Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 ORMSSON Lágmúla 8 • Sími 533 2800 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND Vsx-407 Útvarpsmagnari 2x70w • Rms • 4x50w 30 stöðva minni • Rds Utvarpsmagnari 2x110w • Rms • 5x60w 30 stöðva minni • Rds-AC-3 Pd-106 . . Geislaspilari 1 bit • forritanlegur handahófsspilun .. Mjl-707 k Mini-disk spilari *■ Stafræn upptaka og afspilun Hægt að setja inn nafn eða titla. Myndgeislaspilari AC3 • framtiðinn í hljóð og mynd Heimabió hátalarar Aðeins 5sm þykkir • 150W Rms +100w bassabox Við styðjum ÁRNA RAGNAR ÁRNASON til áframhaldandi þingsetu tryggjum honum góða og örugga kosningu! Óli Jón Bogason • skipstjóri • Keflavík Ingi H. Sigurðsson • hdl. • Hafnarfirði Jóhanna Hermannsdóttir • húsmóðir • Keflavík Jón Axelsson • bankam. • Keflavík Jón Bjarni Þorsteinsson • yfirlæknir • Garðabæ Sveinbjörn Kristjánsson • aðalféhirðir • Kópavogi Torfi Halblaub • sölumaður • Kópavogi Þorbjörn Eiríksson • húsasm-meistari • Kópavogi Erla Björk Þorgeirsdóttir • rafmagnsverkfr. • Kópavogi Daði Þröstur Þorgrímsson • forstöðumaður • Keflavík Hörður Falsson • fv. útgerðam. • Keflavík Auður Ingólfsdóttir • stuðningsfulltrúi • Kópavogi Pétur Björnsson • form. F.U.S. Týs • Kópavogi Aðalsteinn Jónsson • nemi • Kópavogi Hafsteinn Reykjalín • framkvstj. • Kópavogi Eyjólfur Sverrisson • bílasali • Keflavík Gerður Sigurðardóttir • bókari • Kópavogi Sigurður Stetánsson • skrifstofustj. • Hafnarfirði Birgir Örn Ólafsson • flugumsjónarmaður • Vogum Hjálmey Einarsdóttir • leikskólastarfsmaður • Keflavík Jón Benediktsson • heilsugæslulæknir • Keflavík Guðbjörn Ásbjörnsson • byggingafræðingur • Njarðvík Albert Albertsson • aðst-forstjóri • Njarðvík Svana Svanþórsdóttir • matráðskona • Kópavogi Magnús Jónasson • umsjónarmaður • Hafnarfirði ívar Þórhallsson • bryggjuvörður • Grindavík Lárus Ragnarsson • varðstj. • Kópavogi Gísli Þorláksson • sjómaður • Grindavík Sigurður Garðarsson • verkfr., tæknil. framkvstj. • Keflavík Örn Stefán Jónsson • verkstj. • Keflavík Þorbergur Friðriksson • stjórnarform. • Keflavík Margrét Friðriksdóttir • skólameistari M.K. • Kópavogi Þorgils Völundarson • nemi • Hafnarfirði Bergsveinn Sampsted • markaðsstjóri • Kópavogi Arndís Leifsdóttir • Þjónustufulltrúi • Kópavogi Eyrún Jóhannsdóttir • Þjónustufulltrúi • Garðabæ Halla Guðrún Jónsdóttir • skrifstofum. • Kópavogi Magnús Erlendsson • framkvstj. • Seltjarnarnesi Magnús Georgsson • forstöðumaður • Seltjarnarnesi Sverrir Sverrisson • framkvstj. • Keflavík Margrét^Sturlaugsdóttir • sálfræðingur • Keflavík Reynir Úlafsson • rafvirkjameistari • Keflavík Bjarni Sigurðsson • verslunarm. • Kópavogi Andrés B. Sigurðsson • framkvstj. • Reykjavík Helga Jakobsdóttir • skrifstj. • Garðabæ Gunnar R. Magnússon • rennism. • Mosfelisbæ Poul B. Hansen • framkvstj. • Mosfellsbæ Þórður Oddsson • skipstjóri • Kópavogi Björn Haraldsson • kaupmaður • Grindavík Hannes Hannesson • verkstj. • Kópavogi Jóhanna Falsdóttir • skrifstofust. • Keflavík Rannveig Víglundsdóttir • húsmóðir • Njarðvík Atli Örn Jónsson • aðstoðarframkv-stj. • Kópavogi Kristinn Hugason • hrossaræktarráðun. • Garðabæ Kristinn Andersen • verkfræðingur • Hafnarfirði Ingi H. Gunnlaugsson • tannlæknir • Hafnarfirði MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Morgunblaðið/Þórir Guðmundsson STULKAN til hægri er tíu ára en minnir helst á þriggja ára barn og drengurinn, sem er sjö ára, hefur þroska á við tveggja ára barn. Á ekki orð til að lýsa ástandinu Þórir Guðmundsson, yfirmaður upplýs- ingamála Rauða krossins í