Morgunblaðið - 08.08.1998, Page 44

Morgunblaðið - 08.08.1998, Page 44
i 44 LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ AÐAUGLÝSINGA ATVINNU- AUGLÝSINGAR Sölumenn óskast Vegna aukinna umsvifa óskar framsækið og öflugt fyrirtæki eftir metnaðarfullum og dug- legum sölumönnum til starfa. Um er að ræða tvær stöður. Fyrirtækið er bæði inn- og útflytjandi og er leiðandi á sínu sviði. Hæfniskröfur: Nauðsynlegt er að viðkom- andi geti starfað sjálfstætt og eigi gott með að tileinka sér nýjungar gagnvart vöruúrvali og starfsaðferðum. Viðkomandi verður að vera reiðubúninn að taka þátt í ferðalögum í tengslum við söluferðir og vörusýningar. Tungumálakunnátta er nauðsynleg. Reynsla af sölumennsku er æski- leg, þó ekki skilyrði. Við bjóðum: Góð laun fyrir rétta fólkið, góð- an vinnustað þar sem mikið er að gerast og allir leitast við að ná sem mestum árangri. Möguleika á frama í starfi þar sem fyrirtækið er í stöðugum vexti. Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaði heitið. Sendið umsóknirtil afgreiðslu Mbl., með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 28. ágúst nk., merktar: „Sala — 17279". Skólaskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir Kennarar — kennarar Við Barnaskóla Vestmannaeyja eru enn lausar stöður grunnskólakennara. Æskilegar kennslugreinar danska (1/1 staða) og hannyrðir (1/1 staða). Barnaskóli Vestmannaeyja er heildstæður grunnskóla með um 420 nemendur í 1.—-10. bekk. í skólanum fer fram fjölbreytt nýbreytni- og þróunarstarf á ýmsum sviðum með góðum stuðningi bæjaryfirvalda, sem nú þegar hafa markað skólastefnu Vestmannaeyja. Á Skólaskrifstofu Vestmannaeyja starfa stuðn- ingsaðilar, s.s. sálfræðingur, námsráðgjafi og kennsluráðgjafi. Upplýsingar gefa: Hjálmfríður í síma 481 1944 (skóli) og GSM 861 4362 og Jóna 481 1944 (skóli) og 481 1873 (heima). Skólastjóri. Birkimelsskóli Óskum eftir að ráða kennara til almennrar kennslu við Birkimelsskóla á Barðaströnd í Vesturbyggð. Laun skv. kjarasamningi Kennarasambands íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Gott húsnæði í boði. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 456 2025. Starfsmaður óskast Starfsmaður óskast til afgreiðslu- og skrifstofu- starfa hjá litlu þjónustufyrirtæki ofarlega við Laugaveg. Um er að ræða 50—70% starf. Umsóknir sendist í póshólf 5331, 125 Reykja- vík, fyrir 17. ágúst nk. Kjósarhreppur Hlutastarf á skrifstofu Kjósarhreppur óskar eftir starfsmanni í hluta- starf á skrifstofu hreppsins í alhliða skrifstofu- vinnu. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Nánari upplýsingar um starfið og launakjör veitir oddviti Kjósarhrepps, Guðmundur Davíðsson, á miðvikudögum kl. 13—17 í síma 566 7100, fax 566 8571 og heimasími 566 6834. Ibúð óskast Hjón með tvö börn óska eftir stórri íbúð til leigu sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu. Leigu- tími 1 ár. Reyklaus og reglusöm fjölskylda. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í símum 861 4646 og 861 3202 SMÁAUGLÝSINGAR „Au pair" á íslandi Fimm manna fjölskylda í Grafarvoginum í Rvík óskar eftir manneskju til að gæta tveggja drengja, 6 og 8 ára, eftir hádegi og annast létt heimilisstörf. Fæði, húsnæði og laun í boði. Upplýsingar í síma 586 1252, fax 552 1220. ÝMISLEGT KOPAVOGSBÆR Iðnaðarlóðir við Askalind Kópavogsbær auglýsir iðnaðarlóðir við Aska- lind 2, 4 og 6 lausartil úthlutunar. Á lóðunum, sem eru 1.200 til 2.000 m2 að flatarmáli, skal byggja einnar hæðar iðnaðarhúsnæði 30x12 m að grunnfleti auk kjallara. Lóðirnar eru byggingarhæfar. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar- skilmálar, svo og umsóknareyðublöð, fást af- hent hjá Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, milli kl. 9 og 15 alla virka daga. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15.00 mánudaginn 17. ágúst 1998. