Morgunblaðið - 17.09.1998, Side 18

Morgunblaðið - 17.09.1998, Side 18
18 FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 MORGUNB LAÐIÐ NEYTENDUR TILBOÐIN T* r Verð Verð nú kr. áður kr. Tilb. á mælie. VÖRUHÚS KB Borgarnesi Gildir til 23. september [ Hvítlaukskryddað lambalæri 930 1115 930 kgj Lambamjaðmasteik 440 579 440 kg j Kornax rúgmjöl 2 kg 79 95 39,5 kgj FDB haframjöl 64 79 64 kg [Kötlu matarsait 47 55 47 kg Kalifornia rúsínur 238 278 238 kg Plastos djúpfrystipokar 4x8 1 130 176 130 pk. j Plastos nestispokar nr.1 50 stk. 85 109 85 pk. TIKK-TAKK-verslanirnar Gildir til 20. september | Lambalæri 669 830 669 kq [ Lambasúpukjöt 398 538 398 kq Kavli kavíar léttur, 95 g 79 98 832 kqj Gevalía instant kaffi 12x100, g 319 387 266 kq Ora túnfiskur í vatni og olíu, 185 g 69 89 373 kg Ora fiskibollur, 390 g 119 129 305 kq j Maarud snakk 3 teg, 100 q 99 165 990 kq Snickers súkkulaðir 4 í pk 159 188 40 st. KHB-verslanirnar Austurlandi Gildir til 3. október | ísl. fjallagull kókókorn, 475 g 169 nýtt 356 kql IM, hrísgrjón Long 1 kg 86 121 86 kq E ÍM Eftirlætisblanda, 300 g 98 128 . 327 kg IM, Kínablanda, 350 g 136 189 389 kq j IM, Paprika, 300 g 89 132 300 kq[ IM, Tilboðsfranskar, 650 g 139 179 214 kq j Champion rúsínur, 500 g 119 159 238 kg| HRAÐBÚÐIR ESSO Gildir til 30. september [ Flatkökur m/hangikjöti. Sómi 129 200 129 st.j Riskúbbar frá Freyju, 170 g 136 230 800 kg j Conga frá Lindu, 30 g 30 50 1.000 kg | Pepsí í 1 /2 Itr (plast) 59 109 118 Itr [ Eldhúsrúllur 4 rl. 199 310 50 sLj WC pappír 8 rl 139 221 17 st. UPPGRIP-verslanir OLÍS September tilboð 1 Coke dós 0.5 Itr. + Leó súkkul. 98 150 Flatkaka m/hangikiötssalati 139 nýtt 139 st. 1 Sportlunch, 26 q 35 nýtt 1.346 kal Buffalo bitar 198 nvtt 198 pk. 1 Kókómiólk 1/4 Itr 40 49 160 Itrl Örbylgjupopp Newmans 119 136 119 pk. NÓATÚNSVERSLANIRNAR | Ömmu Flatökur 49 62 49 pk. Toro Lasagne 198 nýtt 198 pk. | Peru/Epla cider 0,5 Itr 79 119 158 Itr | Sacher súkkulaðiterta, 500 g 468 nýtt 936 kq I Madeira kökuhringur, 400 g 159 nýtt 397 kq Marmara sandkaka, 600 g 198 nýtt 330 kq I Sandkaka m/súkkul., 600 q 198 nýtt 330 kgj BÓNUS Gildir til 23. september I Holtakjúklingur 499 609 499 kg Fjölskylduskinka 699 809 699 kg [ Fjölskyldubeikon 699 809 699 kg | KK Folaldafille 999 nýtt 999 kg 1 Aviko franskar, 750 g 129 179 172 kg[ Verð nú kr. Verð Tilb. á áður kr. mælie. Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. I Juvel rúgmjöl, 2 kg 49 59 25 kg[ | Kjötbollur Goði 549 796 Wkgj Danskt hafaramiöl, 1 kg 59 69 59 kq Federici spaghetti, 600 g 48 66 80 pk. | Beyglur 6 í poka 119 144 20 st. | I Hunts spaqhettisósa, 400 g 3 teg 115 139 288 st. j Brassi appelsínusafi 89 116 89 Itr 10-11 buðirnar I Hatting mini hvítlauksbrauö 145 209 I Gildir til 23. september Rjómaostur, 400 g 198 250 495 pk. 11/2 lambaskrokkur niðurs. 420 526 420 kg I [ Dyrhóla gulrætur, 500 g 198 249 396 pk. Saltkiöt verð frá 198 I Nýjar rófur 38 95 38 kq[ Nýtt kjötfars 600 g 231 nýtt 385 kq Gildir til 23. september I Hvítkál 68 143 68 kql Lambalæri 669 889 669 kgj Súpukiöt 298 498 298 kq Súpukjöt 398 498 398 kq [ Gulrætur 89 198 89 kg| j Korni flatbrauð blár 300 q 89 117 296 kqj Kindahakk 398 598 398 kg Gevalia Cappucino 10x12,5 q 199 270 1791 kq Ora fiskibollur 1/2 dós 119 161 199dsj Gildir til 20. september Maarud skrúfur 3 teg. 99 139 99 kg I Svínabógur 489 658 489 kgj Kavli kaviar mildur 250 g 169 236 676 kg | Svínahnakki 559 868 559 kg Rolu 3 í pk. 129 198 43 pk. | Svínalæri 399 673 399 kgj KÁ-verslanir Svínalærisneiðar 639 699 639 kg | Svfnasíður 339 483 339 kg [Þagéns bruður, 400 gr 2 teg 149 179 372 kgj Lambalifur af nýslátr. 