Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08.11.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1998 61 1 Mfll> KRINGLUBÍSÉ SSKc Kringfunní 4-6, sími 588 0800 A r v V^- “■ttssis ^ ív HANN HEFUR 14.000 VITNI OG ENGINN SA HVAÐ GERÐIST ...atburðarásin er hröð og markviss. DV't- * «L SNAKE EYES Hoíóu augun hjo þer þvi þaö er alæpur i uppsiglingu beini fyrir framan neíió o þér og 14,000 boxáhorfendum. Mognaður spennutryllir eftir einn mesta snilling kvikmyndasögunnar, Brian Oe Palma (Untouchables, Mission Impossible) með tveimur fremstu leikurum samtímans í aðhlutverkunum, óskarsverðaunahafanum Nicolas (age (The Rock) og Gary Sinise (forrest Gump). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. b.í. 16. ■manw. pp the parEnt forEldraGILDRAN Stórskemmtileg gtfnmynd frá Disney um tviburasystur sem svffast einksis til að koma foreldrum slnum aftur saman. Sýnd ki. 12.50, 3, 5.20 og 6.45. Mánudag kl. 5.20 6.45 og 9 TILBOÐ 300 KR. LETHfiL. WEAPON4 Sýnd kl. 1, 3.10, 5 og 9. Sýndkl.11. B.i.16. FVfilR m puxm F£ROUI SíQ mMðBH mmmi IfWflffÆfJ Snorrabraut 37. sími 551 1384 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9og11.10.6.i.i6. ft- ■HHHBRL " vSBHHHHHB Sýnd kl. 2.40. o- Leirum Sýnd kl. 3. ísl tal. Sýnd kl. 3,6 og 9. B.i. 10. www.samfilm.is Heimur barnanna www.samfilm.is O-j Oj oj :ö! O; o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o :§ ö o o o o ö o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o . LVrr V'-y' I: \ : v-r'- ij Hverfísgötu ’S 551 5000 Camero Dia Mott Dilloa Ben Stlll Fró leikstjómum Dumb and Dumber og Kingpin kemur gamanmynd órsins. TBeRe'S S KieIRING .4b°úT M/lRY »Eyndnasta mynd allra tíma“ VEVNLC Sýndkl. 3,4.30,6.45,9 og 11.20. •JBfcíji ★ ★★ DV M w II XV „I 1 o w e f « : Fyrir 20 árum síáan sviðsetti Laurie dauða sinn, en það hefur ekki hindrað geðsjúklinginn Michael Mayers í að reyna að hafa upp á henni. Nú hittast þau aftur... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. Uekmnefl er konann. Erkfie Marpliy fet 4 kostum i tmi st*rst» mynd ótíbs í BoodctijsoBia. Sýndkl.3.5, 7,9og11. Sýnd kl. 3, 5 og 7. www.kvikmyndir.is Fuglasöngur því stjörnurnar kalla Börn hafa allt aðra sýn á lífíð og tilveruna en full- orðna fólkið og sjá oft hlutina í skemmtilegu ljósi. Hér á eftir fylgir stutt viðtal sem Björgvin Sig- urðsson í hljómsveitinni Inn- vortis tók við systur sína, Lín- eyju Gylfadóttur, sem er fjögurra ára. - Af hverju er sólin gul? Af því hún brennir fólkið sem er úti. - Af hverju brennir hún fólkið? Af því hún er svo heit. - Af hverju syngja fuglamir? Því að stjömunar kalla. - Hvar er sólin á nóttunni? Uppi á himninum. Þá sést ekki í hana og þegar hún færist, hreyfast skýin og þá hverfur sólin. - Af hverju er himinninn blár? Svo hann sjáist hjá guði. Heimspekilegar vangaveltur - Af hverju á maður að segja satt? Af því ef maður lýgur þá brenna vængimir á engltm- um. - Af hverju á guð ekki pabba? Af því hann skapaði allt. - Hver skapaði þá guð? Blómin. - Hvemig er góður vinur? Hann á ekki að berja, heldur að halda utan um mann og ef hann ber óvart á hann að segja fyrirgefðu. - Hvemig er að vera gamall? Maður er allur i strikum á höndun- um og svoleiðis. Heimur fullorðinna - Af hverju er fullorðið fólk alltaf að vinna? Til þess að þau geti verið fín ef þau era að fara eitt- hvað langt. - Hver á að gera hvað á heimilinu? Pabbi á að veiða fisk og taka allt af fiskinum sem maður borðar ekki. Mamma á að baka og elda. - Af hverju era böm skömmuð? Því ef þau gera eitthvað þá verða þau skömmuð og eiga að setjast á bekk. Það var gert við strák á leikskól- anum þegai- hann var að meiða og stríða. - Hvernig er í útlöndum? Dýr í dýragarði, ljón, úlfar og gíraffar og alls konar dýr. Fólkið og húsin era alveg eins og hjá okkur, líka bækur, boltar og búðir. Böm hafa skemmtilegar hugmyndir um veröldina. Hjá þeim er allt svo einfalt og sjálfsagt, en ekki jafn flókið og hjá þeim sem eldri em. Þau velta fyrir sér hlutum sem við tökum oft sem gefiia og setja fram sínar eigin kenningar. Spielberg á erfítt uppdráttar í Malasíu EF marka má vinsæld- ir Stevens Spielbergs virðist hann eiga upp á pallborðið alls staðar í heiminum - nemaí Malasíu. Kvik- myndaeftir- litið í Malasíu vildi að nokkur of- beldisfull at- riði yrðu klippt úr myndinni Björgun óbreytts Ryans áður en leyfi fengist til að sýna hana. Spielberg er því mótfallinn og hefúr dreifingar- aðili myndarinnar því orðið að fresta frumsýn- ingu hennar sem áætluð hafði verið í þessari viku. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Spielberg lendir upp á kant við kvikmyndaeftirlitið í Malsíu. Myndin Listi Schindlers var bönnuð þar árið 1994. Ríkisstjómin tók málið fyrir og aflétti banninu en áfrýjunamefhd kvikmynda- eftirlitsins krafðist þess þá að kynlífs- og nekt- aratriði yrðu klippt úr myndinni. Full búð af vörum, ódýrari en í útlöndum Opið virka daga kl. 9-18, Iaugard. kl. 11-14 lengur í desember Pantið jólagjafirnar tímanlega Sumar vörutegundir seljast upp panduro Kayslistinn Vörulistinn Föndurlistinn Pantanasími 55S 2866 BHH B.MAGNÚSSONHF. Hólshrauni 2, Hafnarfirði intercoi^ure HAUST- OG VETRARTÍSKAN sunnudaginn 8. nóv. nk. kl. 20.00 á Grand Hótel við Sigtún. Miðasala verður á öllum INTERCOIFFURE stofum og við innganginn frá kl. 18.30. Sýningin er öllum opin. IVIORGAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.