Morgunblaðið - 08.08.1998, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 49
I
I
I
I
(
I
(
I
I
I
:
(
i
1
!
2
í
i
I
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Fermd verður Hrafnhildur María
Helgadóttir, Sæviðarsundi 58. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 11.
Biskup íslands, herra Karl Sigur-
björnsson, vígir cand. theol. Báru
Friðriksdóttur til prests í Vestmanna-
eyjaprestakalli, Kjalarnesprófasts-
dæmi, cand. theol. Guðbjörgu Jó-
hannsdóttur til prests í Sauðárkróks-
prestakalli, Skagafjarðarprófasts-
dæmi, og cand. theol. Láru Odds-
dóttur til prests í Valþjófsstaðar-
prestakalli, Múlaprófastsdæmi. Sr.
Hjálmar Jónsson lýsir vígslu. Vígslu-
vottar: Sr. Dalla Þórðardóttir, prófast-
ur, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, sr.
Gunnar Kristjánsson, prófastur, sr.
Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, fræðslu-
fulltrúi. Sr. Hjalti Guðmundsson,
dómkirkjuprestur, annast altarisþjón-
ustu ásamt biskupi.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 10.15.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Organisti Árni Arinbjamarson.
Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörns-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnasamkoma kl. 11. Félagar úr
Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti Douglas A. Brotchie. Sr.
Sigurður Pálsson. Orgeltónleikar kl.
20.30. David M. Patrick frá Englandi,
organisti við Fauske kirkju í Noregi
leikur.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr.
Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Kvöldbænir kl. 20.30.
Umsjón Svala Sigríður Thomsen,
djákni.
LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumar-
leyfa starfsfólks Laugarneskirkju er
bent á guðsþjónustu í Áskirkju.
NESKIRKJA: Safnaðarferð: Farið frá
Neskirkju kl. 11. Ekið um Suðurland.
Guðsþjónusta að Hruna kl. 14. Prest-
ur sr. Halldór Reynisson. Messukaffi
að guðsþjónustu lokinni. Allir hjartan-
lega velkomnir. Guðsþjónusta kl. 11 í
Neskirkju fellur niður vegna safnaðar-
ferðar.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Fermd verður Edda Garðars-
dóttir, Tjarnarmýri 1. Organisti Sigrún
Steingrimsdóttir. Prestur sr. Sigurður
Grétar Helgason.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Kvöldguðs-
þjónusta kl. 20.30.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta i
safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 11.
Organleikari Kristín G. Jónsdóttir.
Prestarnir.
SAFNKIRKJAN f Árbæjarsafni:
Messa nk. sunnudag kl. 14.30. Krist-
inn Á. Friðfinnsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messur falla
niður vegna sumarleyfa starfsfólks og
uppsetningar orgels til ágústloka.
Bent er á guðsþjónustur í öðrum
kirkjum í prófastsdæminu.
DIGRANESKIRKJA: Kvöldsamkoma
kl. 20.30 með lofgjörðarhópi.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta - helgistund kl. 20.30. Ritn-
ingarlestur: Ingibjörg Björgvinsdóttir.
Organisti Lenka Mátéová. Umsjón
hefur Guðlaug Ragnarsdóttir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarps-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór
Arnason prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kór Grafarvogskirkju syngur.
Organisti Hörður Bragason. Einsöng-
ur Garðar Thor Cortes. Básúnuleikur
Einar Jónsson. Ritningalestur Val-
mundur Pálsson og Steingrímur
Björgvinsson. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta
kl. 20.30. Sr. Iris Kristjánsdóttir þjón-
ar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða
safnaðarsöng. Organisti Oddný J.
Þorsteinsdóttir. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Kl. 11 á guðs-
þjónustutímja leikur Kári Þormar org-
anisti Kópavogskirkju á orgel kirkj-
unnar. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Messur falla niður
fram til 30. ágúst vegna sumarleyfa
starfsfólks. Bendum á guðsþjónustur
í öðrum kirkjum prófastsdæmisins.
Bænastundir eru í kirkjunni alla mið-
vikudaga kl. 18. Sóknarprestur.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam-
koma að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl.
