Morgunblaðið - 01.10.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 01.10.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 53 FRÉTTIR Sjálfstæðismenn á VestfjÖrðum Fagna árangri í þjóðar- búskapnum AÐALFUNDUR kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörð- um, haldinn á Hólmavík 19. sept- ember 1998, fagnar þeim árangri sem náðst hefur í þjóðarbúskapn- um að undanförnu. Batnandi lífs- lqör, lítil verðbólga, lægri skuldir ríkisins og jöfnuður í ríkisbú- skapnum eru til marks um að margt hefur áunnist. Þennan efnahagslega stöðugleika þarf að varðveita. í stjórnmálaályktun fundarins segir enn fremur: „Kjördæmis- ráðið vekur athygli á þeim marg- víslegu breytingum sem hafa ver- ið gerðar á fiskveiðistjórninni á kjörtímabilinu og hafa sannar- lega rennt styrkari stoðum undir sjávarútveg á Vestfjörðum. Afram þarf að vinna að endur- skoðun og ná víðtækari sátt um flskveiðistjórnunina. I því sam- bandi leggur kjördæmisráðið núkla áherslu á að fundin verði sanngjöj’n og varanleg lausn_ á vanda svokallaðra dagabáta. Ut- gerð minni báta er orðin mikil- vægur þáttur í atvinnusköpun víða á landsbyggðinni, ekki síst á Vestfjörðum. Starfsumhverfi þeirra eins og annarrar útgerðar í landinu verður því að vei'a ör- uggt. Nýta ber allar auðlindir sjávai' á sjálfbæi-an hátt, þar með talda hvali og ber að hefja veið- arnar strax. Eitt helsta viðfangsefni sem nú blasir við er að snúa við hinni stórháskalegu byggðaþi-óun sem vei’ið hefur í landinu möi-g und- angengin ár. Vestfirskir sjálf- stæðismenn lýsa yfu- fullum stuðningi við þau áform sem koma fram í byggðaáætlun for- sætisráðherra sem lögð var fi-am á Alþingi á liðnu voi-i. Þar er mörkuð ný og öflug byggðastefna sem nauðsynlegt er að sjái stað við fjárlagaafgreiðslu nú í vetur. Mikilvægur þáttur í því að styrkja byggðir landsins er upp- bygging samgöngumannvirkja. Kjördæmisráðið styður þau meg- insjónarmið sem koma fram í vegaáætlun en verkefnum innan langtímaáætlunar verði flýtt. Ástæða er þó til að árétta það sjónai-mið að eðlilegt sé að nýta hluta af söluandvii’ði ríkisfyrii-- tækja til þess að ráðast í jarð- gangagei-ð m.a. til þess að tengja syðri og nyrði'i hluta Vestfjarða. Vestfírskir sjálfstæðismenn lýsa efasemdum yfir hugmyndum um bi-eytta kjördæmisskipan eins og nú er rætt um. Núverandi kjördæmi hafa verið að festast í sessi sem stjórnsýslueiningar og hafa tryggt nauðsynlegt sam- band kjósenda og þingmanna. Skoða mætti aðrar leiðir til endurskoðunar á kosningalög- um.“ Rit um íþróttir fatl- aðra afhent forsetanum EINTAK af í-itinu „Stærsti sigur- inn“ sem út kom í sumar var afhent forseta Islands á Bessastöðum ný- verið. I bókinni er fjallað um íþróttir fatl- aðra á íslandi í aldarfjórðung. Á myndinni eru Sigurður Á. Frið- þjófsson, höfundur texta, Sigurður Magnússon ritstjóri, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, og Sveinn Áki Lúðvíksson, foi-maður íþrótta- sambands fatlaðra. Foreldraþing 1998 haldið á laugardag LANDSSAMTÖKIN Heimili og skóli og SAMFOK standa fyrir Foi-- eldi-aþingi 1998 laugardaginn 3. október. Þingið verður haldið í Engjaskóla í Reykjavík og hefst kl. 9 ái-degis. Yfíi'skrift þingsins er: „Barnið mitt - Samstaif foreldra og skóla um uppeldi og menntun". Á fundinum verða flutt tvö fi-am- söguei’indi; Benedikt Sigurðarson, sérfræðingur hjá Rannsóknarstofn- un Háskólans á Akureyri flytur er- indi sem hann kallar: „Góður skóla- stjói’i vinnur með böi’nunum í þágu foreldi’anna. Skylda skólastjóra til að skapa foreldrum virkari mögu- leika til að efla nám barna sinna og til að móta skólastarfíð yfírleitt: - nýtt hlutverk." Jónína Bjartmai’z, formaður Heimilis og skóla flytur erindi undir yfírskriftinni: „Hlut- verkaskipan í samstarfí". Að framsöguerindum loknum fara fram pallborðsumræður með þátttöku eftirfarandi aðila auk fyr- irlesaranna tveggja: Þorsteins Sæ- bergs Sigurðssonar, foi-manns Skólastjórafélags Islands, Gerðar G. Óskai’sdóttur fræðslustjóra Reykjavíkur og Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttui’, varaformanns Kenn- arasambands íslands. Óskar ísfeld Sigurðsson formaður SAMFOKs mun stýra umræðunum. Að loknum pallborðsumi’æðum skipta þinggestir sér upp í málstof- ur þar sem hin ýmsu mál er að upp- eldi og menntun lúta verða rædd og reifuð. Má þar m.a. nefna umræðu um siðvit, þroska og getu barna við upphaf og lok gnmnskóla, heima- nám, foreldraráð, verkmenntun o.s.fi’v. Hópur valinkunnra manna mun koma að þessum málstofum og halda stutt erindi um viðkomandi málaflokka. Að loknu hópastai-fi og hádegis- verði verða niðurstöður kynntar þingheimi og ályktanir og annað sem úr umræðunum kann að koma verður borið undir þingheim. Jónína Bjartmai’z, formaður Heim- ilis og skóla, mun síðan slíta þinginu um kl. 15 áður en þinggestir halda til opinbeiTar móttöku. Foreldrar, forráðamenn og annað áhugafólk um skólamál er hvatt til að koma á þingið og taka þátt í stefnumótandi umræðum um fram- tíð íslenskra skólabarna. Sjaldan eða aldrei hefur verið meiri þörf á að foreldrar og skólafólk taki hönd- Bein útsending frá fundi borgarstjórnar í dag kl. 17:00 IMær mwMitiKw um saman í baráttu fyrir betri skóla, og ræði jafnframt um leiðir að því mai’kmiði. Því vonast sam- tökin eftir að sjá sem flesta á For- eldraþinginu 1998, segir í fréttatil- kynningu. Þingið er öllum opið og þátttaka er öllum að kostnaðarlausu. Til- kynna þarf þátttöku fyrir föstudag- inn 2. október kl. 12 til skrifstofu Heimilis og skóla eða skrifstofu - SAMFOKs. Bæði samtökin eru til húsa að Laugavegi 7, 3. hæð, Reykjavík. fierm GARÐURJNN -klæðirþigvel www.mbl.is lafuma # i OkE-TEX PölABTt ■ laíuma , # jflj ¥0'Jyuferf>u, bjéy SEaiAGERÐIN Flispeysur í miklu úrvali lafuma # ÆGIR Eyjasloö 7 Reykjavik simi 511 2200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.