Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 51 Árnað heilla Hlutavelta Opið laugardag kl. 10-14 SKOVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • SÍMI 554 1754 STEINAR WAAGE Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér verður ti’eyst fyrir miklu leyndarmáli og mátt alls ekki bregðast því ti’austi. Hver veit nema nýr aðdáandi bíði handanhorns- Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) *.Q' Þér hættir til að vera óskipulagður og gleyminn. Taktu þér tak og láttu af þessu hátterni sem allra fyrst. Steingeit (22. des. -19. janúar) Vertu ekki of einþykkur en hlustaðu á ráðleggingar annarra. Farðu þér hægt í fjárfestingum og ferðalög- Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það eru ýmis hættumerki á veginum hvað fjármálin varðar en með réttu lagi á allt að geta farið vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nýttu starfsorku þína og sköpunargáfu því þetta eru þínir sterkustu eiginleikar. Reynstu ráðþrota vini vel. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á trauslum gi-unni vísindaiegra staðreynda. SKOVERSLUN DOMUS MEDICA - KRINGLUNNI Tegund AILA í svörtu serpaleðri. Verð 9.495 Tegund PULA í svörtu lakki. Verð 9.495 Nýkomin sending af haustlínuunni frá I DAG KIRKJUSTARF K/AÁRA afmæli. 30. júli Ovlsl. varð fimmtug Ás- gerður Sjöfn Guðmunds- dóttir, Lambhaga, Rangár- völlum. Hún tekur á móti gestum á Gaddstaðaflötum, Hellu, í dag laugardaginn 8.ágúst, frá kl. 21. BRIDS Q /\ ÁRA afmæli. Á í/V/morgun, sunnudaginn 9. ágúst, verður níræð Svanhvít L. Guðmunds- dóttir, fyrrv. kennari og húsmóðir í Naustanesi, Kjalarnesi. Hún tekur á móti gestum á afmælisdag- inn eftir kl. 16, á heimili dóttur sinnar, Guðríðar Gígja, Fornuströnd 1, Sel- tjarnarnesi. Q QÁRA afmæli. Á morg- OUun, sunnudaginn 9. ágúst, verður áttræð Helga Jóhannesdóttir, Stigahlíð 46, Reykjavík. Helga tekur á móti gestum í veislusaln- um Drangey, Stakkahlíð 17, frá kl. 15.30 á afmælisdag- ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu 3.500 kr. með tombölu til styrktar Rauða krossi Islands. Þau heita Tinna Stefánsdóttir, Perla Ósk Iljartardóttir og Snorri Stefánsson. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu 3.200 kr. með tombólu til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Ásgerður Ragnarsdóttir og Sara Rut Unnardóttir. Lmsjón Ruðinundur Páll Arnarson SUÐUR þarf að spila vel frá upphafi til enda, en það er í slag tvö sem úrslitin i raun ráðast: Suður gefur; NS á hættu. Norður * Á83 * KD65 ♦ 64 * A973 Vestur Austur * 75 * G106 VÁG9842 V 107 ♦ 3 ♦ G752 *DG102 * K654 Suður * KD942 »3 ♦ ÁKD1098 *8 Vestur Norður Austur Suður — — — ltíguH 2spaðar 3grond Pass 6 tíglar! Pass Pass Pass Útspil: Laufdrottning. Sagnhafa er nokkuð létt þegar blindur birtist með tvo ása, en hann gat ekki sagt fjögur grönd við þremur, því það hefði verið áskorun í slemmu, en ekki ásaspurn- ing. Setjum okkur í spor sagn- hafa, sem aðeins sér tvær hendur. Hann býst við hjartaás í vestur, sem þýðir að spaðinn þarf ekki að falla, því hann getur fríað tvo slagi á hjartahjónin. Eina raun- verulega hættan er sú að trompið liggi illa. Það er ekk- ert við því að gera ef vestur á trompslag, en hugsanlega er hægt að ráða við tígulgosann fjóra í vestur. Þess vegna ætti sagnhafi nota innkom- una á laufás til að trompa lauf. Þannig styttir hann sig og undirbýr