Morgunblaðið - 27.11.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 27.11.1998, Blaðsíða 66
66 FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ájb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Litta sáiði: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Leikstjórn: Melkorka Tekla Ólafsdóttir Leikarar: Arnar Jónsson og Jóhann Sigurðarson Frumsýning í kvöld fös. kl. 20 uppselt — sun. 29/11 kl. 20 — fös. 4/12. Síðustu sýningar fyrir jól. GAMANSAMI HARMLEIKURINN —■ Hunstadt/Bonfanti Lau. 28/11 kl. 20.30 — lau. 5/12 kl. 20.30. Síðustu sýningar fyrir jól. Stjnt á Stóra sóiði kt. 20.00: TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 6. sýn. fös. 27/11 uppselt — 7. sýn. fim. 3/12 nokkur sæti laus — 8. sýn. fös. 4/12 örfá sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Á morgun lau. nokkur sæti laus — lau. 5/12. Síðustu sýningar fyrir jól. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 29/11 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 29/11 kl. 17 örfá sæti laus — sun. 6/12 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 6/12 ki. 17 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól. Sýnt á Smiðaóerhstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM I kvöld fös. aukasýning uppselt — á morgun lau. uppselt — sun. 29/11 uppselt — fim. 3/12 uppselt — fös. 4/12 uppselt — lau. 5/12 uppselt — fim. 10/12 upp- selt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt. Síðustu sýningar fýrir jól. Stjnt i Loftkastatanum: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Lau. 28/11 síðasta sýning. Miöasalan er opin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kI. 10 virka daga. Sími 551 1200. Gjafakort i Þjóðteikhúsið — gjöfin sem tifnar Oið! Leikfélag Kópavogs Betri er þjófur í húsi en snurða á þræði eftir Dario Fo. 2. sýn. lau. 28. nóv. kl. 21 3. sýn. lau. 5. des. kl. 21 Sýningartími 60 mín. Aðgangur ókeypis. Miðapantanir í síma 554 1985. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. svn sun. 29. nóv. kl. 20 í sölu núna Aukasýn. mán.30. nóv. kl. 20 sýn. mið. 2. des. kl. 20 sýn. lau. 5. des. kl. 20 sýn. sun. 6. des. kl. 20 uppselt MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. I SIMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur lau. 28. nóv. kl. 13.00. Siðasta sýning fyrir jól. HVAR ER STEKKJASTAUR? eftir Pétur Eggerz sun. 6. des. kl. 14.00, sun. 13. des. kl. 14.00. ÍÍHsTaEnw LISTAVERKIÐ lau. 28/11 kl. 20.30 Síðasta sýning! Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10-18 og fram að sýningu sýningar- daga. Miðapantanir allan sólarhringinn. ISLIiNSK V OI’l li W Miðasala upln kl. 12-18 og fram að sýningu sýnlngardaga ósóttar pantanir seldar daglega Sími: 5 30 30 30 aukasýn. fim 26/11 nokkur sæti laus fös 27/11 UPPSELT fös 4/12 örfá sæti laus sun 6/12 nokkur sæti laus fös 11/12, sun 13/12 ÞJONN í s i p u ttm i lau 28/11 kl. 20 UPPSELT lau 28/11 kl. 23.30 UPPSELT lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus lau 12/12 kl. 23.30 örfá sæti laus fös 18/12 kl. 20 og 23.30 DIÍTIfllALIIMl sun 6/12 kl. 14.00 örfá sæti laus Ath! Síðasta sýning fyrir jól LAUFÁSVEGI 22 S:552 2075 Ferðir Guðríðar um Vínlandsför Guðríðar á 11. öld í kvöld 27/11 kl. 17(á íslensku) uppselt sun 29/11 kl. 19 (á ensku) örfá sæti laus sun 29/11 kl. 20 (á íslensku) laus sæti Tílboð til