Morgunblaðið - 17.09.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 17.09.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 59' BRÉF TIL BLAÐSINS Frá Guðjóni Magnússyni, Heimi Barðasyni, Ingvari Erni Karlssyni, Okto Einarssyni og Torfa Hjálm- arssyni: VIÐ FIMM sem undirritum þetta bréf vorum í hópi 50 mótorhjóla- manna, sem fóru í nokkurra daga ferðalag á mótorhjólum í Kerling- arfjöll hinn 28. ágúst síðastliðinn. Þar ætluðum við að hafa bækistöð og ferðast ýmsa vegu þaðan. Dag- inn áður en við lögðum af stað frá Reykjavík fói-um við með farangur okkar, tjöld, fatnað og matvæli á Umferðarmiðstöðina, aflientum hann starfsmanni stöðvarinnar og borguðum fyrirfram fyrir flutning- inn með Norðurleiðarrútunni sem færi Kjalveg norður, með viðkomu í Kerlingarfjöllum. Síðan lögðum við af stað og kom- um í skálann í Kerlingarfjöllum um kl. 21 um kvöldið. Veðríð var afar slæmt, það mígrigndi í hvassviðri og við blotnuðum illa á leiðinni. Við komum á áfangastað hundblautir, þreyttir og svangir. Hugðum við nú gott til glóðarinnar að fara úr blautum göllum í þurra, fá okkur að borða og geta skriðið í svefn- pokana til að eiga hlýja nótt og væra. Daginn eftir ætluðum við svo í daglanga ferð á hjólum okkar að njóta fegurðar öræfanna, og þeiir- ar ánægju sem við mótorhjóla- menn höfum af því að ferðast á hjólum okkar. Við gengum í skálann og spurð- um eftir fai’angri okkar, sem átti að hafa komið fyiT um daginn. Enginn farangur hafði komið með rútunni. Þarna stóðum við fimm ferða- langar, blautir og kaldir, svangir og vonsviknir, búnir að borga Norðurleið fyrir að flytja farangur- inn, höfðum fyllilega treyst því fyr- irtæki til að koma til skila sinni þjónustu, en vorum nú settir í þá pínlegu aðstöðu að eiga ekki til skiptanna, enga svefnpoka, né að geta orðið saddir og sælir. Skálavörðurinn var svo vinsam- legur að leyfa okkur að hringja, og upphófst nú kostulegt samtal við U mferðarmiðstöðina. Okkur var sagt að enginn frá Norðurleið væri þar, framkvæmda- stjórinn farinn heim og þegar að var gáð, fannst farangur okkar í hillum Norðurleiðar og beið flutn- ings. Það var því auðséð að fyrir- tækið hafði gert herfileg mistök, og við orðið að gjalda þess. Við hringdum því heim til fram- kvæmdastjóra Norðurleiðar, lýst- um þessu vandræðarástandi sem fyrirtæki hans hefði komið okkur í, og spurðum hvað hann gæti gert til að leysa málið. Framkvæmdastjór- inn brást illa við, sagðist ekkert geta gert í þessu máli, hann væri kominn heim og hættur að vinna. Hann gæti athugað þetta á morgun og komið farangi’inum í rútuna sem kæmi í Keriingarfjöll um nón- bil, daginn eftir. Þar með yrðum við fimm að sitja eftir þegar hópur- inn okkar legði af stað næsta ■ 1 -y >r 1 • z»c / • >r | • v Mistök má ekki afgreið; Er Noröurleið a möurleio: morgun, við yi’ðum áfram kaldir, svangir og reiðir, meðan fram- kvæmdastjóri og ábyrgðarmaður fyrirtækis, sem tekui’ að sér að flytja fólk og farangur gegn greiðslu, væri þurr, saddur og sæll, heima hjá sér. Svar framkvæmdastjóra þjón- ustufyrirtækis sem tekur að sér að flytja fólk og farangur gegn greiðslu: „Eg get ekkert gert fyrir ykkur.“ Tilraun okkar til að bjarga mál- um í kurteisi og vinsemd: „Hvað leggur þú til málanna?" Svar framkvæmdastjóra þjón- ustufyi’irtækis sem tekur að sér að flytja fólk og farangur gegn greiðslu: „Eg er kominn heim úr vinnunni og nenni þessu ekki.