Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Úrslit þing-' og ríkisstjórakosninga f Bandarflgunum Demokratar Iví SVONA burt með ykkur. Það er ekki hægt að nota ykkur til neins ógeðslegu kratafrumurnar ykkar. Við styðjum ÁRNA RAGNAR ÁRNASON til áframhaldandi þingsetu tryggjum honum góða ogörugga kosningu! Hafliði Kristjánsson • framkvstj. • Hafnarfirði Þóra Friðgeirsdóttir • skrifstofum. • Kópavogi Kristín Jóna Sigurjónsdóttir • húsmóðir • Kópavogi Sigurður Hólm Sigurðson • vélstjóri • Keflavík Sigurður Áss Grétarsson • byggingaverkfr. • Kópavogi Geirmundur Kristinssoon • sparisjóðsstjóri • Keflavik Margrét Björnsdóttir • húsmóðir • Kópavogi Hilmar Björgvinsson • lögfræðingur • Kópavogi Guðmundur G. Gunnarsson • framkvstjóri • Bessastaðahreppi Helga Zoéga • bókasafnsvörður • Kópavogi Sveinn Hjörtur Hjartarson • hagfræðingur • Kópavogi Páll Bjarnason • arkitekt • Reykjavík Ásgeir Theódórs • yfirlæknir • Hafnarfirði Ragnar Karl Þorgrímsson • fiskverkandi • Vogum Selma Stefánsdóttir • húsmóðir • Vogum Gunnar Oddsson • tryggingaráðgjafi • Keflavík Þórunn Benediktsdóttir • hjúkrunarforstjóri • Keflavík Magnús Daðason • málarameistari • Keflavík Sturla R. Guðmundsson • rafvirki • Kópavogi Tómas Tómasson • fyrrv. sparisjóðstjóri • Keflavik Ársæll Hauksson • bifreiðastjóri • Bessastaðahreppi Ómar Jónsson • kaupmaður, bæjarftr. • Grindavík Björgvin Gunnarsson • skipstjóri • Grindavík Guðmundur Einarsson • verkstjóri • Grindavík Guðmundur Pétursson • verkl. framkvstj. • Keflavík Einar Júlíusson • skrifstofumaður • Keflavík Pétur R. Guðmundsson • körfuknattleiksm. • Grindavík Ásgeir Leifsson • verkfr. • Hafnarfirði Guðmundur Helgason • málarameistari • Kópavogi Anna María Jóhannsdóttir • gjaldkeri • Kópavogi Jóhanna Ólafsdóttir • skrifstofum. • Kópavogi Eiríkur Davíðsson • byggingameistari • Garðabæ Helga Hermannsdóttir • þroskaþjálfi • Kópavogi Magnús Margeirsson • forstöðumaður • Seltjarnamesi Erla Gísladóttir • kerfisfræðingur • Seltjarnarnesi Sævar Sverrisson • sölum. • Keflavík Garðar Oddgeirsson • rafvirki • Keflavík Helga Ragnarsdóttir • húsmóðir • Keflavík Guðlaugur Kristjánsson • framkvæmdastj. • Garðabæ Arnór L. Pálsson • framkvstj. • kúpavogi Rafn Ólafsson • sjómaður • Kópavogi Ásdís Ólafsdóttir • kennari • Kópavogi Eygló Hjálmarsdóttir • húsmóðir • Keflavík Þorsteinn Erlingsson • skipstj. • Keflavík Grétar Grétarsson • forstöðumaður • Keflavík Kristján Leifsson • verkstjóri • Kópavogi Rannveig Haraldsdóttir • húsmóðir • Kópavogi Þorgerður Aðalsteinsdóttir • form. sjálfst-kv. fél. Eddu • Kópavogi Snorri Finnlaugsson • framkvstj. • Bessastaðahreppi Ólafur B. Ólafsson • formaðurVSl • Reykjavík Valdimar Harðarson • arkitekt • Reykjavík Guðmundur Sigurðsson • iðnrekandi • Vogum Oktavía Jóhanna Ragnarsdóttir • húsmóðir • Vogum Sigurður R. Guðmundsson • nemi • Vogum Kristinn Guðmundsson • málarameistari, kaupm. • Keflavík Kristján Leifsson • vélvirki • Vogum A.Játum reynsluna ráða! KOSNINGASKRIFSTOFUR Kópavogur Hamraborg 20a Símí 564-4770 Reykjanesbær Hafnargata 54 Sími421-7155 NETFANG: araííalthingi.ís HEIMASÍÐA: http://www.althingi.is-ara/ Forvarnir á Norðurlandi vestra Nokkuð gott ástand miðað við landið allt Árni Pálsson jk RÉTTRI leið? er /l yfirskrift ráð- JL JLstefnu um for- varnir á Norðurlandi vestra í Framhaldsskól- anum á Sauðárkróki miðvikudaginn 11. nóv- ember nk. Ráðstefnan er haldin á vegum áætlun- arinnar Island án eitur- lyfja í samvinnu við sveitarfélög á Norður- landi vestra, SSNV, Landssamtökin Heimili og skóla, Unglingablaðið Smell, Tóbaksvarna- nefnd og SÁÁ. Árni Pálsson, rann- sóknarlögreglumaður á Sauðárkróki og einn af frummælendum á ráð- stefnunni, sagði að Is- land án eiturlyfja hefði haldið ráðstefnur með svipuðu sniði í fleiri landshlutum. Nú væri röðin komin að Norður- landi vestra. Forvitnast var um ástandið í fjórðungnum. „Sam- kvæmt skýrslu Rannsókna- stofnunar uppeldis- og mennta- mála um stöðu æskulýðsmála í Skagafirði er ástandið nokkuð gott miðað við