Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 33 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR Viðskiptayfirlit 07.08.1998 Viöskipti á Verðbréfaþingi í dag námu alls 348 mkr. Mest viöskipti voru á peningamarkaöi, meö bankavíxla 198 mkr. og meö verötryggð langtímabréf 90 mkr. Hlutabréfaviöskipti í dag námu 59 mkr. og voru mest viöskipti með bréf Hraðfrystihúss Eskifjaröar, rúmar 13 mkr. en verð þeirra breyttist lítiö eftir 11,7% hækkun í gær. Viöskipti meö bréf íslandsbanka og Granda námu um 7 mkr. og verð bréfa Opinna Kerfa og SH hækkaöi í dag um rúm 6%. Úrvalsvísitala Aöallista hækkaöi um 0,35% í dag. n f mkr. Hlutabréf Spariskírteini Húsbréf Húsnæöisbréf Rfklsbréf Önnur langt. skuldabréf Rfkisvfxlar Bankavíxlar Hlutdelldarskfrteini 07.08.98 59.1 12.2 59,2 18,9 198,3 í mánuöi 338 41 266 28 0 0 598 1.562 0 Á árinu 5.989 31.639 38.906 5.018 6.263 3.981 39.682 48.695 0 Alls 347,8 2.832 180.172 ÞINGVlSITOLUR Lokagildi Breyting f % frá: Hæsta gildi frá MARKFLOKKAR SKULDA- Lokaverð (* hagsL k. tilboö) Br. ávöxL (verövísitölur) 07.08.98 06.08 áram. áram. 12 mán BRÉFA og meöallíftími Verö (á 100 hr.) Avöxtun frá 06.08 Úrvalsvísitala Aöallista 1.148,749 0,35 14,87 1.148,75 1.182,08 Verötryggó bróf: Heildarvfsítala Aöallista 1.083,597 0,49 8,36 1.083,60 1.172,76 Húsbréf 98/1 (10,3 ár) 102,207 4,95 0,00 Heildarvístala Vaxtarlista 1.137,637 0,26 13,76 1.181,06 1.262,00 Húsbróf 96/2 (9,3 ór) 116,476 * 4,97* 0,00 Spariskírt 95/1D20 (17,2 ár) 51,039 * 4,35 * 0,01 Vísitala sjávarútvegs 111,771 1,06 11,77 111,77 123,61 Sparlskírt. 95/1D10 (6,7 ár) 122,284 4,80 0,00 Vísitala þjónustu og verslunar 110,011 0,72 10,01 110,01 110,01 Spariskírt. 92/1D10 (3,7 ár) 170,529 * 4,88* 0,00 Vísltala flármála og trygginga 108,833 1,22 8,83 109,62 109,62 Spariskírt. 95/1D5 (1,5 ár) 123,990* 4,87 * 0,00 Vlsitala samgangna 119,171 -0,88 19,17 120,50 123,73 Överötryggö bréf. Vísitala olíudreifingar 93,384 -0,57 -6,62 100,00 110,06 Rfklsbróf 1010/03 (5,2 ár) 67,925 * 7,76* 0,01 Vísitala iönaöar og framleiöslu 98,922 0,55 -1,08 101,39 121,90 Rfkisbréf 1010/00 (2,2 ár) 84,997 * 7,76* 0,04 Vísitala tækni- og lyfjageira 100,068 1,37 0,07 100,07 110,12 Rfkisvíxlar 16/4/99 (8,3 m) 95,201 * 7,37* 0,00 Vísitala hlutabréfas. og fjárfestingarf. 