Morgunblaðið - 06.08.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.08.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998 49 Aquafin®-2K GLÆSILEGAR GJAFAVORUR LANCOME 4&. - GEFUR STRAX LIT Flash Bronzer sölbrún ka An sólar f SPRAYFORMI LANCOME^ PARÍS "V Þau vítamín og næringarefni sem mjólkin hefur að geyma gegna mikilvægu hlutverki í daglegu lífi okkar alla ævi. Látum aldrei vanta mjólk á okkar heimili. Strandtaska fylgir þegar keyptar eru tvær vörur ur s o 1 a r 11 n u n n i. Kaupauki: * Þegar keypt er fyrir 3.500. kr. fylgir hreinsimjólk 50 ml., andlitsvatn 50 ml., varalitur no 6, Intencils maskari, Poéme ilmur, Teint Idole farði 5 ml. og Vitabolic krem 5 ml. Sjón er sögu ríkari á>ara Bankastræti 8, s. 551 3140 MORKINNI 3 • SIMI 588 0640 Stórgóð mjólk fyrir litlar hendur alveg stórgóð Einstakt tilboð Meðan birgðir endast Birki, greni, fura, o,fl. 35-40 íjbakka aðeins Nú kr 590 Áður kr. 440- Nú aðeins kr. 190- SYRENUR IPT. Áður kr. 740- Nú aðeins kr. 390- VÍÐIRÍPT. ÝMSAR TEGUNDIR. Áður kr. 550- Nú aðeins kr.260- MÖRG FRÁBÆR TILBOÐ A LÍTTU VIÐ pr fiwTrrsAr an i F'nssvnc.i Fossvogsbletti 1 (fyrlr neban - ■"»1777”" Opiö kl. 10-19. helgarkl. 10-18. Sími 564 1777 Veffang: http://www.centrum.is/fossvogsstodin LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG Brjóstagjöf - góð fjárfesting VIKUNA 1.-7. ágúst stendur WABA (World Alliance for Breast- feeding Action) að al- þjóðlegri brjóstagjafar- viku í 7. sinn. Að þessu sinni leggur WABA áherslu á efnahagslega hlið brjóstagjafarinnar fyrk fjölskylduna og þjóðfélagið undir yftr- skriftinni: Brjóstagjöf: Besta fjárfestingin (Breastfeedig the Best Investment). 1. ágúst eru einnig átta ár frá því að skrifað var undir samþykkt um verndun, hvatningu og stuðning við brjóstagjöf (Innocent Decl- aration on the Proteetion, Promotion and Support of Breast- feeding), á fundi sem haldinn var fyrir tilstuðlan Alþjóðlegu heil- brigðismálastofnunarinnar (WHO) og Barnahjálparsjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), um mikil- vægi brjóstagjafar fyrir heilbrigði barns og móður sem og þjóðfélags-, efnahags- og vistfræðilegan hag fjölskyldunar og samfélagsins. Þar segir meðal annars: Sem alheims- markmið fyi-ir sem bestu heilsu og næringu móður og bams, skal gera öllum konum kleift að hafa börn sín á brjósti og að öll börn eigi að fá ein- göngu brjóstamjólk frá fæðingu til 4-6 mánaða aldurs. Eftir það eigi börn að vera áfram á brjósti ásamt því að fá viðeigandi fæðu til tveggja ára aldurs eða lengur. Til að þessu markmiði verði náð þarf að tryggja viðeigandi um- hverfí, skilning og stuðning fyrir mæð- urnar. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á gildi brjóstagjafar fyrir heilsu ungbarna, betri heilsu full- orðinna, sem voru brjóstfæddir sem börn, og hjá þeim konum, sem höfðu börn sín á brjósti. Kaiser Permanente heilbrigðisstofnunin í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu að meðal kostnaður heilbrigðiskerfísins þar í landi af hverju barni sem fékk þurrmjólk sé um 100.000 krónum ($1.400) meiri en kostnaður vegna þeirra barna sem fengu brjóstamjólk frá Brjóstagjöf er ekki ein- göngu fæðugjöf, segir Unnur B. Friðriks- dóttir, hún er einnig andleg næring fyrir barnið - og verður ekki metin til fjár. fæðingu til eins árs aldurs. Hver er staðan hér á landi? Er konum skapað það umhverfi, stuðn- ingur og fræðsla sem þær þurfa til að geta haft börn sín á brjósti? Er það ekki tiltölulega einföld og ódýr forvörn að auka veg brjóstagjafar og ná þannig fram sparnaði í heil- brigðiskeríinu? Að ekki sé talað um betri líðan bamanna og mæðra þeirra. Brjóstagjöf er ekki ein- göngu fæðugjöf, hún er einnig and- leg næring fyrir bamið og betri líð- an andlega sem líkamlega er ekki hægt að meta til fjár. Höfundur er lýúkrunarfræðingur og formaður Bamamáls, áhugafólks um hrjóstagjöf, vöxt og þroska barna. Unnur B. Friðriksdóttir SKÓGA RPL ÖNTUR ILMREYNIR í PT. 25-40CM. Örugg vatnsleka- vöm a steypta fleti. 2ja þátla sveigjanlegt sementsefnl á þúk, svalir og tröppur. Öraggt efni sem ekki flagnar af. 6 lÉÉffS!6ít Aðelns kr. 287/kg III SCHOMBtfRG fSLAND Simar: 567-3730 - 587-9911
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.