Morgunblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 58
T
^ 58 FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998
dfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sViði:
SOLVEIG
Höfundur: Ragnar Arnalds
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson
Leikmynd og búningar: Gretar Reynisson
Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson
Leikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Vigdís Gunnarsdóttir, Pálmi Gests-
son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Baldur Trausti
Hreinsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason.
Frumsýning lau. 10/10 — 2. sýn. fim. 15/10 — 3. sýn. fös. 16/10 — 4. sýn.
fim. 22/10 - 5. sýn. lau. 24/10 - 6. sýn. fös. 30/10.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Sun. 4/10 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 11/10 kl. 14 nokkur sæti laus
— sun. 18/10 kl. 14 nokkur sæti laus.
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
Lau. 3/10 — sun. 11/10.
Sýnt á Litta sóili kt. 20.30
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Fös. 2/10 nokkur sæti laus — lau. 3/10 nokkur sæti laus — fös. 9/10
- lau. 10/10.
Sýnt í Loftkastala kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Lau. 3/10 - fös. 9/10.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
á® LEIKFELAG M
©fREYKJAVÍKURJ®
— 1897- 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
KORTASALAN STENDUR YFIR
Áskriftarkort
— innifaldar 8 sýningar:
Verð kr. 9.800.
Afsláttarkort
— 5 sýningar að eigin vali.
Verð kr. 7.500.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
50. sýn. fös. 2/10, uppselt,
lau. 3/10 kl. 14.00, uppselt,
sun. 4/10, nokkur sæti laus,
lau. 10/10, kl. 15.00 og 20.00,
lau. 17/10, kl. 15.00 og 20.00.
MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR
Stóra svið kl. 20.00
sa í svcn
eftir Marc Camoletti.
Rm. 8/10, uppselt,
40. sýning, fös. 9/10, uppselt,
aukasýn. sun. 11/10, og
fös. 16/10, lau. 17/10, kl. 23.30,
örfá sæti laus.
Stóra svið kl. 20.00
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
NIGHT, Jorma Uotinen
STOOLGAME, Jirí Kylián
LA CABINA 26, Jochen Ulrich
1. sýning í kvöld fim. 1/10
2. sýning lau. 3/10
3. sýning fim. 15/10.
Ath. breyttur sýningardagur.
Aðal samstarfsaðili
Landsbanki íslands.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
www.mbl.is
ím /:kJ Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
& '•li^ í kvöld kl. 21 UPPSELT
kA fös 2/10 kl. 21 UPPSELT M lau 3/10 kl. 20 UPPSELT fmm. sun 4/10 kl. 21 UPPSELT Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur
i| Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475
Mlðasala opin kl. 12-18 og
j|„|.N Iram að sýnlngu sýnlngardaga
. <1U Osotlar pantanir seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
Kl. 20.30
fim 8/10 örfá sæti laus
fös 9/10 UPPSELT
Aukasýn. sun 11/10 örfá sæti laus
lau 17/10 laus sæti
ÞJONN
‘ T S ~Ú p U 1*11 í
í kvöld kl. 20 UPPSELT
fös 2/10 kl. 20 UPPSELT
lau 3/10 kl. 20 UPPSELT
Aukasýn. sun 4/10 kl. 20 í sölu núna
lau 10/10 kl. 20 UPPSELT
Aukasýn. lau 10/10 kl. 23.30 laus sæti
fim 15/10 kl. 20, fös 16/10 kl. 20
DimmRLimm
sun 4/10 kl. 14.00 örfá sæti laus
lau 10/10 kl. 13.00 laus sæti
Tilboð til leikhúsgesta
20% afsláttur af mat fyrir
leikhúsgestí í Iðnó
W r LeIk"I^ AlLa
Nýtt íslenskt leikrit
o. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur. «
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. “
„Svotia eru draumar smíðaðir. “ Mbl. S.H.
Sýnt í íslensku óperunni
6. sýning sun. 4. okt. kl. 14.00
7. sýning sun. 11. okt. kl. 14.00
Miðapantanir í síma 551 1475
alla daga fró kl. 13-19.
