Morgunblaðið - 28.08.1998, Side 50
50 FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU AUGLYSINGA
ÍTR óskar eftir
starfsfólki á sundstaði
Reykjavíkur
Árbæjarlaug — laugarvörður
Um er að ræða 100% vaktavinnu. Staðan er
laus strax. Umsækjandi þarf að standast hæfn-
ispróf sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði.
Árbæjarlaug — bad- og fataverdir
Um er að ræða hlutastörf eftir kl. 17.00 á dag-
inn og um helgar. Upplýsingar veitirforstöðu-
maður á staðnum eða í síma 567 3933.
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
Ártúnsskóli, sími 567 3500
Starfsmenn í ræstingu.
Upplýsingar gefur umsjónarmaður skólans.
Laugardalslaug
— starfsmaður vid veitingasölu
Um er að ræða 84% starf í vaktavinnu.
Staðan er laus strax.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
553 4039.
íþróttamiðstöðin í Grafarvogi
— baðverðir á karlaböð
Um er að ræða tvær stöður 100% og 50% sem
eru lausar til umsóknar strax.
Grafarvogslaug
— starfsmaður í afgreiðslu
Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu.
Staðan er laus strax.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
510 4600.
Umsækjendur skulu vera sjálfstæðir og skipu-
lagðir í starfi, hafa góða framkomu og eiga
auðvelt með að starfa með öðrum.
Umsóknarfrestur er til og með 4. september
1998>
Umsóknum skal skila á skrifstofu ÍTR á Frí-
kirkjuvegi 11 á þartil gerð umsóknareyðublöð.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík-
urborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar.
Starfsmenn ITR vinna á sviði íþrótta og tómstunda og eru lykillinn
að því að ITR geti veitt viðskiptavinum sínum fyrsta flokks þjónustu.
ÍTR fékk nýlega sérstaka viðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir starfs-
árangur.
(TR leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk,
jafnétti og starfsmannastefnu. Allir starfsmenn taka þátt í fræðslustarfi
ITR og eru upplýstir um jafnréttisáætlun og starfsmannastefnu fyrir-
tækisins og Reykjavíkurborgar.
fþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur starfækir m.a. sjö sundlaugar,
níu félagsmiðstöðvar, þrjár íþróttamiðstöðvar, Laugardalshöll, Mið-
stöð nýbúa, Hitt Húsið, Þjónustumiðstöð, þrjú skíðasvæði, skíðasvæði
í hverfum, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, tómstundastarf í grunnskól-
um borgarinnar, sumarstarf fyrir börn, smiðavelli, sumargrín og
siglingaklúbbinn í Nauthólsvík.
Fríkirkjuvegi 11, 101 Reykjavík, sími 510 6600,
fax 510 6610. Netfang: itr@rvk.is. Veffang: www.rvk.is/itr
Skipstjóri
Óskum eftir að ráða skipstjóra á togbát, sem
gerður verður út frá Suð-austurlandi.
Upplýsingar í síma 478 8806
Búlandstindur hf.,
Djúpavogi.
Ágætu íslendingar!
Hér á Örkinni hans Nóa, sem er einkarekinn
leikskóli í vesturbæ Reykjavíkur, vantar okkur
dugandi starfskrafta til að ala upp komandi
kynslóð.
Áhugasamir hafi samband í s. 551 7020.
Grandaskóli, sími 561 1400
Starfsmenn til að annast gangavörslu, bað-
vörslu og fleira, 100% störf.
Starfsmaðurtil að annast kaffi og léttan hádeg-
isverð fyrir starfsfólk, 100% starf.
Langholtsskóli, sími 553 3188
Stuðningsfulltrúi, 50% starf.
Skólaliði, 50% starf.
Vogaskóli, sími 553 2600
Starfsmenn í ræstingu.
Upplýsingar gefur umsjónarmaður skólans.
Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar-
skólastjórar skólanna.
Umsóknir skal senda til skólanna.
