Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 35 I ------------- ■ Hjartaganga LANDSSAMTOK hjartasjúk- linga hafa efnt til Hjartagöngu ár- lega síðan 1991 og fer nú sú átt- unda fram laugardaginn 8. ágúst, eins og að vanda í Elliðaárdalnum, og hefst í Mjódd kl. 13.30. Sjónarmið manna um líkams- _ rækt og viðhald líkamsburða hefur blessunarlega tekið verulegum breytingum til batnaðar síðustu áratugi. Sú var tíð að tæplega lögðu menn land undir fót nema er- indi ættu, helst brýn. Hvað þá ganga á fjöll nema til að heimta fé, árlegt verkefni að hausti og heitir enn göngur. Nú þykir ekki tiltöku- heilir til skógar eða hafa átt við sjúkdóma að etja. í Hjartagöngunni ræður hver og einn sínum hraða, gangan er ekki keppni heldur samvera í hópgöngu, útivera, hreyfíng og hæfileg áreynsla. Kjörin fyrir fjölskyldu- samveru. Til eru vísindalegar niðurstöður um magn daglegrar líkamsá- reynslu sem æskileg er og nægir til að viðhalda þreki eða til að auka þrek ef því er að skipta. Gott er að hafa slíkar niðurstöður til viðmið- unar í upphafi þjálfunar eftir sjúk- dómsáfall. Reyndin er hins vegar oftast sú að þeir sem fara að iðka göngur reglubundið finna fljótlega hvaða hraði og göngutími hentar þeim, einnig gönguleiðir og um- hverfi. Sumir kjósa að ganga einir, aðrir í hóp. Allt fer þetta eftir því hvað hver og einn markar sér. Landssamtök hjartasjúklinga voru stofnuð árið 1983, eiga þannig 15 ára afmæli í ár og hafa starfað þessi ár af miklum krafti. Fyrir 6 árum gengu samtökin í SÍBS sem sérstök deild. SÍBS verður 60 ára á þessu ári og til viðbótar verður að geta þess að Norrænu hjarta- og lungnasamtökin verða 50 ára í ár, stofnuð á Reykjalundi árið 1948. Árið 1998 er því mikið afmælisár hjá þessum félögum. Nú er að því komið að auka þarf og bæta húsnæðislega aðstöðu á Reykjalundi til að geta mætt endurhæfingar- þörfum landsmanna á komandi árum, á kom- andi öld. Þörfin eykst og af þeim sökum þarf að auka gagnvirkni endurhæfingarferlisins, auka aíköstin. Nú er það svo að Reykjalund- ur hefur að langmestu leyti verið byggður án opinberra framlaga, heldur fyrir sjálfsaflafé, en það hefur að sjálf- sögðu komið frá landsmönnum með einum hætti eða öðrum. I tilefni 50 ára starfsafmælis Reykja- lundar fyrir 3 árum og í tilefni afmælanna ■ fyrrgreindu hefur ver- ið ákveðið að leita til landsmanna fyrstu helgina í október um stuðning við nauðsyn- lega uppbyggingu end-' urhæfingaraðstöðunn- ar á Reykjalundi, m.a. með söfnunarátaki í beinni útsendingu í sjónvarpinu föstudags- kvöldið 2. október nk. Að lokum: göngum til gagns fyrir hjartað! - ^ Höfundur er yfírlæknir á Reykja- lundi og formaður SÍBS. Haukur Þórðarson í dag, laugardag 8. | ágúst, fer fram árleg Hjartaganga Lands- sambands hjartasjúk- linga. Haukur Þórðar- son hvetur landsmenn I til þátttöku: göngum til gagns fyrir hjartað! mál að sjá mann eða hóp manna á göngu eða hlaupa við fót án sýni- legs tilefnis annars en þess að hreyfa sig, stælast og viðhalda lík- amsburðum. Með Hjartagöngunum vilja Landssamtök hjartasjúklinga vekja athygli á því að ganga er | ekki síður gagnleg hjartasjúkling- um - og hið sama gildir raunar um býsna marga sem orðið hafa fyrir P barðinu á sjúkdómum eða slysum. Þegar markviss þjálfun og end- urhæfing