Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 32
32 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ N INO D ANIELI Pertu GARÐURINNJ -klæðirþigvel MARAÞON Jjölvítamín Vítamín og steinefni fyrir íþrótta- og athafnafólk OLÍUMÁLVERK Guðrúnar Láru Halldórsdóttur. Sýningin Hljómur í Galleríi Horninu GUÐRÚN Lára Halldórsdóttir, Glára, opnar sýningu á olíumálverk- um í Galleríi Hominu, Hafnarstræti 15, laugardaginn 14. nóvember kl. 16. Glára stundaði nám við MHÍ, mál- aradeild, 1982-86. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar, m.a. í Nýlistasafninu, og tekið þátt í sam- sýningum. Glára hefur vinnustofu á Sólheimum í Grímsnesi. Sýningin ber yfirskriftina Hljómur og stendur til miðvikudagsins 2. desember. Sýningin er opin alla daga kl. 11-24, en sérinngangur kl. 14-18. Nýjar bækur • IGARÐI konu minnar er önn- ur ljóðabók Guðjóns Sveinssoimr, fyrri bókin, Með eitur í blóðinu, kom út árið 1991. í bókinni eru 51 ljóð, bæði hefð- bundin og óhefðbundin (órímuð), og skiptist hún í fimm kafla sem nefnast: I garði konu minnar, Ilmstígar, Litir við slóð, Sálu- messa og Urður Guðjón og Skuld. Sveinsson Bókin ei’ til- einkuð öllu skógræktarfólki svo og öðru er ann ræktun og óspilltu umhverfi. Utgefandi er Mánabergsútgáf- an. Bókin er 94 bls., unnin íPrent- smiðju Hafnarfjarðar ehf. Mari- etta Maissen, myndlistarmaður og hrossabóndi, myndskreytti bókina. Þá eru fímm ljóð á nótum með lög- um (rauli) eftir höfundinn, „nóteruð“ af Torvald Gjerde, tón- listarkennara og kórstjóra á Stöðvarfírði. Verð: 1.875 kr. Hildur Waltersdóttir sýnir í Bflar & list HILDUR Waltersdóttir, listmál- ari, opnar málverkasýningu í sýn- ingarsal Bílar & list, Vegamótastíg 14, Reykjavík, laugardaginn 14. nóvember kl. 17. Sýningin ber yfir- skriftina Dýr-Leikur. Hildur Waltersdóttir útskrifað- ist með B.F.A gráðu frá listadeild Rockford College, Illinois í Banda- ríkjunum árið 1994. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga í Bandaríkj unum ásamt tveimur samsýningum hérlendis. Hildur hefur haldið fjórar einkasýningar hérlendis eftir námslok 1944, og er þessi sýning fimmta einkasýning hennar. Sýningin samanstendur af fjölda verka unninna með olíu á striga, en einnig eru nokkur verk unnin með olíu á krossvið. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18, laugardaga og sunnudaga kl. 12-16 og stendur til 10. desem- ber. VERK Hildar Waltersdóttur f Bílar & list. J 0% jl % t 'Wmí ';:"4 STÚFUR verður m.a. í jólasýn- ingu Leikbrúðulands. Jólasýning- ar í Leik- brúðulandi RYKIÐ verður dustað af jóla- sveinunum í Leikbrúðulandi enn einu sinni og verður fyrsta sýn- ingin nú á sunnudag kl. 15 á Frí- kirkjuvegi 11. Næstu sýningar verða 22. og 29. nóvember og sunnudaginn 6. desember. Brúðuleikurinn Jólasveinar einn og átta var frumfluttur árið 1975 en er nú sýndur í endur- gerðri útgáfu. Höfundur og leik- stjóri er Jón Hjartarson, tónlist og leikhljóð eru eftir Magnús Kjartansson. Ljósahönnun, lýsing og hljóðstjórn er í höndum Sig- urðar Kaiser. Brúðugerð: Erna Guðmarsdóttir, Bryndís Gunn- arsdóttir, Helga Steffensen. Stjórnendur brúðanna eru Bryn- dís Gunnarsdóttir, Helga Steffen- sen, Sigrún Erla Sigurðardóttir og Þórunn Magnea Magnúsdótt- ir. Miðaverð er kr. 600. Agætu Reyknesingar. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi fer fram nk. laugardag, þann 14. nóvember. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir gefur kost á sér í 5. sæti í þessu prófkjöri. Hún er heiðarleg baráttukona, þekkt fyrir dugnað og ósérhlifni, og er verðugur fulltrúi okkar á Alþingi. Því munum við styöja Hólmfríði í 5. sæti nk. laugardag og skorum á ykkur að gera slíkt hið sama. Stuðningsmenn. KOSNINGAS Strandgata 21a, Sandgerði Opið virka daga milli kl. 20:00 og 22:00 og milli kl. 17:00 til 21:00 um helgar. Símar 423 7860 og 894 9215 KRIFSTOFUR: Hafnargata 12 e.h., Keflavik Opið virka daga milli kl. 17:00 og 19:00 og milli kl. 13:00 til 16:00 um helgar. Simar: 421 5006 og 894 9215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.