Morgunblaðið - 27.11.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.11.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ höoj viMHt/'-fvOu TS:»uaA<iiraHðs FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1998 45 RAOAUGLÝSINGAR ATVIIMIMU- A U G LÝ SIIMGAR Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum Meinatæknir Laust er til umsóknar fullt starf meinatæknis við Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum. Honum er einkum ætlað að aðstoða við þjón- ustu og rannsóknir í veiru- og bakteríufræði fiska. Reynsla á sviði bakteríu- og veirufræði er því mjög æskileg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Meinatæknafélags íslands og fjármálaráðherra dags. 5. júlí 1997 og aðlögun- arsamningi við Tilraunastöðina dags. 3. apríl 1998. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf eigi síðar en 1. janúar 1999. Umsóknarfrestur er til og með 11. desember nk. í skriflegum umsóknum skal greina frá menntun og starfsreynslu og skulu þær stílað- ar á Guðmund Georgsson, Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum v. Vesturlandsveg, 112 Reykjavík. Nánari upplýsingar veita Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson í síma 567 4700. TILKYNNINGAR Svæðisskipulag miðhálendis íslands 2015 Samvinnunefnd um svæðisskipulag mið- hálendis íslands hefursamþykkt Svæðisskipu- lag miðhálendis íslands 2015. Tillagan var auglýst skv. 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 frá 6. júní til 10. desember 1997 og lá hún frammi til kynningar á 16 stöðum víðs vegar um landið. Fresturtil að skila athuga- semdum rann út 10. desember 1997 og bárust 95 umsagnir eða athugasemdirfrá einstakling- um, félagasamtökum, sveitarfélögum, stofnun- um og ráðuneytum. Samvinnunefndin fjallaði um innsendar athugasemdir og lagði í ágúst 1998 fram sérstaka umsögn sem einkum nærtil þeirra athugasemda sem áttu við sjálfa tillögugerð- ina. Þó að mikið tillit hafi verið tekið til athuga- semda við lokafrágang skipulagsins hafa þær ekki breytt meginhugmynd auglýstrartillögu að mati nefndarinnar. Meginbreytingar sem gerðar hafa verið lúta að nánari útfærslu skil- greininga á landnotkunarflokkum og að skil milli nýtingar og verndunar hafa verið skerpt nokkuð. Auk þessa hefur nokkrum skýringar- kortum verið bætt inn í inngangskafla til að styrkja niðurstöður nefndarinnar. Skipulagstillagan ásamt umsögnum samvinnu- nefndar um athugasemdirnar var send sveitar- félögunum 38 sem stjórnsýslu hafa á svæðinu skv. 3. mgr. 13. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og gerðu þau ekki athugasemdir og teljast því hafa samþykkt tillöguna. Samþykkt svæðisskipulag hefurverið sent Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverf- isráðherra um lokaafgreiðslu. Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum um tillöguna eða niðurstöðursamvinnunefndargeta snúið sértil ritara samvinnunefndarinnar hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166 í Reykjavík. Samvinnunefnd um svæðisskipulag miðhálendisins. Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eðatilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Handverksmarkaður Handverksmarkaðurverður á Garðatorgi laug- ardaginn 21. nóvember, frá kl. 10—18. Milli 60 og 70 aðilar sýna og selja muni sína. Kven- félagskonur sjá um kaffisölu. NAUE3UNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurmörk 14, Hveragerði, ehl. 0101,182,4 fm, 33,68% eignar, þingl. eig. Röra- og stífluþjónustan efh., gerðarbeiðendur Guðmundur Þór Kristjánsson, Hekla hf., (slandsbanki hf., höfuðst. 