Morgunblaðið - 06.08.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 06.08.1998, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar R-listinn, fram- boðslisti hvers? VEF-Þjóðviljinn fjallaði hinn 23. júlí um lögfræðilega grein- argerð, sem Jón Sveinsson hrl. tók saman fyrir R-listann um framboðsmál listans og hvernig varamönnum skuli rað- að, forfallist einhver borgarfulltrúi listans. VEF-Þjóðviljinn segir: „R-listinn fékk nú í vikunni Jón Sveinsson, hæstaréttarlögmann, til að taka saman fyrir sig greinargerð, þar sem reynt er að færa rök fyrir því að R-listinn hafi á sama tíma verið borinn fram af „Samtökum um Reykjavíkurlista" annars vegar og hins vegar af fjórum stjórnmálaflokkum, Alþýðu- flokki, Alþýðubandalagi, Fram- sóknarflokki og Kvennalista. Jón er vel til þess fallinn að veija erfiðan málstað á borð við þennan, enda fyrrverandi að- stoðarmaður Steingríms Her- mannssonar í forsætisráðuneyt- inu og þrautþjálfaður í nefnda- setum fyrir Framsóknarflokk- inn.“ • • • • Hver er vara- maður hvers? OG ÁFRAM heldur Vef-Þjóðvilj- inn: „Tilefni greinargerðar Jóns eru þær athugasemdir, sem fram hafa komið af hálfu borg- arfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og ýmissa lögfræðinga, um að með hliðsjón af sveitarstjórnar- lögum geti R-listinn ekki ákveð- ið upp á sitt eindæmi að 13. mað- ur listans, Pétur Jónsson, taki sæti Hrannars B. Arnarssonar í borgarstjórn, en ekki Anna Geirsdóttir, sem sat í 9. sæti, meðan Hrannar þessi er í leyfi vegna opinberrar rannsóknar á skattamálum hans. Gangrýnin byggir á því, að sveitarstjórnar- lög kveða á um að kalla skuli inn varamenn eftir þeirri röð sem fram kemur á framboðslistan- um, sem borinn var fram í kosn- ingunum, og að aðeins í þeim til- vikum sem listi sé borinn fram af tveimur eða fleiri sljórnmála- öflum geti þessir aðilar samið um að kalla inn varamenn eftir einhverri annarri röð en þar kom fram. Jón reynir í greinargerð sinni að sýna fram á, að þrátt fyrir að fyrir kosningar í vor hafi verið stofnað sérstakt fé- lag, „Samtök um Reykjavíkur- lista“ með sjálfstæða kennitölu, og þetta félag hafi síðan sótt um listabókstaf til yfirkjör- stjórnar, þá sé þetta félag ekki eiginlegur aðstandandi listans heldur þeir fjórir stjórnmála- flokkar, sem tóku sig saman um framboð árið 1994. Hann telur þetta formsatriði engu máli skipta og ekki heldur það að forsvarsmenn R-listans lögðu á það mikla áherslu að nöfn flokkanna, sem tekið höfðu sig saman um listann, kæmu ekki fram á kjörseðli, heldur aðeins nafn hinna nýju samtaka. Við kosningarnar 1994 lögðu for- svarsmenn R-listans einnig mik- ið kapp á að fá nöfn flokkanna máð af kjörseðlinum enda væri framboðið á vegum Reykjavík- urlistans." APÓTEK___________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálf- virkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.________________________________ APÓTEK AUSTURBÆJAK: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14._________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577- 2606. Læknas: 577-2610 APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl 9-24._____________________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. - föst. kl. 8.30-19, laugard. 10-14. S. 588-1444.____ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577- 3606. Læknas: 577-3610.______________________ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.___________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18. ~ BORGARAPÓTEK: Opiðv.d. 9-22, laug. 10-14._______ BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9- 18, mánud.-föstud.____________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.______ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug- ardaga kl. 10-14.____________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5116, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.__________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566- 7123, iæknasfmi 566-6640, bréfsími 566-7345._ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-19. Laug- ard. 10-16. S: 553-5212._____________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 611-5070. Læknasimi 511-5071.__________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.____________________________________ INGÖLFSAPÓTEK, Kringluml: Opið mád. nd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.______________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Slmi 553-8331._________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.___________ NESAPÓTBK: Opið v.d. 9-19 Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opiö v.d. kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 10-14.____________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222.____________________________________ VESTUBBÆJAB APÓTEK: v/Hofevallagðtu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. __________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.________________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-5250. Læknas: 644-5252.__________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14._____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 665-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apðtek Norðurbæjar, s. 555-3966, opiö v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta- nes s. 555-1328._______________________________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555- 6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10- 13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslu- stöð, símþjðnusta 422-0500.__________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kL 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421- 6566.________________________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes Apðtek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482- 3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend- ing lyQásendinga) opin alla daga kl. 10-22.____ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranes- apótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. ______________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opiö 9-18 virka dagá, laugard. 10-14. Slmi 481-1116._______________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skipt- ast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.__________________________ LÆKNAVAKTIR ____________________________________ BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í sima 563-1010.____ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er op- in mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._____________ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa- vog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.____________ SJÚKBAHÚS BEYKJAVlKUB: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi.__________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tiðir. Simsvari 568-1041. Weyðamúmer fyrir allt land -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Simi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000._____ EITRUNABUPPUÍSINGASTÖÐ er opin allan sólar- hringinn. Simi 525-1111 eða 525-1000._____ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565 2353._______ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op- ið þriðjud.