Morgunblaðið - 27.11.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.11.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1998 47 HILMIR Jensson og Ragnheiður Eiríksdóttir dansa virki- lega vel um þessar mundir, mjög efnilegt par. HANNES Egilsson og Hrund Ólafsdóttir hafa tekið mikl- um framförum að undanfómu og em á réttri leið. DANSGLEÐIN geislaði af þeim Þorleifi Einarssyni og Ástu Bjarnadóttur. Úrslit 7 ára og yngri, standard-dansar Jökull Örlygsson - EUn Jónsdóttir, KV^- Óiöf L. Ólafsdóttir - Ása H. Oddsdóttir, KV Aðalheiður Sigmarsdóttir - Thelma Petersen, KV Hjörtur Þorgeirs. - Hanna L. Magnúsdóttir., KV Yrsa P. Ingólfsdóttir - Telma R. Einarsdóttir, KV Eva B. Daðadóttir - Herdís B. Heiðarsdóttir, KV Davíð Pálsson - Steinunn B. Ármannsdóttir, KV Börn I, A-flokkur, suður-amerískir dansar Ágúst I. Halldórsson - Guðrún E. Friðriksdóttir, HV Aðalsteinn Kjartansson - Guðrún Sváfnisdóttir, KV Karl Bernburg - Hanna M. Óskarsdóttir, KV ísak A. Ólafsson - íris B. Reynisdóttir, HV Fannar Rúnarsson - Edda Gísladóttir, HV Nadine G. Hannesdóttir - Denise Hannesdóttir, KV __ Ari F. Ásgeirsson - Rósa J. Magnúsdóttir, DS Börn I, K-flokkur, 6 dansar Haukur F. Hafsteinsson - Hanna R. Óladóttir, HV Björn I. Pálsson - Ásta B. Magnúsdóttir, KV Jakob Þ. Grétarsson - Anna B. Guðjónsdóttir, KV Eyþór S. Þorbjömsson - Erla B. Kristjánsdóttir, KV Börn II, A-flokkur, suður-amerískir dansar Ingi V. Guðmundsson - Gunnhildur Emilsdóttir, GT Áisgeir Erlendsson - Anna M. Pétursdóttir, GT Hagalín Guðmundsson - Hjördís Ottósdóttir, KV Baldur Þ. Emilsson - Jóhanna J. Arnarsdóttir, GT Sigurður Traustason - Kai-en B. Guðjónsdóttir, KV Þorsteinn Þ. Sigurðsson - Karen Einarsdóttir, KV Börn II, K-flokkur, 8 dansar Jónatan A. Örlygsson - Hólmfríður Bjömsdóttir, GT Hrafn Hjartarson - Helga Bjömsdóttir, KVr Sigurður R. Arnarsson - Sandra Espesen, KV Vigfús Kristjánsson - Signý J. Tryggvadóttir, KV Agnar Sigurðsson - Elín D. Einarsdóttir, GT Unglingar II, F-fl., suður-amerískir dansar ísak H. Nguyen - Halldóra Ó. Reynisdóttir, HV Gunnar Gunnarss. - Sigrún Yr Magnúsdóttir, GT Hilmir Jensson - Ragnheiður Eiríksdóttir, GT Hannes Þ. Egilsson - Hrand Ólafsdóttir, HV Oddur A. Jónsson - Ingveldur Lárusdóttir, HV Gunnar Pálsson - Bryndís Símonardóttii', HV Unglingar II, F-flokkur, standard-dansar ísak H. Nguyen - Halldóra Ó. Reynisdóttir, HV Gunnar Gunnarsson. - Sigrún Ýr Magnúsdóttir, GT Hilmir Jensson - Ragnheiður Eiríksdóttir, GT Gunnar Pálsson - Bryndís Símonardóttir, HV Hannes Þ. Egilsson - Hrund Ólafsdóttir, HV Grétai- A. Khan - Jóhann B. Bernburg, KV Unglingar II, B-fl., suður-amerískir dansar Guðjón Jónsson - Elín M. Jónsdóttir, HV Ófeigur Victorsson - Helga Halldórsdóttir, ÝR Hermann Ólafsson - Kolbrún Gísladóttir, GT Bjarki Bjamason - Elsa Valdimarsdóttir, KV „Dansinn tekið miklum stakka- skiptum“ DAIVS í |tiúlla lnísi ð, Seltjarnarnesi LOTTÓ-DANSKEPPNIN 80 pör skráð til keppni í ýmsum aldursflokkum og riðlum. DANSSMIÐJAN, Dansskóli Auðar Haraldsdóttur og Jóhanns Amar, stóð fyrir Lottó-danskeppn- inni síðastliðinn sunnudag. Um 80 pör voru skráð til leiks í hinum ýmsu aldursílokkum og riðlum. Keppni gekk vel fyrir sig í alla staði og held ég að áhorfendur hafí notið þessarar stundar sem og keppendur. Dómarar keppninnar voru fimm; fjórir íslenzkir danskennarar og einn danskur, Bo Loft Jensen, fyrrum heimsmeistari í 10 dönsum. Áðspurður um keppnina sagði hann að frá því hann kom fyrst til Islands hefði dansinn tekið miklum stakkaskiptum og hann tæki eftir framfórum í hvert skipti sem hann kæmi hingað. Sérstaklega tók hann fram hve samhæfing og tímasetn- ing væri mun betri en verið hefur í gegnum tíðina. Yngzti flokkurinn var flokkur 7 ára og yngri, en þau dönsuðu ensk- an vals og stiginn skottís. Ég held að óhætt sé að segja að þessi hópur hafi átt hug og hjörtu áhorfenda á sunnudaginn, að öllum öðrum ólöstuðum. Næst á eftir kom flokkurinn Börn I, A- og K-flokkur. Þetta voru nokkuð skemmtilegir og spennandi flokkar og er margt mjög efnilegra danspara í þeim. Sömu söguna má segja um flokkinn Böm II. K-flokkur- inn þar var mjög spennandi og mjög vel dansandi. Flokkarnir í Unglingar I stóðu sig með stakri prýði. Þama er um nokk- uð þroskaða dansara að ræða sem hafa stundað dans í ein- \ hvem tíma, sérstaklega flokkar I K- og F. F-flokkurinn er yngsti flokkurinn sem dansar með frjálsri aðferð, og gerðu dans- aramir það með miklum v, sóma. Það er hægara sagt en gert fyrir þetta unga dansara að dansa með ' % í'rjálsri aðferð svo vel sé, en þeir leystu þetta vel af hendi. V Sterkasti flokkur dagsins var flokkur Unglinga II, þá sérstak- lega F-flokkurinn. Þar em sterkustu dansar- arnir sem við Islend- ingar eigum í dag. Þar er barist um hvert einasta sæti í úrslitum og erfitt er verk dómara að þurfa að vinsa úr í þessum flokki. Einnig var boð- ið uppá liða- keppni. Lið voru frá þrem- jjL, ur skólum og bar lið Dans- skóla Jóns Péturs og Köra sigur úr býtum. Einnig var valið Lottópar ársins, en það er parið sem hlýtur flest samanlögð stig í Lottókeppninni. Það vora ísak Hall- dórsson Nguyen og Halldóra Ósk Reynisdóttir sem hrepptu þennan titil. Norðurlandamótið í dansi verður næsta mót íslenskra dansara og verður það haldið í Svíþjóð að þessu sinni. Munum við íslendingar eiga fulltrúa þar. Næsta keppni hér heima verður haldin í janúar á nýju ári og verður spennandi að sjá hvernig nýja árið leggst í íslenska dansara. Jóhann Gunnar Arnarsson HAGALIN Viðar og Hjör- dís Ottósdóttir dansa stop’n go Morgunblaðið/Jón Svavarsson HITACHI □ • r: '4 • oq qóð kaup! Sjúnvarpsmiðstöðin SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090 • www. sm.is J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.