Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Tvær til fimm óskir
á viku um innlögn
Jólakort
Hringsins
komið út
JÓLAKORT Hringsins er komið út.
í ár prýðir jólakortið mynd frá 1972
eftir Louisu Matthíasdóttur er
nefnist Stúlka með reiðhjól.
Louisa er meðal virtustu listmál-
ara vestanhafs en rrvyndefni sitt
sækir hún gjarnan til Islands, það-
an sem hún er ættuð. Louisa hefur
haldið fjölda einkasýninga sem og
tekið þátt í samsýningum. Verk
hennar eru í opinberri eigu bæði
hérlendis og erlendis.
Jólakortaútgáfa Hringsins hefur í
tvo áratugi verið ein aðaluppistaðan
í tekjuöflun félagsins til styrktar
Bamaspítalasjóði Hringsins. Bráð-
lega verður hafist handa við að
byggja fullkominn og sérhannaðan
bamaspítala á Landspítalalóð.
Hringskonur hafa lofað 100 milljón-
um króna til byggingarinnar.
Jólakortið er unnið af Odda ehf.
Útgefandi og dreifingaraðili er
Hringurinn Kvenfélag, Ásvallagötu
1,101 Reykjavík.
-------♦ ♦ ♦
Skátar hittast
í hádeginu
MIKILL fjöldi fólks hefur átt góðar
stundir í skátastarfi á yngri ámm
og hefur áhuga á að halda tengslum
við hreyfinguna. Nú hefur hópur
skáta skipulagt hádegisverðarfundi
í Skátahúsinu við Snorrabraut þar
sem skátum, eldri sem yngri, gefst
tækifæri á að mæta í súpu og brauð
gegn vægu gjaldi og eiga þess kost
á að rifja upp gamla tíma í góðum
hópi, segir í fréttatilkynningu.
Verður íyrsti fundurinn mánu-
daginn 9. nóvember kl. 12.15 og
mun Páll Gíslason læknir og fyrr-
verandi skátahöfðingi segja frá
Landsmótinu 1962 sem var 50 ára
afmælismót íslensku skátahreyfing-
arinnar og síðasta almenna sam-
koman sem heimiluð var í þjóðgarð-
inum á Þingvöllum.
Næstu fundir verða 14. desem-
ber, 11. janúar og 8. febrúar.
-------♦-♦-♦-----
Leiðrétt
Dóra Ingvarsdóttir
í frétt í Morgunblaðinu í fyrradag
um 29 umsækjendur um stöðu
framkvæmdastjóra Lánasjóðs land-
búnaðarins var misfarið með föður-
nafn eins umsækjandans, Dóru
Ingvarsdóttur, útibússtjóra í Bún-
aðarbanka íslands. Beðist er afsök-
unar á mistökunum.
GÖTUSMIÐJAN opnaði meðferðar-
heimilið Virkið í júní 1998 með 12
uppbúin rúm. Heimilið er ætlað ung-
lingum á aldrinum 16-20 ára sem
ánetjast hafa vímuefnum. Meðferð-
arheimilið er staðsett í Reykjavík, í
Dugguvogi 12.
„Markmið Virkisins er að aðstoða
ungt fólk, sem hefur leiðst út úr hin-
um hefðbundna samfélagsramma og
inn í heim fíkniefna og afbrota, til að
fóta sig og koma lífi sínu í jákvæðan
farveg. Stærsti drifkraftur þessara
ungmenna er höfnun, reiði, sársauki
og niðurbrjótandi sjálfsmynd, sem
birtist í hegðun sem samfélagið get-
ur ekki sætt sig við. Starfsemi Virk-
isins er byggð upp með það fyrir
augum að styðja og hjálpa einstak-
lingnum að hjálpa sér sjálfum, efla
og styrkja sjálfsmynd sína, þannig
að hann geti lifað af í samfélaginu og
staðið á eigin fótum,“ segir í frétta-
tilkynningu frá Virkinu.
Þar segir ennfremur: „Meðferðar-
starf heimilisins einkennist af nálgun
á jafningjagrundvelli. Tekið er mið
af 12 sporakerfi AA- og NA-samtak-
anna og nálgun mannúðarsálfræð-
innar. Götusmiðjan er í samstarfi við
meðferðarheimilin Spectrum í Bret-
landi og Centrum í Svíþjóð, og hlýt-
ur þaðan leiðsögn hvað varðar upp-
byggingu starfsemi sinnar...
