Morgunblaðið - 06.08.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998 71
MAGNAÐ
BÍÓ
/DD/
Sýndkl. 4.50. SÍÐASTA SINNM
jESSICA LANGE GWVNETH PALTROU
TILBOD KR 400
EKKi
Salfræáileg spenna sem fær harin til að nsa. Með
Oskarsverðlaunaleikkonunni Jessicu Lange (A Thousand
Acres) og Gwyneth Paltrow (Seven, Emma)._____________
★ LA U&ÁRAM
•s 553 2075
ALVðRU BÍÚ! nnpolby
= == STflFR/ENT
= = = HLJÓÐKERFI í
= =- ÖLLUM SÖLUM!
D I G I T A L *
STÆRSTA TJALDH) MEÐ
HX
BRUCE
Stórleikarinn Bruce
Willis og spennu-
myndaleikstjórinn
Harold Becker
sameina hér krafta
sína og útkoman er
hreint út sagt frábær
spennutryllir með ölluj
sem á að fylgja.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. bj. ie ára.
Sýnd kl. 9 og 11. b.í. i6ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 5 og 7.
http://www.mercury-rising.com
ÞAÐ HEFUR víst ekki farið
framhjá neinum að verið er að
sýna söngleikinn Grease í Borg-
arleikhúsinu um þessar mundir.
Eins og búast mátti við nýtur
söngleikurinn mikilla vinsælda
hjá yngri kynslóðinni. Það sást
glöggt þegar haldin var Grea-
se-hátíð á Kringlutorginu og í
Kringlunni um daginn. Þangað
flykktust börn og unglingar
ásamt foreldrum sínum, og var
niargt þeim til gamans gert.
Skemmtilegast var auðvitað að
hitta Danny og Sandy í eigin
persónu auk annarra vina
Grease-
æði hjá
yngri kyn-
slóðinni
þeirra úr söngleiknum, og voru
margir sem báðu um eiginhand-
aráritun. Þau sungu og döns-
uðu fyrir áhorfendur auk þess
sem dansarar frá Danssmiðju
Hermanns Ragnars sýndu Gre-
ase-dansa. Úrslit voru í söngv-
arakeppni sem FM 95,7 og Kr-
inglan höfðu efnt til. Leiktæki
voru á svæðinu, boðið var upp á
grillmat, kók og ís auk mynda-
töku í Grease-búningum.
Mikill áhugi hefur vaknað hjá
unga fólkinu á þeim tíðaranda
sem ríkti þegar söngleikurinn
gerist. Það var því vel við hæfi
að gefa út leikaramyndir í
gamla stflnum af tíu aðalleikur-
um í sýningu Borgarleikhúss-
ins.
GRILLMATUR er góður ...
P JL/f 'jSLl
H ;,áadP* 1
Morgunblaðið/Golli
SANDY og Danny í hópi aðdá-
enda.
ALLT Tll RAFHITUNAR!
ROGER og Jan veita
eiginhandaráritun.
Fyrir heimili - sumarhús - fyrirtæki
ELFA-OSO hitakútar og túbur
Ryðfríir kútar með áratuga frábæra reynslu.
Stærðir á lager: 30—50—80—120—200 og
300 lítra.
Getum útvegað stærðir frá 400—1.000 lítra.
Blöndunar-, öryggis- og aftöppunarlokar fylgja.
Ennfremur bjóöum viö hitatúbur frá 6-1200kW
og elektróníska vatnshitara fyrir vaska og
handþvott.
ELFA-VÖSAB oliufylltir ofnar
Fallegir, einstaklega jafn og þægilegur hiti,
engin rykmengun, lágur yfirborðshiti.
Thermostatstýrðir. Kapall og kló fylgja.
Stærðir á lager: 400—750—800 og 1.000 W.
Hæð: 30 eða 60 sm.
Getum einnig útvegað tvöfalda ofna.
HAGSTÆTT
VERÐ!
Einar
Farestveit & Co. hf.
Borgartúni 28, sími 5622900
"M'f'F
ágústtilboð
Gajol gulur, rauður og hvltur.
Verö áöur:
3.890 kr.
Verö áöur: 70 kr.
M&M hnetur/súkkulaöi 45 gr.
Rolo súkkulaöi, 55 gr.
Char-Broil yfirbreiösla 53”/45'
Char-Broil feröagasgrill.
Verö áöur:
98 kr.
Verö áöur:
438 kr.
Verö áöur:
650kr. Verö áöur: 950 kr. 590kr Verö áöun 890 kr.
r k % J -V
í
■ •
Sóthlífar I bíla, 4 myndir:
býfluga, fugl, hundur eða hlaupari.
Trópl 1/2 Iftri (appelsinubragð),
Sóma hamborgari, Magic 250 ml.
Uppgrip eru á eftirtöldum stöðum:
Sæbraut við Kleppsveg © Mjódd í Breiðholti
Gullinbrú í Grafarvogi
Hamraborg í Kópavogi
© Álfheimum við Suðurlandsbraut
Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ
Háaleitisbraut við Lágmúla
Vesturgötu í Hafnarfirði
Ánanaustum
Langatanga í Mosfellsbæ
Klöpp við Skúlagötu
Tryggvabraut á Akureyri
olis
léttir f>ér lífíð