Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 1
255. TBL. 86. ÁRG.
SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1998 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
„Markskot
óleyfíleg“
London. The Daily Telegraph.
STJÓRNENDUR bresks
knattspyrnufélags hafa ákveð-
ið að banna leikmönnum að
skjóta að marki meðan á upp-
hitun fyrir leiki liðsins stendur
- af ótta við að áhorfendur
höfði mál gegn félaginu verði
þeir fyrir meiðslum af völdum
einhvers hinna fjölmörgu
markskota sem gjarnan lenda
í áhorfendastæðunum.
Bannið gekk í gildi í gær hjá
Torquay United, sem er í tutt-
ugusta sæti þriðju deildarinn-
ar ensku, fyidr leik liðsins við
Cardiff City, en leikmenn
Torquay eru þekktir fyrir
margt annað en markheppni
eða glæstan árangur á knatt-
spyrnusviðinu. Verða bæði
vallarmörk afgirt fyrir leikinn
og tilkynningar settar upp í
búningsklefum bæði heimaliðs-
ins og gestanna þar sem leik-
mönnum verður sagt að gera
markskot vinsamlegast ekki að
hluta upphitunar sinnar fyrir
leikinn. Segir Mervyn Benney,
stjórnarformaður liðsins, að
hann hafí þegar þurft að
greiða konu nokkurri skaða-
bætur vegna þess að gleraug-
un hennar voru brotin í mél er
æfíngaskot leikmanns geigaði
með þessum afleiðingum.
Reuters
Byltingarganga
í Moskvu
BORIS Jeltsín, forseti Rússlands,
fékk kaldar kveðjur hjá þúsund-
um kommúnista sem í gær gengu
fylktu liði um Moskvu til að
minnast þess að 81 ár er liðið frá
bolsévikabyltingunni í Rússlandi.
Aðrir íbúar Rússlands létu sér
hins vegar fátt um finnast enda
með hugann við hrikalegt efna-
hagsástand í landinu.
Morgunblaðið/Rax
Gengið til rjúpna
VEÐUR hefur víða gert rjúpna-
skyttum erfitt fyrir. Blaðamenn
hittu Orvar Þór Sveinsson frá
Húsavík á förnum vegi fyrir
norðan í liðinni viku. Hann sagð-
ist hafa veitt þokkalega vel í
Jenísaleni, Kaíró. Reuters.
PALESTÍNUMENN sögðust í gær
hafa tekið fyrstu ski'efin í þá átt að
endurskoða stofnskrá frelsissamtaka
Palestínu (PLO), eins og þeim er
skylt samkvæmt skilmálum Wye
Mills-samkomulagsins við Israels-
menn, en í stofnskránni er krafist
gereyðingar ísraelsríkis.
Hvatti Hosnþ Mubarak, forseti
Egyptalands, ísraelsstjórn jafn-
framt til að staðfesta fyrir sitt leyti
samkomulagið, þrátt fyrir sprengju-
árás í Jerúsalemborg á föstudag sem
talið er að íslamska hreyfingin Jihad
hafí staðið fyrir. Frestaði Benjamin
Netanyahu, forsætisráðheiTa Isra-
els, stjómarfundi þar sem staðfesta
átti samkomulagið þar til Palestínu-
menn hefðu sagt hryðjuverkum
„allsherjarstríð á hendur".
Heimastjóm Palestínu mun hafa
haust, en þó miklu minna en í
fyrra. Þar væri helst veðrinu um
samþykkt á fóstudag drög að bréfi
Yassers Arafats, forseta heima-
stjórnai'innar, til Bills Clintons
Bandaríkjaforseta þar sem talin eru
upp þau ákvæði stofnskrárinnar
sem ekki samrýmast friðarsam-
komulagi Israelsríkis og Palestínu-
manna.
Fagnaði James Rubin, talsmaður
bandaríska utanríkisráðuneytisins,
fiumkvæði Palestínustjórnai- því
henni hefði ekki verið skylt að ganga
svo hratt til verks.
700 manna miðstjórn Palestínu-
stjórnar á hins vegar enn eftir að
staðfesta þessar aðgerðir Arafats og
sagði Israelsstjóm á fimmtudag að
hún myndi ekki afhenda Palestínu-
mönnum meira land á Vesturbakk-
anum nema miðstjórnin kæmi saman
til að afnema ákvæðin úr stofn-
að kenna. Örvar gekk á skíðum
til rjúpna og naut aðstoðar
skránni. Lét Ahmed Korei, einn að-
alsamningamanna Palestínumanna,
þá hafa eftir sér að fundur mið-
stjórnarinnar væri alls ekki á dag-
skrá.
Meðlimir Jihad
handteknir
Háttsettur fulltrúi Palestínu-
stjórnar sagði í gærmorgun að fjöldi
meðlima íslömsku hreyfingarinnar
Jihad hefði verið handtekinn á föstu-
dagskvöld í kjölfai- sprengjuárásar-
innar í Jerúsalemborg á fostudag
þar sem tilræðismennimir tveir lét-
ust og 21 gyðingur særðist.
Ekki er vitað með vissu til þess að
Jihad hafi staðið fyrir sprengjutil-
i'æðum síðan Fathi Shikaki, leiðtogi
hreyfíngarinnai', var skotinn til bana
á Möltu í október 1995.
hundsins síns, hennar Körlu, sem
er blanda af Labrador-sæki og ís-
lenskum fjárhundi. Karla finnur
fugla fyrir húsbónda sinn og
sækir. Hún var sporlétt og kafaði
mjöllina af miklum móð.
Eftirlauna-
aldur í 60 ár
Bonn. Reuters.
GERHARD Schröder, kansl-
ari Þýskalands, segist vilja
lækka eftirlaunaaldur í
Þýskalandi í sextíu ár til að
hægt sé að finna störf handa
öllu því unga fólki sem nú
flykkist út á vinnumarkaðinn.
Era ummælin höfð eftir
Sehröder í Bild am Sonntag í
dag, en Schröder segir jafn-
framt að tryggt verði að eftir-
laun fólks lækki ekki við þess-
ar breytingar. Lægri eftir-
launaaldur, styttri vinnuvika
og minni eftirvinna era meðal
þeirra atriða sem stjóm
Schröders hyggst beita sér
fyrir til að hægt sé að draga
úr því mikla atvinnuleysi sem
nú er í Þýskalandi, en um
fjórar milljónir manna eru án
atvinnu.
Palestínustjórn samþykkir
endurskoðun stofnskrár
<
O
<
o
3
Q.
o
Tækifæri til auk-
innar þekkingar
SANNKALLAÐ
FJÖLSKYLDU-
FYRIRTÆKI 30