102,003 0,00 2,00 102,00 112,09 Rfkisvfxlar 19/10/98 (2,4 m) 98,601 * 7,30* 0,00 HLUTABRÉFAVIÐSKIPTl A VERÐBRÉFAPINGl ÍSLANDS - ÖLL SKRÁÐ HLUTABRÉF - Vlösklptl f þús. kr.: Síöustu viöskipti Breyting frá Hæsta Lægsta Meöal- Fjökí Heildarviö- Tilboö f tok dags: Aöallisti, hlutafólöq dagsetn. lokaverö fyrra lokaveröi veri verö verö viösk. skipti daqs Kaup Sala Básafell hf. 05.08.98 2,07 2,05 2,15 Eignarhaldsfólagiö Alþýöubankínn hf. 30.07.98 1,82 1,82 1,84 Hf. Eimskipafélag Islands 07.08.98 7.25 -0,07 (-1.0%) 7,34 7,25 7,32 7,25 Fiskiöjusamlag Húsavíkur hf. 16.07.98 1,85 1.70 2,10 Rugleiöir hf. 07.08.98 2,95 -0,02 ( -0.7%) 2,95 2,95 2,95 2 500 2,93 2,96 Fóöurblandan hf. 04.08.98 2.00 2,05 2,15 Grandi hf. 07.08.98 5,55 0,09 (1.6%) 5,57 5,52 5,54 5 7.451 5,53 5,59 Hampiðjan hf. 06.08.98 3,90 3,90 4,00 Haraldur Böövarsson hf. 07.08.98 6,42 0,12 (1.9%) 6,44 6,35 6,36 5 3.420 6,33 6,42 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 07.08.98 11,49 -0,01 (-0.1%) 11,60 11,36 11,43 11 13.227 11,36 11,46 íslandsbanki hf. 07.08.98 3,75 0,05 ( 1.4%) 3,75 3,70 3,72 12 7.308 3,69 3,73 Islenska jámblendifélagið hf. 07.08.98 2,68 0,02 ( 0,8%) 2,68 2,65 2,67 5 2.346 2,68 2,70 Islenskar sjávarafuröir hf. 07.08.98 2,40 -0,05 ( -2.0%) 2,40 2,40 2,40 1 240 2,40 2,53 Jaröboranir hf. 07.08.98 5,45 0,05 ( 0,9%) 5,45 5,45 5,45 1 131 5,40 5,45 Jökull hf. 30.07.98 2,25 2,40 Kaupfélag Eyfiröinga svf. 22.07.98 2,25 2,32 2,85 Lyfjaverslun Islands hf. 05.08.98 3,05 Marel hf. 06.08.98 13,30 13,25 13,35 Nýherji hf. 07.08.98 5,40 0,00 ( 0.0%) 5,40 5,40 5,40 1 297 5,30 5,70 OKufólagiö hf. 07.08.98 7,20 -0,07 (-1.0%) 7,20 7,20 7,20 1 267 7,22 7,35 Olíuverslun íslands hf. 06.08.98 5,15 5,14 5,60 Opin kerfi hf. 07.08.98 52,00 3,00 (6.1%) 52,00 50,50 50,75 3 1.472 49,50 52,00 Pharmaco hf. 07.08.98 12,35 0,12 (1.0%) 12,35 12,30 12,34 3 3.640 12,40 12,40 Plastprent hf. 28.07.98 3,92 3,90 4,35 Samherji hf. 06.08.98 9,55 9,65 9,74 Samvinnuferöir-Landsýn hf. 09.07.98 2,40 2,30 2,45 Samvinnusjóöur Isiands hf. 17.07.98 1,89 1,72 1,85 Síldarvinnslan hf. 07.08.98 6,60 -0,08 (-1.2%) 6,60 6,50 6,54 2 2.355 6,60 6,68 Skagstrendingur hf. 06.08.98 6,40 6,01 6,68 Skeljungur hf. 05.08.98 4,32 4,25 Skinnaiönaöur hf. 08.07.98 6,00 6,00 7,00 Sláturfélag suöurlands svf. 31.07.98 2.75 2.76 2,90 SR-Mjöl hf. 07.08.98 6,20 0,00 ( 0,0%) 6,23 6,15 6,19 6 3.405 6,15 6,20 Sæplast hf. 08.07.98 4,30 4,28 4,50 Sölumiöstöð hraöfrystihúsanna hf. 07.08.98 4,55 0,27 ( 6.3%) 4,55 4,30 4,47 5 5.498 4,45 4,60 Sölusamband íslenskra fiskframleiöenda hf. 07.08.98 5,67 0,17 (3.1%) 5,67 5,60 5,64 5 4.757 5,61 5,68 Tæknrval hf. 24.07.98 5,80 5,00 5,80 Útgeröarfélag Akureyringa hf. 07.08.98 5,15 0,03 (0.6%) 5,15 5,15 5,15 1 138 5.12 5,17 Vinnslustööin hf. 07.08.98 1.73 0,03 ( 1.8%) 1,73 1,72 1.73 4 1.002 1.73 Pormóöur rammi-Sæberg hf. 07.08.98 5,25 0,05 (1.0%) 5,25 5,25 5,25 2 331 5.17 5,25 Þróunarfélaq IsJands hf. 06.08.98 1,87 1,69 1,87 Vaxtarilstl. hlutafélöa Frumherji hf. 26.03.98 2,10 1,99 Guömundur Runólfsson hf. 22.05.98 4,50 4,50 Hóöinn-smiöja hf. 31.07.98 5,00 5,05 5,20 Stálsmiöjan hf. 05.08.98 5,37 5,20 5,35 Hlutabréfasióðir Aðalllsti Almenni hlutabréfasjóöurinn hf. 01.07.98 1,77 1,88 Auölind hf. 31.07.98 2,30 Hlutabrófasjóöur Búnaöarbankans hf. 27.07.98 1.11 Hlutabrófasjóöur Noröurlands hf. 29.07.98 2,26 2,30 2.37 Hlutabrófasjóöurinn hf. 31.07.98 2,93 Hlutabrófíisjóöurinn Ishaf hf. 25.03.98 1,15 íslonski fjársjóöurinn hf. 30.07.98 1,92 1,95 (slenski hlutabrófasjóðurinn hf. 27.07.98 1,99 2,01 Sjávarútvegssjóöur Islands hf. 06.08.98 2.14 Vaxtarsjóöurinn hf. 29.07.98 1,05 Vaxtarlisti Hlutabrófamarkaöurinn hf. 3,02 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hækkanir þótt mál Asíu veki ugg EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í verði í gær í takt við bandarísk því tölur sýndu að verðbólga er enn lítil vest- anhafs, en skuldabréf hafa aldrei staðið betur vegna uggs um nýjar gengislækkanir í Asíu. Fjárfestar höfðu meiri áhuga á minni atvinnu í Bandaríkjunum en tali um hugsan- legar gengisfellingar í Kína og Hong Kong, þar sem gengi hlutabréfa hef- ur ekki verið lægra í 3 Vá ár. „Efna- hagsástandið í Bandaríkjunum hefur ekki breytzt,“ sagði sérfræðingur í New York. „Verðbólga er enn lítil." Loforð nýs forsætisráðherra Japans, Obuchi, um skattalækkanir höfðu lít- ið að segja, dollar hækkaði aftur í yfir 145 jen og jen hafði ekki staðið verr gegn marki í 5 '/2 ár. Nikkei hluta- bréfavísitalan í Tókýó lækkaði um 0,3% eftir ræðu Obuchis, en í Wali Street hækkaði Dow Jones um rúmt 1% þegar nýjar atvinnutölur voru birtar. í London hækkaði lokagengi helztu hlutabréfa um 1,5% eftir mestu lægð í sex mánuði á fimmtu- dag. í Frankfurt hækkaði Xetra DAX um 1,3% í 5598,32 og í París hækk- aði CAC 40 um 1,9% í 4041,88. Sumir sérfræðingar eru enn vongóðir þrátt fyrir hættumerki í Asíu og ásak- anir gegn Clinton forseta og benda á að blómlegt ástand beggja vegna Atlantshafs sé óbreytt. Vinsældir skuldabréfa hafa aukizt vegna erfið- leikanna í Asíu. Óttazt er að Kínverjar felli gengi sitt um helgina. Víetnamar lækkuðu í raun gengi dongsins í gær um 9,1%. Siemens-verksmiðju lokað í Bretlandi London. Reuters. SIEMENS AG í Þýzkalandi hyggst loka hálfleiðara verksmiðju sinni í Tyneside á Norðaustur-Englandi, aðeins 15 mánuðum eftir að drottn- ingin opnaði hana með viðhöfn. Fyrirtækið kvaðst ekki eiga ann- ars úrkosti en að leggja starfsemina