Morgunblaðið - 28.08.1998, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 28.08.1998, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGLYSINGA ÍTR óskar eftir starfsfólki á sundstaði Reykjavíkur Árbæjarlaug — laugarvörður Um er að ræða 100% vaktavinnu. Staðan er laus strax. Umsækjandi þarf að standast hæfn- ispróf sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði. Árbæjarlaug — bad- og fataverdir Um er að ræða hlutastörf eftir kl. 17.00 á dag- inn og um helgar. Upplýsingar veitirforstöðu- maður á staðnum eða í síma 567 3933. Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Ártúnsskóli, sími 567 3500 Starfsmenn í ræstingu. Upplýsingar gefur umsjónarmaður skólans. Laugardalslaug — starfsmaður vid veitingasölu Um er að ræða 84% starf í vaktavinnu. Staðan er laus strax. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 553 4039. íþróttamiðstöðin í Grafarvogi — baðverðir á karlaböð Um er að ræða tvær stöður 100% og 50% sem eru lausar til umsóknar strax. Grafarvogslaug — starfsmaður í afgreiðslu Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu. Staðan er laus strax. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 510 4600. Umsækjendur skulu vera sjálfstæðir og skipu- lagðir í starfi, hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að starfa með öðrum. Umsóknarfrestur er til og með 4. september 1998> Umsóknum skal skila á skrifstofu ÍTR á Frí- kirkjuvegi 11 á þartil gerð umsóknareyðublöð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík- urborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Starfsmenn ITR vinna á sviði íþrótta og tómstunda og eru lykillinn að því að ITR geti veitt viðskiptavinum sínum fyrsta flokks þjónustu. ÍTR fékk nýlega sérstaka viðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir starfs- árangur. (TR leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk, jafnétti og starfsmannastefnu. Allir starfsmenn taka þátt í fræðslustarfi ITR og eru upplýstir um jafnréttisáætlun og starfsmannastefnu fyrir- tækisins og Reykjavíkurborgar. fþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur starfækir m.a. sjö sundlaugar, níu félagsmiðstöðvar, þrjár íþróttamiðstöðvar, Laugardalshöll, Mið- stöð nýbúa, Hitt Húsið, Þjónustumiðstöð, þrjú skíðasvæði, skíðasvæði í hverfum, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, tómstundastarf í grunnskól- um borgarinnar, sumarstarf fyrir börn, smiðavelli, sumargrín og siglingaklúbbinn í Nauthólsvík. Fríkirkjuvegi 11, 101 Reykjavík, sími 510 6600, fax 510 6610. Netfang: itr@rvk.is. Veffang: www.rvk.is/itr Skipstjóri Óskum eftir að ráða skipstjóra á togbát, sem gerður verður út frá Suð-austurlandi. Upplýsingar í síma 478 8806 Búlandstindur hf., Djúpavogi. Ágætu íslendingar! Hér á Örkinni hans Nóa, sem er einkarekinn leikskóli í vesturbæ Reykjavíkur, vantar okkur dugandi starfskrafta til að ala upp komandi kynslóð. Áhugasamir hafi samband í s. 551 7020. Grandaskóli, sími 561 1400 Starfsmenn til að annast gangavörslu, bað- vörslu og fleira, 100% störf. Starfsmaðurtil að annast kaffi og léttan hádeg- isverð fyrir starfsfólk, 100% starf. Langholtsskóli, sími 553 3188 Stuðningsfulltrúi, 50% starf. Skólaliði, 50% starf. Vogaskóli, sími 553 2600 Starfsmenn í ræstingu. Upplýsingar gefur umsjónarmaður skólans. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar skólanna. Umsóknir skal senda til skólanna. Þessar auglýsingar, sem og annan fróðleik, er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Ræsting Veitingadeild Hótel Loftleiða óskar að ráða starfsmann til ræstinga nú þegar. Vinnutími frá kl. 8.00 - 14.00. Umsóknir á staðnum milli kl. 10.00 - 16.00. HOTEL LOFTLEIÐIR ICELANDAIR H O T E L S ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sviðsmaður Þjóðleikhúsið vantar sviðsmann til starfa. Starfsreynsla í leikhúsi æskileg. Laun fara eftir kjarasamningi SFR við ríkissjóð. Umsóknir, merktar: „Sviðsmaður", beristfram- kvæmdastjóra Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, fyrir 15. september nk. TRYGGINGASTOFNUN ^RÍKISINS Tryggingastofnun er miðstöð velferðarmála á fslandi og má segja að allir (slendingar hafi samskipti við hana einhverntima á lífsleiðinni. Starfsmenn eru 160 á fjórum stöðum, aðalskrifstofa á Laugavegi 114, afgreiðsla í Tryggvagötu 28, tryggingatannlæknir í Tryggvagötu 26 og Hjálpartækjamiðstöð á Smiðjuvegi 28, Kópavogi. Tryggingastofnun óskar að ráða forstöðumann lífeyris- tryggingadeildar Forstöðumaður heyrir beint undir forstjóra. Starfssvið: Yfirumsjón með starfsemi lífeyristrygginga- deildar. Lögfræðilegar álitsgerðir. Stefnumótun og áætlanagerð. Mannaforráð. Leitad er ad lögfræðingi, sem hefur góða reynslu/þekkingu af lífeyristryggingum. Krafa er gerð um hæfni í mannlegum samskiptum, ábyrgð í starfi, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Laun samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags lögfræðinga og Tryggingastofnunar ríkisins. Umsóknarfrestur er til 11. september 1998. Umsóknirskal senda Guðjóni Skúlasyni, starfsmannastjóra Tryggingastofnunar, sem veitir nánari upplýsingar í síma 560 4400, netfang gudjonsk@tr.is Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 12.00—18.00. Æskilegur aldur 25—50 ára. Upplýsingar á skrifstofu Olympíu, Auðubrekku 24, Kópavogi, sími 564 5650, milli kl. 15.00 og 18.00 fimmtudag og föstudag. IvmpiTc Kringlunni. KOPAVOGSBÆR Laus störf við Grunnskóla Kópavogs Kópavogsskóli: 75% starf uppeldisfulltrúa í sérdeild. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 554 0475. Kársnesskóii: 2—3 störf gangavarða/ræsta. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 554 1567. Verksmiðjuvinna Lakkrísgerðin Drift sf., Dalshrauni 10, Hafnar- firði, vantarfólktil almennra iðnaðarstarfa við framleiðslu á Appoló lakkrís. Upplýsingar í verksmiðjunni. Verkstjóri. HÚSNÆGI ÓSKAST íslenskar getraunir vantar 2ja —3ja herb. íbúð fyrir starfsmann. Reglusemi og öruggar greiðslur. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 568 8322 eða 896 3712. ÝMISLEGT Lögfræðingur Nýútskrifaður lögfræðingur með ágætar einkunn- ur, fjölbreytta starfsreynslu og góð meðmæli óskar eftir krefjandi starfi í sínu fagi. Áhugasamir vinnuveitendur leggi svör inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „A—5761" fyrir 10. sept. nk. Handverksmarkaður Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 29. ágúst frá kl. 10.00 — 18.00. Miili 40 og 50 aðilar sýna og selja muni sína. Kvenfélagskonur sjá um kaffisölu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.