Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 68
68 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBBR 1998 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjún Arnór G. Kagnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík FIMMTUDAGINN 5. nóv. spjluðu 26 pör Mitchell tvímenning. Úrslit urðu þessi: N/S: Láms Hermannsson - Eysteinn Einarsson 388 Jón Andrésson - Guðmundur Guðmundss. 361 Hannes Ingibergsson - Anton Sigurðsson 353 A/V: Birgir Sigurðsson - Lárus Amórsson 362 Aifreð Kristjánsson - Tómas Sigurjónsson 362 Hilmar Valdimarsson - Magnús Jósefsson 354 Mealtal 312 Mánudaginn 9. nóv. spiluðu 28 pör Mitchell tvímenning. Úrslit urðu þessi: N/S: Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 391 Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 388 Hjálmar Gíslason - Rapar Halldórsson 366 Rafn Kristjánsson - Júlíus Guðmundsson 329 A/V: Þórarinn Amason - Fróði B. Pálsson 390 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 359 Oskar Kristjánsson - Guðbjöm Bjömsson 356 Alfreð Kristjánsson - Tómas Sigurjónsson 349 Meðalskor 312 íslandsmót kvenna í tvímenningi Islandsmót kvenna í tvímenn- ingi verður haldið helgina 21.-22. nóvember. Skráning er hafin í s. 587 9360 eða isbridgeÉislandia.is. Árlegt bridsmót Bridsfélagsins Munins í Sandgerði og Samvinnu- ferða/Landsýnar verður haldið á laufgardaginn og hefst spila- mennskan kl.10. Spilað er eftir Monrad fyrirkomulagi. Keppnis- stjóri verður Sveinn R. Eiríksson. Keppnisgjald er 6.000 kr. fyrir parið. Skráning er í símum 587 9360 BSÍ, 4213632 Garðar, 423 7628 Víðir og 422 7230 Þröst- ur. í DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Til umhugsunar HVERNIG líkar rjúpna- neytendum að borða rjúp- ur sem hundar eru búnir 'að vera með í kjaftinum, eins og sást á mynd á for- síðu Morgunblaðsins, sunnudaginn 8. nóvember sl.? Halda menn að tennur hundanna fari ekki í gegn- um ham fuglanna? Halda neytendur að munnvatn hunds sé aðeins í fiðri fugl- anna? Og hvað um efna- innihald munnvatns hunds með bráð í kjaftinum? Hugsi hver fyrii- sig. Lesandi. „Ljósálfur" ER einhver sem getur gef- ið mér upplýsingar um hvar ég gæti fengið „Litla ljósálfinn", sem er lampi og er t.d. festur við bók. Þeir sem gætu gefið mér þessar upplýsingai' hafi samband við Ingunni í súna 5881452. Góðar greinar MIG langar að þakka fyr- ir grein eftir Auðun Braga Sveinsson í Morg- unblaðinu þriðjudaginn 10. nóvember, en þar skrifar hann um happ- drætti. Orð í tíma töluð og finnst mér þetta mjög góð grein. Einnig las ég góða grein eftir Grétar J. Guð- mundsson, vil ég þakka fyrir hana. Greinin Um- hverfisslys skapar nátt- úruperlur sem Sigurður Grétar skrifar í Lagnaf- réttir var einnig bráð- skemmtileg. Lesandi. Tapað/fundið Bíllyklar í óskilum BÍLLYKLAR fundust við Bankastræti 2, hjá Upp- lýsingamiðstöð ferðamála. Upplýsingar í síma 562 3045. Úlpa í óskilum - fannst í Tungna réttum ÚLPA á 6-8 ára barn fannst í Tungnaréttum í haust. Upplýsingar í síma 486 8896. Bakpoki fannst í leigubíl LÍTILL bakpoki fannst í leigubíl um síðustu helgi. Hægt er að vitja hans á Borgárbílastöðinni, Hafn- arstræti 21. %af stökum stærðum Úlpur - Kápur Ullarjakkar Pelskápur með hettu SNÆFJALLASTROND Morgunblaðið/Rax Nýjar vörur daglega \oÚ’HL45ID Mörkinni 6, sími 588 5518 Bai*ha- spAriskór Tegund: 4983 Stærðir: 24-33 Litir: Svart lakk Tegund: 5040 Stærðir: 24-33 Litir: Svartir, rauðir verðkr. 2.995 verð kr. 3.495 Tegund: 4978 Stærðir: 24-33 Tegund: 4934 Stæröir: 19-26 Litir: Litir: Svartir, rauðir, beige, lakk Svartir, hvíttir, rauðir, bordo, lakk Verðkr. 2.995 verðkr. 