Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 71 FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Stjörnubíó hefur tekið til sýninga dansmyndina Dance with Me með Vanessa Williams, Chayanne og Kris Kristofferson í aðalhlutverkum. RAFAEL (Chayanne) og Ruby (Vanessa Williams) á dansgólfinu. spilinu. „Það sem menn sjá í Dance with Me er raunverulegt. Engar brellur, engir tvífarar að dansa. Við dönsum sjálf hvert einasta spor,“ segir Vanessa Williams. Kris Ki-istofferson leikur John Burnett, eiganda dansskólans. „Kris sýnir ekki miklar tilfinning- ar,“ segir Haines. „Augun eru á varðbergi en þegar glittir í við- kvæmni í þeim þá kemst maður við. Það er mikið líf innra með hon- um. Sjáið þið bara dýptina í lögun- um sem hann hefur samið. Hann hafði áhyggjur af því að hann kynni ekki að dansa en ég sagði honum að Daryl gæti kennt hurð- arhúni að dansa.“ Seiðandi dans og heitar tilfinningar SMASKOR sérverslun með barnaskó, í bláu húsi v/Fákafen, s. 568 3919 Förðunarkeppni MAKE UP FOR EVERí P R O F E S I O N A L a 14. NÓVEMBER KL. 15.00 Á Kaffi Reykjavík Hin árlega MAKE UP FOR EVER förðunarkeppni verður haldin laugardaginn 14. nóvember kl. 15 á Kaffi Reykjavík. Þema keppninnar er MADONNA. Húsið opna kl. 14.00 Allar nánari upplýsingar og skráning er í síma 588 7575 eða 551 1080. áli mgvu MAKE UP FOR EVERE p r o F E S S I O N A L a RAFAEL (Chayanne) á tali við John (Kris Kristofferson). sérhver dans ætti að segja sögu.“ „Hver einasti leikari í myndinni varð að vera listamaður, sem hefði tónlistina í sálinni," segir Randa Haines. „Ég valdi Vanessu af þeirri augljósu ástæðu að hún getur gert þetta allt og vegna þess að hún elsk- ar dans.“ Um aðalkarlleikarann segir hún: „Þegar Chayanne gekk inn, hækkaði hitastigið í herberg- inu. Hann hefur þann sjai-ma, það útlit, þá tðnlistarhæfíleika og það opna tilfinningalíf, sem Rafael þurfti að hafa.“ Chayenne, sem er einn vinsælasti suður-ameríski tónlistarmaður sam- tímans, segir: „Ég held að ég skilji Rafael. Við ólumst upp á sama hátt. Við erum eyjaskeggjar, hann frá Kúbu, ég frá Puerto Rico. Það er lítill munur á því, eyjamar tvær eru eins og tveir vængir á einum fugli. Ég þurfti þó aðeins að vinna með hreiminn og salsastílinn." Vanessa Williams hefur dansað frá því hún var barn, en hennar þjálfun var í sólódansi, í anda leik- húss og söngleikja. „Það er stíllinn þar sem þú ertjiungamiðjan og hef- ur stjórnina. Eg hafði aldrei lært samkvæmisdansa eða salsa, hafði aldrei haft þá reynslu að þurfa að fylgja og treysta dansfélaga. Það var tilbreyting í því.“ Eftir að búið var að velja leikar- ana tóku við stífar dansæfingar í fimm mánuði. Ólíkt flestum nútíma dansmyndum eru engar brellur í FRUMSYND I DAG WiUiams , DANSAÐU VIÐ MIG BIW OillllilT p«5K!S»WIISSIIAN/EEAWA mmiB 1811111$ uu VIISSí L llllMS QlffllS HB KIISTOFIÍRSONIICÍ WIIH If' JWIWOMI IMwllllPlöII! & í'AlBBiCiA'MilPORIffi»kbMIANIBIHEIMu ,1,«11 «111 „SIISIIImIIM ÍSSIillPI® 1»111(111111."