Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 VEÐUR VEÐURHORFURí DAG Spá: Hæg suðlæg eða breytileg átt. Bjart veður norðan og austantil, en dálítil súld við suður- og suðvesturströndina. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast í innsveitum norðan- og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austlæg átt og víða rigning á sunnudag og mánudag, einkum suðaustan- og austanlands. Skýjað með köflum og súld við norður- og austurströndina á þriðjudag, en hæg breytileg átt eða hafgola og víða bjart veður á miðvikudag og fimmtudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt suðvestur af Reykjartesi er 1002 mb smálægð sem hreyfist austnorðaustur, en við Hvarf er 995 mb lægð sem þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá {*\ og síðan spásvæðistöluna. “C Veður “C Veður Reykjavík 12 skýjað Amsterdam 22 léttskýjaö Bolungarvík 10 skýjað Lúxemborg 27 léttskýjað Akureyri 15 skýjaö Hamborg 28 hálfslóýjað Egilsstaðir 15 Frankfurt 28 hélfskýjað Kirkjubæjarkl. 15 hálfskýjað Vín 26 léttskýjað Jan Mayen 7 súld Algarve 32 heiðskfrt Nuuk 6 súld Malaga 29 heiðskírt Narssarssuaq 7 rigning Las Palmas 31 heiðskírt Þórshöfn 12 rigning Barcelona 28 heiðskírt Bergen 14 úrkoma í grennd Mallorca 32 léttskýjað Ósló 11 skýjað Róm 33 skýjað Kaupmannahöfn vantar Feneyjar 29 heiðskírt Stokkhólmur 18 Winnipeg 17 helðskírt Helsinki 16 brumuveöur Montreal 21 léttskýjað Dublin 18 skýjað Halifax 21 hálfskýjað Glasgow 15 rigning og súld New York 22 skýjað London 24 léttskýjað Chicago 22 þokumóða Paris 28 léttskýjað Orlando 24 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 8. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur il REYKJAVÍK 0.30 0,2 6.29 3,6 12.38 0,1 18.51 4,0 4.53 13.29 22.03 1.26 ÍSAFJÖRÐUR 2.34 0,2 8.20 2,0 14.37 0,2 20.43 2,3 4.43 13.37 22.29 1.34 SIGLUFJÖRÐUR 4.42 0,1 11.08 1,2 16.54 0,2 23.10 1,4 4.23 13.17 22.09 1.13 DJÚPIVOGUR 3.33 1,9 9.41 0,2 16.04 2,2 22.15 0,3 4.25 13.01 21.35 0.57 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands Spá Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * \ * * Rigning n- é íjs é Alskýjað ft J i 1 Snjókoma \J Él Slydda r7 Skúrir y Slydduél 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- ___ stefnu og fjöðrin S vindstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig. * Þoka Súld Krossgátan LÁRÉTT: 1 djúpsjávatflskur, 8 hestar, 9 hetja upp, 10 spil, 11 gremjast, 13 magran, 15 skraut, 18 hreyfir fram og aftur, 21 fugl, 22 reiðmann, 23 kvarssteinn, 24 náðar. LÓÐRÉTT: 2 heldur, 3 blóma, 4 í vondu skapi, 5 hrósar, 6 óns, 7 forboð, 12 tangi, 14 fiskur, 15 poka, 16 streitu, 17 ólifnaður, 18 stallurinn, 19 hugleys- ingi, 20 sefar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt:- 1 dramb, 4 ákúra, 7 aftur, 8 uglan, 9 gár, 11 tuða, 13 otur, 14 skarf, 15 jtekk, 17 tæpt, 20 aða, 22 fé- leg, 23 fótum, 24 rausa, 25 syrpa. Lóðrétt:-1 dragt, 2 amtið, 3 borg, 4 áður, 5 útlit, 6 ann- ir, 10 ánauð, 12 ask, 13 oft, 15 þófar, 16 keldu, 18 æstar, 19 tomma, 20 agga, 21 afls. I dag er laugardagur 8. ágúst, 220. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Ef þér fyrirgefíð mönnum mis- gjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matteus 6,14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld fór Kyndill. Hanne Sif, Berglind og Arnarfellið fóru í fyrr- inótt. Á mánudag fer flotdeildin úr höfn og farþegaskipið Princess Dana, Bakkafoss og Lagarfoss koma. Hafnarfjarðarhöfn: I gærkvöldi fór togarinn Tromstrali og togarinn Hrafn Sveinbjarnarson kom. I dag fer Inger, Lómur og flutningaskip- ið Svanur kom. Á mánu- dag koma Dorado, Rán- in, Lagarfoss, Tasiilaq og Tjaldur. Lagarfoss kemur til Straumsvíkur á mánudag. Ferjur Hrísejjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Árskógs- sandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundarfresti frá kl. 13.30 td 19.30. Kvöld- ferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Fréttir Gerðuberg félagsstarf. Lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 29. júní og opnað aftur þriðjudaginn 11. ágúst. Sund og leikfimiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug, kennari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhllð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). Félag eldri borgara, Kópavogi. Púttað verð- ur á Listatúni kl. 11. Málin verða rædd í leið- inni. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Skrifstofa félagsins er í Glæsibæ, Álfheimum 74. Opið frá kl. 8 til 16 virka daga. Þeir sem eru bókaðir í ferðina til Hornafjarðar 17.-20. ágúst eru beðnir að koma og greiða ferð- ina. Viðey: í dag heíjast bátsferðir út í Viðey kl. 13. Grillskálinn þar er öllum opinn kl. 13.30- 16.30. Klukkan 14.15 verður gönguferð um Heimaey á slóðum Jóns Arasonar. Hjólaleiga og hestaleiga standa fólki einnig til boða, og veit- ingahúsið í Viðeyjar- stofu er opið. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/ myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða i bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í sima 5517868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspitala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavikur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunn^^ Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í sím®^ 5251000 gegn heim- sendingu gíróseðils. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Samúðar- og heilla- óskakort Gídeonfélags- ins er að finna í sérstök- um veggvösum í anddyr- um flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélags- ins, Vesturgötu 40 og í Kirkjuhúsinu, Laug?t_ vegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentum og Biblí- um. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þorkelsson í síma 562 1870 (símsvari ef enginn er við) Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, sími 588 8899. Nýr og glæsilegur haust- og vetrarlisti Fæst í öllum helstu bókaverslunum Sími 565 3900 Fax 565 2015 Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks f fasteignaleit N® - .mbl.is/fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.