Georgsfólagar fá 30% afslátt.
Sinfóníuhljómsveit Islands
Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn I. október kl. 20:00
Hljómsveitarstjóri: Mikko Franck
Einleikari: Love Derwinger
Efnisskrá:
Carl Nielsen:
Atli Heimir Sveinsson:
Johannes Brahms:
Maskerade, forleikur
Eldtákn, píanókonsert nr. 2
Sinfónía nr. I
Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn
Sinfóníuhljómsveit íslands
| Háskólabíói við Hagatorg
Sími: 562 2255
Fax: 562 4475
Nánari upplýsingar á sinfónfu-
vefnum: www.sinfonia.is
4
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Frá A til Ö
■ ASTRÓ Á flmmtudagskvöld verður
haldið R&B og Funk kvöld. Það er
Yesmine á Planet Pulse sem setur saman
,funk show“ fyrir Hreysti fitness shop.
Yesmin er stödd hér á landi núna en hún
hefur m.a. fylgt hljómsveitum eins og
Backstreet Boys, Boyzone og Jonstown á
hljómleikaferðum og unnið við gerð
myndbanda fynr þá. Yesmine er síðan á
leið tii Bandaríkjanna í næsta mánuði
þannig að þetta er eitt af síðari skiptum
sem hún kemur fram hérlendis. Boðið
verður upp á drykkinn Astró Funk við
innganginn og hefst sýningin um kl. 23.
Miðaverð er 500 kr. en hægt er að nálgast
boðsmiða í versluninni Hreysti og FM957.
'■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Tónlistardag-
skráin Creedence Clearwater Revival
verður endurtekin fóstudags- og laugar-
dagskvöld þar sem öll bestu og frægustu
lög hljómsveitarinnar verða leikin af
Gildrumönnunum Birgi Haraldssyni,
Sigurgeir Sigmundssyni, Karli
Tómassyni og Mezzofortebassaleikaran-
um Jóhanni Asmundssyni. Miðaverð 600
kr.
■ ÁSGARÐUR GLÆSIBÆ Á fóstudags-
kvöld verður dansað og mun hljómsveit
Birgis Gunnlaugssonar leika fyrir dansi.
Húsið opnað kl. 21 og verður dansað til
kl. 1. Á sunnudagskvöld Ieikur hljóm-
sveitin Capri frá kl. 20-23. Allir velkomn-
ir.
■ BROADWAY Á fostudagskvöld verður
söngskemmtunin ABBA þar sem helstu
lög þessa vinsæla sönghóps eru flutt.
Hljómsveitarstjórn er í höndum Gunnars
Þórðarsonar. Á laugardagskvöld verður
lokahóf KSÍ þar sem söngskemmtunin
ABBA verður sýnd og veittar viðurkenn-
ingar. Húsið opnað kl. 19. Hljómsveitin
Skítamórall leikur til kl. 3 bæði kvöldin.
■ BÚÐARKLETTUR Á fimmtudags- og
fóstudagskvöld verður diskótek en á
laugardagskvöld leika þau Ruth Regin-
alds og Birgir Jóhann.
■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin
Sixties leikur föstudags- og laugardags-
kvöld.
■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og
söngvarinn Liz Gammon skemmtir gest-
um næstu vikurnar. Jafnframt mun Liz
spila fyrir matargesti Cafc Óperu fram
eftir kvöldi;
■ CATALÍNA, Kópavogi Á fimmtudags-
kvöld leikur og syngur Sigfús Arnþórs-
son en á fóstudags- og laugardagskvöld
leika félagarnir Ari Jónsson og Úlfar
Sigmarsson.
■ FEITI DVERGURINN Hljómsveitin
Tvennir tímar leikur föstudags- og laug-
ardagskvöld.
■ FJARAN Jón Moller leikur róman-
tíska píanótónlist fyrir matargesti ásamt
syngjandi gengilbeinum.
