Morgunblaðið - 28.08.1998, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 28.08.1998, Qupperneq 64
64 FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO ■% % 4 ->m; LETHAL WEAPON Sýnd kl. 5, 9.20 og 11. www.samfilm.is YTT 0G BETRA MMM. MEL GIBSON OANNY CLOVER JOEPESCI RENERUSSO CHRISROCK JETU Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.30. b.í.io. todigitai. bijaidúiMCg giunii) uú iitt tiiiii Ai)iÁÍidili8 (Airplane, Naked Gun og Hot Shots). Kærkomin grínmynd eftir allar stóru þrumurnar í sumar Tómatahátíð í Bunol Tugir þúsunda tóku þátt í tómatsósuslagnum. Bæjarbúar sáu RAUTT .1 Að stinga sér til sunds. ÞEGAR 100 tonnum af fullþroskuðum tómötum er sturtað á torg bæjarins fyrir framan tugi þúsunda ákafa kastmenn er ljóst að útkoman verður skrautleg. Þorpið Bunol á Austur-Spáni er alla jafna afar frið- sælt. En það vaknaði til lífsins á miðvikudag þegar 30 þúsund manns komu saman á götum úti til að kasta tómötum hver í annan á hinni árlegu „tomatina“-há- tíð. Salatlykt var í loftinu þegar þátttakendur, sem margir höfðu setið að sumbli yfír nóttina, ösluðu í gegnum ökklaháa tómatsósuna á götunum og náðu sér í fleiri tómata til að halda götuslagnum gang- andi. Fleiri tonn af tómötum af öllum stærðum flugu um loftið á innan við klukkutíma svo tómatsafínn flæddi um göturnar og veggir voru sem málaðir rauðir. „Tomatina-hátíðin er öllum til ánægju og yndis- auka, - mér fínnst ekkert skemmtilegra," sagði Ja- vier Lozano, heimamaður sem mætti með hlífðar- gleraugu til að verja augun fyrir sterkum safanum úr tómötunum. Það getur verið sárt að fá tómata í sig, eins og margir komust fljótlega að raun um, einkum ef þeim er kastað af utanbæjarfólki. Heimamenn kunna að fletta húðinni af tómötunum og kreista þá til þess að minnka sársaukann við að fá þá í sig, en margir af þúsundum ferðamanna þurftu að reka sig á. „Það er vont að fá þá í sig til að byrja með,“ segir Monica Kramer frá Kanada. „En það er hluti af gamninu og spennunni." Klukkustund eftir að götuslagurinn hófst var flugeldum skotið á loft til merkis um að slagnum væri lokið. Heimamenn mættu þá með stórar við- arhrífur og öflugar vatnsslöngur til að hreinsa göturnar og veggina áður en safínn þornaði í heitri sólinni. Margir þátttakenda, sem voru gegnsósa af tómatsafa, báðu einnig um að vera hreinsaðir. „Við borðum ekki tómata á næstunni," sagði Kramer. „Iljálpaðu mér upp! Mér fínnst ég vera að drukkna." RINGO Starr sýnir að hann er ennþá með hippahug- sjónirnar á hreinu. Ringo Starr spilar fyrst- ur Bítla í Rússlandi RINGO Starr varð á mánu- dag fyrstur bítlanna til að spila 1 Rússlandi. 2.400 manns voru viðstaddir tón- leika með honum í Moskvu. Fyrr í mánuðinum léku Rolling Stones á leikvangi í borginni og þá mættu 60 þúsund manns. „Það hefði verið gaman að koma hingað fyrr, en betra er seint en aldrei,“ sagði Starr við áheyrendur. Bítlarnir nutu mikilla vinsælda í Sovétríkjunum fyrrverandi og þurfti því ekki að koma á óvart að Rússarnir hrifust mest af gömlum Bftlalögum á borð við „Love Me Do“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.