Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 23 Unglingurinn á Netinu getur orðið heimilinu dýrkeyptur Hagstæðast er að fá síma- reikninginn sundurliðaðan Spurt og svarað um neytendamál Dýrt að endurnýja vegabréf Fæst í byggingavöruverslunum um land allt. Morgunblaðið/Júlíus Þegar sótt er um nýtt vegabréf þarf að borga 4.600 krónur. Hver er skýringin á svo háum kostnaði við að endurnýja vegabréf? „Þetta gjald er ákveðið af Alþingi í aukatekjulögum ríkissjóðs og er ekki þjónustugjald heldur tekjuöflun ríkissjóðs," segir Kolbeinn Árnason deildarstjóri hjá dómsmálaráðuneytinu. Hægt að panta bil með barnastól Bjóða leigubílar upp á sérstaka bOa ef börn eru farþegar? Margir bílstjórar eru með barnastóla í leigubflum en yflrleitt þarf fólk að nefna það þegar bfll er pantaður að bam sé farþegi og biðja um bflstól. Bæði hjá Hreyfli og BSR fengust þær upplýsingar að nokkuð væri beðið um þessa þjónustu. Skoðaðu bls.7 OFT hækkar símareikningurinn mikið í kjölfar þess að unglingur- inn er kominn með tölvu og farinn að vera á Netinu eða Irkinu. Marg- ir foreldrar skammta börnum sín- um tíma á Netinu til að fylgjast með notkuninni og aðrh- leita líka leiða til að fá unglinginn sjálfan til að bera hluta kostnaðarins svo hann geri sér grein fyrir því hversu miklum tíma hann ver á Netinu eða Irkinu. Klukkustund á Netinu eða Irk- inu kostar tæpar 100 krónur að degi til en eftir klukkan 19 á kvöld- in og um helgar kostar klukku- stundin um 50 krónur. Ef Netið er aðallega notað á kvöldin og um helgar í um klukkustund á dag nemur kostnaðurinn á mánuði um 1.500 krónum. N etþj ónustunúmerið á yfírlitinu Að sögn Hrefnu Ingólfsdóttur blaða- og upplýsingafulltrúa hjá Landssímanum er hægt að biðja um sundurliðun á öll símtöl. Þá kemur símanúmer netþjónustuaðil- ans fram á reikningsyfirlitinu að frátöldum tveimur síðustu stöfun- um. Þessi þjónusta kostar 187 krónur á þriggja mánaða frésti og síðan 1,25 krónur fyrir hvert síma- tal sem er sundurliðað. Þá segir Hrefna að ef tölvunotk- unin sé mikil kjósi sumir að fá sér annað símanúmer. Fjölnota umbúðir fyrir fernur Stofnkostnaður við nýtt símanúmer „Það kostar 10.645 krónur að fá nýtt síma- númer fyi-ir Netið og á þriggja mánaða fresti er kostnaðurinn 1.600 ki-ónur, en innifalin í þeirri upphæð er notkun fyi-ir 664 krónur, eða 200 skref. Sé unglingurinn ekki með símatengi í her- berginu kostar um 2.500-3.000 krómu- að fá mann á staðinn í klukku- stund og símatengilsdós- in kostar 300 krónur.“ Þriðja leiðin segir Hr- efna að sé svokallað ISDN-samband. Tvær símalínur á sama númeri „Þá er hægt að breyta heimilis- síma í ISDN-samband en það þarf að biðja sérstaklega um sundurlið- un ef áhugi er fyrir hendi. Slík tenging kostar 17.900 krónur. Ef heimilissímalínan er sett upp í nemur kostnaðurinn 7.255 krónum. Með ISDN-sambandi er í raun búið að skipta símalinunni þannig að bæði er hægt að tala í síma og vera á netinu í einu.“ Hrefna segir að þessi möguleiki sé gjarnan valinn í litlum fyrir- tækjum eða þar sem fólk vinnur heima og vill fá hraðara gagnasam- band. Hún segir að engin skrefanotkun sé innifalin í ISDN-sambandi eins og þegar um heimilissíma er að ræða og ársfjórðungsgjaldið er hærra en venjulegt, eða 2.880 krónur á þriggja mánaða fresti. Símnúmerabirting er innifalin auk þess sem hægt er að sjá hver er að hringja þótt síminn sé á tali. BRETTIÐ upp flipa á báðum hliðum og leggið fernurnar saman. TEYGJU er rennt upp um leið og fernurnar eru tekn- ar uppúr öskjunni. FERNUM er hent í næsta söfnunargám. Teygjan má fara með í gáminn. Setjið fernur í plastpoka ef sami söfn- unargámur er notaður undir dagblöð. Drykkjar- fernurnar í endur- vinnslu FYRIR um einu og hálfu ári var farið að taka við pappírsumbúð- um utan af mjólk, mjólkurvörum, ávaxtasafa og grautum til endur- vinnslu. Sérhver fslendingur not- ar að jafnaði um 275 fernur af öll- um stærðum og gerðum á ári hveiju. Þegar búið er að safna fernun- um saman er þeim skil- að í pappírsgáma sem einnig taka við dagblöð- um. Þá má einnig skila þeim á endurvinnslu- stöðvar Sorpu og í mót- tökustöð Sorpu í Gufu- nesi. Nú hefur Mjólkur- samsalan, í samstarfi við Reykjavíkurborg, SKOLIÐ fernurnar Sorpu og Gámaþjónust- að innan en gætið una, látið hanna og þess að þær blotni framleiða íjölnota um- ekki að utan. búðir fyrir fernurnar. Þeim er safnað í kass- ana sem eru úr pappa og búið að plasthúða að innan. Ráðlegt er að bregða teygju utan um fernurnar og síðan er farið með þær í næsta söfnunargám þegar hentar. Neytendur geta nálg- RAÐIÐ fernunum ast þessar fjölnota um- °£ hafið teygju búðir í næstu matvöru- u^an um öskjuna. verslun í Reykjavík sér að kostnaðarlausu. Tvær stærðir af umbúð- um hafa verið hannaðar í þessum tilgangi. Stærri gerðinni heftir verið dreift í verslanir en sú minni verður mi notuð í skólum boi’garinnar. Heildsöludreifing: ----- Smiðjuvegi 11. Kópavogi Jlchf. Sími 564 lOBB.fax564 1089 Vandaðir handklæðaofhar. Fáanlegir í ýmsum stærðum. Lagerstærðir: 700 x 550 mm 1152 x 600 mm 1764 x 600 mm asumar 12. UMFERÐ 08.8 lau. kl. 14 Valsvöllur VAIUR-ÍA 08.8 lau. kl. 14 Vestmannaeyjavöllur ÍBV-KEFLA VÍK 09.8 sun. kl. 16 ÍR - völlur ÍR - LEIFTUR 09.8 sun. kl. 16 Grindavíkurvöllur GRINDAVÍK - KR 10.8 mán. kl. 20 Laugardalsvöllur FRAM - ÞRÓTTUR R. 0 X f LANDSSÍMA DEILDIN nl Tubor Handklæðaofnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.