Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 1
255. TBL. 86. ÁRG. SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1998 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS „Markskot óleyfíleg“ London. The Daily Telegraph. STJÓRNENDUR bresks knattspyrnufélags hafa ákveð- ið að banna leikmönnum að skjóta að marki meðan á upp- hitun fyrir leiki liðsins stendur - af ótta við að áhorfendur höfði mál gegn félaginu verði þeir fyrir meiðslum af völdum einhvers hinna fjölmörgu markskota sem gjarnan lenda í áhorfendastæðunum. Bannið gekk í gildi í gær hjá Torquay United, sem er í tutt- ugusta sæti þriðju deildarinn- ar ensku, fyidr leik liðsins við Cardiff City, en leikmenn Torquay eru þekktir fyrir margt annað en markheppni eða glæstan árangur á knatt- spyrnusviðinu. Verða bæði vallarmörk afgirt fyrir leikinn og tilkynningar settar upp í búningsklefum bæði heimaliðs- ins og gestanna þar sem leik- mönnum verður sagt að gera markskot vinsamlegast ekki að hluta upphitunar sinnar fyrir leikinn. Segir Mervyn Benney, stjórnarformaður liðsins, að hann hafí þegar þurft að greiða konu nokkurri skaða- bætur vegna þess að gleraug- un hennar voru brotin í mél er æfíngaskot leikmanns geigaði með þessum afleiðingum. Reuters Byltingarganga í Moskvu BORIS Jeltsín, forseti Rússlands, fékk kaldar kveðjur hjá þúsund- um kommúnista sem í gær gengu fylktu liði um Moskvu til að minnast þess að 81 ár er liðið frá bolsévikabyltingunni í Rússlandi. Aðrir íbúar Rússlands létu sér hins vegar fátt um finnast enda með hugann við hrikalegt efna- hagsástand í landinu. Morgunblaðið/Rax Gengið til rjúpna VEÐUR hefur víða gert rjúpna- skyttum erfitt fyrir. Blaðamenn hittu Orvar Þór Sveinsson frá Húsavík á förnum vegi fyrir norðan í liðinni viku. Hann sagð- ist hafa veitt þokkalega vel í Jenísaleni, Kaíró. Reuters. PALESTÍNUMENN sögðust í gær hafa tekið fyrstu ski'efin í þá átt að endurskoða stofnskrá frelsissamtaka Palestínu (PLO), eins og þeim er skylt samkvæmt skilmálum Wye Mills-samkomulagsins við Israels- menn, en í stofnskránni er krafist gereyðingar ísraelsríkis. Hvatti Hosnþ Mubarak, forseti Egyptalands, ísraelsstjórn jafn- framt til að staðfesta fyrir sitt leyti samkomulagið, þrátt fyrir sprengju- árás í Jerúsalemborg á föstudag sem talið er að íslamska hreyfingin Jihad hafí staðið fyrir. Frestaði Benjamin Netanyahu, forsætisráðheiTa Isra- els, stjómarfundi þar sem staðfesta átti samkomulagið þar til Palestínu- menn hefðu sagt hryðjuverkum „allsherjarstríð á hendur". Heimastjóm Palestínu mun hafa haust, en þó miklu minna en í fyrra. Þar væri helst veðrinu um samþykkt á fóstudag drög að bréfi Yassers Arafats, forseta heima- stjórnai'innar, til Bills Clintons Bandaríkjaforseta þar sem talin eru upp þau ákvæði stofnskrárinnar sem ekki samrýmast friðarsam- komulagi Israelsríkis og Palestínu- manna. Fagnaði James Rubin, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, fiumkvæði Palestínustjórnai- því henni hefði ekki verið skylt að ganga svo hratt til verks. 700 manna miðstjórn Palestínu- stjórnar á hins vegar enn eftir að staðfesta þessar aðgerðir Arafats og sagði Israelsstjóm á fimmtudag að hún myndi ekki afhenda Palestínu- mönnum meira land á Vesturbakk- anum nema miðstjórnin kæmi saman til að afnema ákvæðin úr stofn- að kenna. Örvar gekk á skíðum til rjúpna og naut aðstoðar skránni. Lét Ahmed Korei, einn að- alsamningamanna Palestínumanna, þá hafa eftir sér að fundur mið- stjórnarinnar væri alls ekki á dag- skrá. Meðlimir Jihad handteknir Háttsettur fulltrúi Palestínu- stjórnar sagði í gærmorgun að fjöldi meðlima íslömsku hreyfingarinnar Jihad hefði verið handtekinn á föstu- dagskvöld í kjölfai- sprengjuárásar- innar í Jerúsalemborg á fostudag þar sem tilræðismennimir tveir lét- ust og 21 gyðingur særðist. Ekki er vitað með vissu til þess að Jihad hafi staðið fyrir sprengjutil- i'æðum síðan Fathi Shikaki, leiðtogi hreyfíngarinnai', var skotinn til bana á Möltu í október 1995. hundsins síns, hennar Körlu, sem er blanda af Labrador-sæki og ís- lenskum fjárhundi. Karla finnur fugla fyrir húsbónda sinn og sækir. Hún var sporlétt og kafaði mjöllina af miklum móð. Eftirlauna- aldur í 60 ár Bonn. Reuters. GERHARD Schröder, kansl- ari Þýskalands, segist vilja lækka eftirlaunaaldur í Þýskalandi í sextíu ár til að hægt sé að finna störf handa öllu því unga fólki sem nú flykkist út á vinnumarkaðinn. Era ummælin höfð eftir Sehröder í Bild am Sonntag í dag, en Schröder segir jafn- framt að tryggt verði að eftir- laun fólks lækki ekki við þess- ar breytingar. Lægri eftir- launaaldur, styttri vinnuvika og minni eftirvinna era meðal þeirra atriða sem stjóm Schröders hyggst beita sér fyrir til að hægt sé að draga úr því mikla atvinnuleysi sem nú er í Þýskalandi, en um fjórar milljónir manna eru án atvinnu. Palestínustjórn samþykkir endurskoðun stofnskrár < O < o 3 Q. o Tækifæri til auk- innar þekkingar SANNKALLAÐ FJÖLSKYLDU- FYRIRTÆKI 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.