500, sýslumaðurinn á Selfossi, Tryggingamiðstöðin hf. og Vélsmiðja KÁ hf., fimmtudaginn 3. desember 1998 kl. 10.45. Heiðmörk 22h, Hveragerði, þingl. eig. Óskar Welding Snorrason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar, fimmtudaginn 3. desember 1998 kl. 11.00. Lóð nr. 10 í Öndverðarnesi, Grímsneshreppi, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafningshreppur og Múrarafélag Reykjavíkur, fimmtudaginn 3. desember 1998 kl. 15.00. Lóð úr landi Miðfells, Þingvallahreppi, Asparlundur 2, þingl. eig. þb. Ólafur Benedikt Þórðarson, gerðarbeiðandi Þingvallahreppur, fimmtudaginn 3. desember 1998 kl. 14.00. Strandgata 11, Stokkseyri, þingl. eig. Kristrún Ósk Kalmansdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, íslandsbanki hf., höfuðst. 500 og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 3. desember 1998 kl. 11.30. Sunnuvegur 14, Selfossi, neðri hæð, 58,9%, þingl. eig. Karl Ómar Ársælsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, fimmtudaginn 3. desember 1998 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 26. nóvember 1998. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR ®FÉLAG ELDEI BORGARA Almennur félagsfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, verður haldinn í félagsheimili félagsins í Ásgarði, Glæsibæ, laugardaginn 28. nóv. 1998 kl. 13.30. Gestur fundarins: Geir H. Haarde, fjármálaráðherra. Dagskrá: 1. Avarp formanns FEB, Páls Gíslasonar. 2. Almannatryggingar. Margrét H. Sigurðardóttir, varaform. FEB. 3. Fjármálaráðherra, Geir H. Haarde fer yfir þá málaflokka í frumvarpi til fjár- laga, sem snerta hagsmuni aldraðra. 4. Kaffihlé. í kaffihléi verða kynnt lög af geisladiskinum „Maður lifandi" sem kom út fyrir skömmu til styrktar þroskaheftum. Þeir söngvarar sem koma fram eru: André Backmann, Guðrún Gunnarsdóttir og Sævar Sverrisson. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson útvarpsmaður. 5. Umræður um erindi fjármálaráðherra og fyrirspumir. 6. Félagsstarfið, nútíð — framtíð. 7. Um kl. 17.00 koma þau Ómar Ragnarsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir og syngja dúett af geisladiskinum „Maður lifandi". 8. Önnur mál. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Framkvæmdastjórn FEB. FÉLAGSSTARF VJólahlaðborð í Valhöll Félög sjálfstæðismanna standa fyrir jólahlaðborði í nýjum og glæsilegum salar- kynnum sjálfstæðismanna í Valhöll, Háaleitis- braut 1, laugardaginn 28. nóvemfoer. Húsið opnað með fordrykk kl. 19.00 og borðhald hefst kl. 20.00. Undir borðum verður sungið og Hjálmar Jónsson, alþingismaður minnist á jólin. Veislustjóri er Ari Edwald. Verð fyrir matinn er 2.200 kr. á mann. Gestir kvöldsins verða frú Rut Ingólfsdóttir og Bjöm Bjamason menntamálaráðherra. Vinsamlegasttilkynnið þátttöku til skrifstofu sjálfstæðisflokksins í síma 515 1700 fyrir kl. 16.00 föstudaginn 27. nóvember. Allir velkomnir. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík og hverfafélögin í Reykjavík. VFélag sjálfstæðis- manna í Laugarnesi Aðalfundur — Jólafundur Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Esju hinn 3. desember kl. 19.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Geir Haarde, fjármála- ráðherra. Eftir aðalfund verður jólafundur með hefðbundnu jólahlaðborði. Stjómin. V Árbæingar Morgunverðarspjall verður með Ingu Jónu Þórð ardóttur, borgarfulltrúa, I félagsheimili sjálfstæð ismanna, Hraunbæ 102b, (við hliðina á Skalla), laugardaginn 28. nóv. kl. 10.30—12.00. Ailir velkomnir. Félag sjálfstædismanna í Árbæ, Selási og Ártúnsholti. SMÁAUGLVSIIMGAR í kvöld kl. 21 heldur Ari Halldórs- son, erindi: „Hvað er Veda?" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús, kl. 15.30 í umsjón Jóns L. Arnalds, sem ræðir um hug og hugljómun. Á sunnudag kl. 17— 18 er hugleiðingarstund með leiðbeiningum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin endurgjaldslaust. Frá Guðspeki- félaginu Ijigólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 FELAGSLIF Landsst. 5998112719 VII I.O.O.F.12 = 17911278’/2 = 9.III* I.O.O.F. 1 = 17911278 = Dn. Hjálpræóís- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.00: Samverustund fyrir alla herfjölskylduna. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit f*j Lr Li \J www.mbl.is/fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.