Morgunblaðið - 13.11.1998, Side 68

Morgunblaðið - 13.11.1998, Side 68
68 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBBR 1998 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjún Arnór G. Kagnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík FIMMTUDAGINN 5. nóv. spjluðu 26 pör Mitchell tvímenning. Úrslit urðu þessi: N/S: Láms Hermannsson - Eysteinn Einarsson 388 Jón Andrésson - Guðmundur Guðmundss. 361 Hannes Ingibergsson - Anton Sigurðsson 353 A/V: Birgir Sigurðsson - Lárus Amórsson 362 Aifreð Kristjánsson - Tómas Sigurjónsson 362 Hilmar Valdimarsson - Magnús Jósefsson 354 Mealtal 312 Mánudaginn 9. nóv. spiluðu 28 pör Mitchell tvímenning. Úrslit urðu þessi: N/S: Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 391 Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 388 Hjálmar Gíslason - Rapar Halldórsson 366 Rafn Kristjánsson - Júlíus Guðmundsson 329 A/V: Þórarinn Amason - Fróði B. Pálsson 390 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 359 Oskar Kristjánsson - Guðbjöm Bjömsson 356 Alfreð Kristjánsson - Tómas Sigurjónsson 349 Meðalskor 312 íslandsmót kvenna í tvímenningi Islandsmót kvenna í tvímenn- ingi verður haldið helgina 21.-22. nóvember. Skráning er hafin í s. 587 9360 eða isbridgeÉislandia.is. Árlegt bridsmót Bridsfélagsins Munins í Sandgerði og Samvinnu- ferða/Landsýnar verður haldið á laufgardaginn og hefst spila- mennskan kl.10. Spilað er eftir Monrad fyrirkomulagi. Keppnis- stjóri verður Sveinn R. Eiríksson. Keppnisgjald er 6.000 kr. fyrir parið. Skráning er í símum 587 9360 BSÍ, 4213632 Garðar, 423 7628 Víðir og 422 7230 Þröst- ur. í DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Til umhugsunar HVERNIG líkar rjúpna- neytendum að borða rjúp- ur sem hundar eru búnir 'að vera með í kjaftinum, eins og sást á mynd á for- síðu Morgunblaðsins, sunnudaginn 8. nóvember sl.? Halda menn að tennur hundanna fari ekki í gegn- um ham fuglanna? Halda neytendur að munnvatn hunds sé aðeins í fiðri fugl- anna? Og hvað um efna- innihald munnvatns hunds með bráð í kjaftinum? Hugsi hver fyrii- sig. Lesandi. „Ljósálfur" ER einhver sem getur gef- ið mér upplýsingar um hvar ég gæti fengið „Litla ljósálfinn", sem er lampi og er t.d. festur við bók. Þeir sem gætu gefið mér þessar upplýsingai' hafi samband við Ingunni í súna 5881452. Góðar greinar MIG langar að þakka fyr- ir grein eftir Auðun Braga Sveinsson í Morg- unblaðinu þriðjudaginn 10. nóvember, en þar skrifar hann um happ- drætti. Orð í tíma töluð og finnst mér þetta mjög góð grein. Einnig las ég góða grein eftir Grétar J. Guð- mundsson, vil ég þakka fyrir hana. Greinin Um- hverfisslys skapar nátt- úruperlur sem Sigurður Grétar skrifar í Lagnaf- réttir var einnig bráð- skemmtileg. Lesandi. Tapað/fundið Bíllyklar í óskilum BÍLLYKLAR fundust við Bankastræti 2, hjá Upp- lýsingamiðstöð ferðamála. Upplýsingar í síma 562 3045. Úlpa í óskilum - fannst í Tungna réttum ÚLPA á 6-8 ára barn fannst í Tungnaréttum í haust. Upplýsingar í síma 486 8896. Bakpoki fannst í leigubíl LÍTILL bakpoki fannst í leigubíl um síðustu helgi. Hægt er að vitja hans á Borgárbílastöðinni, Hafn- arstræti 21. %af stökum stærðum Úlpur - Kápur Ullarjakkar Pelskápur með hettu SNÆFJALLASTROND Morgunblaðið/Rax Nýjar vörur daglega \oÚ’HL45ID Mörkinni 6, sími 588 5518 Bai*ha- spAriskór Tegund: 4983 Stærðir: 24-33 Litir: Svart lakk Tegund: 5040 Stærðir: 24-33 Litir: Svartir, rauðir verðkr. 2.995 verð kr. 3.495 Tegund: 4978 Stærðir: 24-33 Tegund: 4934 Stæröir: 19-26 Litir: Litir: Svartir, rauðir, beige, lakk Svartir, hvíttir, rauðir, bordo, lakk Verðkr. 2.995 verðkr. 