Morgunblaðið - 13.11.1998, Qupperneq 32
32 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ
N INO D ANIELI
Pertu
GARÐURINNJ
-klæðirþigvel
MARAÞON
Jjölvítamín
Vítamín og steinefni fyrir
íþrótta- og athafnafólk
OLÍUMÁLVERK Guðrúnar Láru Halldórsdóttur.
Sýningin Hljómur
í Galleríi Horninu
GUÐRÚN Lára Halldórsdóttir,
Glára, opnar sýningu á olíumálverk-
um í Galleríi Hominu, Hafnarstræti
15, laugardaginn 14. nóvember kl. 16.
Glára stundaði nám við MHÍ, mál-
aradeild, 1982-86. Hún hefur haldið
nokkrar einkasýningar, m.a. í
Nýlistasafninu, og tekið þátt í sam-
sýningum. Glára hefur vinnustofu á
Sólheimum í Grímsnesi. Sýningin ber
yfirskriftina Hljómur og stendur til
miðvikudagsins 2. desember.
Sýningin er opin alla daga kl.
11-24, en sérinngangur kl. 14-18.
Nýjar bækur
• IGARÐI konu minnar er önn-
ur ljóðabók Guðjóns Sveinssoimr,
fyrri bókin, Með eitur í blóðinu,
kom út árið 1991.
í bókinni eru 51 ljóð, bæði hefð-
bundin og
óhefðbundin
(órímuð), og
skiptist hún í
fimm kafla sem
nefnast: I garði
konu minnar,
Ilmstígar, Litir
við slóð, Sálu-
messa og Urður
Guðjón og Skuld.
Sveinsson Bókin ei’ til-
einkuð öllu
skógræktarfólki svo og öðru er
ann ræktun og óspilltu umhverfi.
Utgefandi er Mánabergsútgáf-
an. Bókin er 94 bls., unnin íPrent-
smiðju Hafnarfjarðar ehf. Mari-
etta Maissen, myndlistarmaður og
hrossabóndi, myndskreytti bókina.
Þá eru fímm ljóð á nótum með lög-
um (rauli) eftir höfundinn,
„nóteruð“ af Torvald Gjerde, tón-
listarkennara og kórstjóra á
Stöðvarfírði. Verð: 1.875 kr.
Hildur Waltersdóttir sýnir í Bflar & list
HILDUR Waltersdóttir, listmál-
ari, opnar málverkasýningu í sýn-
ingarsal Bílar & list, Vegamótastíg
14, Reykjavík, laugardaginn 14.
nóvember kl. 17. Sýningin ber yfir-
skriftina Dýr-Leikur.
Hildur Waltersdóttir útskrifað-
ist með B.F.A gráðu frá listadeild
Rockford College, Illinois í Banda-
ríkjunum árið 1994. Hún hefur
tekið þátt í fjölda samsýninga í
Bandaríkj unum ásamt tveimur
samsýningum hérlendis. Hildur
hefur haldið fjórar einkasýningar
hérlendis eftir námslok 1944, og er
þessi sýning fimmta einkasýning
hennar.
Sýningin samanstendur af fjölda
verka unninna með olíu á striga,
en einnig eru nokkur verk unnin
með olíu á krossvið.
Sýningin er opin virka daga kl.
10-18, laugardaga og sunnudaga
kl. 12-16 og stendur til 10. desem-
ber.
VERK Hildar Waltersdóttur f
Bílar & list.
J 0%
jl
% t
'Wmí
';:"4
STÚFUR verður m.a. í jólasýn-
ingu Leikbrúðulands.
Jólasýning-
ar í Leik-
brúðulandi
RYKIÐ verður dustað af jóla-
sveinunum í Leikbrúðulandi enn
einu sinni og verður fyrsta sýn-
ingin nú á sunnudag kl. 15 á Frí-
kirkjuvegi 11. Næstu sýningar
verða 22. og 29. nóvember og
sunnudaginn 6. desember.
Brúðuleikurinn Jólasveinar
einn og átta var frumfluttur árið
1975 en er nú sýndur í endur-
gerðri útgáfu. Höfundur og leik-
stjóri er Jón Hjartarson, tónlist
og leikhljóð eru eftir Magnús
Kjartansson. Ljósahönnun, lýsing
og hljóðstjórn er í höndum Sig-
urðar Kaiser. Brúðugerð: Erna
Guðmarsdóttir, Bryndís Gunn-
arsdóttir, Helga Steffensen.
Stjórnendur brúðanna eru Bryn-
dís Gunnarsdóttir, Helga Steffen-
sen, Sigrún Erla Sigurðardóttir
og Þórunn Magnea Magnúsdótt-
ir.
Miðaverð er kr. 600.
Agætu Reyknesingar.
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi
fer fram nk. laugardag, þann 14. nóvember. Hólmfríður
Skarphéðinsdóttir gefur kost á sér í 5. sæti í þessu prófkjöri.
Hún er heiðarleg baráttukona, þekkt fyrir dugnað og ósérhlifni,
og er verðugur fulltrúi okkar á Alþingi.
Því munum við styöja Hólmfríði í 5. sæti nk.
laugardag og skorum á ykkur að gera slíkt hið sama.
Stuðningsmenn.
KOSNINGAS
Strandgata 21a, Sandgerði
Opið virka daga milli kl. 20:00 og 22:00
og milli kl. 17:00 til 21:00 um helgar.
Símar 423 7860 og 894 9215
KRIFSTOFUR:
Hafnargata 12 e.h., Keflavik
Opið virka daga milli kl. 17:00 og 19:00
og milli kl. 13:00 til 16:00 um helgar.
Simar: 421 5006 og 894 9215