leikhúsgesta 20% afsláttur al mat lyrir lelkhúsgesti í Iðnó Borðapöntun í síma 562 B700 ff jJ Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 27/11 kl. 21 uppselt lau. 28/11 kl. 21 uppselt sun. 29/11 kl. 21 uppselt fim. 3/12 kl. 21 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur lau. 28/11 kl. 14 uppselt, kl. 17 örfá sæti sun. 29/11 kl'14 uppselt lau. 5/12 kl. 14 Síðustu sýningar fyrir jól Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13 Miðasala alla daga frá kl 15-19 Vesturgötu 3 BARBARA OG ULFAR „SPLATTER“-sýning íkvöldfös. 27/11 kl. 24 Svikamylla lau. 28/11 kl. 21 /- laus Síðasta sýning ársins sæti Eldhús JCaffileikhússins býður upp á Ijúffengan kwklverd jyrir leiksýningar! Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-Iau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hátfvirði. Stóra svið kl. 14.00: eftir Sir J.M. Barrie Frumsýning 26. desember 2. sýn. sud. 27/12 ATH: SALA GJAFAKORTA ER HAFIN - TILVALIN JÓLAGJÖF TIL ALLRA KRAKKA Stóra svið kl. 20.00: r MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Sun. 29/11. Lau. 5/12 og lau. 12/12 kl. 19.00 jólahlaðborð að lokinni sýningu, leikarar hússins þjóna til borðs! Síðustu sýningar fyrir jól. Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Lau. 28/11, kl. 15.00, uppselt, lau. 28/11, kl. 20.00, uppselt, sun. 29/11, kl. 13.00, uppselt, lau. 5/12, kl. 15.00, uppselt, 70. sýn. sun. 6/12, kl. 13.00, örfá sæti laus, lau. 12/12, kl. 15.00, örfá sæti laus. SÍÐASTA SÝNING Stóra svið kl. 20.00 n í svtii eftir Marc Camoletti. í kvöld fös. 27/11, uppselt, biðlisti fim. 3/12, örfá sæti laus, fös. 4/12, uppselt, sun. 6/12, örfá sæti laus, fim. 10/12, laus sæti, fös. 11/12, örfá sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla svið kl. 20.00 OFANLJOS eftir David Hare. Sun. 29/11. SÍÐASTA SÝNING FÓLK í FRÉTTUM Michael J. Fox með Parkinson-veiki Ætlar að hægja á ferðinni LEIKARINN Michael J. Fox, sem er 37 ára, segist hafa átt við Park- inson-veiki að stríða síðan árið 1991, að því er fram kemur í viðtali við bandaríska vikublaðið People. Hann varð heimsfrægur í þríleikn- um Aftur til framtíðar eða „Back to the Future“. 450 íslendingar með Parkinson Parkinson-veiki er starfstruflun í taugaboðkerfi í heila sem fínstillir hreyfmgar, að sögn Sigurlaugar Sveinbjörnsdóttur taugalæknis á Landspítalanum. „Taugafrumur sem framleiða frumefnið dópamín smám saman hröma og deyja og þegar dópamínmagnið í líkamanum er farið að minnka verulega fara að koma fram einkenni, m.a. stirð- leiki, jafnvægistruflunir, hvíldar- skjálfti, skerðing á fínhreyfingum og hægari hreyfing- ar,“ segir hún. „Almennt byi-j- ar sjúkdómurinn á aldrinum 50 til 70 ára og er hægt að halda honum að hluta til niðri með lyfjum svo hann styttir ekki lífið svo neinu nemi,“ heldur hún áfram. „Um 450 em með Parkinson-veiki á íslandi, heldur fleiri karlmenn, og er meðalaldur í greiningu 63 ár í þeim hópi sem bú- ið er að rannsaka í heilþjóðarrann- sókn sem er í gangi á vegum lækna á Landspít- alanum." Hélt ró sinni Nokkmm mánuðum áður hafði hann mætt á Golden Globe afhend- inguna til að taka við verðlaunum fyrir besta leik í gamanþáttum. Hann komst ekki út úr limúsínunni vegna þess að óviðráðanlegur skjálfti byrjaði í vinstri handleggn- um og vinstri fætinum. „Það lagast þegar lyfín fara að virka,“ segir hann. Otal brögð til að leyna einkennum „Eg kann ótal brögð til að leyna einkennunum," heldur Fox áfram. „Ég hef farið í viðtöl þar sem ég gekk allan tímann og blaðamaður- inn sagði síðar að ég hefði verið taugaóstyrkur.