Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 20
20 SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1998
MORGUNB LAÐIÐ
Evrópudagar
verða haldnir um næstu helgi á Hótel Loftleiðum og í Perlunni, þar sem afrakstur verkefna í
4. rammaáætlun ESB verður kynntur og sagt verður frá 5. rammaáætluninni, sem senn tekur gildi. Rannís
hefur umsjón með skipulagi á þátttöku Islendinga í rammaáætlununum. Framkvæmdastjóri Rannís, Vilhjálm-
ur Lúðvíksson, og; nokkrir þeirra sem komið hafa að áætlununum með mismunandi hætti fræddu Hildi Frið-
-------------------------------------------7---------------------------------------------~
riksdóttur um hverju samstarfíð hefur skilað Islendingum og hvað rammaáætlanir hafa upp á að bjóða.
60% íslenskra kvik
Tækifæri
til aukinnar
þekkingar
Morgunblaðlð/Ásdls
SIGRÍÐUR M. Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Media-upplýsingaþjón-
ustunnar á íslandi, ásamt Svanbjörgu H. Einarsdóttur verkefnisstjóra.
Sýning og
ráðstefna
RANNSÓKNARRÁÐ íslands í
samvinnu vló Kynningarmiö-
stöð Evrópurannsókna og
ýmsar upplýsingaskrifstofur
um Evrópusamstarf standa
fyrir Evrópu-
^ÁVtv dögum
EVRÓPU 13.-15.
nóvember
.........."*'* nk.
Kynningin er tvíþætt. Ann-
ars vegar er um að ræða ráð-
stefnu á Hótel Loftleiðum
föstudaginn 13. nóvember.
Þar verður fimmta rammaá-
ætlun ESB kynnt og munu er-
lendir sérfræðingar ESB, hver
á sínu sviði, sérstaklega
kynna þemu hennar. Vilhjálm-
ur Lúðvíksson segir frá fjórðu
rammaáætlunlnni. Eftir há-
degi verða pallborðsumræður,
meðal annars með þátttöku
hinna erlendu sérfræðinga.
Hins vegar er um að ræða
sýnlngu í Perlunni, sem opn-
uð verður 13. nóvember kl.
16 og stendur til 15. nóvem-
ber. Þar verða kynntir verk-
efnastyrkir, sem standa ís-
lendingum til boða og upplýs-
ingaskrifstofur Evrópuáætl-
ana miðla. Gert er ráð fyrir að
á annað hundrað verkefni
verði kynnt.
VILHJÁLMUR Lúðvíksson framkvæmda- muni skila þjóðfélaginu verulega fram á veg-
stjóri Rannsóknarráðs íslands (Rannís) seg- inn í grunnþekkingu á ýmsum sviðum. Pá
ir, að mesti ávinningur íslendinga af sam- tekur hann fram, að innan menntamálaráðu-
starfl við Evrópusambandið (ESB) vegna neytisins sé verið að leggja lokahönd á út-
rammaáætlana þeirra sé sú tekt á árangri samstarfsins. „Þar kemur
þekking, sem við fáum í fram beinn vitnisburður fyrirtækjanna um
gegnum samvinnuverkefn- hvað þau telja sig hafa fengið út úr samstarf-
in. Vegna 145-150 verkefna inu og hvernig það hefur skilað sér út í þjóð-
eru íslendingar í tengslum félagið.“
við 500 aðila í 30 löndum. Marel var eitt af fyrstu fyrirtækjunum
Þar fyrir utan fáum við greitt með beinum sem tóku þátt í evrópsku rannsóknarverk-
fjárhagslegum stuðningi mun meira en ís- efni á vegum ESB, en það var strax í þriðju
lenska ríkið greiðir til samstarfsins, eða 1,4 rammaáætluninni. Verkefnið snerist um þró-
milljarða á móti 810 milljónum. „í gegnum un vélmennis til að mata fisk sjálfvirt inn í
þessa samvinnu öðlumst við miklu meiri vélar. í tengslum við það var þróuð aðferð til
þekkingu og reynslu en sem nemur þeim 600 þess að stýra vinnslulínu með tölvusjóntækni
milljóna króna hagnaði, sem blasir við í við- eða myndgreiningu. Marel vinnur nú að 3-4
skiptajöfnuðinum. Það sjáum við í verkefn- verkefnum í framhaldi af þessu fyrsta. „Þró-
unum,“ segir Vilhjálmur. unarvinna þeirra hefur mjög stuðst við þá
Hann bendir jafnframt á að er- -------------------- samvinnu sem þeir hafa fengið út
lendir samstarfsaðilar geti lært Þriðjungur fyrir- úr þessu,“ segir Vilhjálmur og
töluvert af Islendingum og þeirri tækjanna nefnir Hugvit sem annað dæmi
sérstöðu, að hér séu mjög góð utan af landi um fyrirtæki sem vel hefur geng-
tengsl á milli þeirra sem hafa vís- ______________ ið. Fyrirtækinu hefur fleygt fram
indaþekkingu og þeirra sem nota á við í hugbúnaðarþróun og nú
hana. „Mikil áhersla er lögð á slík tengsl og stýrir það einu af stærri verkefnum innan
þessar aðstæður hafa menn átt auðvelt með upplýsingatækniáætlunar ESB.
að skapa hér á landi. Þetta er, auk góðrar Nokkur fyrirtæki hafa ítrekað fengið
tækniþekkingar, styrkur okkar í samkeppni styrki til verkefna, svo sem Marel og Lands-
innan rammaáætlunarinnar.“ síminn. „Flestar rannsólmarstofnanir at-
vinnuveganna og Háskóli íslands hafa tekið
þátt í verkefnum áður, þótt frammistaða
Spurður hvemig rannsóknar-
verkefnin hafí nýst atvinnulífinu í
heild segir hann, að þar sem niður-
stöður liggja fyrir hafi komið til
mikil ný þekking, sem auðveldi
skilning og ákvarðanatöku. Það
Ný þekking bætist við
Morgunblaöið/Kristinn
VILHJÁLMUR Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rannís, segir að í gegnum ESB-samvinnu
hafl íslendingar hlotið mun meiri þekkingu og reynslu en sem nemi þeim 600 milljóna
króna hagnaði, sem viðskiptajöfnuðurinn gefi til kynna.
