Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 33 Morgunblaðið/Kristinn ATLI Heimir Sveinsson tónskáld ásamt nokkrum af flytjendunum sem fram koma á tónleikunum. Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Leif Segerstam hlýtur verðlaunin Osló. Morgunblaðið. FINNSKI stjórnandinn og tónskáld- ið Leif Segerstam hlaut í gær tón- listarverðlaun Norðurlandaráðs. 1 umsögn dómnefndar var sagt að hann hefði á starfsferli sínum verið „óþreytandi að koma norrænni tón- list á framfæri" og hefði „með sprengikrafti og yfírburða tónkennd tekið að sér hin flóknustu verkefni". Verðlaunin nema 350 þúsund dönsk- um krónum, tæpum fjórum milljón- um íslenskra króna, og verða afhent á ráðstefnu Norðurlandaráðs í Helsinki 8. febrúar. Afhendingin mun fara fram við hátíðlega athöfn í Kiasma, nýja fínnska listasafninu. Leif Segerstam hefur oft stjórnað tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Is- lands, svo þessi lágvaxni og saman- rekni fínnski tónjöfur er Islending- um að góðu kunnur. Hann er fæddur 1944, sonur tónskáldsins Selim Segerstam, sem var jafnframt fyrsti kennari hans. Hann lagði stund á fiðlu, píanó, tónsmíðar og stjórnun við Síbelíusar-tónlistarskólann og síðan við Julliard-tónlistarskólann í New York. Hann hefur verið fast- ráðinn stjórnandi við óperuna í Helsinki, Stokkhólmi, Berlín og komið fram sem gestur við Metropolitanóperuna í New York, La Scala í Mílanó, Covent Garden í London og önnur fremstu ópenihús heims. Segerstam hefur lagt sig fram um að túlka samtímatónlist og er þekkt- ur Síbelíusartúlkandi. Hann hefur stjórnað flutningi tónlistar þessa landa síns um allan heim og oft verið haft á orði að hann hafi glætt mjög Sibelíusaráhugann utan Norður- landanna. Auk þess að stjórna verk- um hans á tónleikum hefur hann stjórnað verkum Síbelíusar í upp- tökum. Óperur eiga einnig hug hans og hjarta eins og starfsferill hans sýnm. Caput-hópurinn vai’ tilnefndur til verðlaunanna af Islands hálfu, en dómnefndarmaðurinn frá Islandi var Ái’ni Harðai’son tónskáld. Styrktartónleikar Caritas í Kristskirkju CARITAS á íslandi, hjálpar- stofnun kaþólsku kirkjunnar, efnir til tónleika í Kristskirkju, Landakoti, sunnudaginn 15. nóv- ember kl. 17. Tónleikar eru til styrktar nýbyggingu og sund- laug fyrir endurhæfíngu á Reykjalundi Flytjendur eru: Áshildur Har- aldsdóttir, flautuleikari; Bryndís Halla Gylfadóttir, sellóleikari; Einar Jóhannesson, klarinettu- leikari; Helga Þórarinsdóttur, víóluleikari, Richard Talkowsky, sellóleikari; Sigrún Eðvaldsdótt- ir, fíðluleikari; Sigrún Hjálmtýs- dóttir, sópransöngkona og Ulrik Ólason, orgelleikari. Á efnisskránni eru verk eftir Atla Heimi Sveinssyni, J.S. Bach, V. Bellini, G. Hayden, J.N. Hum- mel, Rachmaninoff og fl. Miðaverð á tónleikana er kr. 1.500. Vinningaskrá 26. útdráttur 12. nóvember 1998. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000____________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 290 1 7 1 | 13.-14 Allt að 15% afsláttur Þýsk heimilistæki Orbylgjuofnar á tilboðsverði 12.900,- Raftæki, pottar og pönnur iLeirvörur í gæðaflokki EmileHenry) AEG JltlasCopco Handverkfæri í miklu úrvali 20% afsláttur FINLUX Sjónvörp n>, ee 3 Ljósritunarvélar, faxtæki, sjóðvélar ooskjávarpar ■ BYGGINGAVORURI Glerárgata 32 • SíniT: 462 3626 • Fax: 462 7826 Ymis vörutilboð BOSCH Varahlutir og aukahlutir BOSCH Handverkfæri í mikiu úrvali 20% afsláttur Verbindende Tecbnlk Verkfæri, efnavara og rekstrarvörur Verkstæðistæki VÉLAR& ÞJéNUSTA hf ÓSEYR11A • SÍMI 461 4040 • FAX 461 4044 Kr. 100.000 Ferðavinningur Kr. 200.000 (tvöfaldur) 7362 12619 66166 79395 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1195 9311 21312 39641 45893 52007 9109 15644 34968 40185 49088 52146 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 444 18174 29973 42301 50304 56823 64573 72134 1602 18260 30131 42603 51104 56883 64703 73353 3194 20407 30192 44821 51209 57269 64716 73683 5008 20880 30460 45427 51273 57402 65187 74059 6724 22192 31785 45647 51893 57611 65945 74065 7070 22761 31804 45687 53911 58486 66591 74386 7154 23393 33877 46110 54485 58602 66615 78157 9282 24516 34977 46370 54588 59540 68923 78204 10818 25403 35116 46742 55150 62005 69758 79273 12154 25634 35920 47319 55317 62667 70328 14318 26713 36139 48130 55535 62799 71035 15451 26940 36462 48390 55834 63569 71247 17935 28202 37477 49109 56394 64462 71898 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 55 11661 20073 32319 42541 50788 61784 72153 1094 12479 20285 32792 42560 51506 62269 72251 1770 12540 20517 33157 42584 52258 62652 72615 1801 13566 21247 33381 42997 52263 63349 72734 2805 14481 21365 33980 43928 52722 63589 73061 4224 14708 22362 33994 44166 52769 64058 73652 4236 14889 22573 34174 44706 52885 64135 74088 4645 15051 22799 34232 45160 53061 64228 74103 4898 15226 22849 34423 45396 53227 64588 74115 4907 15259 25029 34600 45880 53407 64876 74665 5321 15323 25485 35454 46156 53667 64901 75922 5740 15344 25690 35461 46347 53778 65561 75950 5958 15611 26139 35624 46545 54282 65786 76065 5972 15854 26207 35652 46732 54973 65998 76191 6114 16654 26311 36129 46748 55521 66019 76731 6690 16938 26815 36429 46798 55533 66187 76785 6985 17173 27028 36494 46853 55808 66299 76849 7108 17347 27777 36755 47043 56049 66431 77055 7128 17364 27809 38458 47047 56351 66838 77218 7593 17917 28066 39310 47190 56365 67091 77989 7619 18557 28829 39902 47598 57298 67310 78022 7835 18564 29089 40019 47751 57300 67631 78152 8165 18639 30114 40437 47833 57471 68540 78732 8325 18789 30303 40627 48247 57554 69088 79153 8617 18878 30868 40982 48306 58228 69319 79780 8952 19090 30996 41178 48476 58306 69472 79996 9033 19136 31066 41404 48720 59087 70686 9411 19269 31102 41651 48735 59201 71308 9437 19701 31353 41762 48889 59937 71389 10726 19904 31480 41764 50601 60246 71428 10761 19938 31677 42118 50613 60463 71547 10949 20009 32288 42149 50678 61120 71711 Næsti útdráttur fer fram 12. nóvember 1998 Heimasíða á Intcmcti: www.itn.is/das/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.