-föStud. kl. 13-16. S. 551-9282._ ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn- arstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og Iijá heimilislæknum.__ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudags- kvöld frá kl. 20-22 í sfma 552-8586. ALZHEIMERSFÉLAGID, pósthólf 5389,125 Rvfk. Veit- ir ráðgjöf og upplýsingar i síma 687-8388 og 898-5819 og bréfsími er 587-8333.__________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUB. Gðngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______ ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERDASTÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráð- gjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstand- endur alla v.d. kl. 9-16. Sími 660-2890. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sími 552-2153._______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í síma 564-4650._______________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677._______________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm1 2 * * * * * * * 10* og sáraristilbólgu „Colitis Ulcer- osa“. Pósth. 5388,125, ReyKjavík. S: 881-3288. DÝBAVERNDUNARFÉLAG BEYKJAVÍKUR. Lögfræði- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga._______________ E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með til- finningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðar- heimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnar- götu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirkjubæ._ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers- sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-6819, bréfsími 587-8333.______________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.___________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg- arstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 6307, 126 Reykjavík.___________________________________ FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045.___________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börn- um. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.___________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur geðsjúkra svara sfmanum. ____________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufund- ir skv. óskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifetofan op- in alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 581- 1111.________________________________________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opiö kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._______________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 6, 3. hæö. Göngu- hópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og sf- þreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760.____________________________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga vikunnar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema mið- vikud. og sunnud. „Western Union" hraðsendingaþjón- usta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552- 3752.________________________________________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAB: Meðferö lyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í sfma 5704022 frá kl. 9-16 alla virka daga. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustu- miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562- 3550. Bréfs. 562-3509._______________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.___________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 652-1600/896216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.__________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552- 0218._________________________________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Lauga- vegi 26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551- 4570._________________________________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17._' LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.______________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smlðjan, Hafnar- húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnu- aðstaða, námskeið. S: 552-8271.______________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 895-7300._________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa op- in þriöjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréf8: 568-8688. Tölvupóstur m3felag@islandia.is MÆÐBASTYRKSNEFND REYKJAVfKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan verður Iokuð frá 1. júlí til 14. ágúst. Póst- gíró 36600-5. S. 551-4349. __________________ MÆDRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns- burð. Uppl. f sfma 568-0790._________________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrif- stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neist- inn@islandia.is________________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turnherbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lælgargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._______________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reylgavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617._______________ ÖNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriöjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.____ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. __________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414.___________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.____________________ SAMTÖK SYKURSJÓKBA, Laugavegi 26, Skrllstofa op- In miðvd. kl. 17-19. S: 662-6605.______________ SAMTÖK UM SORG OG SOBGARVIÐBRÖGÐ, Menn- ingarmiöst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sfmsvari.________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykja- víkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmennt- aðra aðila fýrir plskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára._____________________________ SILFUBLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 651-7594. STYRKTARFÉLAG krabbamcinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272._____________________. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aöstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabba- meinsráðgjöf, grænt nr. 800 4040._____________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráígjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5161, grænt nr: 800-5151._________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suður- landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Mynd- bréf: 553-2050._______________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.____________________________ UPPLÍSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. septembér. S: 662- 3045, bréfs. 562-3057.______________________ STUÐLAR, Meöferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055._____________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á mið- vikuögum kl. 21.30. ________________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og for- eldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581- 1799, er opinn allan sólarhringinn._________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein- hvem til að tala við. Svaraö kl. 20-23._____ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn- artími á geðdeild er frjáls.