þeirra sé eitthvað misjöfn. Hafrannsókna- fram að færa. Einnig geta þau í einstaka til-
stofnun hefur til dæmis staðið sig mjög vel í vikum fengið forverkefnisstyrki til þess að
stórum verkefhum og ýmsar stofnanir innan leita sér að samvinnu og búa til samstarfs-
Háskóla íslands. Hlutur fyrirtækja liggur hóp. Dæmi um slíkt er Máki á Sauðárkróki
ekkert eftir og er 32%, eða sá ----------------------- og Hugvit. Upp úr þeim styrkj-
sami og hlutur þeirra í heildar- Einnig eru veitt- um urðu til verkefni, sem skilaði
rannsóknum á íslandi.“ jr forverkefnis- 30 milljóna króna styrk til Máka
Vilhjálmur tekur fram að fyr- styrkir °g 50 milljónum til Hugvits.“
irtæki á landsbyggðinni séu eng- _____________ Vilhjálmur segir að miðað við
ir eftirbátar hinna, því þaðan upphaflega áætlun hafi tekið
komi um þriðjungur. lengri tíma en ráð var fyrir gert, að afgreiða
_____. . . . , . formsatriði rammaáætlunarinnar innan
Forverkefnisstyrkir stcfnana ESB. Þegar því sétokið eigi eftir að
Að sögn Vilhjálms þurfa fyrirtæki ekld að ganga frá formlegri aðild Islands að henni.
uppfylla sérstök skilyrði til að geta verið „Þá er spuming hvort afstaða Spánverja
með í samstarfi. „Auðvitað skiptir máli að gagnvart EFTA-ríkjunum hafi einhver áhrif
vera með góð verkefni sem falla í kramið og í þá átt að tefja fyrir að við komumst af stað.
að umsækjendur hafi Okkur hefur alla vega verið boðið að skipa
burði til að takast á við nýja fulltrúa í stjómamefndir fimmtu
þau. Til þess að fá rann- rammaáætlunarinnar. Við erum beðnir að
sóknarstyrki og komast útnefna menn, sem fá að fylgjast með og
inn í samstarf verða fyr- taka þátt í undirbúningsvinnunni sem fram
irtæki að hafa eitthvað fer fram að áramótum,“ sagði hann.
mynda hafa fengið
lán frá MEDIA
UM 60% allra kvikmynda, sem
framleiddar hafa verið á Islandi á
síðastliðnum fjómm ámm, hafa
fengið undirbúningslán frá
MEDIA-áætlun Evrópusambands-
ins. Hún, ásamt Kaleidoscope-
áætluninni, sem
itilii'JMiiiW sinnir 10 list-
greinum, Ariane sem bókmenntir
falla undir og Raphaél sem stuðlar
að varðveislu menningararfleifðar,
heyra undir Media-upplýsinga-
þjónustuna á Islandi.
„Umsvifin hjá okkur em mjög
mikil, enda getur fólk úr öllum list-
greinum leitað til okkar, auk kvik-
mynda- og sjónvarpsgeirans. Við
sinnum því um 300-400 manna
hópi. Þar fyrir utan er gert ráð fyr-
ir að ný menningaráætlun, Culture
2000, taki gildi árið 2000,“ segir
Sigríður Margrét Vigfúsdóttir,
framkvæmdastjóri Media-upplýs-
ingaþjónustunnar.
MEDIA ætlað fagfólki
MEDIA-áætlunin er ætluð fag-
fólki og er byggð upp á viðskipta-
legum gmndvelli. Áætlunin styður
við evrópska kvikmyndaiðnaðinn
með því að styrkja menntun fag-
fólks í greininni, veita lán eða
styrki vegna undirbúnings verk-
efna, dreifingu myndefnis og til
framleiðslufyrirtækja.
Hinar áætlanirnar styðja verk-
efni í formi styrkja. Kaleidoscope
er ætlað að stuðla að útbreiðslu
listgreina og hefur meðal annars
stutt ráðstefnu um myndlistar-
gagnrýni á vegum MHI, Islenska
dansflokldnn og Skemmtihúsið.
Ariane veitir styrki til þýðingar á
bókmenntum, leikritum og fræði-
bókum auk styrkja til kynninga á
evrópskum bókmenntum og verk-
efnum sem ætlað er að auka lestur í
Evrópu. Meðal styrkhafa er útgáfu-
fyrirtækið Leifur Eiríksson vegna
útgáfu Islendingasagna á ensku.
Markmið Raphaél-áætlunarinn-
ar er að stuðla að aukinni þróun í
rannsóknum á menningarlegri arf-
leið Evrópu. Einnig að hvetja til
samvinnu og miðlunar þekkingar,
reynslu og verklags. Einstakling-
um era ekki veittir styrkir heldur
eru þeir ætlaðir stofnunum, félög-
um, skólum, sveitarfélögum, sam-
tökum og fyrirtækjum.