niður í september vegna offramboðs í heiminum af tölvukubbum, sem hafa lækkað um 95% í verði á síð- ustu þremur árum. „Löng og alvarleg niðursveifla á hálfleiðaramarkaði heims, sem hefúr versnað um allan helming vegna kreppunnar í Asíu, hefur neytt okk- ur til að taka þessa erfíðu ákvörð- un,“ sagði Alan Wood, aðalfram- kvæmdastjóri brezku deildarinnar Siemens Plc. Peter Mandelson, viðskipta- og iðnaðarráðherra, kvaðst mundu reyna ásamt Siemens að finna kaup- anda að verksmiðjunni til að bjarga GENGISSKRÁNING Nr. 146 7. ágúst Kr. Kr. Toll- Ein.kl.9.16 Dollari Kaup 71,00000 Sala 71,40000 ímI'ooo Sterlp. 116.12000 116,74000 118,05000 Kan. dollari 46.31000 46,61000 47,57000 Dónsk kr. 10,51500 10,57500 10,51300 Norsk kr. 9,38600 9.44000 9,48400 Sænsk kr. 8,88500 8,93700 9,05200 Finn. mark 13,17600 13,25400 13,17900 Fr. franki 11,95000 12,02000 11,95000 Belg.franki 1,94230 1.95470 1,94340 Sv. franki 47,62000 47,88000 47,68000 Holl. gyllini 35,52000 35,74000 35,54000 Þýskt mark 40,07000 40,29000 40,06000 ít. lýra 0.04059 0.04085 0,04063 Austurr. sch. 5,69200 5,72800 5,69600 Port. escudo 0,39130 0,39390 0,39170 Sp. peseti 0,47190 0,47490 0.47220 Jap. jen 0.48740 0,49060 0,50360 irskt pund 100,63000 101,27000 100,74000 SDR (Sérst.) 94,34000 94,92000 95,30000 ECU, evr.m 78,87000 79,37000 79.17000 Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi 28. júli. Sjálfvirkur simsvari gengisskránmgar er 562 32 70 um 1.100 störfum. Starfsmenn verkalýðsfélaga, sem sögðu að margir starfsmenn hefðu sagt upp störfum annars staðar til að vinna hjá Siemens, vora efins. „Enginn fæst til að kaupa verk- smiðjuna ef Siemens getur ekki rek- ið hana,“ sagði einn þeirra. 150 millj. punda tap á ári Um 150 milljóna punda tap hefur verið á verksmiðjunni á ári og með ^ lokun hennar minnkar geta Siemens til að framleiða hálfleiðara um 20%. Þó segir Ulrich Schumacher, for- stjóri Siemens Semiconductor Group, að svo kunni að fara að leggja verði niður fleiri störf í fjór- um öðram verksmiðjum fyrirtækis- ins í Bandaríkjunum, Frakklandi, Taiwan og Þýzkalandi. Að sögn Siemens mun lokunin kosta um einn milljarð marka og mun hagnaður því minnka á reikn- ingsárinu 1997/98 til septemberloka. Schumacher kvað lokunina nauð- synlega til að fyrirtækið héldi velli. Hann sagði að búizt væri við að hálf- leiðaramarkaðurinn í heiminum yrði aðeins 130-140 milljarða dollara virði í ár miðað við 200 milljarða dollara eins og spáð hefði verið fyrir þremur árum. Hann skellti skuldinni að nokkra leyti á Suður-Kóreumenn, sem framleiða 40% af D-RAM minniskubbum heims: Schumacher segir að þeir njóti góðs af stypkjum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, IMF. C Hlutabréfaviðskiptl á Verðbréfaþingi íslands vlkuna 3.