2.495 MIKIÐ ÚRVAL AF BARNASPARISKÓM PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR D0MUS MEDICA við Snorrobfout • Reykjovik Sími 551 8519 STEINAR WMGE S K Ó VERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8—12 • Reykjovik Simi 5689212 SKAK Uin.sjon Miirguir Pétnrssnn STAÐAN kom upp á þýska meistaramótinu sem nú stendur yfir í Bremen. Ger- ald Hertneck (2.555) var með hvítt, en Peter Enders (2.485) hafði svart og átti leik. 31. _ Hg4+! og hvít- ur gafst upp, enda ekki seinna vænna, eftir 32. Kxg4 _ Dg2+ 33. Rg3 getur svartur valið um 33._ h5 mát og 33. _ f5 mát. Enders þessi kom á óvart með því að vera eini keppandinn á mótinu sem vann fyrstu þrjár skákir sínar. Öðru sætinu deila þeir Artúr Júsupov, Tischbierek, Karsten Miiller og Heinem- an með 214 v. Robert Hubner er í hópi fjölmargra skákmanna með 2 v. Deildakeppni SÍ 1998: fyrri hlutinn fer fram um helgina í félagsheimili Hellis, Þönglabakka 1 í Mjódd. I kvöld er teflt frá kl. 19. —23 ..t§ §st í§Éf§^Éiit§t§ SVARTUR mátar í þriðja leik. HÖGNI HREKKVÍSI ÞÝRI „ F/sernar þír&r Ufa, SQrtpar/egQ. a-f Víkverji skrifar... KUNNINGI Víkverja brá sér á dögunum í íslensku óperana að sjá Hellisbúann og hafði gaman af. Tvennt var það þó sem kunningjanum fannst furðulegt og raunar fleiri leik- húsgestum. Fyrir það fyrsta fannst mörgum hálf hallærislegt að ekki skuli selt í númerað sæti á leiksýning- una. Fyrir vikið myndast fyrst röð við útidymar, síðan við dymar inn í sal- inn og loks þegar hleypt er inn liggur við slagsmálum þegar menn era að ná sér í sæti. Margir höfðu á orði að þetta væri eins og þegar menn fóra í þrjú bíó í gamla daga. Annað sem var dálítið sérstakt var að við barinn, sem er vinstra megin áður en gengið er í sýningar- salinn, var hægt að fá veitingar, meðal annars áfengi. Þar stóð á skilti að sala bjórs og áfengis lyki tíu mínútum fyrir leiksýningu. Fimm mínútum fyrir tilsettan tíma fór kunninginn ásamt félögum sín- um og ætlaði að fá sér rauðvínsglas, en nei, það var ekki hægt. Stúlkan sem afgreiddi sagði að bara væri hægt að fá bjór. Þegar henni var bent á áðurnefnt skilti sagði hún að vín væri bara selt á „stærri sýning- um“!? Samkvæmt auglýsingum frá leikhúsinu virðist uppselt á Hellis- búann fram á næsta ár og þó að það sé aðeins einn leikari á sviðinu kom- ast ekki fleiri áhorfendur í salinn. Hvað er það þá sem telst „stærri" sýning? XXX ANNAR kunningi Víkverja hafði samband við hann og vildi lýsa ánægju sinni með þátt Þorvaldar Gylfasonar í Sjónvarpinu sl. sunnu- dagskvöld. Hins vegar gat hann með engu móti skiiið að hávær tón- list skyldi flutt undir lestrinum. Sagði hann að alltof oft væri tónlist- arflutningur undir töluðu orði og ætti eldra fólk af þeim sökum erfitt með að nema textann. Þessari ábendingu er hér með komið á framfæri við Sjónvarpið. XXX NÝLEGA birtist á forsíðu Við- skiptablaðsins mynd af einum helsta bankastjóra landsins og í frétt sem fylgdi sagði bankastjórinn að skuldasöfnun einstaklinga væri mik- ið áhyggjuefni. Þetta þótti Víkverja flm mikil tíð- indi, því aðeins fáum dögum áður hafði hann fengið bréf frá banka þeim sem maðurinn stjómar. Þar vora boð- in hagstæða lán til margvíslegra nota. Bréfið var ekki síst athyglisvert fyrir þær sakir, að Víkverji hefui- aldrei átt viðskipti við þennan banka! Það er hins vegar hárrétt sem kem- ur fram í viðtalinu við bankastjórann að fjölmargar fjölskyldur hafa sokkið djúpt í skuldafen og sjá ekki lengur til sólar. Og ein af fjölmörgum ástæðum er stóraukið fi-amboð á lánsfé frá bönkum, fjármögnunarfyrirtækjum og lánasjóðums af ýmsu tæi. xxx FRÉTTABRÉF Vegagerðarinnar er með lýsingu af vígslu Gils- fjarðarbrúar. Búið var að draga 56 fána að húni á vígsludaginn og þá brá svo við að vindmælirinn í Gilsfirði stóð í núlli en það hafði aldrei áður gerst! Fánamir blöktu því aldrei á þessum merkisdegi í samgöngumál- um Vestlendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.