Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.09.1998, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 MORGUNB LAÐIÐ NEYTENDUR TILBOÐIN T* r Verð Verð nú kr. áður kr. Tilb. á mælie. VÖRUHÚS KB Borgarnesi Gildir til 23. september [ Hvítlaukskryddað lambalæri 930 1115 930 kgj Lambamjaðmasteik 440 579 440 kg j Kornax rúgmjöl 2 kg 79 95 39,5 kgj FDB haframjöl 64 79 64 kg [Kötlu matarsait 47 55 47 kg Kalifornia rúsínur 238 278 238 kg Plastos djúpfrystipokar 4x8 1 130 176 130 pk. j Plastos nestispokar nr.1 50 stk. 85 109 85 pk. TIKK-TAKK-verslanirnar Gildir til 20. september | Lambalæri 669 830 669 kq [ Lambasúpukjöt 398 538 398 kq Kavli kavíar léttur, 95 g 79 98 832 kqj Gevalía instant kaffi 12x100, g 319 387 266 kq Ora túnfiskur í vatni og olíu, 185 g 69 89 373 kg Ora fiskibollur, 390 g 119 129 305 kq j Maarud snakk 3 teg, 100 q 99 165 990 kq Snickers súkkulaðir 4 í pk 159 188 40 st. KHB-verslanirnar Austurlandi Gildir til 3. október | ísl. fjallagull kókókorn, 475 g 169 nýtt 356 kql IM, hrísgrjón Long 1 kg 86 121 86 kq E ÍM Eftirlætisblanda, 300 g 98 128 . 327 kg IM, Kínablanda, 350 g 136 189 389 kq j IM, Paprika, 300 g 89 132 300 kq[ IM, Tilboðsfranskar, 650 g 139 179 214 kq j Champion rúsínur, 500 g 119 159 238 kg| HRAÐBÚÐIR ESSO Gildir til 30. september [ Flatkökur m/hangikjöti. Sómi 129 200 129 st.j Riskúbbar frá Freyju, 170 g 136 230 800 kg j Conga frá Lindu, 30 g 30 50 1.000 kg | Pepsí í 1 /2 Itr (plast) 59 109 118 Itr [ Eldhúsrúllur 4 rl. 199 310 50 sLj WC pappír 8 rl 139 221 17 st. UPPGRIP-verslanir OLÍS September tilboð 1 Coke dós 0.5 Itr. + Leó súkkul. 98 150 Flatkaka m/hangikiötssalati 139 nýtt 139 st. 1 Sportlunch, 26 q 35 nýtt 1.346 kal Buffalo bitar 198 nvtt 198 pk. 1 Kókómiólk 1/4 Itr 40 49 160 Itrl Örbylgjupopp Newmans 119 136 119 pk. NÓATÚNSVERSLANIRNAR | Ömmu Flatökur 49 62 49 pk. Toro Lasagne 198 nýtt 198 pk. | Peru/Epla cider 0,5 Itr 79 119 158 Itr | Sacher súkkulaðiterta, 500 g 468 nýtt 936 kq I Madeira kökuhringur, 400 g 159 nýtt 397 kq Marmara sandkaka, 600 g 198 nýtt 330 kq I Sandkaka m/súkkul., 600 q 198 nýtt 330 kgj BÓNUS Gildir til 23. september I Holtakjúklingur 499 609 499 kg Fjölskylduskinka 699 809 699 kg [ Fjölskyldubeikon 699 809 699 kg | KK Folaldafille 999 nýtt 999 kg 1 Aviko franskar, 750 g 129 179 172 kg[ Verð nú kr. Verð Tilb. á áður kr. mælie. Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. I Juvel rúgmjöl, 2 kg 49 59 25 kg[ | Kjötbollur Goði 549 796 Wkgj Danskt hafaramiöl, 1 kg 59 69 59 kq Federici spaghetti, 600 g 48 66 80 pk. | Beyglur 6 í poka 119 144 20 st. | I Hunts spaqhettisósa, 400 g 3 teg 115 139 288 st. j Brassi appelsínusafi 89 116 89 Itr 10-11 buðirnar I Hatting mini hvítlauksbrauö 145 209 I Gildir til 23. september Rjómaostur, 400 g 198 250 495 pk. 11/2 lambaskrokkur niðurs. 420 526 420 kg I [ Dyrhóla gulrætur, 500 g 198 249 396 pk. Saltkiöt verð frá 198 I Nýjar rófur 38 95 38 kq[ Nýtt kjötfars 600 g 231 nýtt 385 kq Gildir til 23. september I Hvítkál 68 143 68 kql Lambalæri 669 889 669 kgj Súpukiöt 298 498 298 kq Súpukjöt 398 498 398 kq [ Gulrætur 89 198 89 kg| j Korni flatbrauð blár 300 q 89 117 296 kqj Kindahakk 398 598 398 kg Gevalia Cappucino 10x12,5 q 199 270 1791 kq Ora fiskibollur 1/2 dós 119 161 199dsj Gildir til 20. september Maarud skrúfur 3 teg. 99 139 99 kg I Svínabógur 489 658 489 kgj Kavli kaviar mildur 250 g 169 236 676 kg | Svínahnakki 559 868 559 kg Rolu 3 í pk. 129 198 43 pk. | Svínalæri 399 673 399 kgj KÁ-verslanir Svínalærisneiðar 639 699 639 kg | Svfnasíður 339 483 339 kg [Þagéns bruður, 400 gr 2 teg 149 179 372 kgj Lambalifur af nýslátr. 