-7. ágúst 1988*____________________________________________________________________________________________________-uu.npmn.via.kipu nikynni a.-r. >qú.i i»bb ------------------------------------1--1. .. .--.. , ... .. - . _ _,- ------------ I ...__»/__SU_________ IZnr.r.itnlnr «Alnr.o Hiutafólög Viðskioti á Verðbrófaþinai Viðskipti utan Verðbrófaþings <ennitölur fólags Helldar- FJ- vlösk. Síöasta vorö Vlku- I Hsesta TIT MoOal- verö Vorö fy viku | rlr ** érl Holldar- voltn f kr. FJ- ] viðsk. Sföasta I verö | Haasta verö Lsagsta verð Moðal- verö Markaöaviröl j V/H: A/V: j V‘": 1 Grolddur arður | Jölnun -1,4% 2,07 2.07 2,07 2,10 O O 2,10 1.478.551.479 0.0 0.9 0.0% 0.0% O O 1,82 0,0% 1,82 2,00 O 0 1,80 8.033.747 20 7,25 -0,7% 7,35 7,25 7,32 7.30 8,15 12.026.756 19 7,35 7,50 7,20 7,39 O O 1,85 0.0% 1,85 O O 1.90 1.146.133.689 1 1 2,95 -0.3% 3,00 2,94 2,95 2.96 4.60 1.601.448 7 3,07 3,07 - 733.888 1 2,00 -1.0% 2,00 2,00 2,00 2,02 3,60 O O 2,02 880.000.000 10,2 5,55 2.6% 5,57 5,37 5.48 5,41 3.40 Ó O 5.38 8.208.172.500 14 3,90 9.6% 3,90 3,60 3,79 3.56 3,25 9.468.287 11 3,82 3,90 3.69 3.80 1.901.250.000 17.1 6,42 5,2% 6,44 6,09 6,23 6,10 6,35 710.038 3 6,25 6,25 6,02 6.16 7.062.000.000 13,2 65.173.015 1 1 ,49 1 1.6% 11 .60 10.28 11,20 10,30 4.332.364 6 10,15 10.30 10.15 10,21 4.839.83Ó.Ó94 20.1 29.108.883 35 3,75 -0.8% 3.77 3,67 3.71 3.78 3.50 303.599.044 40 3,65 3,80 3.63 3.75 14.545.354.519 13.9 5.545.600 13 2,68 1.5% 2.70 2,65 2,67 2.64 212.800 1 2.66 2,66 2,66 2,66 1.1 14.577 2 2,40 -5.1% 2.45 2.40 2.44 2.53 1 19.850 1 2.35 2,35 2.35 2.35 2.160.000.000 - 3.996.401 6 5,45 5.6% 5.45 5,20 5,35 5,16 5,10 535.150 2 5.20 5,20 5.11 5,20 1.414.820.000 O O 2,25 0.0% 2.25 5,15 O O 2.15 935.314.875 O O 2.25 0.0% 2,25 3,70 O O 2.30 242.156.250 569.029 1 3,05 1.7% 3,05 3.05 3,05 3.00 3,30 1.231 .506 4 3,10 3,10 2.99 3,00 915.000.000 2.798.582 6 13,30 0.4% 13.30 13.23 13,29 13.25 23,00 2.684.855 6 13,30 13,30 13.25 13,28 2.902.592.000 2 0.0% 5,40 5.40 5.40 5.40 2.783.680 2 5.32 5,32 5,30 5,31 1.296.000.000 1 7,20 -1.0% 7,20 7.20 7.20 7.27 8,20 97.502 1 7,20 7.20 7.20 7.20 7.037.266.563 24.7 1.218.460 2 5,15 0,0% 5.15 5.15 5.15 5,15 6.60 461.700 1 5,13 5,13 5.13 5,13 3.450.500.000 9.440.309 12 52,00 10,6% 52.00 47.25 48,37 47,00 40,00 1.647.375 8 35.75 48.25 35,75 41,61 1.976.000.000 3.889.242 4 12,35 2.1% 12.35 12.23 12.33 12.10 23.50 