__________________ GRENSÁSDEILD: Mínud.-föstuil. kl. 16-18.30, laug- ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviös, ráðáöf og tímapantanir í s. 525-1914.____________________£___________ ARNARHOLT, KJalamesl: Frjáls heimsóknartfmi. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________ BARNASPlTALl HRINGSINS: Kl' 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra._________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstöðoin: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. _____________ KVENNADEILD, KVENIvEKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.__________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._______________________________ VÍFILSSTADASPfTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20._____ SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn- artimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi.______ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.___________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn- artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíöum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv- ar Suöumesja er 422-0500.___________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrun- ardeiid aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 652-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936_ SÖFN__________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Opið í júní, júlí og ágúst þriðjud.-föstud. kl. 9-17. Á mánud. er Árbærinn og kirlgan opin frá kl. 11- 16. Um helgar er opið frá kl. 10-18. Leiðsögn alla daga nema sunnudaga kl. 11 og 15. Ferðahópar geta pantað leiðsögn. Nánari upplýsingar í sima 577-1111, ÁSMUNDABSAFN 1 SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9- 21, föstud. kl. 11-19. Opið á laugard. kl. 13-15._ BORGABBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, s. B57- 9122.______________________________________ BÚSTAÐA8AFN, Bústaðakirlju, 3. 553-6270. ~ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. __________ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 662-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19._____________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 562-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19._________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opiö mád. ki. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10- 16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.______________ BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ___________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verður lokað til mánaðarmóta ágúst-sept.___ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fðst. 10-20. Op- ið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laug- ard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. mai) kl. 13-17.______ BORGARSKJAIASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðviku- dögum kl. 13-16. Sími 563-2370.____________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGDASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garövegi 1, Sand- gerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið sunnu- daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi._______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- Qarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föst. kl. 0-17. Laugd. 13-17. Handritadeild og þjóðdeild eru lokaðar á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.___ USTASAFN ÁBNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn eropinn alla daga._______________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnslns og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_______________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö dag- lega kl. 12-18 nema mánud. FRÉTTIR Harmar uppsagmr MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi bókun frá stjórn Fangavarðafélags Islands: „Fangavarðafélag Islands harm- ar uppsagnir reyndra opg vel menntaðra fangavarða sem eiga sér stað um þessar mundir og gætu allt eins haldið áfram í nánustu framtíð. Sú ólga sem innan raða fangavarða er ekki öll komin fram. Ætti það að vera áhyggjuefni stjórnenda fangelsanna, Fangelsis- málastofnunar og dómsmálaráðu- neytis. Fyrir ekki mjög mörgum árum var fangavarðastarfið talið til ábyrgðarstarfa í þjóðfélaginu, von- andi verður það þannig áfram. En nú finnst mörgum það vera að breytast til hins verra. Vonast félagið til að þessu linni og fangaverðir verði metnir að verðleikum bæði hvað varðar laun og ábyrgð þar sem ábyrgðin er mikil í þessu stafi og menn ættu að vita.“ Iðunnan apötek á faglega traustum grunni í stærstu læknamiðstöð landsins OPiÐ VIRKA DAGA FRAKL9- 19 DCMUS MEDiCA egilsgötu 3 reykjavík sími 5631020 MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/raf- stöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. S. 567-9009._______________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað 1 sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna vorið 1999. S, 462-4162, bréfs: 461-2562._____ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._______________________________ NESSTOFUSAFN, er opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga kl. 13-17._______________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þríðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn- arfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321. _________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarflrði, er opið frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl. 13- 17. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.______ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.____________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga í sumar frá kl. 10-17. Uppl. f síma 462-2983. GOSBVERINN Á ÖSKJUHLÍÐ: Um páskana mun hver- inn gjósa frá kl. 13 til kl. 17. Eftir páska frá kl. 13-15 alla daga, nema helgar frá kl. 13-17..______ NORSKA HÚSIÐ t STYKKISHÓLMI: Opið daglega 1 sumar frá kl. 11-17. SUNDSTAÐIR______________________________________ SUNDSTAÐIH 1 REYKJAVlK: SundhoIIin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19, frídaga 9-18. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20, frídaga 9-17. Laugardaislaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20, frídaga 10-18. Breiö- holtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20, frí- daga 9-18. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20, frídaga 9-18. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22, frídaga 8.20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fBst. 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma firir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.______________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-fost. kl. 7-0 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300._________________________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug- ard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532._____ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, Iaugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________ BLÁA LÓNIÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, hclgar kl. 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.