Morgunblaðið - 06.08.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 06.08.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998 71 MAGNAÐ BÍÓ /DD/ Sýndkl. 4.50. SÍÐASTA SINNM jESSICA LANGE GWVNETH PALTROU TILBOD KR 400 EKKi Salfræáileg spenna sem fær harin til að nsa. Með Oskarsverðlaunaleikkonunni Jessicu Lange (A Thousand Acres) og Gwyneth Paltrow (Seven, Emma)._____________ ★ LA U&ÁRAM •s 553 2075 ALVðRU BÍÚ! nnpolby = == STflFR/ENT = = = HLJÓÐKERFI í = =- ÖLLUM SÖLUM! D I G I T A L * STÆRSTA TJALDH) MEÐ HX BRUCE Stórleikarinn Bruce Willis og spennu- myndaleikstjórinn Harold Becker sameina hér krafta sína og útkoman er hreint út sagt frábær spennutryllir með ölluj sem á að fylgja. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. bj. ie ára. Sýnd kl. 9 og 11. b.í. i6ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5 og 7. http://www.mercury-rising.com ÞAÐ HEFUR víst ekki farið framhjá neinum að verið er að sýna söngleikinn Grease í Borg- arleikhúsinu um þessar mundir. Eins og búast mátti við nýtur söngleikurinn mikilla vinsælda hjá yngri kynslóðinni. Það sást glöggt þegar haldin var Grea- se-hátíð á Kringlutorginu og í Kringlunni um daginn. Þangað flykktust börn og unglingar ásamt foreldrum sínum, og var niargt þeim til gamans gert. Skemmtilegast var auðvitað að hitta Danny og Sandy í eigin persónu auk annarra vina Grease- æði hjá yngri kyn- slóðinni þeirra úr söngleiknum, og voru margir sem báðu um eiginhand- aráritun. Þau sungu og döns- uðu fyrir áhorfendur auk þess sem dansarar frá Danssmiðju Hermanns Ragnars sýndu Gre- ase-dansa. Úrslit voru í söngv- arakeppni sem FM 95,7 og Kr- inglan höfðu efnt til. Leiktæki voru á svæðinu, boðið var upp á grillmat, kók og ís auk mynda- töku í Grease-búningum. Mikill áhugi hefur vaknað hjá unga fólkinu á þeim tíðaranda sem ríkti þegar söngleikurinn gerist. Það var því vel við hæfi að gefa út leikaramyndir í gamla stflnum af tíu aðalleikur- um í sýningu Borgarleikhúss- ins. GRILLMATUR er góður ... P JL/f 'jSLl H ;,áadP* 1 Morgunblaðið/Golli SANDY og Danny í hópi aðdá- enda. ALLT Tll RAFHITUNAR! ROGER og Jan veita eiginhandaráritun. Fyrir heimili - sumarhús - fyrirtæki ELFA-OSO hitakútar og túbur Ryðfríir kútar með áratuga frábæra reynslu. Stærðir á lager: 30—50—80—120—200 og 300 lítra. Getum útvegað stærðir frá 400—1.000 lítra. Blöndunar-, öryggis- og aftöppunarlokar fylgja. Ennfremur bjóöum viö hitatúbur frá 6-1200kW og elektróníska vatnshitara fyrir vaska og handþvott. ELFA-VÖSAB oliufylltir ofnar Fallegir, einstaklega jafn og þægilegur hiti, engin rykmengun, lágur yfirborðshiti. Thermostatstýrðir. Kapall og kló fylgja. Stærðir á lager: 400—750—800 og 1.000 W. Hæð: 30 eða 60 sm. Getum einnig útvegað tvöfalda ofna. HAGSTÆTT VERÐ! Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28, sími 5622900 "M'f'F ágústtilboð Gajol gulur, rauður og hvltur. Verö áöur: 3.890 kr. Verö áöur: 70 kr. M&M hnetur/súkkulaöi 45 gr. Rolo súkkulaöi, 55 gr. Char-Broil yfirbreiösla 53”/45' Char-Broil feröagasgrill. Verö áöur: 98 kr. Verö áöur: 438 kr. Verö áöur: 650kr. Verö áöur: 950 kr. 590kr Verö áöun 890 kr. r k % J -V í ■ • Sóthlífar I bíla, 4 myndir: býfluga, fugl, hundur eða hlaupari. Trópl 1/2 Iftri (appelsinubragð), Sóma hamborgari, Magic 250 ml. Uppgrip eru á eftirtöldum stöðum: Sæbraut við Kleppsveg © Mjódd í Breiðholti Gullinbrú í Grafarvogi Hamraborg í Kópavogi © Álfheimum við Suðurlandsbraut Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ Háaleitisbraut við Lágmúla Vesturgötu í Hafnarfirði Ánanaustum Langatanga í Mosfellsbæ Klöpp við Skúlagötu Tryggvabraut á Akureyri olis léttir f>ér lífíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.