168 253 168 kg Palmolive hands. m/pumpu 139 189 463 kg | Gulrófur 99 249 99 kg jÁjax hreingerningaglögur 1 Itr 199 249 199 Itrj Hvítkál 99 249 99 kg Colgate tannbursti junior, barna 119 159 119 st. FJARÐARKAUP, Hafnarfirði Gildir 17., 18 . og 19. september j Colgate My first tannkrem, 50 ml 158 198 l58sLj Colgate Total munnskol, 250 ml 238 298 238 st. [Kjúkiingalæri 595 795 595 kg Colgate Whitening tannkr, 50 ml 199 239 199 st.j Urb. kjúklingabringur 1.298 1.598 1.298 kg [ Bæjonesskinka 798 1.198 798 kgj ii-ii versianir Gildir til 1. október Svínaskinka 698 998 698 kq | Enqjaþykkni sítrónu m/súkkul. 56 nýtt 56 st. | 4 hamb. meö brauði 298 398 298 pk.j Cheerios, 567 q 289 309 289 pk. Samlokuskinka Goði 799 1.095 799 kg [ Weetabix, 215 q 99 115 99 pk. [ Pepperoni sneitt Goði 1.499 nýtt 1.499 kg j Weetos, 375 g 198 229 198 pk. Nautahakk 699 919 699 kg I Tilboðs pizza 199 nýtt 199 st. j NÝKAUP Pizza sósa Hunts, 361 g 139 166 390 kg Gildir til 23. september | Sveppir 499 629 499 kgj I Óðals ungnautahakk, ca 400 g 699 921 699 kg ] Laukur 59 75 59 kg Vandamál með neglur? Gervineglur PROFESSIONAL SOLUTIONS Naglasnyrtivörur BIúlíjH Strípur og hárlitun með lífræn- um efnum MISMUNANDI litaðar strípur í hári hafa verið í tísku um árabil. Eina þekkta náttúrulega aðferðin til að lýsa hár hefur verið að láta sólina skína á það. En þótt sólin skíni glatt getur fólk ekki fengið mismunandi litaðar rendur í hárið líkt og hægt er að biðja um á hár- greiðslustofum, þar sem slíkir lita- tónar hafa fram til þessa verið gerðir með kemískum hárlitunar- efnum. Rannsóknamenn hjá bandaríska fyiártækinu Aveda hafa þróað hár- \ litunarefni úr lífrænum efnum. Árangurinn „Shades of Enlighten- ment“ hárlitunarefni er að sögn Hrannar Helgadóttur, hár- greiðslumeistara og umboðs- manns Aveda, það fyrsta á markaðnum sem búið er til úr 97% náttúrulegum efnum. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks f fasteignaleit y'M www.mbl.is/fastelgnir „Með því er hægt að lita hárið í fimm ljósum tónum, þar af tveimur til að lýsa dökkt hár, auk aflitunar- efna,“ segir Hrönn og er sannfærð um að framleiðslan sé upphafið að nýrri tækni við hárlitun og brátt muni þurrt og slitið Mr eftir aflit- un og lýsingu með kemískum efn- um heyra sögunni til. Meginuppistaðan í hárlitunar- efninu er jojobaolía, laxerolía og sólblómaolía. Hrönn segir jurtaolí- urnar eiga að næra hárið um leið og það sé litað, auk þess sem hárið fái meiri gljáa og bjartari lit. Auk þess segir hún að nýja hárlitunar- efnið sé jafn varanlegt og kemísku litarefnin. Póstverslun með hann- yrðavörur STOFNUÐ hefur verið ný póst- verslun á íslandi. Fyrirtækið heitir Margaretha en það hefur umboð fyrir sænska póstverslunar- fyrirtækið Ateljér Margar- etha, sem er stærsta fyrirtæki á Norðmdöndum á sínu sviði. í fréttatilkynningu frá Margar- etha kemur fram að í vörulista sé að finna hannyrðir fyrir byrjend- ur og fagfólk. Listanum er dreift til fólks því að kostnaðarlausu. Margaretha er til húsa í Kringl- unni 7. Breyttur hársvarðar- vökvi BUIÐ er að breyta og endurbæta hársvarðarvökva SD auk þess sem hann er kominn í nýjar umbúðir. I fréttatilkynningu frá SD sjávar- og jurtasmyrslum kemur fram að vökvinn gefí raka og næri hár- svörðinn en um er að ræða 100% náttúruafurð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.