Morgunblaðið - 27.11.1998, Blaðsíða 70
MORGUNBLAÐIÐ
70 FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1998
15” skjár með aðgerðum á skjá
Intel Pentium II 333 Mhz örgjörvi
64 MB SDRAM minni
6.4 GB harður diskur
32 hraða geisladrif
8 MB AGP skjákort {
SoundBfaster 64 hljóðkort i
280w hátalarar
2 mánaða internetáskrift
56 bás mótald með faxi & símsvara
Lyklaborð, mús og Windows 98
Intel Pentium II 333 Mhz örgjörvi
64 MB SDRAM minni
6.4 GB harður diskur
32 hraða geisladrif
8 MB AGP skjákort i
280w hátalarar
Apocalypse Þrívíddar skjákórt
7 leikir sem styðja Apocalypse kortíí
Invader analogue stýripinni
2 mánaða internetáskrift
56 bás mótald með faxi & símsvara
Lyklaborð, mús og Windows 98
MANAQÉR
CM2 : lceland Tomb Raider 3
íslensku deildirnar komnar! Lara Croft slær aftur í geqn!
3.190.- 3.990.-
Half-Life
Leikur ársins???
3.790.-
Populous 3
Fáðu jarðarbúa til að trúa!
3.990.-
BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444
BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarfirði • Sími 550 4020
FOLK I FRETTUM
◄ SIGURVEGARI STÚLKAN frá Bretlandi sem vann
keppninnar kom keppnina, bandaríska stúlkan og Edda á
frá Bretlandi. gdðri stund.
Framtíðin björt
„Svona keppni gengur ekki ein-
göngu út á það að vinna titilinn,
heldur er aðallega verið að leita eftir
samböndum og samningum,“ segir
Ásta. Hún bætir við að einnig sé ver-
ið að leita að mismunandi útliti ár frá
ári. „I ár var áherslan á það sem við
köllum „commercial“-útlit, eða frek-
ar hefðbundið útlit sem hentar vel
fyrir stóra auglýsingasamninga fyrir
ákveðnar vörur. Edda hefur útlit
EDDA Pétursdóttir með Eileen Ford og nokkrum þátttakendum
keppninnar.
Edda Pétursdóttir
Fékk samninga
í Mílanó, París
og New York
A LAUGARDAGSKVOLDIÐ var
fór fram keppnin „Supermodel of the
World“ í Lissabon í Portúgal. Kepp-
endur eru frá þrjátíu löndum og eru
sigurvegarar Ford-keppninnar í sínu
landi og fór Edda Pétursdóttir frá
íslandi til keppninnar. Edda er
fjórtán ára og fór hún með foreldr-
um sínum og Ástu Kristjánsdóttur,
öðrum eiganda Eskimo-models, til
Portúgals viku fyrir keppnina.
Ekki náði Edda neinu af efstu
sætum keppninnar, en sigurvegarinn
var frá Bretlandi og í næstu sætum
voru stúlkurnar frá Danmörku,
Króatíu og Rússlandi. Ekki var þó
ferðin farin til einskis því Edda kom
heim með þrjá samninga frá Ford
um fyrirsætustörf í Mflanó, París og
New York.
Ásta Kristjánsdóttir segir að
ferðin hafí gengið vonum framar og
þetta hafi verið ómetanleg reynsla
fyrh- Eddu. Æfíngar voru strangar,
agi mikill og stúlkurnar vel kynntar
fyrir fjölmiðlum. Mikill tími fór í að
æfa fyrir lokakvöldið, tískusýninguna
og eins voru teknar myndir af stúlk-
unum fyrir kynningarmöppu sem
hver fyrirsæta hefur um ferilinn.
sem hentar tískuheiminum betur,
eða það sem við köllum „editorial“-
útlit, þar sem meiri fjölbreytni er
ríkjandi og útlitið endurspeglar
persónuleikann.“
Ásta segir að framtíðin blasi við
Eddu enda sé mikið spurt um
hana hjá skrifstofunni þeirra
og verið sé að kanna
hvaða borg bjóði upp á
mestu möguleikana.
► EDDA Pétursdóttir
Stikkfrí vinnur enn ein verðlaun
• •
Onnum ekki
eftirspurn
STIKKFRI vann til enn einna verðlaunanna þegar
áhorfendur völdu hana bestu myndina á Barnamynda-
hátíð Vínarborgar sem efnt var til í tengslum við
„Viennale“-listahátíð Vínarborgar. Kosningin fór fram í
beinni atkvæðagreiðslu. „Þetta minnir dálítið á
Lubeck,“ segir Anna María Karlsdóttir hjá íslensku
kvikmyndasamsteypunni. „Þótt myndin höfði ekki endi-
lega til hátimbraðrar dómefndar höfðar hún svo sannar-
lega til áhorfenda."
Ari Kristinsson komst ekki á hátíðina en eiginkona
hans Margrét María Pálsdóttir og dóttir þeirra
Bergþóra Aradóttir, sem leikur í myndinni, voru
viðstaddar. „Ég fer í næstu viku á aðra hátíð í Grikk-
landi,“ segir Ari.
Eru það ólympíuleikamir íbarnamyndahátíðum?
„Ætli það megi ekki segja það,“ svarar Ari og hlær.
„Myndin er núna á barnamyndahátíð í Dublin, fer til
Grikklands í næstu viku og eftir það verður hún í Tall-
inn í Eistlandi. Svo á hún líka að fara til Belfast."
„Hún komst ekki þangað, - við áttum ekki filrnu!"
kallar Anna María úr næsta herbergi.
CountMeOut
by Arí Kristínsson
Klcinapping
is no
kid’s
„.but what can
a littte girl
ck> to
get her
father’s
atteniion
these
days?
„Hún er semsagt á fleygiferð á millí hátíða og við
önnum ekki eftirspurn,“ segir Ari og brosir. „Síðan tek-
ur við undirbúningur fyrir óskarinn eftir áramót og það
verður geysilega viðamikið verkefni."