20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir í lok
samkomunnar. Halldóra Lára Ásgeirs-
dóttir prédikar. Allir hjartanlega vel-
komnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma
sunnudag kl. 20. Mikil lofgjörð, pré-
dikun orðsins, brauðsbrotning og fyr-
irbæn. Komurh saman með gleði í hús
Drottins. Allir hjartanlega velkomnir.
KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Jón
Þór Eyjólfsson prédikar. Allir vel-
komnir.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur
Guðspjall dagsins:
Hinn rangláti
ráðsmaður.
(Lúk. 16.)
sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18
á ensku. Laugardaga og virka daga
messur kl. 8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8:
Messa sunnudag kl. 11. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa
sunnudag kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa sunnudag kl. 10.30. Messa
virka daga og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 17.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Prestur sr. Ingimar Ingmars-
son.
VÍDALÍNSKIRKJA: Helgistund kl.
20.30. Kór kirkjunnar syngur undir
stjórn Jóhanns Baldvinssonar, org-
anista. Kaffisopi eftir athöfn. Sr.
Bjarni Þór Bjarnason.
FRÍKIRKJAN Í Hafnarfirði:
Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30 í safnað-
arheimili kirkjunnar. Organisti Þóra
Guðmundsdóttir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta sunnudaginn 9. ágúst kl. 11. Sr.
Hjörtur Hjartarson þjónar. Organisti
Siguróli Geirsson. Kór Grindavíkur-
kirkju leiðir safnaðarsöng. Sóknar-
nefnd.
INNRi-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar.
Baldur Rafn Sigurðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11 árd. Böm verða borin til skímar.
Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór
Keflavíkurkirkju syngur. Guðmundur
Sigurðsson syngur lofsöng eftir Beet-
hoven. Organleikari Gróa Hreinsdóttir.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30.
Morgunbænir þriðjud.-föstud. kl. 10.
Sóknarprestur.
ÞORLÁKSHAFNARKIRKJA: Við
messu í Þorlákshafnarkirkju kl. 14 9.
ágúst setur Úlfar Guðmundsson pró-
fastur Baldur Kristjánsson inn í emb-
ætti sóknarprests Þorlákshafnar-
prestakalls.
HVERAGERÐISKIRKJA: Vesper í
Hveragerðiskirkju kl. 20. Messa í NLFÍ
kl. 11. Prestur sr. Baldur Kristjánsson.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 17. Tónlistarstund í kirkjunni
kl. 16.40. Fyrir messuna og í mess-
unni flytur Bach-sveitin í Skálholti
barokkverk eftir ýmsa höfunda. Auk
þess syngur Margrét Bóasdóttir stól-
vers úr fornu íslensku handriti í út-
setningu Snorra Sigfúsar Birgissonar
við undirleik Noru Kornblueh.
Organisti er Öm Falkner. Prestur er
sr. Egill Hallgrímsson.
VILLINGAHOLTSKIRKJA f Flóa:
Kvöldmessa nk. sunnudag kl. 21.
Kristinn Á. Friðfinnsson.
HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ:
Messa kl. 14. Sóknarprestur.
INNRA-HÓLMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA:Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Sóknarprestur.
BORGARPRESTAKALL: Messa í
Borgarneskirkju kl. 14. Messa í Álftár-
tungukirkju kl. 16. Messa í Borgar-
kirkju kl. 21. Sóknarprestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11.
10. ágúst kyrrðarstund kl. 18. Sóknar-
prestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Organleikari Ingunn Hildur
Hauksdóttir. Sóknarprestur.
PHILIPS
Fullkomið heimabíósjónvarp með innbyggðum
bassa og bakhátölurum.
Islenskur leiðarvísir.
(89.900.
SANYO
örbylgjuofn.
EMS101, 21 lítra.
900
54.900.-
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500
www.ht.is
Umboðsmenn um land allt
WHIRLPOOL
Uppþvottavél. ADP 952.
Sú hljóðlátasta, aðeins 36db.
5 kerfi.
Verð áður: 68.300
PHILIPS myndbandstæki
Stereo/longplay.
Mjög fullkomið og einfalt í notkun.
Islenskur leiðarvísir.
(47.900.