■ FÓGETINN Hljóm-
sveitin Blái fiðringurinn
skemmtir gestum föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Hljómsveitin spilar tónlist
áranna í kringum 1970.
■ GAUKUR Á STÖNG Á
fimmtudagskvöld leikur
hljómsveitin Land og syn-
ir en á föstudags- og laug-
ardagskvöld leikur gleð-
irokksveit frá Vestmanna-
eyjum sem nefnir sig D-7.
Á sunnudagskvöld leikur
svo dægurpönksveitin
Húfa.
■ GRAND HOTEL
v/Sigtún Gunnar Páll
leikur og syngur dægur-
lagaperlur fyrir gesti hót-
elsins fimmtudags-, föstu-
dags- og laugardagskvöld
frá kl. 19-23. Allir vel-
komnir.
■ GREIFARNIR halda síðustu dansleiki
sína á þessari öld. Þeir verða staddir í
Ýdölum föstudagskvöld og á Valaskjálf,
Egilsstöðum, laugardagskvöld.
■ GULLÖLDIN Félagamir Svensen &
Hallfunkcl leika föstudags- og laugar-
dagskvöld.
■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin Stæner
leikur á síðdegistónleikum Hins hússins
föstudaginn 2. okt. kl. 17 og er aðgangur
ókeypis. Stæner sigraði í Músíktilraunum
Tónabæjar 1998 en síðan þá hefur hljóm-
sveitin gengið í gegnum mannabreyting-
ar og er að spila í fyrsta sinn opinberlega
eftir það. Þeim hljómsveitum sem hafa
áhuga á að koma fram á Síðdegistónleik-
um er bent á að hafa samband við Ingva í
menningardeild Hins hússins í síma 551-
5353, fax 562-4341 eða senda tölvupóst:
siddegistonÉhotmail.com
■ HOTEL SAGA Á Mímisbar fostudags-
og laugardagskvöld leika Gleðigjafarnir
André Backman og Kjartan valda tónlist
■ KAFFILEIKHUSIÐ Laugardags-
kvöldið 3. og 10. október mun Jóhanna
Þórhalls, söngkona, ásamt glænýrri
hljómsveit, Six-Pack Lafino, leika á
Kaffileikhúsinu. Hljómsveitin leikur
rúmbu, sömbu, tangó, jive og cha, cha.
Boðið verður upp á suðrænan kvöldverð,
tónleika og dansleik sem stendur til kl. 2
um nóttina. Hljómsveitin stígur nú á svið
í fyrsta sinn en hana skipa:
Aðalheiður Þorsteinsdótt-
ir, píanóleikari, Páll Torfi
Önundarson, gítarleikari,
Tómas R. Einarsson,
bassaleikari, Þorbjörn
Magnússon, kóngaslag-
verksleikari, og slagverks-
leikararnir Þórdís Claes-
sen og Kormákur Geir-
harðsson. Kvöldverður
hefst kl. 20, tónleikar kl. 22
og eru þeir aðeins fyrir
matargesti.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á
fimmtudags-, föstudags-
og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Hálft í hvoru.
Á sunnudags- og mánu-
dagskvöld leika þeir
James og Pálmi og á
þriðjudagskvöld taka þau
Ruth Reginalds og Birgir
Birgis við.
■ KLÚBBURINN Á föstudagskvöld
verður diskótek. Húsið opnað kl. 23.
Bartilboð í fullum gangi og frítt inn. Dj.
Gummi Gonzalez sér um tónlistina. Á
laugardagskvöld verður fyrsta jólaball
ársins. Húsið opnað kl. 23. Einnig verður
sýning með 35 íslenskum karlmönnum,
svokallað „Full Monty Show“. Jóla-
sveinnin verður á staðnum með glaðning
fyrir gesti og auk þess verður bartilboð.
20 ára aldurstakmark.
■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal fimmtu-
dags-, fóstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld leikur hljómsveitin SÍN. I
Leikstofunni föstudags- og laugardags-
kvöld leikur Viðar Jónsson.
