Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 13.11.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 69 I DAG Árnað heilla Q A ÁRA afmæli. í dag, uU föstudaginn 13. nóv- ember, verður níræð Astrid Þorsteinsson, fyrrverandi tijúkrunarfræðingur, Hrafnistu, Hafnarfirði. Astrid verður að heiman í dag. BRIDS llin.sjón (>u0iiinnilnr l'áll Arnarson TIL að byrja með er les- andinn beðinn að líta á spil austurs hér að neðan: Vestur gefur; NS á hættu. Norður A K872 ¥ D862 ♦ Á8 * D98 Vestur Austur * 106 4» DG53 ¥ KG973 ¥ 4 ♦ K642 ♦ DG1095 *73 * 1062 Suður * Á94 ¥ Á105 ♦ 73 + ÁKG54 Vestur gefur og passar og norður einnig. Er einhver ástæða fyrir austur að melda á þetta rusl? Ef austur passar, þá opnar suður sennilega á einu grandi, norður spyr um háliti með tveimur laufum, fær neitun og stekkur þá í þrjú grönd. Sennilega spilar vestur út hjarta og þá fást að minnsta kosti ellefu slag- ir, en jafnvel þótt vestur hitti á tígul út getur sagn- hafl tekið níu beint. Og hvað með það? í bók sinni Partnership Bidding, nota þeir Robson og Segal þetta spil sem dæmi um einhliða hindrun. Þeir mæla með að austur opni á þremur tíglum! Eft- ir þá byrjun sjá þeir fyiir sér þessa þróun: Vestur Nordur Austur Sudur Pass Pass 3 tíglar Dobl Pass 4 tíglai* Pass ??? Norður mun krefja með fjórum tíglum til að reyna að komast í hálitargeim, en það er ekki vel lukkað, eins og sjá má, og NS eru komnir í vond mái hvað svo sem suður segir. En nú vaknar spurningin: Er ekki líklegt að vestur blandi sér í sagnir með fjórlitarstuðning í tígli? Sumir myndu stökkva beint í fimm tígla, eða allt- ént lyfta í fjóra. Þá munu NS vafalaust dobla og taka þar væna tölu, 500-800. Nei, segja þeir Robson og Segal. Ef menn fylgja þessum grimma stíl verður makker að sýna mikla still- ingu. Austur er í stöðu sem gefur honum fullkomið frelsi til að hindra - í þriðju hendi, utan gegn á hættu. Makker má þá ekki eyði- leggja allt af því hann býst við „hefðbundnum" spilum. Ekkert fæst ókeypis. n A ÁRA afmæli. í dag, ■ U föstudaginn 13. nóv- ember, verður sjötug Magðalena M. Kristjáns- dóttir, Grundarbraut 6, Ólafsvík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum laugar- daginn 14. nóvember að Ár- skógum 6-8 frá kl. 16. f7 A ÁRA afmæli. I U Mánudaginn 16. nóvember verður sjötugur Jóhannes Guðni Jónsson, fyrrverandi framkvæmda- stjóri Ishússfélags Isfirð- inga hf., Túngötu 11, ísa- firði. I tilefni þessara tíma- móta ætlar Jóhannes og eiginkona hans, Guðríður J. Matthíasdóttir, að taka á móti gestum í kaffisal ís- húsfélags ísfirðinga hf., á milli klukkan 15-18, laugar- daginn 14. nóvember. GULLBRÚÐKAUP. í dag, föstudaginn 13. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Torfliildur Steingrfmsdóttir og Sigurður H. Þorsteinsson, Arnarlirauni 4, Hafnarfirði. Þau eru stödd í Orlando á Flórída og halda þar upp á daginn með fjölskyldu og kunningjum. Nína Ijósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. ágúst í Garða- kirkju Halla Árnadóttir og Þórður Grétar Kristjáns- son. Heimili þeii'ra er í Álf- holti 56-D, Hafnai-firði. Ljósmyndir Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voni saman 5. september í Há- teigskirkju af sr. Haraldi Magnúsi Kristjánssyni Astrid Boysen og Hcrmann Arason. Heimili þeirra er að Trönuhjalla 21, Kópavogi. COSPER ÞAÐ er sama hvað þú reynir, Reynir. Þú færð enga kauphækkun STJÖRNUSPA cftir Pranecs Ilrakc SFOKÐDKEKI Afmælisbarn dagsins: Pú ert gæddur ríkum leiðtoga- hæfileikum og einnig mikl- um metnaði, svo miklum að þú sést stundum ekki fyrir. Hrútur (21. mars -19. apríl) Einhver vinnufélagi þinn baktalar þig á laun en þú þarft engu að kvíða. Láttu bara sem ekkert sé. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er rangt að láta erfið- leika sína bitna á öðrum. Hertu upp hugann og reyndu að halda þínu striki hvað sem tautar og raular. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nÁ Einhver þér náinn er að reyna að ná athygli þinni en þú gefur honum engan gaum. Horfstu í augu við raunvenrleikann. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt að stóru hlutirnir kalli á aðgerðh' er ekki rétt að láta smáatriðin sitja á hakanum. Gakktu í þau af krafti. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) /W Þér líður eins og allar syndir heimsins hvíli á þér. Reyndu samt að herða upp hugann og losna við þessa byrði. Meyja (23. ágúst - 22. september) (CSL Ailt vh'ðist leika i höndunum á þér og þú nýtur aðdáunar annarra. Allt er það gott en varastu ofrnetnað. (23. sept. - 22. október) id Þér finnst þú þurfa að taka afstöðu í deilu tveggja vina þinna en láttu það vera því það gæti reynst þér of dýr- keypt. Sporðdreki _« (23. okt. - 21. nóvember) N4lC Einhverjai' deilur koma upp í sambandi við framlag hvers og eins til starfsins. Sýndu þroska og leggðu þitt til lausnar málanna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Svt Þú ert að velta ýmsum fjár- mögnunarleiðum fyiir þér en farðu varlega því sérhver ákvörðun getur haft stór- kostlegar afleiðingar. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Það getur verið ósköp nota- legt að rifja upp gömlu dag- ana með sínum nánustu því góðar minningar gleðja alltaf. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Císb Einhver þau orð hafa fallið sem valda misskilningi í þinn gai'ð. Haltu samt haus því á þann hátt sannai' þú að þú ert borinn röngum sökum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >¥■*> Náinn vinur þarfnast að- stoðar þinnar en kann ekki við að biðja um hana þar sem þú hafðir séð örlög hans fyrir. Taktu til þinna ráða. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Mikið úrval af jólafatnaði ó krakka 0-13 óra. Við erum stjörnur yst sem innst Álfabakka 12 - ( Mjóddinni -S(mi 557 7711 1 Stúm Stelpur - YmmiMmM Kynning á morgun, laugardag, kl. 10-15. Ragnheiður Kristjdnsdóttir býður aðstoð við val d undirfatnaði. 'Jfífi/ staðgreiðsluafilÁttur ^l/ /0 af narfatnaði Brjosthaldari Minimizer minnkar ummál BflLI TlSKUVERSlUNIN Stórar Stelpur Hverfisgötu 105, Reykjavik, s. 551 6688 Míðhálendí íslands Umhverfisstefna - Almannaréttur - Gróður og jarðvegsrof Opinn borgarafundur (kvöldfundur) um miðhálendi íslands verður haldinn á Hótel Borg miðvikudaginn 18. nóvember kl. 20.30. Framsöaumenn eru: Olafur Arnalds jarðvegsfræðingur Rannsóknarstofnun landbúnaðarins - Gróður og jarðvegsrof á miðhálendinu. Umhverfisstefna á miðhálendinu. Jón Albert Sigurbjörnsson formaður Landssambands hestamanna - Almannaréttur á miðhálendinu. Sigmar B. Hauksson formaður Skotvís - Aðgengi útivistarfólks að hálendinu Fundarboðandi: Olafur Örn Haraldsson, alþingismaður Allir eru velkomnir. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit ým: www.mbl.is/fasteign ir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.