Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
Geisladiskur
til styrktar
daufblindum
SÖLUÁTAK til styrktar Dauf-
blindrafélagi íslands er hafíð og
verður nýr geisladiskur Herdísar
Hallvarðsdóttur
seldur í þessu
markmiði.
Daufblindrafé-
lag Islands var
stofnað 15. mars
1994. Það hefur
aðstöðu í húsi
Blindrafélagsins
að Hamrahlíð 17,
Reykjavík, og eru
félagar 11 talsins.
Talið er að á land-
inu séu 40 til 50 manns sem búa við
þessa fótlun. Daufblindir teljast þeir
sem eru heymarlausir eða heyra illa
og eru einnig sjónskertir eða alveg
blindir.
Hluti af andvirði hvers disks fer
til félagsins og verður fénu varið til
að efla samskiptabúnað daufblindra.
Er það sérstakur tölvubúnaður með
blindraletursskjá og gerir hann not-
andanum kleift að tala við aðra í
gegnum textasíma, sækja upplýs-
ingar inn á netið og lesa dagblöð og
bækur í gegnum tölvu. Svona hjálp-
artæki opnar hinum fatlaða einstak-
lingi alveg nýjan heim og minnkar
einangrun hans verulega. Einnig
verður staðið íyrir auknum nám-
skeiðum svo fleiri geti nýtt sér þessa
tækni.
„Það sem augað ekki sér“, er raf-
magnslaus geisladiskur með lögum
eftir Herdísi. Nafnið er fengið úr Bi-
blíunni, einlæg lofgjörð hennar til
skapara síns. Lögin eru 16 talsins.
Alls komu um 30 tónlistarmenn að
verkinu. Þar má nefna Þóri Baldurs-
son, Gísla Helgason, Ásgeir Óskars-
son og Guðmund Benediktsson,
Szymon Kuran, Lovísu Fjeldsted og
Kristján Þ. Stephensen ásamt 11
öðrum liðsmönnum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands. Bakraddir voru ým-
ist úr framlínusveit poppsins eða þá
einsöngvarar, allt eftir lögum og út-
setningum. Af hljóðfærum má nefna
lútu, óbó, steinaspil, hammond,
fagott, fiðlu, selló, munnhörpu og
gígjur, kirkjuorgel, bumbur og
flautur.
Þórir Baldursson og Gísli Helga-
son stjórnuðu upptökum. Þórir og
Herdís sáu um útsetningar og
Tómas Tómasson um upptökur og
hljóðblöndun.
Þeir sem vilja leggja daufblindum
á íslandi lið með þessum hætti geta
hringt í pöntunarsíma 520 4022 og
er hann opinn frá kl. 9-22 alla virka
daga. Verð hljómdisksins er 1.999
kr. auk póstburðargjalds. Hljóð-
snælda er einnig fáanleg.
Herdfs Hall-
varðsdóttir
FRÉTTIR
Ráðstefna um kynferðis-
legt ofbeldi gegn börnum
SAMTÖKIN Barnaheill standa
fyrir ráðstefnu um kynferðislegt
ofbeldi gegn bömum þriðjudaginn
10. nóvember nk. í Grand Hóteli í
Reykjavík.
Áuk innlendra fyrirlesara munu
erlendir sérfræðingar fjalla um
efnið. Anders Nyman frá barna-
vemdarsamtökum í Stokkhólmi
heldur íyrirlestur. Hann starfar
við meðferðarstofnun þar sem m.a.
er boðið upp á meðferð fyrir
drengi sem orðið hafa fyrir kyn-
ferðislegu ofbeldi sem og fjöl-
skyldur þeirra. Hann vinnur
einnig við meðferð fyrir unga ger-
endur.
Annar fyrirlesari er John Carr,
sem er breskur sérfræðingur, og
hefur meðal annars starfað íyrir
bresk stjómvöld að málum er
snerta Internetið og sérstaklega
þá hlið þess er snýr að börnum.
Hann er einnig höfundur bókar-
innar „Children and the Intemet:
Opportunities and Hazards“.