■ LANGISANDUR, Akranesi Á fóstu-
dagskvöld leikur Bjarni Tryggva fyrir
gesti efri barsins og á laugardagskvöld
ÖRN Árnason skemmt-
ir á Naustinu föstu-
dags- og laugardags-
kvöld.
SIÐASTI BÆRINN I DALNUM
sun. 4/10 kl. 16 - sun. 18/10 kl. 16
sun. 11/10 kl. 16 - sun. 25/10 kl. 17
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
fös. 9/10 kl. 20 - fös. 16/10 kl. 20
lau. 10/10 kl. 20 - lau. 17/10 kl. 20
MÖGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
SNUÐRA
OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
Frumsýning lau. 3. okt. kl. 14.00
2. sýn. Iau. 10. okt. kl. 14.00.
G0ÐAN DAG
EINAR ÁSKELL!
eftir Gunillu Bergström
Sun. 4. okt. kl. 14.00
Sun. 11. okt. kl. 14.00
Menningar-
miðstöðin
Gerðuberg
sími 567 4070
GERÐUBERGS TÓNLEIKAR
Tónleikar með
Tatu Kantomaa,
harmónikuleikara
lau. 3. okt. kl. 17.
Forsala aðgöngumiða hafin.
Miðaverð 1000 kr.
Enn einn sigur
Spennuleikritið
fös. 2/10 kl. 21.00 laus/sætl
fös. 9/10 kl. 21 laus sæti
fös. 16/10 kl. 21 laus sæti
Ómótstæðileg
suðræn sveifla!!!!
Salsaböil með Jóhönnu Þór-
halls og SIX-PACK LATINO
3/10 og 10/10 kl. 20
Miðas. opin fim. — lau milli kl.16 og 19
Miðapantanir allan sólarhringinn í
s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
Lou Reed
söng fyrir
Havel og
Clinton
Á VEGGJUNUM eru myndir af Ge-
orge og Mörthu Washington og við
borðið sitja helstu ráðamenn Banda-
ríkjanna ásamt
Bill Clinton
Bandarík.jaforseta
og Vaclav Havel,
forseta Tékklands.
Við borðsendann í
austurherbergi
hússins hvíta syng-
ur Lou Reed með
hljómsveit sinni. Athugulir blaða-
menn taka eftir því að Hillary Rod-
ham Clinton og Á1 Gore, varaforseti,
dilla sér í takt við tónlistina.
„Ef þið höfðuð jafngaman af
þessu og ég,“ segir Bill Clinton í
ræðu eftir að Lou Reed og hljóm-
sveit hans hafa spilað nokkur af vin-
sælustu lögum sínum, þar á meðal
„Sweet Jane“, „ættuð þið að þakka
Havel forseta það vegna þess að
hann sagði: „Ég vil að Lou Reed
spili í kvöld“,“ heldur Clinton áfram.
Að því loknu þakka Clinton og Hill-
ary fyrir sig ásamt Havel og Dag-
mar, sem nota tækifærið og fá Reed
til þess að árita bók með lögum sín-
um sem nýlega var gefin út í Prag.
Og ekkert er minnst á Monicu.
Þjóðarleiðtogar sem heimsækja
Bandaríkin koma oft með sérstakar
óskir í tengslum við málsverð í Hvíta
húsinu og starfslið forsetans reynir
að verða við þeim. Reed spilaði í 20
mínútur á miðvikudagskvöld, sam-
kvæmt heimildum Washington Post.
Dagblaðið sagði að Reed og Havel
hefðu verið kunnugir í mörg ár.
Tékknesk sveit sem nefndist „Plast-
fólk alheimsins" var undir áhrifum
frá Reed fyrir 30 árum. Hljómsveit-
ai-meðlimir voru fangelsaðh- fyrir
tónlist sína og tóku leynilega upp
breiðskífu í hlöðu við sveitasetur Ha-
vels. Bassaleikari Plastfólksins Milan
Hlavsa ráðgerði að vera við kvöld-
verðinn.