landsheildina. Sérstaklega er tekið fram að fjölskylda og skóli hafi fremur sterka stöðu. Svipað megi segja um íþróttaiðkun." - Hver er aðalfyrirlesarinn á ráðstefnunni? „Einar Gylfi Jónsson, sál- fræðingur og deildarstjóri for- varnadeildar SÁÁ, er aðalfyrir- lesarinn. SÁÁ hefur verið að gera góða hluti í forvarnastarfi og verður væntanlega í sam- vinnu við Heimili og skóla með fræðsludagskrá fyrir 13 til 15 ára unglinga hér á næstunni. Einn liður í dagskránni er kynning á svokölluðum for- eldrasamningi. Foreldrar skrifa í samningnum undir að sjá svo um að lögboðnum útivistartíma sé fylgt, ekki leyfðar eftirlits- lausar samkomur og aðrir for- eldrar verði látnir vita ef upp kemst um reykingar eða drykkju barna þeirra." - A unga fólkið fulltrúa á ráðstefnunni? „Heiðar Torleifsson, nem- andi, verður með stutta kynn- ingu á Jafningjafræðslunni. Hérna í framhaldsskólanum hefur verið komið upp Jafn- ingjafræðslu. Sérstakri for- varnanefnd kennara og nem- enda hefur verið komið á fót og vinnan komin á fullan skrið. Annars var því nýlega hvíslað að mér að fúlt væri að alltaf væri verið að höfða til neytenda og ekki hinna. Sá fjöldi sem aldrei hefði verið í neyslu gleymdist alveg í for- varnastarfinu. Að loknum fram- söguerindum verður efnt til umræðna í fjórum mál- stofum. Sérstaklega verður höfðað til nemenda í efstu bekkjum grunnskólanna og framhaldsskólum í tveimur hóp- um. Undir yfirskriftinni Ung- lingar og forvarnir - hvað er til ráða? er sérstaklega höfðað til framhaldsskólanema. Þar verð- ur reynt að fá unga fólkið til að velta því fyrir sér hvernig hægt sé að haga forvörnum í fram- haldsskólanum. Hugmyndir hópsins verða kynntar á ráð- stefnunni og koma svo vonandi að gagni í framhaldsskólanum." - Fyrir hverja er ráðstefn- an? „Ráðstefnan er öllum opin, ►Árni Pálsson rannsóknarlög- reglumaður er fæddur 18. apr- íl árið 1960 í Reykjavík. Árni Iauk 3. stigi frá Stýrimanna- skólanum árið 1986 og námi 1 Lögi'egluskólanum árið 1993. Hann hóf störf í lögreglunni árið 1990 og starfaði m.a. á að- alstöðinni við Hverfisgötu, í Breiðholti og leysti af lög- regluþjóna á Eskifirði og Nes- kaupstað. Árni hóf störf á Sauðárkróki íjanúar sl. Eiginkona Árna er Þuríður Ingvarsdóttir, þroskaþjálfi, og eiga þau íjögur börn. t.d. áhugasömum foreldrum, og skólar eru sérstaklega beðnir um að senda fulltrúa í umræð- urnar í málstofunni. Aðrir ung- lingar eru svo auðvitað hjartan- lega velkomnir. Ekki má heldur gleyma fólki sem starfar með unglingum. Við vonum auðvitað að ráðstefnan skili árangri og ekki síst vegna innleggjanna úr málstofunni. Annars er alltaf mjög erfitt að mæla árangur af forvarnastarfi. Þó verð ég að viðurkenna að ég hef séð árang- ur af ákveðnu forvarnastarfi lögreglunnar í tengslum við at- hugun á skilríkjum unglinga á sveitaböllum. Á 14 sveitaböllum voru aðeins 2 undir aldri og ekki með útivistarleyfi teknir í allt sumar. Ki'akkarnir vita að engin leið er framhjá okkur. Lögreglan athugar skírteini í rútunum og dyraverðirnir eru auðvitað vel á verði. Báðir aðil- ar þekkja svo auðvitað stóran hluta af unglingunum í byggð- arlaginu." - Er mikið af ólöglegum eit- uriyfjum ígangií fjórðungnum? „Ég veit ekki hvað skal segja. Lögreglan hefur ver- ið ákaflega virk hvað varðar baráttuna gegn ólöglegum eit- urlyfjum á svæðinu. Alls hafa komið upp 7 mál á árinu í sam- anburði við 2 í fyrra. Hvort ástandið er að versna eða ár- angur lögreglunnar að batna er erfitt að dæma um.“ - Ég sé að þið státið af þing- manni á ráðstefnunni. „Já, Hjálmar Jónsson verður ráðstefnustjóri. Við hljótum að fá eins og eina til tvær vísur frá honum. Eg trúi ekki öðru. Ann- ars skiptir auðvitað miklu máli að andinn á svona ráðstefnum sé ekki of þungur. Við verðum að vera létt í anda og jákvæð eins og yfirskriftir svona ráð- stefna segja gjarnan til um, t.d. Við getum betur. Hérna spyrj- um við hvort forvarnir í fjórð- ungnum séu á réttri leið. Við verðum að vera létt í anda og jákvæð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.