Meðal starfsfólks má nefna lækni,
geðlækni, tvo sálfræðinga, starfsfólk
með sérhæfða ráðgjafarmenntun,
sjúkraþjálfara, félags- og uppeldis-
fræðing, geðhjúkrunarfræðing, leik-
ara og listamann."
Barnaverndarstofa veitti meðferð-
arheimilinu starfsleyfi fyrir aldurs:
hópinn 16-18 ára 1. september sl. í
þær 16 vikur sem heimilið hefur ver-
ið opið hafa 22 einstaklingar (16
drengir og 6 stúlkur, meðalaldur um
17,2 ár) hafið meðferð í Virkinu. í
meðferð eru nú 4 ósjálfráða einstak-
lingar, og hefur verið gengið frá inn-
skrift þeirra í samræmi við reglur
Bamavemdarstofu.
,Af þeim 22 einstaklingum sem
hafa byrjað meðferð í Virkinu era 12
einstaklingar enn í meðferð (meðal-
lengd meðferðar er um 2 mánuðir).
Af þeim 10 einstaklingum sem famir
era, hefur einn verið formlega út-
skrifaður, sjö einstaklingar hafa út-
skrifað sig sjálfir, eftir um 1-2 mán-
uði í meðferð og era fimm þeirra
komnir með vinnu.
Tveir einstaklingar era komnir á
biðlista um endurkomu. Heimilinu
hafa borist um 2-5 óskir um innlögn
á viku frá opnun og hefur langur
biðlisti myndast.
Opin hús í dag
Múlalind 4 — Kópavogi
Fallegt 182,5 fm einbýli á einni hæð á fallegum stað í Lindum III í
Kópavogi. 4 svefnherb. og rúmgóðar stofur. 28 fm innb. bílskúr.
Húsið afhendist fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan
afhendist húsið fokhelt, eða lengra komið. Verð 11,2 millj.
miðað við fullbúið að utan og fokhelt að innan.
Starfsmenn fasteignasölunnar Gimli taka á móti þér í dag á milli
kl. 14.00 og 16.00.
Flúðasel 52 — Reykjavík
Fallegt 155 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bíl-
geymslu. 3—4 svefnherb., rúmgóðar stofur. Fallegt útsýni. Góður
garður í rækt. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Verð 10,4 millj.
Ásgeir og Guðlaug taka á móti þér á milli kl. 14.00 og 16.00.
Stekkjarkvammur 11
— Hafnarfirði
Fallegt 322 fm endaraðhús með góðum innb. bílskúr. 5 svefn-
herb., 4 rúmgóðar stofur. Möguleiki að útbúa 2ja—3ja herb. auka-
íbúð m. sérinng. í kjallara. Fallegar eikarfulninga-innréttingar. Hús
í góðu ástandi. Áhv. 2,0 millj. byggsjóður. Verð 15,2 millj.
Þórir og Elsa taka á móti þér á milli kl. 14.00 og 16.00.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
QÖ BLÓÐBANKIINN
^ - geföu meö hjartanul
l&i? í ftoriiprne’S
Blóðbankinn verður með blóðsöfnun
( Borgarnesi, þriðjudaginn 10. nóvember kl. 10-18
( húsi Björgunarsveitarinnar Brákar.
SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1998 47^
Fyrstur kemur - fyrstur fær
»«.•*
Krossalind
Rúmlega 170 fm parhús á
frábærum útsýnisstað í Lindum.
Húsin verða afhent tilbúin að ut-
an og fokheld að innan, með
grófsléttaðri lóð sumarið 1999.
IAUFÁS
Fasteignasala
Suðurlandsbraut 12
s.m. 533-1111
fax 533-1115
LmJ
FASTEIGNA <f
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Netfang: http://habil.is/fmark/
cr
=3
o
<
s;
cc
<
£
<
z
o
Ul
w
<
Melhagi 11 - Opið hus
Góð 100 fm íb. á 1. hæð
í fjórbýli á þessum
vinsæla stað í vestur-
bænum. Stofa, góðar
svalir þar út af, 3 svefn-
herb., 45 fm bílskúr.
Ekkert áhv. Verð 9,9
millj.
%
Ibúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13-16.
