Morgunblaðið - 06.08.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998 63
Bókað í borgarráði
Fjallað um skipan
borgarfulltrúa
ALFREÐ Þorsteinsson, borgarfull- spurn hennar í upphafi fundar til
trúi Reykjavíkurlista, telur að Inga
Jóna Þórðardóttir, oddviti minni-
hluta sjálfstæðismanna, sé með um-
fjöllun um skipan mála meðal aðal-
og varamanna Reykjavíkurlista að
draga athygli frá þeirri staðreynd
að hún sé oddviti minnihluta þrátt
fyrir að henni hafi verið hafnað í
prófkjöri innan flokksins.
í bókun Alfreðs í borgarráði segir
enn fremur að samkvæmt eðlilegum
leikreglum hefði- Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson sem varð í 2. sæti í próf-
kjörinu átt að taka við fyrsta sæti.
Sú niðurstaða að Inga Jóna skuli
hafa verið skipuð oddviti sé í hróp-
legu ósamræmi við vilja flokks-
manna í Sjálfstæðisflokki.
Staðgengill
borgarstjóra
I fyrri bókun Ingu Jónu segir að
persónulegar ávirðingar Alfreðs
séu ekki svara verðar en rétt sé að
fram komi vegna orðalags í bókun-
inni, þar sem segir „nú síðast í
dag“ að þar muni vera átt við fyrir-
Heimsmet til
styrktar
börnum með
krabbamein
STEFNT er að því að setja heims-
met á salatbarnum Hjá Eika í Póst-
hússtræti 13 föstudaginn 7. ágúst.
Ætlunin er að framreiða stærsta
salatrétt sem matreiddur hefur ver-
ið hér á jörð.
Seldir verða 200 g skammtar úr
réttinum ásamt Egils Kristal og
brauðhleif - hollustan í fyrirrúmi -
og mun allt fé sem þannig safnast
renna óskert til barna með krabba-
mein. Búnaðarbanki íslands hf.
verður fjárgæsluaðili átaksins og
mun fulltrúi hans hafa yfirumsjón
með innheimtu fjárins.
Salatrétturinn verður tilbúinn og
til sýnis á gangstéttinni fyrir fram-
an salatbarinn Hjá Eika kl. 11.30 en
sala hefst kl. 12.00. Ingibjörg
Pálmadóttir heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðherra mun kaupa
fyrsta skammtinn og að auki hjálpa
til við söluna. Margir góðir gestir
auk Ingibjargar hafa boðað komu
sína, segir í fréttatilkynningu.
Eftirtaldir aðilar, auk Búnaðar-
banka íslands hf., styrkja ofan-
greint átak: Islenskir garðyrkju-
bændur gefa allt salat í réttinn,
heildverslun Karls K. Karlssonar
gefur salatsósur, Bergplast smíðaði
skálina og Blikksmiðjan Alur undir-
stöðu hennar - báðir aðilar án end-
Sigrúnar Magnúsdóttur formanns
borgarráðs, sem stjórnaði fundi,
um hvort hún gegndi störfum borg-
arstjóra í fjarveru borgarstjóra.
Þeirri fyrirspurn hafi verið svarað
neitandi.
I síðari bókun Alfreðs er bent á
að í upphafi fundar hafi Inga Jóna
gert fyrirspurn utan dagskrár um
hvort formaður borgaiTáðs gegndi
starfi borgarstjóra. Sú fyrirspum
væri sömu ættar og aðrar upphróp-
anir sama borgarfulltrúa um stöðu
aðal- og varaborgarfulltrúa R-list-
ans. Tekið er fram að Sigrún Magn-
úsdóttir er formaður borgarráðs og
stýrir fundi í fjarveru borgarstjóra.
í síðari bókun Ingu Jónu segir að
tillaga borgarráðsfulltrúa Reykja-
víkurlista sem samþykkt var með
atkvæðum meirihlutans hafi verið
svo hljóðandi: „Borgarráð sam-
þykkir að fela borgarstjóra fundar-
stjórn á fundum borgarráðs." Sam-
þykktin feli augljóslega í sér að þar
sé átt við embætti borgarstjóra og
segi ekkert um varafundarstjóra.
urgjalds, ölgerðin Egill Skalla-
grímsson hf. gefur drykkinn Egils
Kristal, Bikarbox hf. gefur ílát und-
ir réttina sem seldir verða, Ekran
hf. gefur allt pasta í salatréttinn og
Ferskir kjúklingai' ehf. gefa kjötið.
TAL opnar í
Kringlunni
TAL opnaði laugardaginn 25. júlí sl.
GSM-verslun í Ki-inglunni. Verslun-
in, sem er á 1. hæð við hliðina á
Byggt og búið, er önnur verslun
TALs en í maí sl. opnaði fyrirtækið
verslun og þjónustumiðstöð í Síðu-
múla 28.
Verslun TALs í Ki-inglunni býður
upp á mikið úiTal af GSM-farsímum
ásamt fylgihlutum. Öll þekktustu
vörumerki í GSM-símum hér á landi
er á boðstólum. Einnig er þar seld
öll þjónusta TALs, hægt að velja
góð símanúmer jafnframt því sem
starfsfólk fyrirtækisins leiðbeinir
viðskiptavinum um notkun GSM-
síma og veitir ráðgjöf varðandi val á
GSM-símum og þjónustuleiðum
TALs. Sérstök áhersla er lögð á að
leiðbeina þeim sem litla eða enga
kunnáttu hafa á GSM-tækninni en
vilja kynna sér þessa nýju fjar-
skiptatækni.
