Morgunblaðið - 17.09.1998, Page 65

Morgunblaðið - 17.09.1998, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 65‘ FÓLK í FRÉTTUM Steve Martin enn í sárum ►VINIR leikarans Steves Martins segja að hann hafi verið óhuggandi þegar sambandi hans og leikkonunnar Anne Heche lauk fyrir fjór- um áruin. „Hann var gjörsamlega í rusli,“ segir leikstjórinn Nora Ephron. Anne Heche tók upp samband við leikkon- una Ellen DeGeneres eins og frægt er orðið, en Steve Martin er ennþá ólofaður. Hann segist engan áhuga hafa á því að ná sér í unga konu, eins og aðrir miðaldra karlmenn í drauma- borginni stunda með góðum árangri. „Ég veit að það er draumur margra að geta náð sér í unga konu, en ég hef bara engan áhuga á því,“ segir Steve Martin, sem greinilega er ekki enn kominn yfír hina ungu Anne Heche. En meðan Steve Martin barmar sér yfír kvennamálun- um mætir Anne Heche með kærustuna upp á arminn í boðin í bænum. Hér sjást þær Ellen mæta til Emmyverðlaunahátíð- arinnar í Los Angeles á sunnu- daginn var, en Ellen var til- nefnd sem besta leikkona í gamanþætti. Stöllurnar mættu til hátíðarinnar í stfl, klæddar sínum fínustu jakkafötum, og hafa tekið fram sólgleraugun til að kóróna múnderinguna. Ætli það sé í tísku að vera í teinóttu? Morgunblaðið/HaUdór Fjör fyrstu helgina EINS og sagt hefur verið frá í blaðinu var fyrsti skemmtistaður landsins fyrir samkynhneigða, „Spotlight", opnaður á föstu- dagskvöldið var. Að sögn Hafsteins Þórólfssonar heppnaðist fyrsta kvöldið vonum framar. Flestir voru með boðsmiða en samt var talsverð örtröð við dyrnar. „Margir boðs- gestanna mættu síðan aftur á laug- ardagskvöldið, og þá var einnig al- veg rosaleg stemmning," segir Haf- steinn, og bætir við að líklega hafí nálægt 900 manns mætt um helg- ina. Gestir voru hrifnir af staðnum og skreytingunum þótt ennþá eigi staðurinn eftir að fá endanlegt út- lit að sögn Hafsteins. „Við spiluð- um blandaða tónlist á föstu- dagskvöldið, en síðan bara danstónlist á laugardagskvöldið, og var því mjög vel tekið og mikið dansað." Af meðfylgjandi myndum má sjá að gestirnir skemmtu sér vel. Úlpur Töskur íþróttaskór Æfingagallar Fleece peysur UTIUF Glæsibæ - Slmi 581 2922 rm*ys\ MEGAS I borg framtíðarinnar er allt sem þú heyrir, lest eða sérð í fréttum lygi. í borg framtíðarinnar er sannleikurinn Vetsiunm Me^iis VlJíynnfr eitt kröftugasta LeijKnimynjfiabJaðsidari ára: 1 \i.‘ VV'.-*! ,TWO THUMB5 UP . % 0 Á L L CSKAS * T< <Rö F TUG ÚTTEKT Á DJHFULSANG 1 sT. ALDARINNAR. Wm tSBUm ..m fe,. # HÖFUNDUR TRANSMETROPOLjTAN \ í-'r WARREN ELLIS F* __ Jf ■ ÍmUN ÁRITA VERk SÍN í NEXUS V! _ TSSMM ''ÍSfT- *’S' FöSTUDAGINN 18. SEPT. 03 HALDA FVRIRLESTUR UM TE ! <NIMYNDA- L '% SÖSUR T HÁSKÓLA ÍSLANOS Li 5^® ÍLÆk. s__3É_-Í MÁNUDAGINN 21.SEPT. <L. 17.00, Al e x u_s $ Hverfisgata 103 Reykjavík Sími 552 9011 nexus@islandia.is TransmetropolitanIW is © & *“ Warren Ellis og Oarick Robertson 1997. Vertigo*4 is a tiademark of DC Comics . Viðbótarsæti 29. september í 3 vikur FERÐIR Allar nánari upplýsingar hjá söiumönnum 175, m. v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára ■110kr ef 2 ferðast saman Innifalið erflug, gisting á Los Gemelos, ferð til og frá flugvelli og allir flugvallaskattar. fjffiSSSS® Faxafeni 5 • 108 Reykjavík Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.