Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÁRTÚNSHOLT ÁRBÆJARSAI ELLIÐAÁRHÓLMI ÁNINGARSTi Gönguleiöi r í Elliöaárdal LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 37 AÐSENDAR GREINAR gagnaðist bezt gróða- sjónarmiðum þeirra? Er líklegt að hinn sveiflu- kenndi íslenzki sjávarút> vegur myndi hæfa þeirra peningapólitík? Svo kemur varaskeifa í stöðu ráðuneytisstjóra viðskiptaráðuneytis og lætur drjúglega yfír við- ræðum sínum við sænska. Segir þá ekki sækjast eftir meirihluta í bankanum, en myndu á hinn bóginn ekki sætta sig við íslenzkan meiri- hluta. Hvað skyldi þetta merkja á venjulegri ís- lenzku? í fyrsta lagi gæti þetta merkt að þeir létu sér t.d. nægja 30% og samning um dreifða eignaraðild ann- arra. Það myndi þýða að yfírráð þeirra væru trygg. í öðru lagi gæti þetta þýtt a.m.k. neitunarvald þeim til handa og er hvort tveggja með öllu óviðunandi. Það þarf ekki að ganga í grafgötur um að þetta sænska brall hlýt- ur að vera undan rifjum Framsóknar runnið. Þeir munu kosta þar til öllu að ná auknum völd- um fyrir sig og sinn flokk í Landsbankanum. Vinnubrögð þeirra að undanfómu sanna það Sverrir óyggjandi. Að öllum lík- Hermannsson indum er þessi sænska umræða sjónarspil, sett upp til að hrinda fram sölu bankans í skynd- ingu. Núverandi bankamálaráðherra sér fram á að styttast kunni í setu LANDSSAMTOK ;^lp' HJARTASJÚKLINGA Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Sími 562 5744 & 552 5744 i Fjármál og bankabrall ÞAÐ ER greinilegt að nýja fjár- málaráðherranum lízt ekki á blikuna. Annars hefði hann tæplega byrjað feril sinn, á síðasta ári fyrir kosning- ar, með því að heimta sjómannaaf- sláttinn í kassann sinn. Og tæpitungulaust talar hann um að selja verði eignh’ ríkisins til að ná jöfnuði á fjárlögum fyrir næsta ár. Nefnir í því sambandi 10-11 millj- ai’ða króna og beinir sjónum sínum að Landsbanka íslands, en svo er að heyra sem menn telji bankann svo lítils virði, á hverju sem sú skoðun kann að byggjast. Það er búskaparlag í lagi, mitt í góðærinu, að selja undan sér eignir til að ná saman endum í rekstri ríkis- ins. Það er ekki að undra að nýjum fjármálaráðherra sé um og ó að taka við rekstri slíks fyrirtækis. Þessi staða hefði þó ekki átt að koma hon- um í opna skjöldu. Eitt sinn var hann aðstoðarmaður fjármálaráðherra, sem rak ríkissjóð með bullandi halla. Og nógu lengi hefir hann setið á Al- þingi til að honum mætti vera fullljós skuldasöfnun ríkissjóðs undanfarin ár. Á árunum 1991 til 1996, að báðum árum meðtöldum, tvöfölduðust skuldir ríkissjóðs. Til að jafna frá skuldasöfnun þyrfti að selja 8 - átta - Landsbanka á fyrrgreindu verði. Öll þessi ár var ríkissjóður aðal- keppinautur annarra fjármálafyrir- í öllu vængjabuslinu heflr einkum verið stoð og stytta sjávanitvegsins, enda eru nær tveir þriðju hlutar útvegsins í viðskiptum við bankann. Það er heldur ekkert leyndarmál að þjóðbankinn hefír ver- ið látinn axla mjög þungar byrðar vegna sjávai-útvegsins á fjölmörgum kreppuskeiðum hans, sem sjálfsagt var. Hvemig halda menn nú að sænskir gróðamenn myndu bregðast við ef stjóma ætti bankanum þeirra á íslandi með öðmm hætti en sem vegna sölu Landsbank- ans gleyma sölufósarn- ir, segir Sverrir Her- mannsson, þúsund