Gjörið svo vel að líta inn.
---------;-
EIÖNAMIHIIININ
Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sve
Stelán Ámi Auðóllsson. sölumaður, Jóhanna Vakfffnarsdóttlr, au(
slmavarsla og ritari. Otöf Steinarsdóttir. öflun skjala og g
Sími 5»« 9090 • l'ux .»»« 9095 • Síðiimúla 2 I
r. og Iðgg.lasteignasali. skjalagerð.
íli, sötumaður,
■ ia Harmesdóttir, Æk
...........stofustört. ■
Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is
Opið í dag sunnudag kl. 12-15.
OPIÐ HUS
Leirubakki 2, 1. h. t. V. 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð
ásamt aukaherb. f kjallara. Sérþvottahús. Nýl. eldhúsinnr.
Nýstandsett baðh. Ákv. sala. Laus fljótlega. Mjög barnvænt
umhverfi og stutt ( alla þjónustu. íbúðin verður til sýnis í dag,
sunnudag, frá kl. 14-17. V. 7,5 m. 7775
RAÐHUS
Logaland - Fossvogur. vorum
að fá í sölu vandað 203 fm raðhús á pöllum.
Auk þess fylgir 26 fm bílskúr. Húsið skiptist
m.a. í tvær stofur og 4-5 herbergi. Húsinu hefur
verið sériega vel viðhaldið. Falleg gróin lóð með
verönd. 8217
Stóriteigur - gott verð. Gott iss
fm tvílyft raðhús ásamt 26 fm innbyggðum
bílskúr á rólegum stað. Húsið er í góðu ástandi.
Góður og fallegur garður. V. 11,9 m. 8264
HÆÐIR
Unnarbraut - Seltj. vorum að tá t
einkasölu bjarta og vel skipulagöa 153 fm efri
sérhæð í 2-býli. íbúðin skiptist m.a. í tvær stórar
stofur og þrjú herbergi. Hæðinni fylgir 34 fm
bílskúr. Allt sór. Stórar svalir til suðurs. Arinn í
stofum. Stórglæsilegt útsýni. Falleg gróin lóð.
Laus fljótlega. V. 14,5 m. 8249
4RA-6 HERB.
Flúðasel - góð íbúð. 4ra herb. góö
(búð á 1. hæð (nýl. standsettu húsi ásamt stæði
í bílg. Parket. Mjög góð aöstaöa fyrir böm.
Skipti á raðhúsi ( Seljahverfi koma til greina. V.
7,9 m. 8276
Álfatún - Fossvogsdal. góö
rúml. 102 fm ibúð á fallegum stað í 6 íbúða
húsi. Glæsilegt útsýni. Verðlaunalóð. Góður
bflskúr fylgir íbúðinni og er innangengt I hann.
Áhv. 3,9 m. V. 10,9 m. 8131
3JA HERB. .
Æsufell. 3ja herb. björt og rúmgóð 88 fm
íbúð á 1. hæó með sérgarði. Góð sameign.
Bamvænt umhverfi. Laus strax. V. 5,9 m. 8271
Laugarnesvegur. vomm að tá i
einkasölu góöa 3ja herb. íbúö á 1. hæö meö
góðri sameign. Endumýjað rafmagn. V. 6,8 m.
8273
Hagamelur. Vorum að fá l einkasölu 3ja
herb. 80 fm endaíbúö á 3. hæö í vinsælli blokk.
Bjart og rúmgott herb. í risi fylgir. Upprunalegar
innréttingar. V. 7,7 m. 8274
Frostafold - byggsj. 3ja herb. |
mjög vönduð íbúð á 3. hæð. Parket. Mjög
vandaöar límtrósbeykiinnr. Suöursvalir. Áhv. 4,9
millj. Skipti á stærri eign koma til greina. V. 8,4
m. 8262
2JA HERB.
Laugavegur - einstaklings-
íbúð. Um 28 fm góð ósamþ. einstak-
lingsíbúð á 2. hæð. Geymslurými fylgir íbúðinni í
kjallara. V. 2,4 m. 8141
Laugavegur - vinnupláss -
bílskúr. Vorum að fá góða risíbúö í sölu of-
arlega á Laugarveginum. Góö geymslurými og
vinnuaöstaða í kjallara og í sérstseðum bílskúr.
V. aðeins 7,7 m. 8125