I tilefni opnunarinnar er boðið
upp á sérstakt tilboð á nýjum og
fullkomnum GSM-farsímum frá
Motorola Slim Lite ásamt hleðslu-
tæki, leðurtösku og TALsímakorti
fyrir 14.900 kr.
A |/i|rrio anhalH
^ ^ Q\Jt mIUÍ
Ævintýra-
land í
Hrútafirði
GOÐ aðsókn hefur verið að sum-
arbúðunum Ævintýralandi í
Hrútafirði í sumar. Krakkar á
aldrinum 6-11 ára hafa fengið að
spreyta sig í Ieiklist, grímugerð,
tónlist, íþróttum og hesta-
mennsku. Leikarar, myndlistar-
fólk og tónlistarfólk hafa lagt sitt
af mörkum til að gera sumarbúð-
irnar sem skemmtilegastar, segir
í fréttatilkynningu.
Framundan eru námskeið í
kvikmyndagerð og tónlist. í lok
ágúst verður haldið námskeið fyr-
ir unglinga á aldrinum 12-14 ára.
Afmælishátíð Holta-
garða hefst í dag
IKEA, Bónus og Rúmfatalagerinn
halda upp á 4 ára afmæli í dag,
fimmtudag, og fram yfir helgi.
Fyrirtækin í Holtagörðum,
IKEA, Bónus og Rúmfatalagerinn,
halda í dag og fram yfir helgi upp á
þriggja ára veru sína í Holtagörð-
um með pomp og prakt. Mikið
verður í boði fyrir alla fjölskylduna
og margt verður til skemmtunar.
Ásamt fjölmögum skemmtiatriðum
og uppákomum verða verslanirnar í
Holtagörðum fullar af nýjum vör-
um á sérstöku afmælistilboði.
Mikið verður af uppákomum og
skemmtunum íýrir fjölskyldufólkið.
Sem dæmi má nefna verða leiktæki
fýrir börnin, hoppkastali, trampólín
o.fl. Afmæliskaka verður borin fram
um hádegi. Fallhlífastökkvarar
munu koma niður af himnum ofan
kl. 17.00, ef veður leyfir. Hrói höttur
og félagar munu koma í heimsókn
kl. 17.00 í dag, fimmtudag, og á
laugardaginn. Einnig verður
Göönk, lukkudýr IKEA, á staðnum
sem mun ærslast í krökkunum.
Lukkulykill veitir aðgang
að vinningi
Með Morgunblaðinu í dag fylgir
Lukkulykill IKEA, sem getur veitt
viðskiptavinum aðgang að glæsileg-
um vinningi. Þeir geta komið með
lykilinn í IKEA-verslunina 6.-16.
ágúst og prófað hvort hann er sá
rétti. I boði eru 100 vinningar, sófi,
fataskápur, borðstofuborð, rúm,
tölvuborð, matar- og kaffistell,
sængurver, borðklukka, borðlamp-
ar og rammar.
Opnunartímar Holtagarða verða
lengri en venjulega fyrstu afmælis-
dagana, en opið verður frá kl. 10-22
á fimmtudaginn, 10-19.30 á föstu-
daginn, 10-17 á laugardaginn og 12-
17 á sunnudaginn. Bónus verður
opnað kl. 12.00 á virkum dögum.
Námstefna um breytinga-
skeið kvenna
KONUM gefst tækifæri til að taka
þátt í námstefnu um breytinga-
skeið kvenna. Námstefnan er á
vegum Sálfræðistöðvarinnar sem
mörg undanfarin ár hefur staðið
fyrir fræðslu um þetta efni. Nám-
stefnan fer fram mánudaginn 10.
ágúst kl. 20 í fyrirlestrasal Nor-
ræna hússins.
Álfheiður Steinþórsdóttir og
Guðfinna Eydal, sem eru sérfræð-
ingar í klínískri sálfræði, hafa um
áratuga skeið veitt konum sálfræði-
meðferð og haldið ýmiss konar
námskeið. Á námstefnunni fjalla
þær um persónulega stöðu kvenna
á þessu lífsskeiði og áhrif á sálræna
líðan, segir í fréttatilkynningu.
Anna Inger Eydal, íslenskur sér-
fræðingur í kvensjúkdómum, kem-
ur af þessu tilefni til landsins. Anna
rekur einkastofnun í Lundi í Sví-
þjóð, en hún hefur langa reynslu af
meðferð og fræðslu iýrir konur
miðjum aldri.
Skráning og nánari upplýsingar
eni í Sálfræðistöðinni milli kl.
11-12 frá 5. ágúst.
Síóast var uppselt - Takmarkaóur fjöldi
Pallar
Vaxtamótun
20/20/20
Stöðvaþjálfun
Pallahringir
Tækjasalur
Teygjur
Fræósla
Fitumæling
Markmióssetning
Útitímar
BodyPump
Leióbeinandi:
Védís Grönvold,
íþróttakennari
Aukaktloin i fjúka af í
Skranmg i sima:
5613535
LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ
FROSTASKJOLI 6