manna starfsliði með fímm þúsund manns á framfæri sínu. tækja um peninga á innlenda mark- aðnum og sprengdi með þeim hætti upp vexti, þótt ráðamenn kenndu bönkum um. Meira að segja greiddi Lánasýsla ríkisins stómm viðskipta- vinum hærri vexti undir borðið en hún gaf upp opinberlega. Vegna lausataka á stjóm fjármála ríkisins lýsti sá sem hér heldur á penna yfir því á málþingi Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna 6. maí 1994 að næsta ríkisstjórn yrði að vera viðlagastjóm um fjármál þjóð- arbúsins. Ekkert hefír síðan breytzt. Skuldasöfnunin haldið áfram gegnd- arlaust og fjármálaráðherrann gefizt upp og horfið í hægara sæti. Reynt hefir verið að stoppa í fjármálagötin samkvæmt frjálshyggju með því að skerða kjör aldraðra og öryrkja, og heilbrigðismálin sett í skammarleg- an hnút. Meðan þeir, sem örðugast eiga, verða harðast úti, er milljörð- um mokað í hendur lénsherra út- vegsins og ríkisfyrirtæki seld vildar- vinum fyrir gjafverð. Nýjustu fréttir af frjálshyggju stjórnvalda eru þær, að nú beri að hraða sölu Landsbanka íslands sem verða má, og selja hann í hendur sænskum auðjöfrum af Wallenberg- sætt ef ekki vill betur til. Sá, sem þessi orð ritar, er hættur að botna upp eða niður í sínum gömlu flokksbræðmm. Að vísu er honum ljóst að hólmsteinskan hefir náð á þeim heljartökum, en fyrr má nú vera en að þeir leiki af sér póli- tískt með þeim ólíkindum sem sala á þjóðarbankanum til sænskra auðkýf- inga væri. Auðmanna, sem ekkert tillit taka til neins nema til eigin hags og gróða. Á aðra öld hefir Landsbanki ís- lands þjónað almenningi og verið undirstaða íslenzkra atvinnuvega. í stjóm bankans hafa menn löngum ekki getað látið hagsmuni bankans eina sitja í fyrirrúmi vegna enn brýnni þjóðarhagsmuna. Það er al- kunn staðreynd, að Landsbankinn hans í stólnum. Þótt Davíð og Hall- dór séu búnir að semja um samvinnu í fjögur ár í viðbót sér Finnur sína sæng upp reidda, auk þess sem líkur á áframhaldandi meirihlutaaðstöðuÆ, núverandi stjómai’flokka á Alþingi hafa stórminnkað. Annars er hlutur Sjálfstæðis- flokksins í þessu bankamáli að verða mjög vandræðalegur. Raunar er það svo að eitthvert fum og öryggisleysi virðist ríkja í þeim herbúðum. En í anda frjálshyggjunnar er ekk- ert spurt um launþegann frekar en aðra lítilmagna sem verða að víkja fyrir auði og völdum. í öllu vængja- buslinu vegna sölu Landsbankans gleyma sölufósamir alveg þúsund manna starfsliði með fimm þúsund manns á framfæri sínu. Það kann að*-" eiga eftir að koma þeim í koll. Höfundur er fyrrv. bankastjóri. Árleg Hjartaganga um land allt í dag í Reykjavík verður gengið um Ellibaárdal. Mæting er viá skiptistöá SVR í Mjódd kl.l 3.30. Félagar úr Lúðrasveit Seltjarnarness leika nokkur lög. Þátttakendur geta valiö sér gönguleiöir við hæfi og verða hópstjórar með þeim sem ganga 5 km og 2,5 km. Allir eru velkomnir í Hjartagönguna, þátttaka er ókeypis og allir fá veitingar og vióurkenningu. Útivera og hæfileg hreyfing stuðla aó betri heilsu. Landssamtök hjartasjúklinga hvetja fólk á öllum aldri til að taka þátt í Hjartagöngunni. ngan Dfi 1998 Göngudagur f jölskyldunnar SVR skiptistöð NEÐRA BREIÐH0LT EFRA BREIÐH0LT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.