Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Ljósmynd/Omar Ingerslev SAMAN mynda þau ALBA: Agneta Christensen, Helen Davis og Poul Hoxbro. Dýrlingatón- list í Hall- grímskirkju Miðaldatónlistarhópurinn ALBA, ásamt félögum úr Vox Feminae, heldur tónleika í Hallgrímskirkju á morgun, laugardag, kl. 17. Tónleik- arnir eru á vegum Norðurljósa, tón- listarhátíðar Musica Antiqua. Flutt verður tónlist eftir þýsku abbadísina Hildegard von Bingen, sem uppi var á árunum 1098-1179 og á hún því 900 ára fæðingaraf- mæli í ár. Tónlistarhópurinn ALBA, sem er einn örfárra á Norðurlöndum sem sérhæfa sig í flutningi miðaldatón- listar, skipa þau Agnethe Christen- sen altsöngkona, Helen Davies sem leikur á miðaldahörpur og Poul Hoxbro sem leikur á pípur, saltara og trumbur. A miðöldum höfðu texti og tónlist sömu merkingu fyrir áheyrendum. Áskell Másson hlýtur norræn- an styrk NOMUS, Norræna tónlistar- nefndin, veitir styrki til tónlist- arverkefna samtals að upphæð kr. 344 þús. sænskar krónur til norrænna tónlistarverkefna. Meðal þeirra sem hljóta styrk er Áskell Másson fyrir tón- verkið FIN, 25 þús. kr. sænsk- ar. Par sem tungumál söngvaranna er ekki lengur í daglegri notkun reynir ALBA að endurskapa þessa vídd með því að tengja tónlistina goð- sögnum sem undirstrika innihald söngvanna. Þannig verða tónleik- arnir næstum að leikhúsi, þar sem ALBA býr til miðaldaandrúmsloft með tónlistinni sjálfri, án þess að nota leikbúninga eða mikinn fjölda hljóðfæra. ALBA hefur einnig kosið að gera gi-einarmun á trúartónlist og ver- aldlegri tónlist í þeirri trú að dýpsta reynslan fáist ef tónlistin samsvarar umhverfl sínu. Hildegard von Bingen Hin heilaga Hildegard, eins og hún var oft kölluð, var einn litrík- asti persónuleiki miðalda, spámað- ur, sjáandi, heimspekingur, læknir, rithöfundur, ljóðskáld og tónskáld. Hún hafði mikil áhrif á samtíð sína í trúarlegum og heimspekilegum efnum og páfar, þjóðhöfðingjar og lærdómsmenn sóttust eftir ráðum hennar. Eftir hana liggja mörg trú- arleg tónverk sem þykja afar merkileg hvað form og uppbygg- ingu varðar. í efnisskrá stendur m.a.: „Þessi tónlist var ekki samin fyrst og fremst með mannlega áheyrendur í huga - ekki til tónlist- arflutnings, eins og við hugsum um hann nú á dögum - heldur til iðk- unar. Hún var ætluð þeim sem sungu, og tilgangur hennar var að koma þeim í snertingu við guðdóm- inn.“ FOSTUDAGUR 13. NOVEMBER 1998 risi * °/„ U líllajnáarht^ Einniq (ra Ravensburger... FJölskylduspií * púsluspil • Þroskaspil Mólað eftir númerum Slmmtikfw ófýwmeram Clio heillaralla. Hann ertraustur, Ijúfurog lipur, með línurnar í lagi. Clio hefur alla kosti smábíls, en þægindi og öryggi stærri bíla. Helstu öryggisþættir: - ABS bremsukerfi - Loftpúðar - Fjarstýrð hljómtæki úr stýri og margt fleira RENAULT Bónvópqet Ármúli 13 Sími, söludeild 575 1220 Skiptiboró 575 1200 Verðfrá 1.188.000 kr. Prófkjör Sjátfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 14. nóvember _ Tryggju otefictti * Tryggjum varaþingmanni Sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi öruggt sæti. á þing! Veljum Stefán Þ. Tómasson í 3. til 4. sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.