Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1998 41 í i i Safnaðarstarf Boðorðin 10 og kærleiksboð- skapur Guðs NÁMSKEIÐ á vegum Leikmanna- skóla kirkjunnar verður haldið í Háskóla íslands, stofu 5 í aðalbygg- ingu, miðvikudaginn 11. nóvember til 2. desember, kl. 18-20, 4 skipti. Fjallað verður um siðferðileg álita- mál í nútímanum í ljósi kristinnar trúar, m.a. um erfiðleika réttrar hegðunar, um hjónabandið og önnur sambúðarform og afstöðu manna til eigna. Þetta er sjálfstætt framhald á námskeiði sem haldið var síðasta vetur. Kennari er dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Bústaðakirkja. Starf TTT mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður vel- komnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Neskirkja. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskh-kju mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551 1079. TTT, 10-12 ára starf, kl. 16.30. Æskulýðsfélag Neskirkju kl. 20. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10-12. Fræðsla: Lífið eftir fæðingu. Reykjavíkurprófastsdæmin. Hádeg- isverðarfundur presta í Bústaða- kirkju mánudag íd. 12. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deildar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag. m SPANN SIMINN HVKR MÍNÚTA FRÁ KL. 8 TII19 Á DAGTAXTA Kvöld- og næturtaxti verðui óbreyttur, 33kr./mín. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr- aðra. Opið hús á þriðjudag frá kl. 11. TTT-starf 10-12 ára kl. 17.15 á mánudögum. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bæna- efnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænaefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsfundur kl. 20 fyr- ir 16-18 ára í kirkjunni. Æskulýðs- fundur í Engjaskóla fyrir 8.-9. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Um- sjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kópavogskirkja. Samvera Æsku- lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheimil- inu Borgum. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf yngri deild kl. 20.30-22 í Hásölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Krossinn. Aimenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnh-. Fríkirkjan Vegurinn. Morgunsam- koma kl. 11. Lofgjörð, prédikun og fjölbreytt barnastarf. Léttar veiting- ar seldar eftir samkomuna. Kvöld- samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, gleði og fögnuður. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumað- ur Jogvan Purkhus frá Gideonsam- tökunum. Allh' hjartanlega velkomn- ir. Nú er frost1 á fróni C-500, Multi Vit og Sólhattur Þrír öflugir máttarstólpar sem saman byggja upp varnir líkamans, auka þol og stuðla að hreysti. www.heilsa.is Gilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri HÚSGAGNA TT Hflihið úrval af Sófasettum Hornsófum Borstofu- húsgögnum Hægindastólum Sjónvarpsborðum o.m.fl. { { ídag fra id. 14-17 láttu sjá þig... Vai húsqöqn Ármúla 8-108 Reykjavík L, R F NÁMSKEIÐ SÖLTUN SJÁVARAFURÐA Lífið er saltfiskur... Námskeiðið er einkum ætlað þeim, sem vinna við verkun á saltfiski, þar sem farið verður yfir vinnsluferlið, verkunaraðferðir og flutninga. Helstu efnisþættir námskeiðsins eru: Fræði, hráefnisval, vinnslu- og verkunarnýting, söltunaraðferðir, geymsla, húsnæði, fiutningar og verkefnavinna. Sérfræðingar Rf ieiðbeina á námskeiðinu. Námskeiðið verður haldið 12. nóvember 1998 frá ki. 9.00-16.00 í Sjávarútvegshúsinu, Skúlagötu 4. Þátttökugjald er 14.500 kr. Innifalin eru góð námsgögn og veitingar. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 562 0240, í bréfsíma 562 0740 eða með tölvupósti, netfang: info@rfisk.is V Rannsó fis SV6NC6 HUÐSNYRTIVORURNAR Læknisfræðilega viðurkenndar adeins í Lyfju Syence hentaröllum húðgerðum, ungum sem gömlum, konum og körlum. Hafir þú vandamál vegna einhverra eftirfarandi einkenna; Feitrar- blandaðrar- þurrar- yfirborðsþurrar og feitt undirlag - hrjúfrar eða bólóttar húðar þá er SV6NC6 - þinn ávinningur Ávinningur fyrir ÞURRA HÚÐ Ávinningur fyrir FEITA HÚÐ Vinnur gegn ÖLDRUN HÚÐARINNAR 20% kynningarafsláttur til 13. nóv. Ráðgjöf og kynning frá kl. 13 -17 í dag sunnud., mánud. og þriðjud. Cb LYFJA LJi Lágmúla 5, S. 533 2300 < r i Sími581-22759568-53759 Fax568-5275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.