Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1998 63' ~ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: _______________________________m rS rS ráki * * * *Ri9nin9 V Skúrir 1 "U" "Í<e5 HH me W* lslydda v*Slydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % Snjokoma XJ Él / Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- ____ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil flöður ... er 2 vindstig. * 55010 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan gola eða kaldi, skýjað víðast hvar og súld með köflum við ströndina, en bjart og þurrt veður á Norðurlandi. Hiti á bilinu 2 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður norðaustan kaldi eða stinningskaldi og rigning austan til, en hæg norðlæg norðlæg átt og skúrir vestan til. A þriðjudag og miðvikudag verður stinningskaldi eða alikvasst og rigning norðaustan- og austan- lands, en mun hægari og skúrir sunnan- og vestan til. Snýst í norðaustlæga átt með skúrum á fimmtudag og föstudag. Hiti á bilinu 2 til 6 stig á mánudag, en kólnar síðan nokkuð. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesner frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ^ 1-2 Yfirlit: Lægðin suður af landinu fer til norðnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milii spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 3 þokumóða Amsterdam 5 skýjað Bolungarvík -2 alskýjað Lúxemborg 4 þoka Akureyri -1 skýjað Hamborg 2 skýjað Egilsstaðir 0 vantar Frankfurt 3 þoka Kirkjubæjarkl. 2 mold- og sandfok Vín 5 skýjað Jan Mayen -4 hálfskýjað Algarve 17 alskýjað Nuuk -7 snjókoma á síð.klst. Malaga 16 alskýjað Narssarssuaq -1 snjókoma Las Palmas - vantar Þðrshöfn 5 rigning Barcelona 6 léttskýjað Bergen 0 skýjað Mallorca 5 heiðskírt Ósló -10 léttskýjaö Róm 10 léttskýjað Kaupmannahöfn 0 skýjað Feneyjar 6 heiðskirt Stokkhólmur -2 vantar Winnipeg -3 alskýjað Helsinki -3 skviað Montreal 3 alskýjað Dublin 11 skýjað Halifax 4 skýjað Glasgow 9 rigning á sið.klst. New York - vantar London 7 skýjað Chicago - vantar Paris 3 þoka Orlando - vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni. 8. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degissL Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.48 0,3 9.04 4,0 15.21 0,4 21.32 3,5 9.28 13.07 16.46 5.01 ÍSAFJÖRÐUR 4.56 0,3 11.00 2,3 17.35 0,4 23.32 1,9 9.52 13.15 16.38 5.09 SIGLUFJORÐUR 1.26 1,3 7.07 0,3 13.27 1,4 19.45 0,1 9.32 12.55 16.18 4.48 DJUPIVOGUR 6.05 2,5 12.30 0,5 18.25 2,0 9.00 12.39 16.18 4.32 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar Islands IVfofgtttiM&frtfe Krossgátan LÁRÉTT: 1 skrölt, 4 hríð, 7 injúkuin, 8 stirðleiki, 9 hagnað, 11 ýlfra, 18 fall, 14 langar til, 15 maður, 17 mergð, 20 töf, 22 hænur, 23 Asíuland, 24 lofar, 25 aflaga. LÓÐRÉTT: 1 borguðu, 2 kvendýr, 3 fá af sér, 4 fjöl, 5 skrökvar, 6 lítilQörlegan, 10 hroki, 12 kraftur, 13 skar, 15 málmur, 16 skrifum, 18 tjdnið, 19 ljúka, 20 úsoðinn, 21 kosning. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 munntóbak, 8 náleg, 9 álfar, 10 lin, 11 renni, 13 særir, 15 skens, 18 störf, 21 kæn, 22 fögru, 23 aflar, 24 handfangs. Léðrétt: 2 uglan, 3 nagli, 4 óláns, 5 arfur, 6 snær, 7 hrár, 12 nón, 14 ætt, 15 sófi, 16 eigra, 17 skuld, 18 snaga, 19 öflug, 20 fom. ✓ I dag er sunnudagur 8. nóvem- ber 311. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Ottist þá því eigi. Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt. (Matteus 10,26.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Vigri kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Vol- stad Viking og Hanse Duo koma á morgun. Mannamót Aflagrandi á morgun kl. 14. félgasvist. Árskögar 4. Á morgun, kl. 9 handavinna kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 handavinna og opin smíðastofa, ki. 13.30 félagsvist. Eldri borgarar, Garða- bæ. Glervinna alla mánudaga og miðviku- daga í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Á morgun félagsvist kl. 13.30 í Fé- lagsmiðstöðinni Hraun- seli. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Képavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára á mánudögum kl. 20.30. Félag eldri borgara, Þorraseli. Opið á morg- un frá kl. 13-17. Göngu- hópur fer af stað kl. 14, allir velkomnir í létta göngu. Kaffi og meðlæti frá kl. 15-16. Furugerði 1, Á morgun kl. 9 alm. handavinna, bókband og aðstoð við böðun kl. 12 matur kl. 13.15 leikfimi kl. 14. sögulestur kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. á morgun kl. frá 9-16.30 vinnustofur opnar, al- menn handavinna og fleira, frá hádegi spilasal- ur opinn, kl. 16 dans hjá Sigvalada veitingar í ter- íu. Leikhúsferð í Þjóðleik- húsið, miðvikud. 11. nóv. „Maður í mishtum sokk- um“, skráning á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin kl. 9-17, ker- amik kl. 9.30, lomberinn kl. 13, teflt kl. 13.30, enskunámskeið kl. 14. og kl. 15.30. Gullsmárí, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánud. og miðvikud. hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hópur 3 kl. 11.10. Handavinnustof- an opin á fimmtud. kl. 13-16, mánudaga kl. 13. Hljómsveit Tónhstar- skóla Kópavogs, heldur stutta tónleika kl. 15. þriðjudaginn 12. nóv. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 perlusaumur og postulínsmálun, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 matur, kl. 13-17 fótaaðg. og hárg. kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðg. keramik, tau og silkimál- un, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi frá 9-11, alm. handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fóta- aðg. kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 ensku- kennsla, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Basar verður sunnudaginn 15. nóv. kl. 14-17. Tekið á móti handunnum mun- um vikuna 9-13 nóv. frá kl. 9-17 alla daga nema miðvikud. frá 9-13 á skrifstofu félagsstarfs- ins. Á morgun ki. 9-16.30 leirmótun, kl. 10 ganga, kl. 12.15 bóka- safnið opið, kl. 13.-16.45 hannyrðir, kl. 9N16 fót- aðgerðastofan opin. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgr. kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15-13.15 dans- kennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi. Arleg haustferð með lögregl- unni verður mánudaginn 16. nóv. kl. 13.30. Áhugaverðir staðir í Hafnarfirði skoðaðfr. Heimsókn í Hafnar- fjarðarkirkju, stutt helgistund, saga kirkj- unnar rakin. Safnaðar- heimilið Strandberg skoðað. Veitingar að Vesturgötu 7 á eftir, kór félagsstarfs aldraðra syngur undir stjórn Sig- urbjargar Hólmgríms- dóttur. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10, boccia, bútasaum- ur og gönguferð, kl. 11.15, matur, kl.13. handmennt, leikfimi og bridsaðstoð, kl. 13.30 bókband kl. 14.30, kaffi. Aglow, alþjóðleg kristin kvennasamtök. Fundur verður þriðjud. 10. nóv. kl. 20 í Kristniboðssain- um Háaleitisbraut 58-60. Umræðuefni: Hvað er að gerast í Aglow í Evrópu í dag? Allar konur vel- komnar. Kaffi, söngur og fyrirbænir. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. ITC-deildin Irpa, heldur kynningarfund í fundar- sal sjálfstæðismanna í Hverafold 5 þriðjudaginn 10. nóv. og hefst kl. 20. Kvenfélag Képavogs, Vinnukvöld fyrir jóla- basarinn eru kl. 19.30 á_ mánudögum. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið hús á þriðjud. frá kl. 11. Leik- fimi, léttur málsverður, helgistund og fleira. Barðstrendingafélagið, hinn árlegi fjáröflunar- dagur kvennadeildar Barðstendingafélagins verður í dag kl. 14. í Breiðfirðingabúð Faxa- feni 14. Allfr velkomnir. — Kvenfélag Bústaða- séknar, munið fundinn á Grand Hótel mánudag- inn 9. nóv. kl. 20, tísku- sýning og skemmtiat- riði. Kvenfélag Breiðholts, fundur verður þriðjud. 10. nóv. kl. 20.30 í safn- aðarheimili Breiðholts- kirkju, gestur verður Anna og útlitið. Styrkur, samtök ki'abba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Á morgun kl. 20.30 verðm’ opið hús. Ólöf Þorvarðs-4^" dóttir listþerapisti flytur erindi um listþerapíu og meðferð út frá tónlist, myndlist og hreyfingu og leitast við að svara þeirri spurningu hvernig hstir geta styrkt manneskjuna í veikindum og sorg. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu, Hátúni 12. Á morgun kl. 19 brids. All- ir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. * Upplýsingaþátturinn VÍÐA verður á dagskrá Sjónvarpsins að loknum kvöldfréttum á þriðjudög- um. Næsti þáttur fjallar um INTERNETIÐ. MYNDBÆR HF. Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.