Þessar auglýsingar, sem og annan fróðleik,
er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar
Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Ræsting
Veitingadeild Hótel Loftleiða óskar að ráða
starfsmann til ræstinga nú þegar.
Vinnutími frá kl. 8.00 - 14.00.
Umsóknir á staðnum milli kl. 10.00 - 16.00.
HOTEL LOFTLEIÐIR
ICELANDAIR
H O T E L S
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sviðsmaður
Þjóðleikhúsið vantar sviðsmann til starfa.
Starfsreynsla í leikhúsi æskileg.
Laun fara eftir kjarasamningi SFR við ríkissjóð.
Umsóknir, merktar: „Sviðsmaður", beristfram-
kvæmdastjóra Þjóðleikhússins, Lindargötu 7,
fyrir 15. september nk.
TRYGGINGASTOFNUN
^RÍKISINS
Tryggingastofnun er miðstöð velferðarmála á fslandi og má segja
að allir (slendingar hafi samskipti við hana einhverntima á lífsleiðinni.
Starfsmenn eru 160 á fjórum stöðum, aðalskrifstofa á Laugavegi
114, afgreiðsla í Tryggvagötu 28, tryggingatannlæknir í Tryggvagötu
26 og Hjálpartækjamiðstöð á Smiðjuvegi 28, Kópavogi.
Tryggingastofnun óskar að ráða
forstöðumann lífeyris-
tryggingadeildar
Forstöðumaður heyrir beint undir forstjóra.
Starfssvið:
Yfirumsjón með starfsemi lífeyristrygginga-
deildar.
Lögfræðilegar álitsgerðir.
Stefnumótun og áætlanagerð.
Mannaforráð.
Leitad er ad lögfræðingi, sem hefur góða
reynslu/þekkingu af lífeyristryggingum. Krafa er
gerð um hæfni í mannlegum samskiptum, ábyrgð
í starfi, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
Laun samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags
lögfræðinga og Tryggingastofnunar ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 11. september 1998.
Umsóknirskal senda Guðjóni Skúlasyni,
starfsmannastjóra Tryggingastofnunar, sem
veitir nánari upplýsingar í síma 560 4400,
netfang gudjonsk@tr.is
Afgreiðslustarf
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 12.00—18.00.
Æskilegur aldur 25—50 ára.
Upplýsingar á skrifstofu Olympíu, Auðubrekku
24, Kópavogi, sími 564 5650, milli kl. 15.00 og
18.00 fimmtudag og föstudag.
IvmpiTc
Kringlunni.
KOPAVOGSBÆR
Laus störf við
Grunnskóla Kópavogs
Kópavogsskóli:
75% starf uppeldisfulltrúa í sérdeild.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 554 0475.
Kársnesskóii:
2—3 störf gangavarða/ræsta.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 554 1567.
Verksmiðjuvinna
Lakkrísgerðin Drift sf., Dalshrauni 10, Hafnar-
firði, vantarfólktil almennra iðnaðarstarfa við
framleiðslu á Appoló lakkrís.
Upplýsingar í verksmiðjunni.
Verkstjóri.
HÚSNÆGI ÓSKAST
íslenskar getraunir
vantar 2ja —3ja herb. íbúð fyrir starfsmann.
Reglusemi og öruggar greiðslur.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 568 8322
eða 896 3712.
ÝMISLEGT
Lögfræðingur
Nýútskrifaður lögfræðingur með ágætar einkunn-
ur, fjölbreytta starfsreynslu og góð meðmæli
óskar eftir krefjandi starfi í sínu fagi. Áhugasamir
vinnuveitendur leggi svör inn á afgreiðslu Mbl.
merkt: „A—5761" fyrir 10. sept. nk.
Handverksmarkaður
Handverksmarkaður verður á Garðatorgi
laugardaginn 29. ágúst frá kl. 10.00 — 18.00.
Miili 40 og 50 aðilar sýna og selja muni sína.
Kvenfélagskonur sjá um kaffisölu.