Morgunblaðið - 27.11.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.11.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1998 59 FRÉTTIR Ráðstefna um kjör einstæðra foreldra FÉLAG einstæðra foreldra heldur um helgina ráðstefnu um kjör ein- stæðra foreldra undir yfirskriftinni „Við þurfum líka að lifa“. Ráðstefn- an verður haldin á Hótel Örk í Hveragerði. Hún hefst klukkan 10 á laugardag og stendur fram á sunnu- dag. Eftir setningu mun Sigríður Jónsdóttir félagsfræðingur flytja fyrirlestur undir heitinu „of margir geta ekki séð fyrir sér sjálfir" og síðan talar Sigrún Júlíusdóttir, fé- lagsráðgjafi og dósent við Háskóla Islands, um sameiginlega forsjá - foreldrastarf um velferð barna. Jó- hanna Sigurðardóttir alþingismaður fjallar um kjör einstæðra foreldra á Islandi, og Katrín Theodórsdóttir um spuminguna hvort löggjöfin gagnist hinni nýju fjölskyldu. Þá talar Oktavía Guðmundsdóttir fé- lagsráðgjafi um vanda barna - stuðning við fjölskyldur og Þóra Guðmundsdóttir um spurninguna til hvers og fyrir hvern Félag ein- stæðra foreldra sé. Á sunnudag verða niðurstöður vinnuhópa kynntar og aðalfundur félagsins haldinn. -------------- Ráðstefna um ferðaþjónustu í Reykjavík árið 2000 ATVINNU- og ferðamálanefnd Reykjavíkurborgar heldur ráð- stefnu í Iðnó í dag, föstudaginn 27. nóvember, undir yfirskriftinni: Ferðaþjónusta í Reykjavík árið 2000. Þarna taka til máls auk borgar- stjóra sem setur fundinn, Svanhild- ur Konráðsdóttir, kynningarfulltrúi Reykjavíkur menningarborgar 2000, sem segir frá undirbúningi og dagskrárliðum í tengslum við menn- ingarborgarárið, Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri Kristnihátíðar- nefndar, greinir frá hátíðarhöldum í tilefni af 1.000 ára kristni í landinu og Hallgrímur Jónasson, fram- kvæmdastjóri Landssambands hestamanna, segir frá fyrirhuguðu landsmóti hestamanna sem haldið verður í Reykjavík árið 2000. Eftir kaffihlé mun Hanne Sond- ergaard, yfirmaður verkefnisþróun- ardeildar Wonderful Copenhagen, segja frá áhrifum menningarborg- arársins á ferðaþjónustu í Kaup- mannahöfn. Loks mun Steinn Logi Bjömsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs Flugleiða hf., fjalla al- mennt um ferðaþjónustu um alda- mót. Ráðstefnustjóri er Jóhanna Vig- dís Hjaltadóttir. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill en áhuga- samir eru beðnir að skrá þátttöku til Gestamóttökunnar. Ráðstefnan verður eins og áður segir í Iðnó í dag og hefst kl. 13.30. ------♦-♦“♦--- VIK heldur kynningarfund VINÁTTUFÉLAG íslands og Kúbu heldur almennan kynningar- fund laugardaginn 28. nóvember kl. 14 að afloknum aðalfundi félagsins. Ingibjörg Haraldsdóttir rithöf- undur segir frá Kúbuheimsókn ný- lega. Fundarstaður er kaffihúsið Vegamót við Vegamótastíg í Reykjavík á 2. hæð. ------♦“♦-♦--- Stjórnin í Kjallaranum HLJÓMSVEITIN Stjórnin leikur föstudags- og laugardagskvöld í BRIÐS Umsjén: Arnór G. Ragnarsson Reykjavíkurmót í tvímenningi REYKJAVÍKURMÓTIÐ í tví- menningi fer fram laugardaginn 28. nóvember. Mótið hefst kl. 11 og spilaður verður Barómeter (allir við alla) eða Monrad Barómeter og ræðst það eftir þátttöku. Keppnis- gjald er 3.000 kr. á par. Reykjavíkurmeistarar 1997 eru Sverrir Armannsson og Magnús Eiður Magnússon. Spilarar eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig fyrírfram og tekið er við skráningu hjá BSÍ, s. 587 9360. Bridsfélag Hreyfils Eins og fram hefir komið í þætt- inum sigraði sveit Vina í aðalsveita- keppni félagsins, sem lauk sl. mánu- dagskvöld. í sveitinni spiluðu Gísli Tryggvason, Leifur Kristjánsson, Heimir Tryggvason og Árni Már Björnsson. Á mánudaginn kemur hefst 5 kvölda Butler-tvímenningur. Spila- dagar eru 30. nóv., 7. des. og 4., 11. og 18. janúar. Spilað er í Hreyfils- húsinu við Grensásveg. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegai-17 umferðum er lokið í haust barómeter er röð efstu para eftirfar- andi: Geirlaug Magnúsd. - Torfl Axelsson 118 Þorsteinn Jóensen - Unnar A Guðmundss. 96 Magnús Sverriss. - Guðlaugur Sveinss. 91 Jón Stefánss. - Ragnar Þoivaldss. 75 Amgunur Jónsd. - Jakob Kristinss. 71 Besta skor hinn 23. nóvember sl. Birna Stefnisd. - Aðalsteinn Steinþórss. 93 Þorsteinn Jóensen - Unnar A Guðmundss. 80 Jón Stefánss. - Ragnar Þorvaldss. 45 Amgunnur Jónsd. - Jakob Kristinss. 43 Hver yrðu áhrif aðildar að ESB? Svarið fæst í þessari bók Ómssacif& ritiyvir álmgamesrai nm sfjónasnál ÁSKÓLAÚTGÁFAN 525-4003 • hu@hi.is Hvað er á Ö f jgcitur jólaleikur í Dagskrá Morgunblaðsins Taktu þátt í léttum jólaleik í Dagskrá Morgunblaðsins í hverju blaði til jóla og þú gætir unnið glæsileg verðlaun. Það er einfalt að vera með: Á blaðsíðu 44 í Dagskránni 25. nóvember eru nokkrar léttar spurningar um efni blaðsins. Ef þú sendir inn rétt svar fyrir 1. desember átt þú kost á að vinna TAL 12 Slimlite GSM-síma og TALkort eða matarkörfu frá verslunum 11-11. Fyrir rétt svör í barnaþrautinni er hægt að vinna Sony Playstation-leikjatölvu frá Skífunni. Nöfn allra þátttakenda fara í jólapott þar sem dregið er um glæsilega iMac-tölvu frá Aco-Applebúðinni. Einnig er hægt að taka þátt í ieiknum á mbl.is á hnappnum jólaleikur. Taktu þátt í léttum leik og hver veit nema þú vinnir! Aco •Applebúðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.