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarstjórinn í Kópavogi. TILK YNNINGAR Auglýsing um uppgreiðslu skuldabréfa Skeljungs hf. 1. flokks A 1994 1. flokks B 1994 Skeljungur hf. hefur ákveðið að nýta sér upp- greiðsluákvæði bréfa 1. flokks A 1994 og 1. flokks B 1994 og greiða þau upp þann 20. ágúst 1998. Skuldabréf þessi eru bundin lánskjaravísitölu og eru annars vegar til 7 ára og hins vegar til 10 ára. Nánari upplýsingar eru veittar í fjárreiðudeild Skeljungs hf, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, eða í síma 560 3884. Reykjavík, 5. ágúst 1998. Skeljungur hf. HÚSNÆOI ÓSKAST Stórt og gott Læknir og hjúkrunarfræðingur óska eftir húsi eða stórri íbúðtil leigu á höfuðborgarsvæðinu eftir 15. ágúst. Reyklaus og reglusöm fjölskylda. Upplýsingaf í símum 557 4228 og 551 5319. Lítil íbúð óskast Reyklaus, reglusöm kennslukona að norðan á leið í HÍ óskar eftir lítilli, notalegri og ódýrri íbúð, helst á 101, 105 eða 104 svæðinu. Upplýsingar í síma 466 2461 eða 861 4168, Heiða. FÉLAGSLÍF Dagsferdir um helgina Laugardaginn 8. ágúst Hekla. Brottför frá BSl kl. 9.00. Gengið frá Skjólkvíum á Heklu. Verð 2.800/3.000. Sunnudaginn 9. ágúst Kóngs- vegur, 7. áfangi. Brottför frá BSI kl. 10.30. Miðdalur - Mið- hús. Sunnudaginn 9. ágúst Hjólreiða- ferð. Mosfellsdalur — Esjuhlíðar. Brottför frá Skalla/Select kl. 13.00. Sumarleyfisferðir í ágúst 12.—16. ágúst Hattver — Torfa- jökull — Strútslaug. 15.—19. ágúst Laugavegurinn — trúss- ferð. 15.—20. ágúst Hoffellsdal- ur — Lónsöræfi. 20.—23. ágúst Sveinstindur — Skælingar — Eldgjá. 21.—23. ágúst Fjalla- baksleiðir, hjólreiðaferð. FERDAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 9. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferð eða til lengri dvalar. Verð 2.800. Kl. 10.30 Leggjabrjótur — Þingvellir, gömul þjóðleið. Verð 1.500. Kl. 13.00 Eyðibýli á Þingvöll- um, gamlar leiðir. Verð 1.200, frítt f. börn m. full- orðnum. Brottförfrá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6. Opið hús fyrir nemendur mina á Sogavegi 108, 2. hæð (fyrir ofan Garðsapó- tek), mánudags- kvöldið 10. ágúst kl. 20.00. • Fraeðsla. • Hugleiðsla. • Reikimeðferðir. Guðrún Óladóttir, reikimeistari, sími 553 3934. Gospeltónleikar á Ingólfstorgi kl. 20.00. Fram koma Tehillah og sameiginlegur Gospelkór fær- eyskra, norskra og íslenskra ung- menna. Fjölmennum. Dagskrá helgarinnar 7.-8. ágúst 1998 Laugardagur 8. ágúst Kl. 14.00 Arnarfell Gönguferð um Arnarfell við Þingvallavatn undir leiðsögn Sigurðar K. Oddsonar, fram- kvæmdastjóra Þingvallanefndar. Litast um á gamla bæjarstæðinu og gengið á fellið. Þetta er nokkuð strembin ganga á köfl- um, því er nauðsynlegt að vera vel skóaður og takið gjarnan með ykkur nesti. Gangan tekur 3 klst. og hefst við þjónustumið- stöð. Kl. 15.00 Lögbergsganga Gengið um hinn forna þingstað í fylgd sr. Heimis Steinssonar. Lagt upp frá hringsjá á Haki, gengið um Almannagjá á Lög- berg og endað i Þingvallakirkju. Tekur 1— l'/i klst. Sunnudagur 9. ágúst Kl. 13.00 Almannagjá — Stekkjargjá — Langistígur Gengið með vestari brún Al- mannagjár að Öxarárfossi og það- an um Langastíg. Hugaö að sögu og náttúru. Gangan hefst við út- sýnisskífu á Haki og er i meðallagi erfið svo nauðsynlegt er að vera vel skóaður. Tekur 2—3 klst. Kl. 14.00 Guðsþjónusta i Þingvallakirkju Prestur sr. Heimir Steinsson, or- ganisti Ingunn H. Hauksdóttir. Kl. 15.30 Litast um af lýðveldisreit Sr. Heimir Steinsson tekur á móti gestum þjóðgarðsins á grafreit að baki kirkju og fjallar um náttúru og sögu Þingvalla. Allar nánari upplýsingar veita landverðir í þjónustu- miðstöð þjóðgarðsins, sem er opin frá kl. 8.30—20.00, sími 482 2660. FERDAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 9. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferð eða til lengri dvalar. Verð 2.800 kr. Kl. 10.30 Leggjabrjótur — Þingvellir, gömul þjóðleið. Verð kr. 1.500 kr. Kl. 13.00 Eyðibýli á Þingvöll- um, gamlar leiðir. Verð 1.200 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSl, austan- megin og Mörkinni 6. Ath. 15.—21. ágúst: Inndalir og eyðibýli á Austurlandi Fróðleg og spennandi ökuferð, m.a. siglt í Hellisfjörð og farið í Hafrahvamma. Tryggið ykkur far sem fyrstl DULSPEKI HÚS ANDANNA, Barónstfg 20. Spákona á staðnum í dag. 300 gerðir af Tarot-, spá- og engla- spilum. Úrval slökunardiska, bóka, steina, ilmkerta, reykelsa O.fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.