Morgunblaðið - 17.09.1998, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 17.09.1998, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 43 miður hængur á. Sú ríkisstjóm sem við illu heilli búum við hefur á valda- tíma sínum sýnt okkur svo ekki verður um villst hvorum megin hjarta hennar slær. Hún hefur markvisst aukið misrétti í þjóðfé- laginu. Þótt hér sé ekki rætt um einkavæðingu af því tagi að gefa út- völdum arðbær fyrirtæki; þótt við ræðum ekki heldur um gjafakvóta eða kvótabrask sem heldur niðri kaupgjaldi í landinu þá hefur hver lagabálkurinn öðrum verri verið laminn gegnum þingið þar sem veg- ið hefur verið að verkalýðsfélögum, opinberum starfsmönnum, að ekki sé talað um öryrkja, námsmenn og yfirhöfuð alla þá sem eiga það sam- eiginlegt að þurfa á einhvers konar opinberri aðstoð að halda. Niður- staðan er því sú að í tíð núverandi ríkisstjórnar hefur bilið milli allsnægta og bónbjarga breikkað. Meðan þeir fátækustu búa nú við mun lakari kjör en þegar núverandi ríkisstjórn setti upp barnsskóna hafa auðstéttir á sama tíma fitnað eins og sá margnefndi púki á fjós- bita. Ráðherra menntamála skrifaði grein í Morgunblaðið laugardaginn 12. þ.m. þar sem hann skýrði frá því að hann hefði haft af því áhyggjur nokkrar að nú þegar kalda stríðið væri á enda háð kynni öll pólitísk umræða að sigla í strand því í fram- tíðinni yrði alls enginn ágreiningur. Mér var ekki alveg ljóst af hverju slík framtíðarsýn olli ráðherranum áhyggjum. Eindrægni hefur jú yfir- leitt verið talin eftirsóknai-verð. En sem betur fór áttaði ráðherrann sig á því að leiðirnar til farsældar voru eftir sem áður tvær. Um það getum við Bjöm Bjarnason því verið sam- mála. Um er að ræða tvær skýrar leiðir. Leið misréttis og leið til jafn- aðar og við munum hér eftir sem hingað til feta sína brautina hvort. Höfundur er alþingismaður Alþýðubandalagsins i Reykjaneskjördæmi. AFI/AMMA allt fyrir minnsta barnabarnið ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13, sími 351 2136. Barnaskór SMÁSKÓR í bláu húsi við Fákafen, simi 568 3919 Barnavagnar Rauðarárstíg 16, sími 561 0120. Þakrennur Þakrennur °g rör ^ frá... Wl BLIKKAS hf Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavogi Faxafeni (blátt hús), sími 568 9511. Kór íslensku óperunnar vantar söngvara f alíar raddir! Næstu verkefni: (v'y'llfZOVfltVmeð Sinfóníuhljómsveit Islands í nóvember 1998 ot með Sinfóníuhljómsveit Islands í mars 1999 Kór íslensku óperunnar vantar söngvara i allar raddir. Æfingar eru á mánudags- og miövikudags- kvöldum kl. 19-21.30 í æfingasal íslensku ópeiunnar. Stjórnandi kórsins er Garðar Cortes. Skráning til prufusöngs er í síma 552-7033 miðvikudaginn 14. október kl. 17.45 Rússar eru með eitt alsterkasta landslið Evrópu og þeir ætla sér alla leið. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2000 og nú ríður á að íslenska liðið taki á honum stóra sínum með aðstoð áhorfenda. íslensku leikmennirnir voru sammála um að hvatningarhróp áhorfenda hefðu ráðið úrslitum í leiknum við Frakkana. Flykkjumst á völlinn og hvetjum okkar menn til dáða! Safnkortið býður besta verðið! Forsala aðgöngumiða er hafin og verður eingöngu hjá eftirtöldum ESSO-stöðvum: Ártúnshöfða, Geirsgötu, Ægisíðu, Borgartúni, Stórahjalla í Kópavogi og Lækjargötu í Hafnarfirði. Enn fremur Aðalstöðinni Keflavík, Skútunni Akranesi og Veganesti Akureyri. Sæti 1: 2.500 kr. Sæti 2: 1.500 kr. Verð tii Safnkortshafa Sætil: 2.000 kr. Sæti 2: 1.200 kr. Börrt yngri en 12 ára fá frítt í stœði. Vertu timanlega íþví. Takmarkaður miðafjöldi í boði! Nánari upplýsingar um leikinn eru á heimasíðu ESSO www.esso.is Fáðu þér Safnkort, nýttu þér tilboðið og skelltu þér á völlinn! £sso) Qlíufélagiðhf Island-Rússland
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.