Morgunblaðið - 17.09.1998, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 17.09.1998, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 65‘ FÓLK í FRÉTTUM Steve Martin enn í sárum ►VINIR leikarans Steves Martins segja að hann hafi verið óhuggandi þegar sambandi hans og leikkonunnar Anne Heche lauk fyrir fjór- um áruin. „Hann var gjörsamlega í rusli,“ segir leikstjórinn Nora Ephron. Anne Heche tók upp samband við leikkon- una Ellen DeGeneres eins og frægt er orðið, en Steve Martin er ennþá ólofaður. Hann segist engan áhuga hafa á því að ná sér í unga konu, eins og aðrir miðaldra karlmenn í drauma- borginni stunda með góðum árangri. „Ég veit að það er draumur margra að geta náð sér í unga konu, en ég hef bara engan áhuga á því,“ segir Steve Martin, sem greinilega er ekki enn kominn yfír hina ungu Anne Heche. En meðan Steve Martin barmar sér yfír kvennamálun- um mætir Anne Heche með kærustuna upp á arminn í boðin í bænum. Hér sjást þær Ellen mæta til Emmyverðlaunahátíð- arinnar í Los Angeles á sunnu- daginn var, en Ellen var til- nefnd sem besta leikkona í gamanþætti. Stöllurnar mættu til hátíðarinnar í stfl, klæddar sínum fínustu jakkafötum, og hafa tekið fram sólgleraugun til að kóróna múnderinguna. Ætli það sé í tísku að vera í teinóttu? Morgunblaðið/HaUdór Fjör fyrstu helgina EINS og sagt hefur verið frá í blaðinu var fyrsti skemmtistaður landsins fyrir samkynhneigða, „Spotlight", opnaður á föstu- dagskvöldið var. Að sögn Hafsteins Þórólfssonar heppnaðist fyrsta kvöldið vonum framar. Flestir voru með boðsmiða en samt var talsverð örtröð við dyrnar. „Margir boðs- gestanna mættu síðan aftur á laug- ardagskvöldið, og þá var einnig al- veg rosaleg stemmning," segir Haf- steinn, og bætir við að líklega hafí nálægt 900 manns mætt um helg- ina. Gestir voru hrifnir af staðnum og skreytingunum þótt ennþá eigi staðurinn eftir að fá endanlegt út- lit að sögn Hafsteins. „Við spiluð- um blandaða tónlist á föstu- dagskvöldið, en síðan bara danstónlist á laugardagskvöldið, og var því mjög vel tekið og mikið dansað." Af meðfylgjandi myndum má sjá að gestirnir skemmtu sér vel. Úlpur Töskur íþróttaskór Æfingagallar Fleece peysur UTIUF Glæsibæ - Slmi 581 2922 rm*ys\ MEGAS I borg framtíðarinnar er allt sem þú heyrir, lest eða sérð í fréttum lygi. í borg framtíðarinnar er sannleikurinn Vetsiunm Me^iis VlJíynnfr eitt kröftugasta LeijKnimynjfiabJaðsidari ára: 1 \i.‘ VV'.-*! ,TWO THUMB5 UP . % 0 Á L L CSKAS * T< <Rö F TUG ÚTTEKT Á DJHFULSANG 1 sT. ALDARINNAR. Wm tSBUm ..m fe,. # HÖFUNDUR TRANSMETROPOLjTAN \ í-'r WARREN ELLIS F* __ Jf ■ ÍmUN ÁRITA VERk SÍN í NEXUS V! _ TSSMM ''ÍSfT- *’S' FöSTUDAGINN 18. SEPT. 03 HALDA FVRIRLESTUR UM TE ! <NIMYNDA- L '% SÖSUR T HÁSKÓLA ÍSLANOS Li 5^® ÍLÆk. s__3É_-Í MÁNUDAGINN 21.SEPT. <L. 17.00, Al e x u_s $ Hverfisgata 103 Reykjavík Sími 552 9011 nexus@islandia.is TransmetropolitanIW is © & *“ Warren Ellis og Oarick Robertson 1997. Vertigo*4 is a tiademark of DC Comics . Viðbótarsæti 29. september í 3 vikur FERÐIR Allar nánari upplýsingar hjá söiumönnum 175, m. v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára ■110kr ef 2 ferðast saman Innifalið erflug, gisting á Los Gemelos, ferð til og frá flugvelli og allir flugvallaskattar. fjffiSSSS® Faxafeni 5 • 108 Reykjavík Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.