“ Fox segir að líðan sín hafi oft haft áhrif á vinnu hans í „Spin City“ þar sem hann leikur aðstoðarmann borgarstjóra New Mlðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. „Það var engin leið að meðtaka þetta,“ segir Fox í viðtali við People sem kemur út í dag. En hann bætir við: „Alveg frá byrjun hélt ég ró minni. Ég var mjög kerfisbundinn í viðbrögðum ... Ég græt ekki yfir því hvað þetta sé „mikill harmleikur" vegna þess að svo er ekki. Þetta er bara veru- leikinn, staðreynd. Ég held að ég geti hjálpað fólki með því að leysa frá skjóðunni," sagði hann og tók fram að það hefði verið orðið erfitt að leyna ástandi sínu. Leikarinn losnaði við flesta fylgikvilla Pai-kinson þegar hann gekkst fyrr á árinu undir læknisaðgerð sem er ný af nálinni og felst í raförvun á stúkukjarnan- um. Aðgerðin stóð í fjóra klukku- tíma og var hann vakandi allan tímann þótt hann væri deyfður. „Eitt skiptið gerðu þeir eitthvað sem olli því að ég átti erfítt um mál og ég hugsaði með mér: „Guð minn góður, þið eruð að eiga við heilann á mér. Ég fer á taugurn." Síðar þegar læknar báðu hann um að hreyfa handlegginn og hann gat það ekki sögðu þeir við hann: „Gott, við erum búnir.“ Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í Háskólabíói föstudaginn 27. nóvember kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: Garðar Cortes Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Renato Fransesconi Kórar: Kór íslensku óperunnar og Karlakórinn Fóstbræður Efnisskrá: Óperutónlist eftir Wagner, Borodin, Tchaikovsky, Mascagni, Puccini Jón Ásgeirsson og Orff Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíói við Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn Nánari upplýsingar á sinfóníu- vefnum: www.sinfonia.is York. Hann hafí oft þurft að segja framleiðandanum að hann gæti ekki leikið í atriðum vegna þess að þau væru of erfið líkamlega. Hann sagðist ætla að taka þátt í handritafundum framvegis í gegn- um síma og að hann ætlaði að minnka við sig líkamlegt álag. „Ég ætla að leyfa mér að taka því örlítið rólegar," segir hann. „Ég get ekki farið í gegnum atriði milljón sinn- um,“ segir hann um æfingar. „Ég get bara gert þau einu sinni til tvisvar." Fox segist þrátt fyrir allt vera „þakklátur. Þetta hefur eflt mig. Og ég er milljón sinnum meiri að þroska. Og ég er samúðarfyllri. Ég hef gert mér grein fyrir að ég er veikur fyrir; að það skiptir engu máli hversu mörg verðlaun ég fæ eða hversu stóran bankareikning ég á, það er hægt að fara svona með mig“. Gæti leikið fram á elliár Læknir Fox sagði að hann væri á „vægum síðari“ stigum Parkin- sons og að þeir vonuðust til að hann gæti leikið að minnsta kosti næstu tíu árin og jafnvel fram á elliárin. En að ekki væri hægt að útiloka hið versta, þar á meðal að Fox þyrfti að hætta í leiklistinni og hugsanlega fara í frekari heila- skurðaðgerð. „Þetta er mjög alvar- legur taugasjúkdómur," sagði hann. Ein milljón Bandaríkjamanna er með Parkinson-veiki. Þar á meðal ei'u hnefaleikakappinn Muhammad Ali og predikarinn George Gra- ham. Páfinn hefur líka greinst með Parkinson-veikina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.