Morgunblaðið - 06.08.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 06.08.1998, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ föstudaginn 7. ágúst • laugardaginn 8. ágúst. Sýningar hefjast kl. 20. Sýningum fer fækkandi. Miðasala sfmi 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. fSUENSKA ÓPEHAN rilm«í8om/oí5l 1475 Sýnir í júlí og ágúst á Stóra sviði kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í kvöld fim. 6/8, uppselt, fös. 7/8, uppselt, lau. 8/8, uppselt, sun. 9/8 nokkur sæti laus, fim. 13/8, nokkur saeti laus, fös. 14/8, lau. 15/8, örfá saeti laus, sun. 16/8. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 6/8 kl. 21 örfá sæti laus lau. 8/8 kl. 23 Miöaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vörðufélagar Lí fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni iðasöluslmi 551 1475 Sýi 1.1,. www.mbl.is ÞJÖNN í s ú p u n n i I kvöld 6/8 kl. 20 fös. 7/8 kl. 20 fös. 7/8 kl. 23.: sun. 9/8 kl. 20 fim. 13/8 kl. 20 fös. 14/8 kl. 20 lau. 15/8 kl. 20 lau. 15/8 kl. 23.: sun. 16/8 kl. 20 UPPSELT UPPSELT aukasýning UPPSELT örfá sæti laus UPPSELT UPPSELT aukasýning örfá sæti laus ORMSTUNGA í IÐNÓ mán. 10. ágúst kl. 20 Ath. aðelns þessi eina sýnlng. Miðasala opln kl. 12-18 Ósóttap pantanir selðar daglega Mlðasölusími: S 30 30 30 Kaffiliikltimh Vesturgötu 3 HLAÐVARPAIMUIVI SUMARTÓNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Norræn sumartónlist" í flutningi Mörtu G. Halldórsdóttur í kvöld 6. ágúst kl. 21, laus sæti. „Fluga“ Hjörleifur Valsson og Havard Öieroset leika á fiðlu og gítar. Endurtekið vegna mikillar aðsóknar fös-7. ágúst kl. 21, laus sæti._____ Matseðill sumartónleika Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu borinn fram með ristuðum sesamfræjum og fersku salati Og í eftirrétt: „Óvænt endalok" . Aðeins kr. 1.000 , Miðasala kl. 15 til 18 alla virka daga Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Nr. var Lag Flytjandi I. (!) Utlenska lagið 98 Tvíhöfði 2. (2) Leit að lífi Sigurrós 3. (3) Intergalactic Beastie Boys 4. (4) Theme From Lost In Space Apollo 440 5. (5) Perfect Smashing Pumpkins 6. (-) Stripped Rammstein 7. (9) Saint Joe on The School Bus Marcy Playground 8. (12) We Still Need More Supergrass 9. 04) Krómósóm Stjörnukisi 10. (10) Salsa Brazil John B. U. (-) Walking After You Foo Fighters 12 (6) Deeper Underground Jamiroquai 13. (7) 1 Don't Want to Know Lhooq 14. (20) Love Unlimited Fun lovin Criminols 15. (13) Golden Yeors Morilyn Manson 16. (-) Pure Morning Placebo 17. (11) Drinking in LA Bran van 3000 18. (15) Angel Massive Attack 19. (16) Shimmer Fuel 20. (-) Bad Girl DJ Rap 21. (18) Sove Yourself Stobbing Westvard 22. (-) Coming Bock Crystal Method 23. (8) Come With Me Puff Doddy & Jimmy Page 24. (21) All in The Family Korn 25. (22) Woterfoll Din Pedols 26. (23) X-Files Theme Dust Brothers 27. (25) 1 Think l'm Paronoid Garbage 28. (26) Loud Quarashi 29. (28) Peorfy Radioheod 30. H 4 Big Speokers Whale FÓLK í FRÉTTUM ■ ASTRÓ tekur nýtt hljóðkerfi í gagnið á fimmtudag. Pað er þýska fyrirtækið Appelkynner Sound Ltd. sem flytur inn kerfið og það er hannað af þýskri verkfræðistofu, Hubner. Það er sem fyrr Áki Pain plötusnúður sem fyrst kemur til með að nota kerfið á fímmtudag og alla helgina. Einnig verður um kvöldið partí vegna frumsýningar nýrrar myndar Spikes Lees „He got Game“ á vegum Club FM. Eftir sýningu myndarinnar leikur svo R&B-sveitin Real Flavaz en þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin kemur fram opinberlega. Partíið er í beinni út- sendingu á FM 957 og er aðgangur ókeypis allt kvöldið og tilboð á veig- um. ■ 8-VILLT leikur á Bíó- kaffí, Siglufirði, laugar- dagskvöld. ■ BÚÐARKLETTUR, BORGARNESI Á fóstu- dagskvöld leikur hljóm- sveitin Léttir sprettir og á laugardagskvöld verð- ur diskótek. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin Bylting leikur föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ CAFÉ ROMANCE Pí- anóleikarinn og söngvar- inn Glen Valentine skemmtir gestum næstu vikurnar. Jafnframt mun Glen spila matar- tónlist fyrir gesti Café Operu fram- eftir kvöldi. ■ CATALÍNA KÓPAVOGI Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Ómar Diðriksson, trúbador, fyr- ir gesti. ■ FEITI DVERGURINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Tvennir tímar. ■ FJARAN Jón Möller leikur róm- antíska píanótónlist fyrir matar- gesti. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leika félagarnir Maggi Einars og Tommi Tomm. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur svo hljóm- sveitin Blái fiðringurinn og á sunnudagskvöld leikur Halli Reyn- is. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Gunnar Páll leikur og syngur perl- ur fyrir gesti hótelsins föstudags- og laugardagskvöld kl. 19-23. ■ GULLÖLDIN Félagarnir Sven- sen & Hallfunkel leika föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. ■ HÓTEL SAGA Á föstudags- og laugardagskvöld verður Mímisbar opinn frá kl. 19-3. Þar skemmtir Hilmar Sverrisson. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- Veitingastaðurinn er á Vitastíg lOa. ■ KRIN GLUKRÁIN í aðalsal fimmtudags-, föstudags-, laugar- dags og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin f hvítum sokkum. I Leikstofunni föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Viðar Jónsson. ■ MILLJÓNAMÆRINGARNIR halda sitt árlega spariball í sjötta sinn laugardagskvöld á Broadway. Hinn eini sanni sjarmör Bogomil Font kemur sérstaklega til íslands af þessu tilefni. Auk Bogomils syngja Páll Óskar, Bjarni Ara og Raggi Bjarna. Dagskráin er hefð- bundin að hætti Milljóna- mæringanna. ■ NAUSTKJALLAR- INN Línudans verður öll fimmtudagskvöld í sumar kl. 21-1 á vegum Kántrý- klúbbsins. Aðgangur er 500 kr. Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir Skugga-Bald- ur. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NÆTURGALINN Föstudags- og laugar- dagskvöld leika Stefán P. og Pétur. Gestasöngvari er Anna Vilhjálms. ■ SÁLIN leikur um næstu helgi í Hreða- vatnsskála. Þetta verður MILLJÓNAMÆRINGARNIR halda sitt árlega spariball á Broadway laugardagskvöld. kvöld leikur hljómsveitin Hálft í hvoru og á sunnudagskvöld leikur Ruth Reginalds. Á mánudagskvöld heldur Bubbi Moithens tónleika og að því loknu tekur Ruth Reginalds við. Á mánudagskvöld leika síðan þau Grétar Örvars og Sigga Bein- teins. Bubbi Morthens mun spila á Kaffi Reykjavík öll mánudags- og miðvikudagskvöld frá 29. júlí til 17. ágúst. Hann spilar frá kl. 21.30-23, svo taka aðrir tónlistarmenn við og spila til kl. 1. ■ KAFFI PUCCINI Djasskvöld verður haldið á fimmtudagskvöld þar sem þeir Björn Thoroddsen, Sigurður Flosason og Gunnar Hrafnsson leika frá kl. 22-23.30. jafnframt í síðasta skipti í sumar sem Sálarmenn leggja leið síðan þangað. Hljómsveitin Ebony frá Akranesi sér um að hita mann- skapinn upp. ■ SKÍTAMÓRALL er á leið til Benidorm í tveggja vikna frí. Hljómsveitin mun koma fram á nokkrum stöðum á Benidorm með- an á dvöl hennar stendur í boði Plús-ferða. Þess má geta að platan þeirra „Nákvæmlega" er að skríða yfir fimm þúsund eintökin, sem þýð- ir að gullplata er í höfn. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Dúett- inn KOS skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is Frá A til Ö Rússnesk MTV stöð RÚSSLAND mun vera næsti landvinningur tónlistarsjón- varpsstöðvarinnar MTV því 25. september byrja útsendingar útibús stöðvarinnar í Moskvu allan sólarhringinn. Þetta verð- ur í fyrsta sinn sem vestræn sjónvarpstöð hefur útsendingar í Rússlandi sem eru sérstaklega hannaðar fyrir heimamenn. Útsendingar stöðvarinnar munu í upphafi nást í Moskvu og St. Pétursborg eða á rúmlega 10 milljónum heimila. Áætlað er að færa svo út kvíarnar til fleiri borga og landsvæða Rússlands. Sent verður út frá hinni sögu- legu Manezh byggingu sem er nálægt Kreml og Rauða torginu. I þessari fyrstu útsendingu munu alþjóðlegir listamenn sem og heimamenn koma fram auk þess sem frægum andlitum úr skemmtanaiðnaðinum bregður fyrir. Myndbönd rússneskra og al- þjóðlegra Iistamanna munu skipta með sér útsendingartím- anum til helminga. Meðal þeirra sem munu fá myndbönd sín spil- uð á hinni rússnesku MTV-sjón- varpsstöð eru rússneska tónlist- arfólkið Mumiy Trol, Splin, DJ Groove og kunnuglegri lista- menn eins og U2, Björk, Ma- donna og Spice Girls segir í fréttatilkynningu stöðvarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.