Bæði Anders Nyman og John
Cam munu fí.ytja fyrirlestur sinn á
ensku, en fyrirspurnir þátttakenda
og svör við þeim verða túlkuð ef
vill.
Skráningu á ráðstefnuna þarf að
tilkynna til skrifstofu Barnaheilla.
TÓMASARHAGI - RIS. Góð 103 fm risíbúð f fjórbýli. Tvö svefnherb. Rúmg.
stofa. Parket. Flísal. baðherb. Góð íbúð á frábærum stað. Verð 8,5 millj. Áhv.
3,4 m. byggsj. 9296
KRUMIUIAHÓLAR - LAUS. Rúmgóð 100 fm 3 - 4ra herb. endaíb. á 5. hæð
í lyftuhúsi. Tvö svefnherb., stór stofa, yfirbyggðar svalir. Hús nýlega standsett.
Verð 6,3 millj. LAUS STRAX. 9302
TÓMASARHAGI - BÍLSKÚR. Rúmgóð 3ja herb. íb. á jarðhæð i fjórb. með
sérinng. ásamt 28 fm sérb. bílskúr á þessum vinsæla stað. LAUS STRAX. 9287
BREIÐAVÍK - LAUS. Ný og fallega innr. 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði
og verönd. Vandaðar kirsuberjainnr. Parket og flísar. Þvhús í íbúð. Góð stað-
setning. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,6 millj. LAUS STRAX. 9200
DALSEL - LAUS. Mjög góð 89 fm endafb. á tveimur hæðum ásamt stæði í
bílsk., 3-4 herb., (búð í góðu standi og hús klætt að utan. Áhv. 3,7 m. byggsj.
Verð 7,6 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. LAUS STRAX. 8971
VEGHÚS - ÚTSÝNI. Vorum að fá í sölu fallega og rúmg. 159 fm fb. á tveim-
ur hæðum í góðu fjölb. Góðar innr. 4 svefnherb. 2 stofur. Þvottaherb. í íbúð.
Panilklætt loft í risi. Áhv. 5 m. Verð 10,9 m. 9261
VID FOSSVOG - BÍLSK. Vorum að fá í sölu efri sérhæð f tvíbýli ásamt
bílskúr við Jöldugróf. 4 svefnherb. Góðar stofur. Parket. Stærð 162 fm. Gott út-
sýni. Verð 11,7 millj. 9304
ÁSGARDUR - BÍLSK. Endaraðhús á tveimur hæðum ásamt sérbyggðum
bílskúr. Tvær stofur, eikarparket. 3-4 svefnherb. Tvennar svalir. Stærð 123 fm+
24 fm bflskúr. Áhv. 4,7 millj. Verð 11,4 millj. 9306
OPIÐ í DAG SUNNUDAG
FRÁKL. 12 - 15.
Armúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
OPIÐ FRÁ KL. 13-15 í DAG
Laugavegur — sérverslun
Til sölu falleg lítil sérverslun við Laugaveg í eigin húsnæði. Eigin
innflutningur og umboð. Ekkert áhvílandi.
Laugavegur — verslun
Til sölu hús sem er ca 213 fm. Grunnflötur 72 fm. Á fyrstu hæð er
verslun, á annarri og þriðju hæð er stúdióíbúð og átta herbergi í
útleigu.
Atvinnuhús á Hálsum
Við höfum í einkasölu mjög vel hannað atvinnuhús í smíðum á
Hálsum. Húsnæðið er ca 4.500 fm og getur verið 3 sjálfstæðar hæðir,
1.500 fm hver eða 3 stigahús, 1.500 fm hvert. Hægt er að selja
húsnæðið niður i ca 500 fm hæðir. Hver eining getur verið með
sérinngang. Innkeyrsla er á fyrstu og þriðju hæð, sem er með
innkeyrslu á stóru malbikuðu plani. Húsnæðið er tilbúið að utan þar
með talið bílastæði. Stigahús fullgerð. Afhending á næsta sumri.
í Skeifunni
Til sölu eða leigu ca 670 fm verslunarhæð. Góð lán áhvílandi.
Eignaskipti möguleg.