hugsanlegt trompbragð á austur. Hann tekur næst ÁK í trompi og sér leguna. Nú vantar í raun- inni eina innkomu í borð, en ef vestur á tvílit í spaða er hægt að búa hana til. Suður tekur KD í spaðanum og spilar hjai-ta. Vestur drepur og spilar laufi, tilneyddur, sem suður trompar. Nú er spaðaás tekinn og háhjörtum spilað. Og við því á austur ekkert svar. ÞESSi duglegi strákur, Arnór Gunnar Hjálmars- son, hólt hlutavcltu og safn- aði 10.000 kr. og lét þær renna til fjölskyldunnar í Reyrengi 1, en sem kunn- ugt er brann ofan af henni. H ri QÁRA afmæli. í dag, I V/laugardaginn 8. ágúst, verður sjötug Ingunn Einarsdóttir, Urðabraut 8, Garði. Ingunn tekur á móti gestum á heimili dóttm- sinnar, Valbraut 13, Garði, á afmælisdaginn frá kl. 16. ÖUlaugardaginn 8. ágúst, verður sextugur Har- aldur Gestsson, verslunar- stjóri, Mánavegi 9, Selfossi. Eiginkona hans er Jóna Sigurlásdóttir. Haraldur verður að heiman á afmæl- isdaginn. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 4.041 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Guðrún Emilsdóttir og Klara Guðmundsdóttir. STJÖRIVÍUSPÁ Afmælisbarn dagsins: Þú ert drátthagur og hefur næmt auga íyrir umhverf- inu. Þú ert kærleiksríkur innst inni en kannt að virka kalt á ókunnuga. Hrútur — (21. mars -19. apríl) ”3^* Þér standa ýmsir möguleik- ar opnir sem þú átt erfitt með að velja í milli. Það sak- ar ekki að heyra álit ann- arra. Naut (20. aprfl - 20. maí) P* Þér hættir til að slá vandan- um á frest en þegar til lengri tíma er litið borgar sig að leysa málin strax. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þegar í öngstræti er komið er gott að hugsa málin alveg upp á nýtt. Treystu á sjálfan þig og varastu áhrif frá öðr- Krabbi (21. júní - 22. júH) Þú þarft að leysa vandamál sem krefst mikillar einbeit- ingar og yfirsýnar. Nú kem- m- sér vel að eiga góða sam- starfsmenn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Lausn verkefnis þíns liggur nær þér en þig grunar í fljótu bragði. Framkvæmdu hugmynd þína áður en ein- hver annai’ verður fyrritil. Meyja (23. ágúst - 22. september) <DíL Einhverjir kunna að mis- skilja tÚganginn á bak við metnað þinn en haltu þínu striki því árangurinn verður þér í hag. Vog m (23. sept. - 22. október) Láttu ekki viðfangsefnið ná of sterkum tökum á þér. Mundu að þú átt að vera herra atburðarásarinnar. Útsalan hafln Útsölutilboð kr. 990.- stærðir 25- 34 FRIKIRKJAN í Hafnarfirði. Safnaðarstarf Fríkirkjan Hafnarfirði Á MORGUN, sunnudaginn 9. ágúst, verður kvöldguðsþjónusta í safnað- arheimili Fríkirkjunnar í Hafnar- firði á Linnetsstíg 6 og hefst hún kl. 20.30. Kvöldkaffi verður á boðstól- um á efri hæð safnaðarheimilisins að lokinni guðsþjónustu. Viðamiklar endurbætur fara nú fram á kirkjunni sjálfri og lýkur þeim ekki fyrr en um mánaðamótin október og nóvember. Fram að þeim tíma fer helgihaldið fram í safnaðarheimili kirkjunnar eða í ná- grannakirkjum og verður það aug- lýst sérstaklega hverju sinni. Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30. David M. Patrick frá Englandi, organisti við Fauske kirkju í Noregi leikur. Hvítasunnukirkjan Ffladelffa. Al- menn samkoma kl. 20. Ræðumaður Greg Mundis, yfirmaður Ass- emblies of God í Evrópu. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24. Almenn sam- koma í dag kl. 14. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.