“ í Reykjavík var símtóli skellt á... í Kerlingarfjöllum hélt áfram að rigna og blása. Hvernig sem við reyndum, gát- um við ekki fengið framkvæmda- stjóra fyi-irtækis, sem tekur að sér að flytja fólk og farangur gegn greiðslu, til að leysa mistök fyrir- tækis síns, t.d. á eftirfarandi hátt: Láta bifreið sækja farangurinn og aka með hann í snatri upp í Kerl- ingarfjöll. Við buðumst til að mæta honum á miðri leið. Ef hann vildi flytja farangurinn að Geysi, skyld- um við sækja hann þangað. Hvorki á það né annað var hlustað. Það var skellt á. Við hringdum aftur í Umferðar- miðstöðina og þjónustuglaður mað- ur þar bauðst til að hinkra eftir lokunartíma, ef okkur tækist að finna einhvern góðan mann til að aka þangað og sækja farangur okk- ar úr hillu Norðurleiðar og færa okkur hann upp í Kerlingarfjöll. Síminn í Kerlingarfjöllum glóði við tilraunir okkar að finna hjálpar- mann sem um síðir tókst, og hann náði í farangurinn og var mættur við skálann í Kerlingarfjöllum klukkan 3 um nóttina. Á meðan sátum við í „blautföt- um“, þáðum mola af borðum ann- arra eins og betlarar stórborga, kaldir og þreyttir og höfðum enga svefnpoka til að leggjast í. Reikningur fyiir símtöl og akst- ur upp í Kerlingarfjöll: 37.100 kr. auk flutningsgjalds til Norðmieið- Helgarferð til Parísar 23. 0l(t. frá kr. 27.390 Heimsferðir bjóða einstakt tilboð í helgarferð til Parísar hinn 23. október á hreint frábæru verði. Farið frá íslandi kl. 8.30 á föstudagsmorgni og komið til baka á sunnudagskvöldi, þannig að þú færð hámarksnýtingu á helginni í þessari óviðjafnanlegu borg. Gott úrval 2, 3 eða 4 stjörnu hótela og þú nýtur þjónustu farar- Verðkr 29.890 M.v. 2 í herbergi, Hotel Europe- Liege, 2 stjörnur, m. morgunmat. Verðkr. 32.790 M.v. 2 í herbergi, Hotel Lebron, 3 stjörnur, m. morgunmat. Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is stjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 27.390 M.v. flugsæti með sköttum. HEIMSFERÐIR ar fyrir að flytja farangur okkar sem aldrei kom!! Niðurstaða: Heildarkostnaður okkar vegna mistaka Norðurleiðar 39.950 kr., takk fyrir. Norðurleið virðist vera á mikilli niðurleið, meðan framkvæmda- stjórinn ber ekki meira skynbragð á þjónustu við viðskiptavini fyrir- tækisins. GUÐJÓN MAGNÚSSON forritari, HEIMIR BARÐASON leiðsögumaður, INGVAR ÖRN KARLSSON framkvæmdastjóri, OKTO EINARSSON sölu/markaðsstjóri, TORFI HJÁLMARSSON gullsmiður. Nicotineir getur hjálpað þér til að hætta að reykja. Tilboð á NICOTINELL nikótín tyggjó: Fimmtud. 17., fostud. 18. og laugard. 19. september. NICOTINELL tyggjó 4 milligrömm, 84 stykki kr. 1499,- NICOTINELL tyggjó 2 milligrömm, 84 stykki kr. 999,- C Cott bragð tíl að htetta að reykja ) INGOLFS APÓTEK Kringlunni • Reykjavík • Sími 568 9970 J» HERRASKÓR T oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 OPIÐ í KVÖLD, FIMMTUDAG, TIL KL. 21 Á LAUGAVEGINUM Nýtt kortatímabil Laugavegi 91, sími 5111717 Kringlunni, sími 568 9017 Verð 5.900 St. 35-41 Verð 7.900 St. 35-45 MEIRIHÁTTAR NYIR SKOR FRA ROOBINS OPIÐ í KVÖLD, FIMMTUDAG, TIL KL. 21 Á LAUGAVEGINUM Litir: Svart — grátt — blátt og hermannagrænt brúnt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.