Morgunblaðið - 06.08.1998, Side 65

Morgunblaðið - 06.08.1998, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998 65 I DAG frrví dag, fimmtudaginn 0\/6. ágúst, verður fimmtugur Steinþór Ey- þórsson, veggfóðrara- og dúklagningameistari, Víði- lundi 7, Garðabæ. Eigin- kona hans er Eiríka Har- aldsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á afmælis- daginn í sal meistarafélag- anna að Skipholti 70, í dag fimmtudag, milli kl. 17 og 20. Vonast þau til að sjá sem flesta. Vegna mistaka birtist þessi afmælistilkynning í blaðinu í gær og eru viðkomandi beðnir velvirðingar á því. Ljósmynd: Ljósmyndarinn Jóhannes Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Skálholtskirkju 27. júní af sr. Sigurði Jónssyni Edda Heiðrún Geirsdóttir og Aðalsteinn Ingvason. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Háteigskirkju 11. október ‘97 af sr. Pálma Matthíassyni Kolbrún Ey- þórsdóttir og Þór Hjálmar Ingólfsson. Heimili þeirra er í Hátúni 6, Reykjavík. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 18. júlí sl. í sóknarkirkjunni í Buckden, Cambridgeshire, Englandi, af sr. Jóni Baldvins- syni, sendiráðspresti í London, Tania Bennett og Adrian Townsend. Tania er dóttir hjónanna Hafdísar og Peters Bennett, sem búsett eru í London. SKAK Uinsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á al- þjóðlega mótinu í Bad Homburg í Þýskalandi í júlí. Þjóðverjinn Christian Gabriel (2.555) hafði hvítt og átti leik gegn Zhu Chen (2.490) frá Kína. 21. Bxh5! - Bf5? (Betri vörn var fólgin í 21. - Hg8! sem hvítur getur t.d. svar- að með 22. gxh3, því 22. - gxh5 23. Rg5+! - Hxg5 24. Dh7+ - Bg7 25. fxg7 - Hxg7 26. Dxh5+ er gjör- unnið á hvítt) 22. Rg5+! - Bxg5 23. Dxf5 og svartur gafst upp. MORGUNBLAÐIÐ bh-tir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þui-fa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúiner. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HOGNI HREKKYISI Eg sagðí, er/ rr>atínn>, e/skarv f " BRIDS Umsjón Guðmunilur Páll Arnarson SJÖUNDI áratugurinn var blómaskeið Billys Eisen- bergs, en þá vann hann meðal annars fimm HM- titla með fjórum spilafélög- um. Eisenberg var lengi í sveit Dallas-Ásanna, sem Ira Corn setti saman, sér- staklega til höfuðs ítölum, sem lengi vel virtust hafa einkarétt á Bermuda-skál- inni. Eisenberg er einnig af- burða kotruspilari og varð heimsmeistari í þeirri íþrótt 1974. Hér er eitt af æsku- verkum BUlys: Suður gefur; allh- á hættu. Norður * G63 y ÁDG72 y ÁK5 4.54 Suður *ÁK7 y 543 4 D832 *KG7 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull 21auf 2 lyörtu Pass 2grönd Pass 3grönd Allirpass Vestur spUar út spaða- tvisti, fjórða hæsta, og gosi blinds fær fyrsta slaginn. Taktu við. Þetta er einfalt spU ef hjartað brotnar 3-2, en sagnir benda tU annars. Vestur virðist eiga 6-4 í svörtu litunum og þá ekki nema þrjú rauð spil. Eigi austur kónginn fjórða í hjarta þýðir ekkert að sækja litinn, því austur fær þá tækifæri til að spila laufi tvisvar í gegnum suður (en vestur dúkkar auðvitað fyrra laufið). Eisenberg spilaði þannig: Hann tók strax ÁK í tígli (vestur fylgdi lit), síðan AK í spaða (!) og spUaði loks hjarta og lét gosann úr borði: Norður * G63 VÁDG72 * ÁK5 * 54 Austur * 954 Vestur * D1082 V8 ♦ 74 *ÁD9632 ¥ K1096 ♦ G1096 * 108 Suður *ÁK7 ¥543 ♦ D832 *KG7 Austur tók á hjartakóng- inn og spilaði lauftíunni á gosa suðurs og drottningu vesturs. Nú gat vestur tekið slag á spaða, en varð síðan að spila frá laufásnum og gefa sagnhafa níunda slag- inn á laufkóng. Kjarninn í spilamennsku Eisenbergs var að loka fyrir útgönguleiðir vesturs í spaða og tígli. STJÖRNUSPA eftir Frances'Drake HRtíTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert líflegur og vel gefinn. Tungumál liggja vel fyrir þér og þú ættir að heiga þig ferðamálum. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Þú ert önnum kafinn í fé- lagslífinu og munt kynnast áhugaverðu fólki. Boð kvöldsins verður punkturinn yfir i-ið. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú kemst ekki hjá því að sinna skylduverkum á heim- ilinu. Að þeim loknum skaltu helga þig áhugamálunum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ef þú þarft að halda lof- ræðu, skaltu gæta þess að segja ekkert sem þú meinar ekki. Vertu bai-a eðlilegur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vertu ekki að velta þér upp úr löngu liðnum atburðum. Það er kominn tími til að sleppa og njóta nútíðar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert fullur af fjöri og kátinu sem hrífur alla nær- stadda. Stígðu fram fyrir skjöldu og bjóddu fram að- stoð þína. m Meyja (23. ágúst - 22. september) 4bsL Þú heldur félaga þínum í fjarlægð og það særir hann. Brjóttu odd af oflæti þínu og ræddu vandamálin við hann. (23. sept. - 22. október) m Þér er sól í sinni og þú ert nú tilbúinn til að taka til hendinni heima fyrir. Láttu það eftir þér að breyta til. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú munt kynnast einhverju nýju sem vekur þér áhuga. Það er aldrei of seint að til- einka sér nýja siði. Sogmaður 22. nóv. - 21. desember) SíH j>ér er efst í huga að hvíla ng og skalt láta það eftir )ér. Lokaðu þig af og láttu ilrlcm*! fvnflo Lirr q iMDr\aíi Steingeit (22. des. -19. janúar) & Þú ert að gera eitthvað spennandi og sýnir mikið áræði. Gættu þess þó að hafa vaðið fyrir neðan þig. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúai-) Þú þarft að standa við gefin loforð. Að þeim loknum geturðu um frjálst höfuð strokið og gert það sem þú vilt. Fiskar (19. febrúai- - 20. mars) Gerðu ekki úlfalda úr mýflugu. Hlutlaust álit ást- vinar þíns gæti gefið þér betri yfírsýn. Gerðu þér dagamun í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunrti \isindalegra staðreynda. ÚTSALAN BALLY-; 20-40% al af eldri ge HAFIN skór sláttur TðUffl ISBSI feail SKÓUERSLUN (QPAUQGS AMRAB0RG 3 • SÍMI 554 1754 á úrum og skartgripum í örfáa daga Allt að 50% afsláttur Úr og Skartgripir, Strandgötu 37, Hafnarfirði, sími 565 0590

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.