Borgartún — til leigu
Til leigu mjög gott áberandi húsnæði á hornlóð. Húsnæðið skiptist
í tvo sali, ca 300 fm og ca 150 fm. Húsnæðið er laust nú þegar.
Atvinnuhúsnæði vantar
Landsþekkt fyrirtæki leitar að verslunarhæð, 150—300 fm, með
lagerplássi ca 150—300 fm fyrir sérhæfðar léttar vörur. Góð
staðsetning á svæði 108 æskileg.
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
FASTEIGNA
Suðuriandsbraui 12,108 Rt-ykjavik
fa/. 508 7072
t‘bt h&hitti.
SIMI 568 7768
MIÐLUN
íjvfirrir Kris1jánr>30n
lógg, Fasleigna'íali
Örynifir f r,:n-n hrtlurn
Mrjfmaáíöa: http://wvw/,fa£fmidl.íg//
OPIO VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-17.
www.mbl.is
SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1998 45*'
Kópavogur — sölutum
Til sölu þessi rótgróni og þekkti sölutum á besta stað við Nýbýla-
veg. Söluturninn er vel tækjum búinn, með grillaðstöðu, lottói o.fl.
Mjög góð velta.
Fasteignasalan Kjörbýli, Nýbýlavegi 14,
sími 564 1400, fax 554 3307.
Hótel og félagsheimili til sölu
Til sölu er húsnæði Hótels Valaskjálf hf. og Héraðsheimilisins
Valaskjálf á Egilsstöðum ásamt tilheyrandi lóðarréttindum.
Hótelálman, sem er 3 hæðir, telur m.a. 21 gistiherbergi á tveimur
hæðum og borðsal. í kjallara eru m.a. geymslur og þvottaaðstaða
auk þess sem hluti hans er innréttaður sem kennslustofúr og er sá
hluti kjallarans Ieigður út. Hóteláiman er samtals 1.048 m2, en
2.451 m3 að stærð. Tengibygging milli hótels og félagsheimilis,
sem hýsir m.a. eldhús, er 204 m2 en 1.075 m3 að stærð.
Félagsheimilið telur stórt anddyri, samkomusal sem getur tekið
rúmlega 300 manna veislur. Á efri hæð er aðstaða til kvikmynda-
sýninga, sem nú er leigð út. f salnum er Ieiksvið og búningaaðstaða
baksviðs, auk geymslna í kjallara. Félagsheimilið er 1.160,2 m2 en
5.425 m3 að stærð.
Stór leigulóð er allt umhverfis byggingarnar og malbikuð bílastæði
við hótel og við suðurhlið félagsheimilis. Húsnæðið er laust til
afnota strax. Eigandi húsnæðisins er Hótel Valaskjálf hf.
Tilboð óskast gerð í eignina fyrir 30. nóvember nk. og þeim
skilað til Bjarna G. Björgvinssonar hdl., Lögfræðiþjónustu
Austurlands ehf., Fagradalsbraut 11, Egilsstöðum, sími 471 1131
og fax 471 2201 sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar.
Vættaborgir 48, opið hús
Til sýnis og sölu glæsilegt 220 fm parhús á fallegum útsýnisstaö.
Stór innbyggður bílskúr. Til afhendingar fljótlega. Rúmlega fok-
helt að innan og frágengið að utan á 9,9 m. eða tilbúið til inn-
réttinga að innan á aðeins kr. 11,9 m. Áhv. húsbréf. 7 m. til 25
ára. Öll lántökugjöld greidd.
Þorvaldur verður á staðnum í dag mili kl. 14 og 16. Allir vel-
komnir á stórsýningu á þessa glæsilega húsi.
EmbyHshúsalóð í Lindahverfi
Til sölu á frábærum stað góð einbýlishúsalóð. Nánari upplýsing-
ar veitir Bárður Tryggvason.
Einb.-parh. - Staðgreiðsla
Vantar strax einb., rað- eða parhús fyrir læknishjón og hinsvegar
fyrir velstæðan framkvæmdastjóra í Reykjavik, Garðabæ eða
Álftanesi. Verðhugmynd 12-18 millj.
Valhöll fasteignasala
Síðumúla 27, sími 588 4477.
Opið í dag kl. 12-14