Morgunblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 62
.»(62 FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Maórar fagna fyrirsætu ► MAÓRAR undirbúa höfðing- legar móttökur þegar von var á ofurfyrirsætunni Elle Macpher- son til Auckland á Nýja-Sjálandi í auglýsingaferð. Þeir eru í hefð- bundnum klæðnaði Maóra, ef klæðnað skyldi kalla, og hafa sjálfsagt orðið fagnaðarfundir á flugbrautinni. BLÓMAFRJÓKORNUM Útsötustaöir: Blómaval Reykjavík og Akureyri, Hagkaup, apótekin, verslanir K.Á. o.fl. Dreífing: NIKO ehf • sími 568 0945 ► WANG Xue sem er sex ára set- ur heimsmet í limbókeppni í Pek- ing um helgina. Hæðin á stöng- inni er aðeins 14,6 cm og er það 0,6 cm lægra en áðurgildandi heimsmet. Eins og sjá má rennir hún sér undir stöngina á hjóla- skautum. Heimsmet í limbói Nr. ■ vor Lag Flytjondi 1. ! (1) Got The Life Korn 2. i (2) Whots It Like Everlast 3. : (3) Body Movin Beastie Boys 4. ; (4) Flogpole Sitto Harvey Danger 5. i (11) Dope Show Marilyn Manson 6. KIO) Celebrity Skin Hole 7. ; (5) If You Tolerote This... Manic Street Preachers 8. | (15) Gongster Tripping Fatboy Slim 9. i (6) Why Are You So Meon To Me Nada Surf 10. i (8) Start The Commotion Wiseguys 11.1(12) Jesus Says Ash 12.! (21) My Favorite Game Cardigans 13. i (-) Big Night Out Fun Lovin Criminals 14.: (-) Whats This Life For Creed 15.: (26) Special Garbage 16.; (13) Honey Moby 17. i (14) 1 Am The Bulldog Kid Rock 18. i (-) Dog Life Kottonmouth Kings 19. i (7) Walking After You Foo Fighters 20.! (-) Grdes Soul Coughing 21.: (9) Lonely Soul Unkle&Ashcroft 22.: (29) Acqulesce Oasis 23.: (24) Only When 1 Loose Myself Depeche Mode 24.; (-) Last Stop This Town Eels 25.i (-) Sacred Thungs Bang Gang 26.! (19) Never Let Me Down Again Smashing Pumpkins 27. i (18) Hvítt 200.000 Naglbítar 28.i (-) Buffalo Gals Malcom McLaren 29. i (16) Punk Named Josh Chopper One 30.: (-) If The Kids Are Alright Local H At/ L’r.Vonsinir .Monnoir kowinn í'Pcrhnui íil nS kilía braijMaukana fn'na. ÍA matseðli SMonsieur SMonnoirs er aðfinna: Ravioles D'escargots de Bourgogne Lotte panee a la moutarde Dos de lapin creme mousseuse ou Filet de boeuf roti pinot noir Gateau chocolat chaud lie de cassis Verð: 3.990 Kr. [ tilefni af komu Mr. Monnoirs er sérstök vínkynning á sérvöldum Búrgundavínum frá Joseph Drouhin. F Verið velíiomin í ‘Terluna til að njóta þess besta SIMI 56 frá AFrafcfilandi! œsta fercí hin Ul ‘Trahkíands í Terluna - ef fiú œtlar að njóta þess besta í matagerðarlist! Okkur er sönn ánægja að kynna franska meistarakokkinn Monsieur Bruno Monnoir. Dagana 30. september til 4. október breytum við eldhúsinu okkar í franskt gæða eldhús undir stjórn Monsieur Monnoir sem hefur ráðið matseðlinum á mörgum heimsfrægum veitingastöðum. Monsieur Monnoir rekur hið rómaða veitingahús Le Benaton sem hefur fengið háa einkunn og einróma lof sælkera. Haustvörurnar komnar Sautján Laugavegi 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.