Morgunblaðið - 01.10.1998, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 01.10.1998, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. VÖRUHÚS KB Borgarnesi Heigartilboð ! Svínabóqsteik 445 738 445 kg Svínahnakki 491 736 491 kq | KB týrólabrauð, 600 g 135 182 225 kg Epli, rauð 99 198 99 kg TIKK-TAKK-verslanirnar Gildir til 4. október | Nautahamborgarar, 4 st. m/br. 298 459 75 st.j Lambasaltkjöt blandað 319 449 319 kg ! Lambaframhryggjarsnéiðar 798 939 798 kg| Isl. matvæli marin. síld, 250 ml 119 175 476 kg ! ísL meðlæti, frosið blómkál, 300 g 69 99 230 kgj GM Lucky Ch. morgunkorn, 396 g 269 295 679 kg ! Ariel future refill, 2 teg. 1,5 kg 539 668 359 kgj Head & shoulder sjampó, 4 teg. 198 268 990 Itr HRAÐBÚÐIR ESSO Gildir til 14. október | Merrild kaffi 349 495 698 kg Magic, 250 ml 109 145 436 Itr ! Svaíi, 250 ml 30 45 120 Itrj Lion Bar 40 70 870 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Gildir f október [ Flatkökur, Ommubakstur, 4 st. 39 59 129 þk.[ Kleinur, 10 st., Ömmubakstur 129 168 129 pk. [Topris súkkulaði, 60 g 59 75 983 kg l Peanut súkkulaði, 60 g 59 75 983 kg [Fréyju möndlur, 200 g 159 nýtt 795 kg j Freyju bombur, 200 g 149 nýtt 745 kg ISnickers, 65 g' 49 70 753 kg l Mars, 65 g 49 70 753 kg NÓATÚNSVERSLANIRNAR Giidir á meðan birgðir endast | Ný lífur 200 299 200 kg ] Ný nýru 100 169 1ÖÖ kg [ Ný hjörtu 300 448 300 kg l TDBháframjöl 50 69 49 ftg [ Kornax rugmjöl, 2 kg 69 97 35 kgj Sínussúkkuláði, 2ÖÖ g 189 225 940 kg ! Nóa hlaup, 175 g 85 108 1.130 kg' BÓNUS Gildir tii 4. október ! Sveppir 379 519 379 kql Kínakál 179 219 179 kq I Blómkál 199 259 199 kq] 20 SS pvlsur + Dalalíf spóla 999 nýtt. 999 pk. 12 Itr kókkippa + Dalalíf spóla 1.297 nýtt 1.297 pk. i Luckv Charm morgunkorn 219 nýtt 553 kq I Já smjörlíki 49 79 98 kqj Kjama jarðarberjagrautur 129 159 129 kg Verð nú kr. 10-11 búðirnar Gildir tii 7. október Verð áður kr. Tilb. á mælie. [ Ferskur kjúklingur 498 749 498 kg] Ferskur kjúklingur BBQ 489 789 489 kg [ Skólaskyr 48 57 384 kg] Saltkjöt 198 [ Soðið hangikjöt 20% afsl | Urvals súpukjöt 398 598 398 kg Niðursagaður hangiframpartur 595 874 595 kg| Krydduð lambalæri 762 1.089 762 kg SAMKAUP Gildir til 4. nóvember ! Urb. reyktur svínabógur 795 993 7951 Úrb. reyktur svínahnakki 898 1.131 898 [Llrb. réýkt svínaiæri 898 1.131 898] Reyktur lax 1.499 2.059 1.499 [Grafinn lax 1.499 2.059 1.499] Nóa rúsínur, 200 g 99 137 495 [Cátó káttamatur, 450 g 139 179 3091 LGG mjólk, 6 í pk. 224 249 37 Verð Verð nú kr. áður kr. FJARÐARKAUP, Hafnarfirði Gildir 1., 2. og 3. október Tilb. á mælie. | Lambasaltkjöt 499 642 499 kq | Urb. hangiframpartur 898 1.264 898 kq [ Skötuseishalar 598 998 598 kg | Nautabuff 899 1.098 899 kg ! Nautagúllas 899 998 899 kg| Alpen, 625 g 164 198 164 kg [ Engjaþykkni, 6 teg., 150 g 55 64 55 kg i Marino kaffi,500 g 298 329 596 kq Yankie bar, 4x40 g 129 nýtt 129 pk. : NÝKAUP Gildir til 7. nóvember |Oðals súpukjöt 399 519 399 kgj Egils malt, 0,5 Itr 75 88 150 Itr [ Goða dönsk lifrarkæfa, 380 g 119 198 313 kg Kjörís mjúkís núgga 229 339 229 Itr Jónagold éþii 89 149 89 kg | Jöklasalat 129 198 129 st. Ferskur Holtakjúklingur 495 725 495 kg ] Ferskir Holta BBQ bitar 549 799 549 kg ÞÍN VERSLUN Gildir til 6. október [ 4 hamborgarar m/brauði 