Asíu, segist aldrei hafa orðið vitni að eins skelfílegu ástandi og í Norður-Kóreu. Niels -----------7--------------------------- Peter Arskóg hitti hann í Peking. ,ÁSTANDIÐ í Norður- Kóreu er mjög alvar- legt. Vannæring er al- menn og börnin munu oera þess merki allt sitt líf,“ segir Þórir Guð- mundsson, yfirmaður upplýsingamála Alþjóða Rauða krossins í Asíu. Hann er nýkominn frá Norður-Kóreu en þang- að fór hann ásamt Astrid Heiberg, forseta Alþj óðasambands Rauðakrossfélaga, til að kynna sér ástandið. Segir Þórir ætlunina að tvöfalda aðstoð Rauða krossins við fórnarlömb hungursneyðarinnar í Norður-Kóreu, svo hún nái til um fjórðungs þjóðarinnar, en til þess þurfa að safnast um níu milljónir dala, um 630 milljónir ísl. kr. Það var greinilegt að sú sjón sem blasti við Þóri og Heiberg snart þau djúpt. „Við sáum ekki aðeins hung- ursneyð, sem hægt væri að vinna bug á með mikilli erlendri aðstoð, heldur glataða kynslóð barna sem eiga enga von um eðlilegt líf,“ segir Þórir. „Um- heimurinn hefur vitað af hung- ursneyðinni í Norður-Kóreu í þrjú ár en þrátt fyrir þá aðstoð sem Rauði krossinn og önnur hjálparsamtök NeHo/y^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Danskar baðinnréttingar í miklu úrvali. Falleg og vönduó vara á vægu verði. /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 hafa reynt að veita hafa hundruð þúsunda barna beðið varanlegan skaða vegna vannæringar. Þau eru svo langt á eftir í þroska að þau munu aldrei bíða þess bætur. Þau eru heilasköðuð, vaxa óeðlilega hægt og þjást af ýmsum sjúk- dómum. Með því að auka aðstoðina getum við aðeins komið í veg fyrir að þau deyi, og að sömu öriög bíði ekki fleiri bama.“ Þórir, sem var frétta- maður á DV, RÚV og Stöð 2 áður en hann hóf störf hjá Rauða krossin- um, hefur nú aðsetur í Malasíu. Áður en hann og fjölskylda hans héldu þangað vann hann fyrir Alþjóða Rauða krossinn í Mið-Asíu. Hann hefur ferðast víða um Asíu en segist hvergi hafa orðið vitni að eins skelfi- legu ástandi og í Norður-Kóreu. Gamla fólkið að hverfa Hungursneyðin kemur ekki aðeins niður ó ungu kynslóðinni, fjölmargt eldra fólk hefur mætt dauðanum mun íyrr en ella. „Þegar við komum frá Norður-Kóreu vildu fjölmiðlar vita hve mörg gamalmenni við hefð- um séð. Og við urðum að segja eins og var, að við hefðum ekki séð nein. Fólk veslast upp og deyr heima hjá sér, bak við luktar dyr. Við sáum ekkert gamalt fólk. Annars staðar sér maður unga jafnt sem gamla á götum úti en í N- Kóreu sáum við aðeins miðaldra fólk. Gamla fólkið er rúmliggjandi vegna vannæringar, veikt og deyjandi. Hvað svo sem kann að standa á dánarvott- orðinu erum við ekki í nokkrum váfa um að ástæðan er fyrst og fremst langvarandi vannæring.“ Þórir segir ástandið í Norður- Kóreu það versta sem hann hafi orðið vitni að, þar sem þjóðin öll, 22 millj- ónn- manna, sé fórnarlamb vannær- ingar og efnahagurinn í rúst. Engin lyf er að hafa á sjúkrahúsum, raf- magn er af skornum skammti og enga upphitun er að fá nú þegar frostið getur farið niður í 30 gráður. „Staðan í Norður-Kóreu er svo slæm að mig skortir hreinlega orð til að lýsa henni,“ segir Þórir. „Það gerh’ mér auðveldara fyrir að sem starfsmaður Rauða krossins trúi ég því að neyðaraðstoðin komi að notum. En mig svíður í hjartað að sjá tíu ára stúlku sem minnti helst á þriggja ára bam, og sjö ára dreng sem hefur þroska á við tveggja ára barn. Og að heyra að jafnvel þótt sú aðstoð sem við getum veitt kunni að bjarga lífi þeirra muni þau bera þessa merki alla tíð.“ Þórir Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.