«’« WAIBWIIIIOISII i.' ;£í 10 MIPIY. i s t f IIIZACHARV Ull« t WtlSSMAN, SHIKYA ÍCAV/A m SIMHffllS 'HáaJ.9,Y ---------- “"aiAIÍIAIAHHIS 1,I:,M1AII*S ET SDUNDIRACKOH*kmorincISLORIATs!HAN VANESSIU WltllAI.IS an; CHftÍNÍ JONSICAÐA AIBIIA DLG (OARKIAIIN GROOVE) „Tveir þumlar upp fyrir þessa rómantísku og sjarmerandi dansmynd, Dance With Me. Vanessa Williams sýnir tilþrif bæðisem leikari og dansari." SISKEL & EBERT „Lokkandi. Frábær hrynjandi er í myndinni. Vanessa Williams er svöl og kynþokkafull. Lífið er enn dásamlegra þegar maður er búinn að sjá þessa Lisa Scnwarzbaum/ ENTERTAINMENT WEEKLY „Áköf og óstríðufull, þú nærð ekki andonum. Heil mynd. Maöur upplifir Saturday Night Fever-tilfinninguna aftur. Vanessa Williams sýnir svo mjög kynþokkafullan dans. Fróbær." Ron Brewington/AMERICAN URBAN RADIO NETWORKS „Vanessa og Chayanne Ijóma ö tjaldinu. Þú munt ganga inn í kvikmyndasaiinn en þú ótl eftir aö koma dansandi út. Burl njeö Dirty Duncing, hér kemur ein flottasta dansmyndin sem gerð hefur verið." Bonnie Churchill/NATIONAL NEWS SYNDICATE „Salsa-útgúfan af Saturday Night Fever. Vanessa og Chayanne eru sjóðheit og rómantísk ó dansgólfinu sem og utan þess." JEANNE WOLF'S H0LIYW00D www.vortex.is/stjornubio/ Æ\ Tveir samliggjandi veitingastaðir. Fjaran: Villbráðar- og sérréttamatseðill Jón Möller spilar Rómantíska píanótónlist fyrir matargesti í Fjörunni og Víkingasveitin kemur i heimsókn. Fjörugarðurinn: Víkingasveitin ieikur fyrir veislugesti Dansleikur: Kos Fös og Lau. Fjaran - Fjörugarðurinn Strandgötu 55 - Hafnarfirði Simi 565 1213, fax 565 1891 vikings@islandia.is www.islandia.is/vikings Frumsýning UNGUR, myndarlegur Kúbverji, Rafael Infante (Chayanne), kemur til Houston í Texas og blæs nýju lífi í næstum því gjaldþrota dansskóla þar sem hann fer að vinna. Jafnvel eigandinn, John Bur- nett (Kris Kristofferson), öðlast að nýju áhugann, sem hann var búinn að missa. Rafael fellur fyrir hinni fallegu en tilfinningalega köldu Ru- by (Vanessa Williams), danskenn- ara, sem vill endurheimta stöðu sína sem atvinnumaður í fremstu röð. Hún heillast af Rafael en lætur ekki undan tilfinningum sínum í íyrstu og hleypst á brott þegar hann fer að komast undir brynjuna og kenna henni að slaka á og finna íyrir tón- listinni. Hún óttast það rót sem ein- lasgni og tilfinningasemi Rafaels kemur á líf hennar. Leikstjórinn Randa Haines, sem gerði Children of A Lesser God og Wrestling Ernest Hemingway, seg- ir um myndina: „Ég dregst alltaf að sögum sem spegla það hvað við er- um í raun ein í lífinu og höfum enda- lausa þörf fyrir að tengjast öðrum. Við tölum hvert og eitt ólík tungu- mál, hvort sem við ólumst upp í Kúbu og Houston eins og Rafael og Ruby eða ólumst upp við sömu götu. Ég hef alltaf heillast af fólki, sem myndar náið samband við fólk af ólíkum uppruna." Leiðir Randa Haines og Daryl Matthews, mannsins sem skrifaði handritið og samdi dansana, lágu saman á dansgólfi í Los Angeles ár- ið 1991. Þau dönsuðu auðvitað salsa. Þau urðu vinir og ákváðu að vinna saman að þeim draumi sínum að gera kvikmynd, sem sýndi suður- amerískan dans og menningu. Um það bil fimm ár liðu þar til myndin var fullgerð. Matthews segir að ein- kunnarorð sín séu þessi: „Hver ein- asta saga ætti að líkjast dansi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.