168 253 168 kg Palmolive hands. m/pumpu 139 189 463 kg | Gulrófur 99 249 99 kg jÁjax hreingerningaglögur 1 Itr 199 249 199 Itrj Hvítkál 99 249 99 kg Colgate tannbursti junior, barna 119 159 119 st. FJARÐARKAUP, Hafnarfirði Gildir 17., 18 . og 19. september j Colgate My first tannkrem, 50 ml 158 198 l58sLj Colgate Total munnskol, 250 ml 238 298 238 st. [Kjúkiingalæri 595 795 595 kg Colgate Whitening tannkr, 50 ml 199 239 199 st.j Urb. kjúklingabringur 1.298 1.598 1.298 kg [ Bæjonesskinka 798 1.198 798 kgj ii-ii versianir Gildir til 1. október Svínaskinka 698 998 698 kq | Enqjaþykkni sítrónu m/súkkul. 56 nýtt 56 st. | 4 hamb. meö brauði 298 398 298 pk.j Cheerios, 567 q 289 309 289 pk. Samlokuskinka Goði 799 1.095 799 kg [ Weetabix, 215 q 99 115 99 pk. [ Pepperoni sneitt Goði 1.499 nýtt 1.499 kg j Weetos, 375 g 198 229 198 pk. Nautahakk 699 919 699 kg I Tilboðs pizza 199 nýtt 199 st. j NÝKAUP Pizza sósa Hunts, 361 g 139 166 390 kg Gildir til 23. september | Sveppir 499 629 499 kgj I Óðals ungnautahakk, ca 400 g 699 921 699 kg ] Laukur 59 75 59 kg Vandamál með neglur? Gervineglur PROFESSIONAL SOLUTIONS Naglasnyrtivörur BIúlíjH Strípur og hárlitun með lífræn- um efnum MISMUNANDI litaðar strípur í hári hafa verið í tísku um árabil. Eina þekkta náttúrulega aðferðin til að lýsa hár hefur verið að láta sólina skína á það. En þótt sólin skíni glatt getur fólk ekki fengið mismunandi litaðar rendur í hárið líkt og hægt er að biðja um á hár- greiðslustofum, þar sem slíkir lita- tónar hafa fram til þessa verið gerðir með kemískum hárlitunar- efnum. Rannsóknamenn hjá bandaríska fyiártækinu Aveda hafa þróað hár- \ litunarefni úr lífrænum efnum. Árangurinn „Shades of Enlighten- ment“ hárlitunarefni er að sögn Hrannar Helgadóttur, hár- greiðslumeistara og umboðs- manns Aveda, það fyrsta á markaðnum sem búið er til úr 97% náttúrulegum efnum. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks f fasteignaleit y'M www.mbl.is/fastelgnir „Með því er hægt að lita hárið í fimm ljósum tónum, þar af tveimur til að lýsa dökkt hár, auk aflitunar- efna,“ segir Hrönn og er sannfærð um að framleiðslan sé upphafið að nýrri tækni við hárlitun og brátt muni þurrt og slitið Mr eftir aflit- un og lýsingu með kemískum efn- um heyra sögunni til. Meginuppistaðan í hárlitunar- efninu er jojobaolía, laxerolía og sólblómaolía. Hrönn segir jurtaolí- urnar eiga að næra hárið um leið og það sé litað, auk þess sem hárið fái meiri gljáa og bjartari lit. Auk þess segir hún að nýja hárlitunar- efnið sé jafn varanlegt og kemísku litarefnin. Póstverslun með hann- yrðavörur STOFNUÐ hefur verið ný póst- verslun á íslandi. Fyrirtækið heitir Margaretha en það hefur umboð fyrir sænska póstverslunar- fyrirtækið Ateljér Margar- etha, sem er stærsta fyrirtæki á Norðmdöndum á sínu sviði. í fréttatilkynningu frá Margar- etha kemur fram að í vörulista sé að finna hannyrðir fyrir byrjend- ur og fagfólk. Listanum er dreift til fólks því að kostnaðarlausu. Margaretha er til húsa í Kringl- unni 7. Breyttur hársvarðar- vökvi BUIÐ er að breyta og endurbæta hársvarðarvökva SD auk þess sem hann er kominn í nýjar umbúðir. I fréttatilkynningu frá SD sjávar- og jurtasmyrslum kemur fram að vökvinn gefí raka og næri hár- svörðinn en um er að ræða 100% náttúruafurð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.