298 312 298 kgj Lambasaltkjöt 319 498 319 kg [ Lambaframhryggjarsneiðar 798 979 798 kg| Karrý síld, 250 ml 149 198 596 kg [ Hunt’s sþaghettisösa 129 170 310 kg] Frosið blómkál, 300 g 69 108 240 kg ! Kleinuhringir 124 178 31 st. | Ariel Color, 1,5 kg 539 687 358 kg SELECT-búðirnar Gildir til 6. október [Kit Kat 49 65 196 kq i BKI kaffi, 250 g 198 249 792 kq ! Werthers pokar Originai, 150 g 119 176 793 kg | Snúður 59 85 59 st. HAGKAUP Gildir til 14. október | Federici spaghetti, 500 g 45 62 90 kg | Heinz tómatsósa, 1.134 g 149 198 131 kq | Ferskt kalkúnasnitsel 798 1.098 798 kg | Fiskibollur, 350 g 119 nýtt 294 kg | Oðals lambasveppasteik 799 974 799 kgj Hagkaups vínarpylsur, 10 st. 199 nýtt I Vatnsmelónur, steinlausar 89 121 89kgj Pop secret örbylgjupopp, 298 g 98 125 328 kg Nýbreytni í 11-11- verslununum Kjúklingatilboð og „nammidagar“ Fengu auka- sendingu af morgunkorni FYRIR skömmu hófst á ný inn- flutningur á Lucky Charms-morg- unkominu en það hafði ekki fengist í tíu ár á íslenska markaðnum. Og af viðtökunum að dæma hafa ís- lenskir neytendur engu gleymt. „I framhaldi af tveimur heilsíðu- birtingum í Morgunblaðinu var eft- irspumin slík að við gripum til þess ráðs að fá aukasendingu með flugi,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, markaðsstjóri hjá Nathan & Olsen hf. „Við eram nú ýmsu vanir hérna en þetta sló öll met. Við vonumst til að þetta brúi bilið þangað til næsta sending kemur með skipi,“ sagði Þorsteinn. ÞORSTEINN Gunnarsson, hjá Nathan & Olsen, með pakka af Lucky Charms. FERSKIR kjúklingar verða seldir með 25% afslætti í öllum verslunum 11-11 frá og með deginum í dag í viku eða fram á næsta fimmtudag. Sigurður Teitsson, framkvæmda- stjóri, segir að tilboðið sé aðeins einn liður í nýbreytni á vegum verslunar- keðjunnar á næstu vikum og mánuð- um. Sigurður minnti á að tilboðið gilti ekki aðeins um ókryddaða kjúklinga því að sami afsláttur gilti um bar- beque- og tandoori kjúklinga. Kjúklingarnir væra heilir og í bitum, t.d. úrbeinaðar bringur. Tilboðið gilti í öllum 11-11 verslununum átta. Verslunum á efth’ að fjölga á næst- unni því að til stendur að opna fjórar til viðbótar. Stefnt er að því að opna þá fyrstu við Hvaleyrarbraut í Hafn- arfirði 8. október næstkomandi. Sigurður sagði að önnur nýbreytni fælist í svokölluðum „nammidögum," á laugardögum. Nammibarh’ væra í öllum verslunum og yrði nammið selt með 50% afslætti á laugardögum frá og með næsta laugardegi. Sömu daga yrði tilboð á tannkremi og tannburstum í verslununum. Eins og áður er getið sagði Sig- urður enn að vænta nýbreytni frá verslunarkeðjunni. Reyklaus Nonnabiti í Hafnarfírði OPNAÐUR hefur verið skyndibitastaðurinn Nonni í Hafnai-firði. Þar er boðið upp á hamborgara, samlokur og báta auk þess sem ís frá Kjörís er seldur á staðnum og sjoppa er í sama húsnæði. Opið er frá klukkan 9-23.30 alla daga en Nonnabiti er líka í Hafnarstræti og þar er af- greiðslutíminn lengri. Nonnabiti er reyklaus skyndibitastaður og eigendur eru Jón Guðnason og Björk Þorleifsdóttir. Hógæba plastgler frá Þýskalandi meS glampa- og rispuvöm Skólafólk fær GLERAUGNAVERSLUN í afslátt af öllum gleraugnaumgjörðum til 1. nóvember. kr. parið HAGKAUP SKEIFUNNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.