Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 49 I I I I ( I ( I I I : ( i 1 ! 2 í i I ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermd verður Hrafnhildur María Helgadóttir, Sæviðarsundi 58. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 11. Biskup íslands, herra Karl Sigur- björnsson, vígir cand. theol. Báru Friðriksdóttur til prests í Vestmanna- eyjaprestakalli, Kjalarnesprófasts- dæmi, cand. theol. Guðbjörgu Jó- hannsdóttur til prests í Sauðárkróks- prestakalli, Skagafjarðarprófasts- dæmi, og cand. theol. Láru Odds- dóttur til prests í Valþjófsstaðar- prestakalli, Múlaprófastsdæmi. Sr. Hjálmar Jónsson lýsir vígslu. Vígslu- vottar: Sr. Dalla Þórðardóttir, prófast- ur, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, sr. Gunnar Kristjánsson, prófastur, sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, fræðslu- fulltrúi. Sr. Hjalti Guðmundsson, dómkirkjuprestur, annast altarisþjón- ustu ásamt biskupi. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Árni Arinbjamarson. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörns- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sigurður Pálsson. Orgeltónleikar kl. 20.30. David M. Patrick frá Englandi, organisti við Fauske kirkju í Noregi leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Kvöldbænir kl. 20.30. Umsjón Svala Sigríður Thomsen, djákni. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumar- leyfa starfsfólks Laugarneskirkju er bent á guðsþjónustu í Áskirkju. NESKIRKJA: Safnaðarferð: Farið frá Neskirkju kl. 11. Ekið um Suðurland. Guðsþjónusta að Hruna kl. 14. Prest- ur sr. Halldór Reynisson. Messukaffi að guðsþjónustu lokinni. Allir hjartan- lega velkomnir. Guðsþjónusta kl. 11 í Neskirkju fellur niður vegna safnaðar- ferðar. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Fermd verður Edda Garðars- dóttir, Tjarnarmýri 1. Organisti Sigrún Steingrimsdóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Kvöldguðs- þjónusta kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta i safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 11. Organleikari Kristín G. Jónsdóttir. Prestarnir. SAFNKIRKJAN f Árbæjarsafni: Messa nk. sunnudag kl. 14.30. Krist- inn Á. Friðfinnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messur falla niður vegna sumarleyfa starfsfólks og uppsetningar orgels til ágústloka. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkjum í prófastsdæminu. DIGRANESKIRKJA: Kvöldsamkoma kl. 20.30 með lofgjörðarhópi. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta - helgistund kl. 20.30. Ritn- ingarlestur: Ingibjörg Björgvinsdóttir. Organisti Lenka Mátéová. Umsjón hefur Guðlaug Ragnarsdóttir. GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarps- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Arnason prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Einsöng- ur Garðar Thor Cortes. Básúnuleikur Einar Jónsson. Ritningalestur Val- mundur Pálsson og Steingrímur Björgvinsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Sr. Iris Kristjánsdóttir þjón- ar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Kl. 11 á guðs- þjónustutímja leikur Kári Þormar org- anisti Kópavogskirkju á orgel kirkj- unnar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Messur falla niður fram til 30. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Bendum á guðsþjónustur í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Bænastundir eru í kirkjunni alla mið- vikudaga kl. 18. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir í lok samkomunnar. Halldóra Lára Ásgeirs- dóttir prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma sunnudag kl. 20. Mikil lofgjörð, pré- dikun orðsins, brauðsbrotning og fyr- irbæn. Komurh saman með gleði í hús Drottins. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir vel- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. (Lúk. 16.) sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Ingimar Ingmars- son. VÍDALÍNSKIRKJA: Helgistund kl. 20.30. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, org- anista. Kaffisopi eftir athöfn. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. FRÍKIRKJAN Í Hafnarfirði: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30 í safnað- arheimili kirkjunnar. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudaginn 9. ágúst kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Organisti Siguróli Geirsson. Kór Grindavíkur- kirkju leiðir safnaðarsöng. Sóknar- nefnd. INNRi-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Böm verða borin til skímar. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Guðmundur Sigurðsson syngur lofsöng eftir Beet- hoven. Organleikari Gróa Hreinsdóttir. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Morgunbænir þriðjud.-föstud. kl. 10. Sóknarprestur. ÞORLÁKSHAFNARKIRKJA: Við messu í Þorlákshafnarkirkju kl. 14 9. ágúst setur Úlfar Guðmundsson pró- fastur Baldur Kristjánsson inn í emb- ætti sóknarprests Þorlákshafnar- prestakalls. HVERAGERÐISKIRKJA: Vesper í Hveragerðiskirkju kl. 20. Messa í NLFÍ kl. 11. Prestur sr. Baldur Kristjánsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 17. Tónlistarstund í kirkjunni kl. 16.40. Fyrir messuna og í mess- unni flytur Bach-sveitin í Skálholti barokkverk eftir ýmsa höfunda. Auk þess syngur Margrét Bóasdóttir stól- vers úr fornu íslensku handriti í út- setningu Snorra Sigfúsar Birgissonar við undirleik Noru Kornblueh. Organisti er Öm Falkner. Prestur er sr. Egill Hallgrímsson. VILLINGAHOLTSKIRKJA f Flóa: Kvöldmessa nk. sunnudag kl. 21. Kristinn Á. Friðfinnsson. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Messa kl. 14. Sóknarprestur. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA:Messa kl. 11. Alt- arisganga. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Messa í Álftár- tungukirkju kl. 16. Messa í Borgar- kirkju kl. 21. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. 10. ágúst kyrrðarstund kl. 18. Sóknar- prestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sóknarprestur. PHILIPS Fullkomið heimabíósjónvarp með innbyggðum bassa og bakhátölurum. Islenskur leiðarvísir. (89.900. SANYO örbylgjuofn. EMS101, 21 lítra. 900 54.900.- Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is Umboðsmenn um land allt WHIRLPOOL Uppþvottavél. ADP 952. Sú hljóðlátasta, aðeins 36db. 5 kerfi. Verð áður: 68.300 PHILIPS myndbandstæki Stereo/longplay. Mjög fullkomið og einfalt í notkun. Islenskur leiðarvísir. (47.900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.