hjartasjúklinga hófst hér á landi fyrir tæpum 20 árum, sem gerðist á Reykjalundi, var þegar í upphafi lögð mikil áhersla á göngur og útiveru. Svo er enn og af því hvorutveggja fengist góð reynsla og ágætur árangur. Ganga er, | ásamt sundi, einfaldasta og ódýrasta aðferðin fyrir allan þorra manna til að viðhalda þreki og | burðum hvort sem menn ganga ar króna en eins og landsmenn vita hefur ríkisstjórninni tekist að reka ríkissjóð með afgangi að undan- förnu enda afar mikilvægt ef áfram- haldandi stöðugleiki í efnahagslífinu á að haldast. Með tilliti til staðhæf- ] inga R-listans um bætta fjárhags- | stöðu er athyglisvert það álit sem fram kemur í skýrslu borgarendur- I skoðanda um rekstur borgarinnar : en þar segir: „Rekstur málaflokka hækkar þó enn miðað við skatttekj- ur og er mjög brýnt að leita leiða til að ná rekstarkostnaði niður, annað- hvort með niðurskurði einhverra liða eða með því að auka tekjur.“ í stuttu máli má því segja að R- listanum hafi tekist að auka skuldir ! borgarinnar verulega í einu mesta | góðæri þjóðarinnar og til að bíta I höfuðið af skömminni ákváðu for- " ystumenn R-listans að skrökva því II við öll tækifæri fyrir kosningar að skuldir hefðu lækkað og hallinn væri horfinn. Það liggur hins vegar fyrir, svart á hvítu, að fullyrðingar um stórkostlegan árangur við fjár- málastjóm borgarinnar eru ósann- ar. Bankastjórar Landsbankans | sögðu af sér sökum þess að þeir gáfu rangar upplýsingar um kostn- I að við laxveiðiferðir sem nam tug- * um milljóna króna. Borgarstjórinn í Reykjavík sagði fyrir síðustu kosn- ingar að stórkostlegur árangur hefði náðst 1 fjármálum borgarinnar og að borgarsjóður væri rekinn hallalaus. Nú liggur fyrir að „raun- verulegur" halli er sem samsvarar 2 þúsund milljónum króna og ef allir reikningar borgarinnar eru teknir með er hallinn enn meiri! Spurning- in er: mun hún segja af sér? Höfundur er borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Konunglegur bíll Peugeot 406 7 manna skutbíli Glœsilegur, fullvaxlnn 7 manna fjölskyldubíll þar sem öryagi og þœgindi eru í fyrirrúmi. Þetta er ríkulega utbúlnn eöalvagn fyrlr fólk sem er með þroskaðan smekk og velt hvað skiptir máll. Setfu hlutina í rétta forgangsröð! Verð aðeins Randyr a góöu verði! Fágaö villidýr! Peugeot406 4 dyra Glœsilegur og tignarlegur bíll, ríkulega útbúinn og með ótrúlega Ijúfa aksturseiginleika. Sannkallaður eðalvagn, bíll sem gerir þig stoltan. Slepptu dyrlnu í þér lausu! Verð aöeins 1.680. PEUGEOT LJÓN A VEGINUMI Peugeot 406 eru stórglœsilegir og vel útbúnir fólksbílar meö öflugar 112 hestafla, 1800cc véiar 1800cc vél, 112 hestöfl. vökva- og veltlstýrl, snúnlngshraðamœllr, loftpúðar fyrir ökumann og farpega, fjarstýrðar samlœslngar, þjófavörn, rafdiffnar rúöur að framan, stlglaus hraðastllllng ö mlðstöð, hœðarstllllng ð aðalljósum, hœöarstlllt bllbeltl, btlbeltastrekkjarar, þrjú þrlggja punkta bilbeltl 1 aftursœtum, nlðurfellanleg sœtlsbök að aftan 40/60, armpúðl I aftursœtl, lesljös fyrlr farþega í aftursœtum, hemlaljös í afturglugga, hllöarspeglar stlllanleglr Innan fró, benslnlok opnanlegt Innan frð. útvarp og segulband, stafrœn klukka, aurhllfar o.fl. NVBYLAVEGI 2 SlMI: 554 2600 0PIÐ LAUGARDAG KL. 13-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.