12.250.000 2 12.25 12.25 12.25 12,25 1.931.222.580 20.4 0.6 O O 3,92 0,0% 3,92 7,30 O O 3,92 784.000.000 - 1.8 22.703.164 17 9,55 4.4% 9.55 9.17 9,35 9,15 1 1.50 1.374.897 3 9.65 9.65 9.19 9,44 13.128.241.635 0 0 2.40 0.0% 2,40 0 0 2,30 480.000.000 - O O 1,89 0.0% 1.89 O O 2.20 5.498.496 5 4,55 6,3% 4.55 4,30 4,47 4,28 O O 4,28 6.808.547.587 26.601.125 21 6,60 7.3% 6.68 6,12 6.38 6.15 7,05 16.190.005 4 6,30 6,30 6,15 6,19 5.808.000.000 6.40 2,4% 6,40 6,40 6.40 6,25 7.60 7.194.898 3 6,25 6,27 6.25 5,0% 4 4,32 1 ,6% 4.32 4,26 4,30 4,25 6,60 783.380 2 4,26 4,40 4,26 4.29 3.263.331.529 44.2 6.00 0.0% 6,00 1 1,80 O 0 6,00 424.436.214 5.8 O O 2,75 0.0% 2,75 3,20 O O 2,58 550.000.000 6,8 SR-Mjöi hf 22 6,20 5.8% 6,23 5,85 6,00 5,80 8,00 0 0 5,90 5.871.400.000 O O 4,30 0.0% 4.30 5.38 O o 4.25 426.335.106 - 1.6 10.406.421 1 1 5,67 6.0% 5.67 5,50 5,56 5.35 3,70 O o 5,28 4.536.000.000 29,1 O 5,80 0.0% 5,80 8,50 O o 5,80 826.553.035 46,8 20.618.226 2 5,15 -0,2% 5.1 5 5.12 5.12 5.16 4.50 3.619.000 1 5,17 5.17 6.17 5.17 4.727.700.000 22,0 1.0 2.3 5.0% 13 1,73 0.0% 1.75 1,70 1,73 1.73 2,79 4.200.963 4 1.69 1.73 1.69 2.049.049 4 5,25 -1.8% 5.25 5,20 5,21 5,35 6.95 0 0 5,30 6.825.000.000 28,4 2 1,87 1.6% 1,87 1,80 1,84 1,84 2,15 247.526 1 1,87 1,87 1,87 1.87 2.057.000.000 0.0% 2.10 O o 2.00 171.595.211 - O O 4,50 0.0% 4,50 O o 4.50 436.999.500 133,2 0.9 1.8 0,0% 5,00 150.000 1 5.00 5.00 5,00 5.00 500.000.000 1.204.250 2 5,37 1,3% 5.37 5,35 5,35 5.30 O o 5,15 814.559.974 12,2 1.7 3,9 9,0% Hlutabrófasjóðlr O O 1.77 0,0% 1.77 1.85 567.300 3 1,82 1.82 1,82 1,82 828.360.000 6,6 4,0 1.0 7.0% 0,0% O 2,30 0.0% 2.30 2.41 5.112.129 17 2.30 2.34 2,29 2.32 O o 1.11 0,0% 1.11 O O 1.13 1.017.637.558 O o 2.26 Ó.O% 2.26 2,39 O O 2.26 2,93 0.0% 2,93 3,15 14.472.533 10 2.93 2,93 2.93 2,93 5.287.327.966 O o 1,15 0,0% 1.15 1,79 O O 1.00 655.500.000 36,9 O o 1.92 0.0% 1.92 2,27 0 o 1.96 O o 1,99 0.0% 1,99 2.16 O o 2,10 1.861.667.183 SJávarútvogssJóöur Islands ht. 20.000.002 2 2.14 2.9% 2,14 2.14 2.14 2.08 2.32 O o 2.15 - 1,05 0,0% 1,05 1.34 101 .866 1 1,05 1,05 1,05 1,05 262.500.000 - 0,0 Vmxtmrtlmtl 0.0% 3,02 O o 233.651.1 18 12.2 1.0 0.0% 0.0% Vmgirt rruuymltöl mnrkaönrlna Samtölur 337.650.007 340 407.776.853 164 179.715.518.245 20.4 t.4 2.3 6,6% 6,0% VAH: inarkadsvlrðl/hagrtaOur A/V: aröur/markaösvlröl V/E: markaösvlröl/olglö fó ** Vorö hefur okkl vorlö lelörótt m.t.t. arös og Jöfnunar *** V/H- og V/E-hluttöll eru byggö á hagnaöl slöustu 12 mánaöa og elgln fó skv. sföasta uppgjörl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.