2.495 MIKIÐ ÚRVAL AF BARNASPARISKÓM PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR D0MUS MEDICA við Snorrobfout • Reykjovik Sími 551 8519 STEINAR WMGE S K Ó VERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8—12 • Reykjovik Simi 5689212 SKAK Uin.sjon Miirguir Pétnrssnn STAÐAN kom upp á þýska meistaramótinu sem nú stendur yfir í Bremen. Ger- ald Hertneck (2.555) var með hvítt, en Peter Enders (2.485) hafði svart og átti leik. 31. _ Hg4+! og hvít- ur gafst upp, enda ekki seinna vænna, eftir 32. Kxg4 _ Dg2+ 33. Rg3 getur svartur valið um 33._ h5 mát og 33. _ f5 mát. Enders þessi kom á óvart með því að vera eini keppandinn á mótinu sem vann fyrstu þrjár skákir sínar. Öðru sætinu deila þeir Artúr Júsupov, Tischbierek, Karsten Miiller og Heinem- an með 214 v. Robert Hubner er í hópi fjölmargra skákmanna með 2 v. Deildakeppni SÍ 1998: fyrri hlutinn fer fram um helgina í félagsheimili Hellis, Þönglabakka 1 í Mjódd. I kvöld er teflt frá kl. 19. —23 ..t§ §st í§Éf§^Éiit§t§ SVARTUR mátar í þriðja leik. HÖGNI HREKKVÍSI ÞÝRI „ F/sernar þír&r Ufa, SQrtpar/egQ. a-f Víkverji skrifar... KUNNINGI Víkverja brá sér á dögunum í íslensku óperana að sjá Hellisbúann og hafði gaman af. Tvennt var það þó sem kunningjanum fannst furðulegt og raunar fleiri leik- húsgestum. Fyrir það fyrsta fannst mörgum hálf hallærislegt að ekki skuli selt í númerað sæti á leiksýning- una. Fyrir vikið myndast fyrst röð við útidymar, síðan við dymar inn í sal- inn og loks þegar hleypt er inn liggur við slagsmálum þegar menn era að ná sér í sæti. Margir höfðu á orði að þetta væri eins og þegar menn fóra í þrjú bíó í gamla daga. Annað sem var dálítið sérstakt var að við barinn, sem er vinstra megin áður en gengið er í sýningar- salinn, var hægt að fá veitingar, meðal annars áfengi. Þar stóð á skilti að sala bjórs og áfengis lyki tíu mínútum fyrir leiksýningu. Fimm mínútum fyrir tilsettan tíma fór kunninginn ásamt félögum sín- um og ætlaði að fá sér rauðvínsglas, en nei, það var ekki hægt. Stúlkan sem afgreiddi sagði að bara væri hægt að fá bjór. Þegar henni var bent á áðurnefnt skilti sagði hún að vín væri bara selt á „stærri sýning- um“!? Samkvæmt auglýsingum frá leikhúsinu virðist uppselt á Hellis- búann fram á næsta ár og þó að það sé aðeins einn leikari á sviðinu kom- ast ekki fleiri áhorfendur í salinn. Hvað er það þá sem telst „stærri" sýning? XXX ANNAR kunningi Víkverja hafði samband við hann og vildi lýsa ánægju sinni með þátt Þorvaldar Gylfasonar í Sjónvarpinu sl. sunnu- dagskvöld. Hins vegar gat hann með engu móti skiiið að hávær tón- list skyldi flutt undir lestrinum. Sagði hann að alltof oft væri tónlist- arflutningur undir töluðu orði og ætti eldra fólk af þeim sökum erfitt með að nema textann. Þessari ábendingu er hér með komið á framfæri við Sjónvarpið. XXX NÝLEGA birtist á forsíðu Við- skiptablaðsins mynd af einum helsta bankastjóra landsins og í frétt sem fylgdi sagði bankastjórinn að skuldasöfnun einstaklinga væri mik- ið áhyggjuefni. Þetta þótti Víkverja flm mikil tíð- indi, því aðeins fáum dögum áður hafði hann fengið bréf frá banka þeim sem maðurinn stjómar. Þar vora boð- in hagstæða lán til margvíslegra nota. Bréfið var ekki síst athyglisvert fyrir þær sakir, að Víkverji hefui- aldrei átt viðskipti við þennan banka! Það er hins vegar hárrétt sem kem- ur fram í viðtalinu við bankastjórann að fjölmargar fjölskyldur hafa sokkið djúpt í skuldafen og sjá ekki lengur til sólar. Og ein af fjölmörgum ástæðum er stóraukið fi-amboð á lánsfé frá bönkum, fjármögnunarfyrirtækjum og lánasjóðums af ýmsu tæi. xxx FRÉTTABRÉF Vegagerðarinnar er með lýsingu af vígslu Gils- fjarðarbrúar. Búið var að draga 56 fána að húni á vígsludaginn og þá brá svo við að vindmælirinn í Gilsfirði stóð í núlli en það hafði aldrei áður gerst! Fánamir blöktu því aldrei á þessum merkisdegi í samgöngumál- um Vestlendinga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.