Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 44
i 44 LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ AÐAUGLÝSINGA ATVINNU- AUGLÝSINGAR Sölumenn óskast Vegna aukinna umsvifa óskar framsækið og öflugt fyrirtæki eftir metnaðarfullum og dug- legum sölumönnum til starfa. Um er að ræða tvær stöður. Fyrirtækið er bæði inn- og útflytjandi og er leiðandi á sínu sviði. Hæfniskröfur: Nauðsynlegt er að viðkom- andi geti starfað sjálfstætt og eigi gott með að tileinka sér nýjungar gagnvart vöruúrvali og starfsaðferðum. Viðkomandi verður að vera reiðubúninn að taka þátt í ferðalögum í tengslum við söluferðir og vörusýningar. Tungumálakunnátta er nauðsynleg. Reynsla af sölumennsku er æski- leg, þó ekki skilyrði. Við bjóðum: Góð laun fyrir rétta fólkið, góð- an vinnustað þar sem mikið er að gerast og allir leitast við að ná sem mestum árangri. Möguleika á frama í starfi þar sem fyrirtækið er í stöðugum vexti. Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaði heitið. Sendið umsóknirtil afgreiðslu Mbl., með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 28. ágúst nk., merktar: „Sala — 17279". Skólaskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir Kennarar — kennarar Við Barnaskóla Vestmannaeyja eru enn lausar stöður grunnskólakennara. Æskilegar kennslugreinar danska (1/1 staða) og hannyrðir (1/1 staða). Barnaskóli Vestmannaeyja er heildstæður grunnskóla með um 420 nemendur í 1.—-10. bekk. í skólanum fer fram fjölbreytt nýbreytni- og þróunarstarf á ýmsum sviðum með góðum stuðningi bæjaryfirvalda, sem nú þegar hafa markað skólastefnu Vestmannaeyja. Á Skólaskrifstofu Vestmannaeyja starfa stuðn- ingsaðilar, s.s. sálfræðingur, námsráðgjafi og kennsluráðgjafi. Upplýsingar gefa: Hjálmfríður í síma 481 1944 (skóli) og GSM 861 4362 og Jóna 481 1944 (skóli) og 481 1873 (heima). Skólastjóri. Birkimelsskóli Óskum eftir að ráða kennara til almennrar kennslu við Birkimelsskóla á Barðaströnd í Vesturbyggð. Laun skv. kjarasamningi Kennarasambands íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Gott húsnæði í boði. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 456 2025. Starfsmaður óskast Starfsmaður óskast til afgreiðslu- og skrifstofu- starfa hjá litlu þjónustufyrirtæki ofarlega við Laugaveg. Um er að ræða 50—70% starf. Umsóknir sendist í póshólf 5331, 125 Reykja- vík, fyrir 17. ágúst nk. Kjósarhreppur Hlutastarf á skrifstofu Kjósarhreppur óskar eftir starfsmanni í hluta- starf á skrifstofu hreppsins í alhliða skrifstofu- vinnu. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Nánari upplýsingar um starfið og launakjör veitir oddviti Kjósarhrepps, Guðmundur Davíðsson, á miðvikudögum kl. 13—17 í síma 566 7100, fax 566 8571 og heimasími 566 6834. Ibúð óskast Hjón með tvö börn óska eftir stórri íbúð til leigu sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu. Leigu- tími 1 ár. Reyklaus og reglusöm fjölskylda. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í símum 861 4646 og 861 3202 SMÁAUGLÝSINGAR „Au pair" á íslandi Fimm manna fjölskylda í Grafarvoginum í Rvík óskar eftir manneskju til að gæta tveggja drengja, 6 og 8 ára, eftir hádegi og annast létt heimilisstörf. Fæði, húsnæði og laun í boði. Upplýsingar í síma 586 1252, fax 552 1220. ÝMISLEGT KOPAVOGSBÆR Iðnaðarlóðir við Askalind Kópavogsbær auglýsir iðnaðarlóðir við Aska- lind 2, 4 og 6 lausartil úthlutunar. Á lóðunum, sem eru 1.200 til 2.000 m2 að flatarmáli, skal byggja einnar hæðar iðnaðarhúsnæði 30x12 m að grunnfleti auk kjallara. Lóðirnar eru byggingarhæfar. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar- skilmálar, svo og umsóknareyðublöð, fást af- hent hjá Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, milli kl. 9 og 15 alla virka daga. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15.00 mánudaginn 17. ágúst 1998. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarstjórinn í Kópavogi. TILK YNNINGAR Auglýsing um uppgreiðslu skuldabréfa Skeljungs hf. 1. flokks A 1994 1. flokks B 1994 Skeljungur hf. hefur ákveðið að nýta sér upp- greiðsluákvæði bréfa 1. flokks A 1994 og 1. flokks B 1994 og greiða þau upp þann 20. ágúst 1998. Skuldabréf þessi eru bundin lánskjaravísitölu og eru annars vegar til 7 ára og hins vegar til 10 ára. Nánari upplýsingar eru veittar í fjárreiðudeild Skeljungs hf, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, eða í síma 560 3884. Reykjavík, 5. ágúst 1998. Skeljungur hf. HÚSNÆOI ÓSKAST Stórt og gott Læknir og hjúkrunarfræðingur óska eftir húsi eða stórri íbúðtil leigu á höfuðborgarsvæðinu eftir 15. ágúst. Reyklaus og reglusöm fjölskylda. Upplýsingaf í símum 557 4228 og 551 5319. Lítil íbúð óskast Reyklaus, reglusöm kennslukona að norðan á leið í HÍ óskar eftir lítilli, notalegri og ódýrri íbúð, helst á 101, 105 eða 104 svæðinu. Upplýsingar í síma 466 2461 eða 861 4168, Heiða. FÉLAGSLÍF Dagsferdir um helgina Laugardaginn 8. ágúst Hekla. Brottför frá BSl kl. 9.00. Gengið frá Skjólkvíum á Heklu. Verð 2.800/3.000. Sunnudaginn 9. ágúst Kóngs- vegur, 7. áfangi. Brottför frá BSI kl. 10.30. Miðdalur - Mið- hús. Sunnudaginn 9. ágúst Hjólreiða- ferð. Mosfellsdalur — Esjuhlíðar. Brottför frá Skalla/Select kl. 13.00. Sumarleyfisferðir í ágúst 12.—16. ágúst Hattver — Torfa- jökull — Strútslaug. 15.—19. ágúst Laugavegurinn — trúss- ferð. 15.—20. ágúst Hoffellsdal- ur — Lónsöræfi. 20.—23. ágúst Sveinstindur — Skælingar — Eldgjá. 21.—23. ágúst Fjalla- baksleiðir, hjólreiðaferð. FERDAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 9. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferð eða til lengri dvalar. Verð 2.800. Kl. 10.30 Leggjabrjótur — Þingvellir, gömul þjóðleið. Verð 1.500. Kl. 13.00 Eyðibýli á Þingvöll- um, gamlar leiðir. Verð 1.200, frítt f. börn m. full- orðnum. Brottförfrá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6. Opið hús fyrir nemendur mina á Sogavegi 108, 2. hæð (fyrir ofan Garðsapó- tek), mánudags- kvöldið 10. ágúst kl. 20.00. • Fraeðsla. • Hugleiðsla. • Reikimeðferðir. Guðrún Óladóttir, reikimeistari, sími 553 3934. Gospeltónleikar á Ingólfstorgi kl. 20.00. Fram koma Tehillah og sameiginlegur Gospelkór fær- eyskra, norskra og íslenskra ung- menna. Fjölmennum. Dagskrá helgarinnar 7.-8. ágúst 1998 Laugardagur 8. ágúst Kl. 14.00 Arnarfell Gönguferð um Arnarfell við Þingvallavatn undir leiðsögn Sigurðar K. Oddsonar, fram- kvæmdastjóra Þingvallanefndar. Litast um á gamla bæjarstæðinu og gengið á fellið. Þetta er nokkuð strembin ganga á köfl- um, því er nauðsynlegt að vera vel skóaður og takið gjarnan með ykkur nesti. Gangan tekur 3 klst. og hefst við þjónustumið- stöð. Kl. 15.00 Lögbergsganga Gengið um hinn forna þingstað í fylgd sr. Heimis Steinssonar. Lagt upp frá hringsjá á Haki, gengið um Almannagjá á Lög- berg og endað i Þingvallakirkju. Tekur 1— l'/i klst. Sunnudagur 9. ágúst Kl. 13.00 Almannagjá — Stekkjargjá — Langistígur Gengið með vestari brún Al- mannagjár að Öxarárfossi og það- an um Langastíg. Hugaö að sögu og náttúru. Gangan hefst við út- sýnisskífu á Haki og er i meðallagi erfið svo nauðsynlegt er að vera vel skóaður. Tekur 2—3 klst. Kl. 14.00 Guðsþjónusta i Þingvallakirkju Prestur sr. Heimir Steinsson, or- ganisti Ingunn H. Hauksdóttir. Kl. 15.30 Litast um af lýðveldisreit Sr. Heimir Steinsson tekur á móti gestum þjóðgarðsins á grafreit að baki kirkju og fjallar um náttúru og sögu Þingvalla. Allar nánari upplýsingar veita landverðir í þjónustu- miðstöð þjóðgarðsins, sem er opin frá kl. 8.30—20.00, sími 482 2660. FERDAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 9. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferð eða til lengri dvalar. Verð 2.800 kr. Kl. 10.30 Leggjabrjótur — Þingvellir, gömul þjóðleið. Verð kr. 1.500 kr. Kl. 13.00 Eyðibýli á Þingvöll- um, gamlar leiðir. Verð 1.200 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSl, austan- megin og Mörkinni 6. Ath. 15.—21. ágúst: Inndalir og eyðibýli á Austurlandi Fróðleg og spennandi ökuferð, m.a. siglt í Hellisfjörð og farið í Hafrahvamma. Tryggið ykkur far sem fyrstl DULSPEKI HÚS ANDANNA, Barónstfg 20. Spákona á staðnum í dag. 300 gerðir af Tarot-, spá- og engla- spilum. Úrval slökunardiska, bóka, steina, ilmkerta, reykelsa O.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.